Morgunblaðið - 22.10.1926, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.10.1926, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sl)) Mmm i Olseini (( Höfum nú fyrirliggjandi: Lauk og kartöilur, fframúrskarandi góda tegund. „Carmen“ þekkja flestir, hann er t.ilkomnmikill og fullur ástríðu. Auk þessa aem hjer hefir verið minst á, leikur Hr. Takaes ung- verski fiðlumeistarinn fagran ein- leik á hljóðfæri sitt- injómsveit Reykjavíkur á áreið' anlega skilið troðfult hús við a.ð- alæfinguna og ekki síður við | sjálfa hljómleikana, yfir þeim er ætíð hátíðlegur blær og að sjálf- sögðu best til þeirra vandað. Á. Th. ipSSfiKRRj ESPERANTO Hið margeftirspurða Kjólaflauel er komið, verð aðeins kr. 4.00 pr. meter í mörgum litum. Prjónagarnið 4 þætta, fleiri litir. Notið tækifærið meðan útsalan stendur yfir. Munið Franska Klœðið og Cheviotið. Ásg. Gunnlaugsson & Co. Austurstrætí 1. Sarntal við ólaf Þ. Kristjánsson. Síuar 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstíg 29 Golftreyjur nokkur stykki verða seld fyrir mjðg lágt verð (Garn* verðið). Vetrarhúfur drengja, nýkomnar, verðið lágt. — Prjónavjelar franskar, nokkur stykbi á 135.00. H. Pottar 16—32 cm. Katlar 1—6 ltr. Kaffikönnur 1—3 Itr. Mjólknrbrúsar 1—5 ltr. Skaftpottar. Pönnur. Sigti og allskonar Ahiminium vörur. ódýrast hjá — Rlklæai og alt til peysufata fall- egast og best í HLJÓMLEIKURINN á sunnudaginn. Hljómsveit Reykjavíknr efnir til fyrsta hljómleiks síns á þess* þeir hafa ritað greinir á Eins og sjest hefir hjer í blöð* unum, hefir Ólafur Kristjánsson frá Kirkjubóli í Önundarfirði stofn að hjer til námskeiðs í Esper* anto'kenslu. Hófst það nýlega. — Hefir skólanefnd Barnaskóla lán* að eina kenslustofnna til þessa. Þetta iiivin vera fyrsta námskeið* ið hjer á landi, sem haldið er til þess að kynna mönnum og kenna psperanto. En hitt er vitanlegt, að allmikill fjöldi manna hjer á landi hefir lagt, stund á málið, og sitmir orðið svo færir í þtú, að því í Vallarstræti 4. Laugaveg 10 Kl. 8 f. h. HEITT. Wienerbrauð bollur, rundstybki og kruður. « Kl. 11 f. h. Nýbökuð fransk* brauð. Daglega bíll sendur í ferð- ir á klst.fresti. — Síður en svo. Það er þvert á móti mjog auðlært. Hver stai'- ur hefir sitt sjerstaka hljóð hvar sem hann stendur í orði. Málfræðin er ljett. Stöku stafir eru að vísu ebki til í okkar stafrófi, en til eru reglur, sem segja, fyrir um það, á hvern hátt megi komast, af án þeirra, eða nota málið, þó þeir sjeu ekki. ___ H-F. eimskipafjelag^ Islands ií um vetri næstkomandi snnnudag, Esperanto-tímarit og þýtt íslensk en í kvöld er aðalæfing hennar og kvæði og sáima á þessa nýju aðgöngumiðar seldir svo vægu tungu. verði, á eina krónn, að flestum Einn af þeim, sem me«tan mnn kleift að fara þangað og áhúga hafa sýnt í þessu efni, er njóta. hins fagra hljóðfærasláttar. Ólafur Kristjánsson, sá, er nú Verkefni, hljómsveitarinnar cru ætlar að hafa námskeiðið hjer. í þetta sinni „C*dur“ symfónia Hefir Morgnnblaðið hitt hann að Haydn’is, forleikur að óperunni máli og átt tal við hann um hitt „Carmen“ og tvö fögur en smærri og þetta, viðvíkjandi málinu. lög eftir þá César Pranck og Sir Edward Elgar. j „C*dur“ symfonia Hajrdn7s er sjöunda, symfonia hans, hefst hún borgar með hægum og stiltum tónnm, en duldist ekki. — Þjer sátuð alheimsþing Esperanto-manna í sumar? — J;i. brá mjer til Edin* iví skyni. Þ\ú mjer að margt og mikið Haydn bregður fljótt á leik með væri á því að græða að ýmsu tvö „thema“, sem hann lætur leyti, að hitta svo marga meun, hljóðfærin leika, samhljóma (nni- sem þarna voru samankomnir, og sono) hið fyrra til að byrja með, allir tala Esperanto. Varð jeg en þá taka við þrínndir c'durs* h^ldur ekki fyrir vonbrigðum. — ins, on í síðara thema*inu verður Þingið sátu 960 menn, frá 36 hreyfingin í nokkurskonar tví- þjóðum. Og önnur tunga var ekki unda'skrefum; þetta er fyrsti töluð en Esperanto á þinginu, kaflinn. Annar kaflinn „Adagio eða um vikutíma. ma non troppo“ er skínandi fag* | — Hvaða þjóð var mannflest ur, með allskonar tilbrigðum (varia þarna á þinginu? i tionum) og.stíllinn frjálslegur. — Þriðji kaflinn er með „menuett“* — Skotar og Englendingar voru flestir. Stafaði það sennilega af hljóðfalli, töluvert hraður, en þar því, að þeir áttu hægast með að bregður fyrir „trio“ og skemti- legu rauHagi eða barnalagi sem Haydn fer meistaralega með, — fyrstu átta taktarnir eru endur* teknir fjórum sinnum, en í livert sinni með nýjum tilbrigðum hljóð' færanna. Fjórði og síðasti kafli symfoniunnar, „Prest,o“ er afar- skemtilegur, hnittilegur og fjör* 1 sækja þingið. Næstir voru Þjóð- verjar. — Margir íslendingar? — Aðcins tveir, jeg og Þor* bergur Þórðarson. — Hvenær og hvar verður næsta þing? .