Morgunblaðið - 22.10.1926, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandi: Vllh. Fin«en.
"|Kefan<Ji: Pjelag 1 Reykj»vlk.
wlt8tJ6rar: Jón Kjartan»»o»,
Valtýr Stefánaaon.
^SlýsingastJöri: E. Hafbergf.
"ifstofa Austurgtrætl 8.
8In» nr. 500.
Augrlýsinga»krif»t. nr. 700.
"maalmar: J. KJ. nr. 74Í.
V. St. nr. 1ÍÍ0.
. E. Hafb. nr. 770.
A"krifta«rjald lnnanland» kr. Í.00
¦ mánuCl.
. Otanlandg kr. 2.50.
fcuaasölu 10 aura elntaklt).
Bein
^KLENDAR SÍMFREGNIR
Frá ísafirði.
ísafirði 21. okt. FB
TCKJARI SEKTAÐUR.
^Qski botnvörpungurinn Girard
ÖOÖ, sem Óðinn tók í land-
^ todan'Skága og flutti hing-
^j..Var dœmdur í 12.261 kr. sekt.
°g veiðarfæri upptækt.
AFLABRÖGÐ.
^okksfisksafli og þorskafli á"
'íifttn-
r í Djúpinu.
. ^dsmáiafjelagig „Vörður''
j^i' fuud ! húsi K. F. U. M.
^ ívöl<i kl. 8. Verður þar rætt lím
b jj^.Sarnar.. Fjelagsmenn em
*twí að koma á fimdinn og það
br , ^>ótt Þeir hafi ekki feng'ið
Jeflega tilkynningu um hann.
I
Egill Jacolisen,
kaupmaðurB
Khöín 21. okt. FB.
STJÖRNARMYNDUN
í AUSTURRÍKI.
»unag er fra Vínarborg, að
'Pel hafi myndað stjórn.
Blabaummjsli um yfirlýs-
^nöu fjármálamanna.
Símað er frá London, að blaðið
Tlmes telji yfirlýsingu fjármála-;
mannanua skref í rjetta átt, þótt
^^ tolhrerndunar sje ekki vænt
egt, nema úr rætist í gengis-
ahoni ýmissa landa. — Á meðal
j/lrra, sem skrifuðu undir yfir*
Vsinguna var Morgan og forstjói-
r Frakklandsbanka, Englands-
.aQka 0g Þýskalandsbanka. Blöð-
, ; * Frakklandi líta svo á, aÖ
reir> sem skrifuðu undir yfirlýs"
^na, hafi gert það í góðum 'til"
P^gi, en álíta stefnu þeirra ófram
^manlega. |
^alvin Coolidge Bandaríkjafor-
. er sagður andvígur tillögun-
, —igin. Yfrrkjörstjórnin faef'
ís Seilt borgarstjóra brjef þess efn"
jW. Vegua þess, að landskjör og
^^makjör beri upp a sama
fcof^' ** megi báast við bví' al5
^ "8&rnar gangi seinna eu vant
-^J °.8 ^ri hún þess á leit, að borg
«ti- . ^1 um> að undirkjör-
^ lrnar kæmn saman eigi síð-
'j^ kl. 11 árd. á kjördegi, og
iv^. lokið öllum undirbúningi
<tir
ha
kosninguna svo snemma,
; ,aa3St sje að fara að kjósa
hádes?i. Ennfremur að
egi-
kj^j ytVegi hverri kjörstjórn
^au 1(bnn 1_15 ('hin aðstoSar*
a,tw ' 0í? !oks, að hann taki til
að ^ar, hvort ekki væri hægt
\íÖm . tvo kjörklefa í hverri
íarig • ' svo tveu' kjósendur geti
^d v.n ^11^1111^- Var kjörskrái-
•^Un Su llloSmant' og mlin bví
^ö^.811111"1'1 hagað oins og ypii-
30l'n fór fram á.
Svo óvænt og snögglega bar frá-
fall Egils Jacobsens að, að þeg"
ar jeg sest niður til að þess að
rita um hann fáein minningarorð?
að beiðni ritstjóra Morgunblaðs-
ins, veitir mjer erfitt að hugsa
mjer, að fregn sii sje í raun og
vcru sönn, að hann sje ekki lentr"
ur í tölu lifenda á þessari jörð.
