Morgunblaðið - 26.09.1926, Page 8

Morgunblaðið - 26.09.1926, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Dansha ordabókin. sem lengst hefir vantað, kemur út, mjög mikið aukin, brejit og endur- bætt, síðast í nóvember næstkom- andi og verður seld ódýrt. — — ísafoldarprentsmiðja h.f. BANNLÖGIN í NOREGI. Heimabruggun eykst og drykkjuskapar glæpum fjölgar. Svo er að sjá i ncvrskum bloð- um, sem beimabiuggunin fari mjög vaxandi í Noregi. Kveður jafu vel svo ramt að henni, að smábörn ná í ólyfjanina, ogj drekka hana og fárveikjnst af. Ileimabruggunin kvað einkum j vera rekin í stórum stíl í sveitun- Ljósakrénu ** og allskonar raf- ■nagnslampar i mestu úrvali hjá firíki Hjartarsyni, Laugaveg 20 B. Osngið inn frá Kiapparstíg). um á Austurfokl. Hafa hrugg-áhöld og áfengi verið tekið af fjölda Imanna ]>ar um slóðir. Liggja flöskurnar eins og bráviði út um skóga og engi. Nýlega var sex ára drengiur að leika sjer ásamt jafn ökkrum sínum í skógarr jóðri skamt frá iteimili hans. Fundu þá börn- iu eina flösku af heimabrugguðu víni. Drengurinn drakk allmikið iV flöskunni, og varð auðvitað fárveikur, svo tvísýnt þótti um líf hans um tíma. Koima bannlögin víða við og í fáum stöðum til hins betra. Þá hefir þeim og mjög fjblgað síðasta ár í Noregi, sem komist hafa undir manna hendur vegna ölæðis á almannafæri. .Sjost það einkum í sveitunum, þar sem heismabruggunin «r mest. A öðr- um fjórðungi þessa árs voru 1335 menn teknir fastir og sektaðir fyrir drykkjuskap, en ekki nema 1156 í fynra. Árið 1920 var tala þessara manna ekki nema 806. Á sama tíma hafa verið gerð- ir upptækir 12399 lítrar af heima brtigguðu víni; en á fyrsta fjóro ungi ójrsins voru ]tað ckki nema 10929, svo auðsjeð er, að hcima- hruggunin er altaf að færast i vöxt. — 3 herbergi og eldhús W óskast til leigu I. október. greidsla iii reiðu, A. S. I. vísar á. í ÞRÓTTAFR.J ETTIR. É Þrjú ný íslensk met á m&ist'ira st%smóti íþróttaijehigs Reykja- víkur. 100 m. hlaup Garðar S. Gísia- son á 11,3 scek. 400 m. hlaup Sveinbjörn Ingi- mundarson á 56,2 sek. (vegalengd- Sflko! n. Munið eftir að biðja kaupmann yðar um hina alþektu „Silkolin“ ofn- svertu. Engin ofnsverta jafnast á við hana að gæð- um! Anðr. J. Bertelsen. Simi 834. Austurstræti 17 nafiffiKSfiasKKHiKSHHiSiæffiSKaæffifiKæætf! Verðlækkun: Kaffistell 6 m. 15 st. 15 kr. — Matarstell 6 m. 25 st. 25 kr. — Þvottastell 10 kr. Lægsta verð á landinu hjá Bankasfraeti II. Vatnssalerni, frá kr. 75,00 Fayancevaske r m. stærðir Linoleum miklar birgðir. Vegg* og Gólfflisar. Þakpappi. Korkpltitur 2l/a og 3 cm. Vandaðar og ódýrar vörur. ð.iBuruM i Funk. in var mæld aftur og reyndist 408,30 m.). Spjótkast beggja handa: Helgi Eiríksson 72,40,5 m. (h. 42,16, v. 30,24,5). Mótið heldur áfraiu í dag kl. 10 f. h. og kl. 2 e. h. Sund fftr fram úti í Orfirisey kl. 11. Með e.s. Lyra fáum við birgðir af: Ciold-ð^edal hveiti. H. BeneðilttssM § Ga. Simi 8. Rrenda og malaða kaffið frá Kaífibrenslu ð. lohnson & Haa&gr. verður ávalt það ljúffengasta. BJAgaldin ágset nýkomin í VersL Visir. Olnbogabarn hamingjunnar. — Nei. Jeg ætla að milda yður á annan hátt. Og nú hófst baxdaginn, þar sem teflt var mn líf og dauða. 