Morgunblaðið - 22.10.1926, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.10.1926, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD, 13. árg. 243. tbl. Föstudaginn 22. október 1926. ísafoldarprentsmiSja h.f. GAMLA BlÓJ Töframærin. Gamanleikur í 7 þáttum eftir skáldsögu Henry Barlein. Aðalhlutverk leika: Poka Negri og Robert Frazer. Ujarian* þákkir til állra ]>eirra, er tf/ndu okleur vinar- ^u9 d silfurbrúðkauptidegi okkar. Þorbjörg Gísladóttir, Erlendur Guðmundsson. Innilegt þakklœti fyrir auðsýnda vináttu á guUbrúðkaupsdegi °kkar. Ásgerður Sigurðardóttir. ólafur Jónsson. fíjermeð votta jeg mitt innUegasta ]>akklœti öllum þeim, er »$ndu mjer sœmd og vináttu á 70 ára afmœli mlnu. Elin Briem Jónsson. með tilkynnist a8 ma(5i’rinn minn, kaupmaður Egill Jac andaðist þann 21. október. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Soffía Jaeobsen. „fiefjnn11 íslands stærsta og fullkomnasta klæðagerð. s- sending komin, eitthvað fyrir alla. wA gerðir af dúkam í: Karlmannaföt, Drengja ií föt, Frakka, Kápur, Kjóla, Dyratjöld, Hús- HU gagnafóður, Legubekkjaábreiður, Rekkju- voðir, Nærfatnað. — '®ANDí nærfatnað — sokka — peysur o. fl. ^breiður, 4 gerðir — togarabuxur, allar stærðir. L O P I: mórauður, hvítur, svartur. . Látið Gefjun vinna úr ullinni yðar, jeg skal sjá um bdinguna — Tek góða ull upp í viðskifti. Ulb ^^H^ og SKOÐIÐ hvað hægt er að vinna úr íslensu og þið munðuð sannfærast um, að Gefjunar-dúk- lr eru haldgóðir, skjólgóðir, áferðarfallegir og ódýrir. Virðið íslenska framtakssemi, og styðjið ís- lenskan iðnað, því, að með því styðjið þjer ao íslands.----- Virðingarfylst, Sig. Sigurz. • HUSMÆÐUR- spariö peninga yöar, með því að nota eingöngn bestu tegund af döniku postulfns leiruörunutn Það eru einu leirvörumar, sem þola suöu, eru því haldbestar og ódýr- astar. — Miklar birgðir ávalt fyrir- EDINBORG Nýkomið« Svanamerkið í mörgum fallegum iitum, Eilll Isiobin. ÍUr irsu oni lunnan kr. 145.00 og kr. 175.00 eftir þyngd. aíitierpooTT, Gærnr keypftar hœsta verði. Jón Öiaffssonf Sími 606. Að gefnu tilefni tilkynnist hjer- með, að hálstau seljum við sama verði og önnur þvottahús. Hlt annað tau ðdýrara. Virðingarfylst, H.f. „Mja!Ihvít<(. fllllrmuna 1=« NÝJA BÍÓ Frá Piazza dei Popolo. Sjónleikur í 10 þáttum eftir alþektri siigu með sama nafni eftir VILHELM BERGSÖE. Gerð af Nordisk Films & Co. Útbúin af A. W. SANDBERG. Aðalhlutverk leika: KARLNA BELL, EINAR IIANSON, OLAF FÖNSS, KARIN CASPERSEN, PETER NIELSEN, ROBERT SCMITII, EGILL ROSTRIJP, PHILIP BECK, o. m. fl. Saga þessi, sem Iijer birtist á kvikmynd er .svo mörgmm kunn, að Iienni þarf ekki að lýsa, hún gerist t Róm og Kaup- mannahöfn árin 1820—'óO og er leikin á báðum þessum stöðum. Sem dæmi þess hvc myndinni var vel tekið í Kaup- mannaliöfn þegar bún var sýnd, er að btm gekk samfleytt 8 mánuði áöðru stærsta kvikmjTidaleikhúsi borgarinnar „Kino- palled“ og er aðeins ein inynd sem hefir gengið eins lengi áður. Það er því besta sönnun fyrir því að b.jer s.je um veru- lega góða mynd að ræða. Pantanir afgreiddar í síma 344 frá kl. 1. Hote d’Angleterre, Kanpmanuahöfn. Herbergi frá 6 kr.; með baði kr. 12,00. — Heitt og kalt vatn og sími í hverju herbergi. ódýrir morgunverðarrjettir. — „Specialitet“: „Griffon“, kalt og afskorið og Salöt 2 kr., með heit- um rjetti 3 kr. — Miðdagsverður kr. 3.50. — Kvöld- verður 3 og 5 krónur. — Miðvikudaga og laugar- daga dans klukkan 8. Smekkmenn á vindla reykja W U L F F S. Reynið „Pinama", fást víða Hlutaveltu heldur Kvenfjelag Bessasftadahrepps laugard. 23. þ. m. að Bjarnarsftöðum, byrjar kl. 8‘/a e. h., dans á efftir. Veiftingar verða á staðnum. Stjórniu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.