Það er ekki lengra en síðan í gær-
morgun, að hann gekk hraustur
og heilbrigður um meðal okkar,
og hann var ekki feigðarlegur
maður á að sjá. Slys það, sem bjó
honum svo snögglega aldurtila var
ekki að ytra útliti meira en gerist
næstum daglega. En það reyndist
meira. on í upphafi virtist, og gerð
ist brátt banvænt- Síðdegis í gær
var gerð tilraun til þess af lækni
að bjarga lífi hans, en alt kom
fyrir ekki. Fáum stundum síðar
var hann farinn hjeðau. Má segja
að þar hafi sannast orð skáldsins,
að „kleif eru svell á feigðarskör."
Alt verður nóg til aldurtila þeg-
ar stundin ejp komin.
Knud Egill Jacobsen hjet hann
fullu nafni, og var fæddur í Kaup"
mannahöfn 4. okt, 1880. — Faðir
iians var P. W. Jacobsen timbur-
kaupmaður, sem dáinn er fyrir
iiokkrum árum. Systir hans ein
vai' gift Bryde kaupmanni vnpra
og iinnur systir hans var gift 01*
ai'i Olafsson kaupmanni og kon-
snl, eiganda Duus-vershmar, föð'
ui- lngvars Ólafsson, miverandi
eiganda vei-slunarinnar.
S'jálfur kom Egill -Tacobsen
hingað til landsins árið 1902, 22
ára að aklri. Starfaði hann fyrst
við Bryde'verslun hjer í bænum
og varð síðan deildarstjóri í versl'
iin Th. Thorsteinsson, en árið 19ÖS
setti hann á fót vefnaðarvöruversl-
un þá, sem hann rak upp frá því.
Kom dugnftour hans og atorka
fi-ain í því, að vei'slun hans júkst
hriiðuni skrefum og varð brátt ein
af stau-stu verslunum ba'jarins,
með útbúum í ýmsum kaupstöðum
og einu útbúi hjer í bænum. Tíeisti
Jaeobsen fyrir fáum árum hús
fyrir verslun sína í Austurstræti,
svo að þar er nú ein af myndar-
legustu sölubúðum hjer á landi.
.laeobscn kvæntist nokkrum át"
uni eftir að hann kom hingað, Sig-
ríði Zoega, en ekki báru þau g;eí'u
til þess að búa saman og slitu því
samvistum. Eru tvær daitur af þvi
hjónabandi Hfandi erlendis. Síðar
kvauitist hann (árið 1916), Soffíu
Helgadóttur og lifir hún niaii')
sinn ásamt tveim sonum þeirri.
' Er mikill og sár harmur að þeim
kveðinn, við fráfall hans svo svip-
legt og óvænt.
P]n það eru miklu fleiri, sem uú
sitja eftir með sáran söknuð, því
að Egill Jacobsen var mjög vin-
drengur svo góður, að leitun er
á öðrum slíkum, tryggur og sta'ð-
fastiír. En ])etta getur einnig áít
heima um keppinaut hans.
Á einu sviði liefir Jónas árei^-
sæll maður. Haun var að vísu fulH anlega meira til brunns að bera
tíða maður þegar hann fluttist hing
að, og ekki var mjer kunnugt um
það, hvort hann hafði gerst í:r
lenskur þegn, en hitt er víst, aS
hann unni íslandi af heilum hug
og hafði mörgum íslendingum
meiri metnað fyrir landið og á-
huga á sjálfstæði ]iess. Framkoma
Það er á. sviði heilbrigðismálanna.
Þar hefir hann lengi verið tal"
inn meðal hinna fremstu af lækrr-
um landsins, og bera skrif hans
ljósan vott um áhuga. hans á þeim
málum. En þau málin mega að
minnihyggju teljast í röð helstu
þjóðmála, því að fátt er þjóðinni
Nýkomið:
MOLASYKUR,
STRAUSYKUR,
APPELSÍNUR,
VÍNBER,
EPLI,
FÍKJUR — ný uppskera. —¦•
ELDSPÍTUR (afar ódýrar).
DÓSAMJÓLKIN
WAF
-J-.*WE?TE.._.
iPSWEETCNÉÐ STERIUIW
&
I. Bryniúlfsson S Kvaran.
Frá kolaverkfallinn.
Eftir Manch. Guard. 15. þ. m.