19. KAFLL BARDAGINN. Það er vafamál, hvort nokkrir tveir menn bat'.i byrjað einvígi tmeð meira sjálfstrausti en þessir tveir. Hvorugur þeirra efaðist um úrslitin. Hvor um sig leit á hinn sem hálfgerðan bjána, sem æddi í opinn faðm dauðans. Holles var frábærlega*- æfður í hörðum, miskuim ariausum skóla reynslunnar, og þó hanti hefði ekki átt við þetta verk í nokkra mánuði, datt honum ekki í hug, að hann mundi imæta nokkunri verulegri mót- spyrnu hjá manni, sem væri orðinn máttlaus við hirð- ina og aldrei hefði á vígvöll komið. En þar brást Hblles reikningslistin. Þó Buekingham ljeti ekki mik- ið nppi um það, þá var hann einn besti skylmingar- maður Englands. Armlengd hans var hverjutn manni hættuleg, þó ekki værí hann andstæðingnum neitt betri að skylmast. Hann var og fífldjarfur og rólegur. Hann hóf sóknina af mikilli grimd, og fór óvai’- lega. Yar það hepni fyrir hann, að Holles sá það sbrax, að það mundi verða nokkuð dýrt spaug að dvra hertogann. Þjónar hans voru utan við dyrnar, ©g þó honum tækist að yfirbuga hertogaxin, þá átii hann effir að fara fram hjá þeim. Hann kepti þess vegna að því, að afvopna mótstöðumanninn eða gera hann. óvígan og kúga hann svo til hlýðni. ,Af þessu fænrði hann sjer ekki í nyt þá möguleika sem honnm buðust í byrjun bardagans til þess að ganga af her- toganum dauðum. Nancy hafði látið fallast niður í hægindastól, na- föl og máttlaus af skelfingu. Hertoginn komst brátt að raun um það, að Holl- es var slyngari skvlmingamaður en bann hafði búist við. Hanu sá, að hann mundi aldrei jcEirvinna hann. Hann tók því það rf-áð að hrópa til þjónanna úti í fordyrinu: — Hjálp! Frans! Antoníus! Hjálp! Hjálp! —* Já, herra! æptu þjónaruir úti fyrir dyrunum. —• Brjótið upp dyrna*r! öskraði hertoginn. Þessari skipun fylgdu nokkur þung högg á hurð- ina. Þau höfðu lítið að segja. Þá settu þjónamir bakið að hurðinni og spyrntu við með fótum. En allur dyra,- umbúnaðurinn víut svo traustur, að meira þurfti til. Síðan liættu þeir, og fóru hurtu. En báðir mennimir inni fyrir skildu hvernig á því stóð. Þeir voru að ná sj(v í verkfæri til að sprengja upp dyrnar. Þetta varð til þess, að Holles misti alla von um það, að honum tækist að afvopna hertogann. Hann ásetti sjer því að haga sókn sinni öðru vísi. Nú vae ekki um annað að gera en drepa hertogann, áður ea þjónamir kæmu, jafnvel þó það hefði dauða hans sjálfs í för með sjör. En með því vann hann þó það, að Naney var frelsuð. Hann herti því sókn sína. Eins og leiftrun brgði fyrir sveiflaði Hblles :iú korðanum, og um stund. fanst hertoganum, að korða- oddur Holles vexa alstaðar á sama. tíma. Hertoginn hopaði fet fyrir fet. Allt fram að þessu hafði Holles fylgt venjulegum skyimingareglum. En nú fór hann að nota ýms brögð. Hann hafði lært margskonar að- ferðir af ítölskum manni, og ein v;w sú, er aldrei brást, ef hægt var að koma henni við. Hana ætlaðir hann að reyna. Og stuttu síðar særði haun hertogann allmikið á handleggnum. Hertoginn fann til sviðandi sársauka og það tafði hann um stund. En Holles vildi ekki níðast á honum. Hann kúgaði hann til að byrja á ný, og hamaðist nú meira en nokkw sinní áður. Inn á milli korðaglamursins heyrði Holles þjón ana hamast með exi á hurðinni. Svo börðust þeir upp á líf og dauða um stund Dyrnar voru að láta xmdan. Og alt í einu cuddust þeir inn allir fjórir. HoUes stöðvaði þá nm stund með korða sínum, en eftir skamma stund brotnaði haun á exinni. En HoUes skifti nm í einni svipann og laust handfanginu í höfuð eins þorparans, og hneig hann, þega*r niður. En um leið fjekk Holles höfuðhögg mik- ið. Hann misti meðvitundina og fjeU á gólfið. Hertoginn var náfölur og andaði þungt. En hairn hafði fulla stjórn á sjer. —• Það fossar blóð úr handlegg yðóir, herra her- togi, sagði einn þjónninn og benti á handlegginn. — O, þetta er *rispa. Við skulum tala um það á eftir. En náið þið í reipi og komið þjóninum og þess um gortara þama burtu. En farið vægilega með hann . Ef til vill get jeg notað hann eitthvað síðar. Þeir hlýddu skipunum hans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.