— Það er ráðgert að sumri í Danzig. Er búist við, að mikill ugur. Fiðlurnar hefja lagið, en mannfjöldi sæki það þing. svo taka við fjörpgar samræður, Hvenær fóruð þjei að leggja hvers* vegna ’ — Fyrir nokkrum árum, og fyrstu af forvitni eimii. En og innskotssetningar hinna ýmsu stund á Esperanto, og hljóðfæra, um efnið- Það er engu líkara en hljóðfærin sín á milli sjeu að skrafa um merkisviðburð, fyrstu af forvitm einm. En svo fáir þeirra, sem taka eftir þessum sannfærðist jeg um það, að það hnittilega samleik, — spurningnm gæti haft mikla þýðingu að nema og svörum — hljóðfæranna munu það til hlítar. Það er nátengt geta annað en hrosað. — Haydn friðarhugsjóninni. Málið er komið gamli er einhver hinn fyndnasti fram í því augnamiði, að l.jetta tónameistari, í tóninn sínum, af kynni meðal þjóðanna, og ryðja þeim sem uppj hafa verið, og hann aukinni samúð braut. Og eins gerir oft að gamni sínn. „Melodie“ eftir César Franck getur Esperanto orðið manni til mikils gagns eins og hvert annaS Hjer fer á eftir sýnishorn af Esperanto. Hefir Ólafur Krist* jánsson ritað það fyrir blaðið, og þýtt á íslensku jafnframt. Svo lesendum hlaðsins gefst hjer kost- ur á að sjá, hvernig málið lítur út á pappímum. J KIO ESTAS ESPERANTO? Esperanto estas internacia ling' vo, kiu jam estas multe uzata, precipe en sferoj de scienco kaj komerco. La bezono de unu helpa lingvo, kiun chiuj nacioj uzas, estighas cliiam pli kaj pli sentebla, kaj senescepta gramatiko, malmul* taj vortradikoj kaj chiuspeca. ’ler- tco en la konstruado douas al Esperanto ia superecon. Tial ni povas konstati, ke el chiuj lingvoj, mortintaj kaj vivantaj. Esperanto farighos nniverasala helpa lingvo, aprobita de chiuj nacioj, au neniu lingvo. La Ligo de Nacioj, La, Rugha Kruco kaj aliaj tutmon- daj asocioj rekomendas Esper* anton. Ankau la radiistoj. Chie en aliaj landoj Esperanto prp- gresas, sed interese estus seii, kiam la lingvemaj Islandanoj, kun kelkaj laudindaj esceptoj, chesos indigni ghin. ! HVAÐ ER ESPERANTO? Esperanto er miHiþjóða'tungir mál, sem nú þegar er mikið notao, einkum á sviðum vísinda og kanp' sýslu. Þörfin fyrir eitt hjalpar- mál, sém allar þjóðir noti, verður altaf meir og meir tilfinnanlee. og undantekningarlaus málfræði, fáir orðastofnar og allskonar hag* leikur í byggingunni veitir Esper- anto yfirburðina. Þess vegna get* um við fullyrt, að af öllum mál* nm, dauðujm og lifandi, verður Esperanto allsherjar-hjálparmál, viðurkent af öllum þjóðum, eða ekkert tungumál. Þjóðabandalag* ið, Rauði Krossinn og önnur al- heimsfjelög mæla. með Esperanto. Sömuleiðis víðvarpsmenn. Alstað* ar í öðrum löndtnn tekur Esper* anto framförum, en gaman væri að vita hvenær hinir tungnmála* hneigðu íslendingar, með nokkr- um lofsverðum undantekningum, hæ.tta að láta sem þeir hvorki sjái það nje heyri. 19------- fer hjeðan í kvöld kl. 7 aQÉítl og norður um land. 9llionnic< (strandferðaskip) í er hjeðan eftir helgúia vesti^ og norður uin land. Vörur 3 hendist á morgun (laugardag)" Þá helstmaginníFá' ogfær eðlileg laeknisly > scm jafnframt eru h° og bragðgóö. Hjálpar til að hal<ia tönnunum hreinum hcilum. I. fl. Saumasto^ Úrval af allskonar fata- — og frakkaefnum. Guðm. B. líikg Laugaveg 21. Síai* Gulrófur eru altaf bestar og ódýras*3'. f Gróðrarstöðinni. Frítt heimflú Sími 780, er forkunnarfagurt, og þunglynd*, tnál, eftir því, sem því vex út*j islegt, „molTMag, en „Salutbreiðsla og fylgi og notkun þess d’Amor eftir Edward Elgar erujverður almennari manna á milh.' hrífandi ástarljóð. Forleikinn að — Er það vandlært? Hýkomið með e.s. ..Wf8 LIMOLEU^ s miklar birgðir, mikið «rva Ofnrör ur smíðajárni taerðif- Eldhúsvaskar m. s Gasbaðofnar (Junkers) R. iinarsson í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.