Tuttugasta og f jórða vikan.
hans öll var svo frjálsmannleg, I meiri nauðsyn en góð heilbrigði
glaðleg og einheg, að flestum seml í nánu sambandi við þetta
honum kyntust varð hlýtt til hans, > stendur svo það atriðið, sem f rá
en áhugi haiis og atorka aflaði m í n u s j ó n a r miði vegur mest.
honum með rjettu álits og virð-;Jóuas hefir. með sínum glöggu
ingar, og þótti hann heldur enjlæknisangnm sjeð, hvílíkur voði
ekki liðtækur, þar sem hann beitti sta.far af áfengisnautninni fyrir
sjer. ,'heilbrigði og allan hag þjóðar-
Egill Jacobsen var hinn mesti innar. Þess vegna hefir hann
áhugamaður um allar íþróttir, og skipað sjer í hóp þeirra manna,
þó einkum knattspyrnu. Mun hann sem berjast vilja gegn þessu þjóð-
eiga mestan þáttinn í því að vekja arböli með öllu'm þeim ráðum, sem
þann mikla áhuga, sem hjer er á á hverjum tíma virðast vænleg"
þeirri íþrótt. Var haun löngumust til góðs árangurs.
„dómari" á íþróttavellinum og| Það er alkunna, að áfengismál-
gaf verðlaunagripi, sem kept var ið er ofarlega á dagskrá þjóðai-
um, til þess að glæða kappið og innar á. þessum tímum. Allir heil"
vekja menn til þess að legg.ja fram skygnir menn sjá og viðurkenna,
krafta sína- HaUn stóð fyrir móf að m\ er ef til vill meiri hætta ; „ ,
tökum erlendra knattspyrnufjc-. yfirvofandi af áfengisins vcildum, en nú em kolallámumenil mjög
laga er hmgað komu, var heiðurs-;en nokkru sinni fyr, vegua hins famir ag lata bi]bu„ á sjer fimia.
fjelagi i ^nattspymufjel. Rvík-_ mjög svo áberandi drykkjuskapar ^ bhu- þeirra eJ, nu byrjaour
ur" og „Viking'' og æfifjelagi ungra manna. Stjórnmálaflokk- a ^ ru losug 8oaooo ^
Iþrottasambands íslands. — Mega. arnir hafa allir sjeð þetta. Fram" á viku _ Mest er urmið j þeim
íþróttamenn mikið sakna slíks sóknarflokkurinn og Alþýðuflokk- kolanámum/er selja kol til notk-
ahugamanns. urinn hafa fyrif löngu tekið bann • i j • ' v - •
„ ,„ ¦ . • . . • " iinar mnanlands, mmna í þe.xm.
Egill Jacobsen var hmn gjorvr og biudindi á, stefnuskrá sína, 'g
legasti maður að vallarsýn, snar á síðastliðnnm vetri hefir íhalds-
í hreyfingum og hraustlegnr. Þð flokkurinn einnig gefið iit yfir"
að hann Væri glaðvær og skemtr lýsingu nm, að haim vilji styðja
inn í umgengni var hann einnig að útrýmingu áfengisnautnar úr
alvörumaður og hugsandi, og ljet landinu- Framboð Jónasar læknis
ekki vershmarannir og kaupsýslu og stuðningur íhaldsflokksins að
hamla sjer frá því að leggja kosningu hans, er vottur þess,
rækt við sinn innra mann, þó ao að sá flokkur ætli ekki hjcr að
lítið flíkaði hann slíku vit á við. láta sjer nægja með orðin ein.
Er ástvinum hans og vinum mikil. .leg fyrir mitt leyti tel þessu
harmbót að hugsa um það, að máli því að eins vel borgið í
hann uppskeri nú af þeirri iðju þinginu að það hafi öflugt fylgi
llu
sinni, úr því að þeir fá ekki leng- í
ur að
grafar.
námum, sem selja kol til útflutn-
ings. ]
Samband námumanna gerir. alt
sem í þess valdi stendur, til aS
gera sem minst úr ósigri sínum,
þó hann sje nú orðinn augljós og
óumflýjanlegur.
Fyrir nokkru samþykti fulltrúa
fundur, að skipa mönnum þeim að
leggja niðnr vinnu, sem halda
vörð í námunum, sjá um að þær
fyllist ekki af vatni o. þvíuinl.
tíður en nokkuð varð úr þessu
okt. 1926.
Magnús Jónsson.
m stiórnmálaflokkuni. Nú , „ ...
•' verkfalb, var samþykt jiessi oor-
ur að njota hans hjerna megm mun það alment álit í landinu - ¦,¦ , »___v-4
1 . . m undir verkamenn. En um þetta
að fylgi við það sie veikast inn- i ,¦ .. •* '*¦ i, •, •» -
,* ° ^ * : leyti var iano að bera mikið a
an Ihaldsflokksins. Þess vegna er , v , , • * ,
e sundurþykkj\i meðal namumanna.
mjer það tvöfalt gleðiefni að eiga * <,, ,._, T • . , • *„
•> l \ , . , I kolanamum Leicester hjeraos
þess von að^ fá á þing thalds- , c , ,, * . ,
v; hafa namumenn samþykt, að gagns
flokksmaim slíkan sem Jónas , „ • - , ,,„ „.„„irf„n;„„
laust væri. að halda verkiallmn
Kristiánsson er. Jeg geri sem sie ,» i » ¦.' *• e ™i-__
J ,...-•? afram, þar eð havaðmn at verka
ráð fyrir, að málinu sie vel borgi𠕦 , ™- *j „;„« f
¦•¦¦•¦; monnum eru byrjaðir a vmnu. I
innan hinna þmgflokkanna, en að" .^ ^^ gmgnst 1]ámumenn
j aláherslnna. þurfi einmitt að fyrij. leynilegri atkvæðagreiðslu.
mjiig hljótt legSÍa á W við það innan þess Þ&r vgr meirihluti Yerkamanua
:sins, sem fram að síðasta fariun j namurnar. Greioa átti at-
F R Á M f N U
SJÓNARMIÐI
Það virðist vera
um landskjörið á, la.ugardaginn
kemur.. Má vera, að það sje fynr l,in^ hrfir verið *&** tregastur kvæði um þa0j hvort beldllr verka-
þá sök, að aðalþiiigmamiaefnin, tu W&* Vlð ^ °? ^ el^kl menn vildu koma fullkomnu verk
sem í kjöri eru, eru Norðlend- slst Þar s(>m ^m, er að ra,ða ^' falli á aftlir, ellegar gangast fyr'
ingar og því tiltölulega litt þekr- 111P1111asta þingflokkinn.
ir hjer syðra. Jeg efa ekki, að
báðir sjeu álitlegir; og án þess
að jeg ;etli m.jer að kasta ncinni
rýrð á Jón Sigurðsson, vil jeg
þó í sem fæstum orðnm skýra
frá því, hvers vegna jeg tek Jóii"
as lækni Kristjánsson fram yfir
hann.
Jeg vil aítla, að áhöld s.jeu um
búnaðarþekkingu beggja. Báðir
eru uppaldir í sveit, og iiáðir
hafa stundað búskap, því að þau
árin, sem Jónas var la'knir á
Austurlandi, kom hann upp blóni"
legu búi og rak það með miklutn
dugnaði.
ITm samanburð á iiðrum svi8nm
er mjer óhægt, vegna þess, að jeg,
]>ekki ekki Jón megilega til þeasj
En um Jónas er mjer ]>að kunu-j
ugt, að hann er bæði gáfumaðt.r
í besta lagi, vel máli farinn >g
Mjer er það ekkert launungai--
iuál. að jeg mundi hafa greitt
Jónasi atkvaðSi mitt við þessa
kosningu, enda. þótt einhver
hinna stjórnmálaflokkanna hefði
tnaelt tn(>ð honum. En jeg geri þ.'ið
með enn meiri gleði. einmitt
vegna Jæss^ að hann er í kjöri af
hálfu ]>ess flokksins, sem löngum
het'ir verið brugðið nm fylgis-
leysi við ]>etta hiál. sent jég nú
hel'i niinst á. og sem frá mínu
ir því, að sjerstakir verkasamp'-
ingar yrðu gerðir í því hjeraði.
Oook form. verkamannasam-
bandsins er reiður yfir l^essu til-
ta>ki, en verkamenn segja að þeim
þyki betra, að taka þeim umbót-
um, sem fáanlegar eru, heldur en
halda áfram verkfalli, sem engar
umba^tur hafi í för með sjer.
Svohljóðandi einnkaskeyti barst
hingað til l)æjarins í gærkvöldi:
— Samningar hafa eigi ve.rið
-.11 meðal allra'teknir upp (.n - „a,r unllu 2í?4.00O
mestu velferðarmála þjóðarinm
á yfirstandandi tíð.
Keykjavík, 21. okt. 1926.
Sig. Jónsson,
skólastjóri.
verkamannn í námnnum.
KoSningaskrifstofa B-listanna.
verður í Iðnó kosningadagana, á
morgun, og hefir þessi símanúmer:
1641, 1611. 1654, 1695, 596 og'276.