Morgunblaðið - 22.10.1926, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.10.1926, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ mORGUNBLAÐIÐ ®‘ofnandi: Vilh. Flnaen. ^tsefandi: Fjelag I Reykjavlk. K‘t8tJ6rar: Jön KJartaneeon, Valtýr Stefáneeon. "■“Slýsing-astjðri: E. Hafberg. JtHfstofa Austurstrœti 8. 8,ml nr. 600. Auglýslngaskrifst. nr. 700. “eimaslmar: J. KJ. nr. 74J. V. St. nr. 1ÍÍ0. . E. Hafb. nr. 770. ■kriftagjald innanlands kr. Í.00 & niánuöi. . Utanlands kr. 2.60. Isusasölu 10 aura eintakld. ^klendar símfregnir skrifuðu undir yfirlýs' «eti ^alvin Coolidge Bandaríkjafor- er sagður andvígrur tillögnn' Frá ísafirði. ísafirði 21- okt. FB. TOGARI sektaður, pöski botnvörpungurinn Girard ^ ^ fiul]} sem Óðinn tók í land' undan’Skaga og flutti hing- Var dæmdur í 12.261 kr. sekt. “ °g veiðarfæri upptækt. AFLABRÖGÐ. ^okksfisksafli og þorskafli á' Sastu; r í Djiipinu- ^RiSmáiafjelagið ,,Vörður“ . fuuc| j luisi K. F. U. M. vv°ld kl. 8. Yerður þar rætt um Hn,. ^4 'ögarnar. Fjelagsmenn eru Hð koma á fundinn og það k,.a l>ótt þeir hafi ekki fengið örJefie !8'a tilkynningu uni liann. t Etjill Jattksn, kaupmaðttr. Khöfn 21. okt. FB. ST.MjRN A RMY XDUN í AUSTURRÍKI. Súnað er frá Vínarborg, að aPG hat'i myndað stjórn. ^Laðaummæli um yfirlýs- ingu fjármálamanna. Síniað er frá London, að blaðið telji yfirlýsingu fjármála- ^HRnanna skref í rjetta átt, þótt ^taám tollverndunar sje ekki vænt ^e?t, nema úr rætist í gengis' f^þnn ýmissa. landa. — Á meðal . líTa, sem skrifuðu undir yfir* >Sll>guna var Morgan og forstjói" Nrakklandsbanka, Englands- . anka 0g Jjýskalandsbanka. Blöð' J1 1 Frakklandi líta svo á, að Peir, g hafi gert það í góðum til' en álíta stefnu þeirra. ófram Vícirtanlega. Gal ,j, —Rgtn. Yfirkjörstjórnin hef' Serit borgarstjóra brjef þes.s efn' ^.iö^ Ve^ua þess, landskjör og Jjj . ^^aakjör beri upp & sama þíi megi búast yið því, að eí ^garnar gangi seinna en varit ^ari hún þess á leit, að borg atj- . sjái um, að undirkjör- ^°lvniruar kanuu saman eigi síð- ijaí.en kl. ii árd. 4 kjördegi, o. ^dir . !°kið öllum undirbúningi aö , kosnmguna svo snemma, i «& sje að fara að kjósa K a'81 - Ennfremur a'ð líjö útvegi Uverri kjörstjórn í OMum 1—15 einn aðstoðai" athj'’ 0e: loks, að hann taki til Hð ^u»ar, hvort. okki væri hægt afa tvo kjörklefa í liverri geti tarjg . u> svo tveir kjósendur ^amthnis. Yar kjörskrái" moðmælt, og mun því Áiöwe)1111111 hagað eins og y.fir' ’*°1'11 fór fram á. Svo óvænt og snögglega bar frá- fall Egils Jacobsens að, að þeg" ar .jeg sest niður til að þess að rita um hann fáein minningarorð, að beiðni ritstjóra. Morgunblaðs- ins, veitir mjer erfitt að hugsa mjer, að fregn sú sje í raun og veru sönn, að hann sje ekki leng" ur í tölu lifenda á þessari jörð. Það er ekki lengra eri síðan í gær- morgun, að hann gekk hraustur og heilbrigður um meðal okkar, og hann var ekki feigðárlegur maður á að sjá. Slys það, sem b.ió honum svo snögglega aldurtila var okki að ytra útliti meira en gerist næstum daglega. En það reyndist meira en í upphafi virtist, og gerð ist brátt banvænt. Síðdegis í gær var gerð tilraun til þess af lækivi að bjarga lífi hans, en a.lt kom fyrir ekki. Fáum stundum síðar var hann farinn hjeðau. Má segja að þar hafi sannast. orð skáldsins, að „kleif eru svell á feigðarskörl* Alt. verður nóg ti! aldurtila þeg- ar stundin er komin. Knud Egill Jacobsen hjet hann fullu nafni, og var fæddur í Kaup' mannahöfn 4. okt. 1880. — Faðir hans var P. W. Jacobsen timbur' kaupmaður, sem dáinn er fyrir nokkrnm árum. Systir hans ein var gift Bryde kaupmanni yngra og iinmir systir hans var gift Ol' al'i Olafsson kaupmanni og kon- súl, eiganda Duus-verslunar, föo' ur lngvars Olafsson, miverandi eiganda verslnnarinnar. Sjálfur kom Egill Jacobsen hingað til landsins árið 1902, 22 ára að aldri. Starfaði hann fyrst við Brýde'verslun hjer í bænum og varð síðan deildarstjóri í versl' un Th. Thorsteinsson, en árið 1906 setti hann á fót vefnaðarvöruvers'- un þá, sem hann rak upp frá því. Kom dugnaður hans og atorka fram i því, að verslun hans jókst hröðum skrefum og varð brátt ein af stærstu verslunum bæjarins, með útbúinn í ýmsum kaupstöðum og einu útbúi hjer í bænum. Reisti Jacobsen fyrir fáum ármn hús fyrir verslun sína í Austurstræti, svo að þar er nú ein af myndar' legustu sölubúðum hjer á. landi. Jacobsen kvæntist nokkrum áv rim eftir að hann kom hingað, Big' ríði Zoöga, en ekki bárn þau gæfu til þess að búa saman og slitu því samvistum. Eru tvær dætur af þvi hjónabandi lifandi erlendis. Síðar kvæntist hann (árið 1916), Soffíu Helgadóttur og lifir liún maun sinn ásamt tveim sonum þeirra. kveðinn, við fráfall lians svo svip- legt og óvænt. En það eru- miklu fleiri, sem nú sitja eftir með sáran söknuð, því að Egill Jacobsen var mjög vin' sæll maður. Hann var að vísu full' tíða maður þegar hann fluttist hing að, og ekki var mjer kunnugt um það, hvort, hann hafði gerst. í.r lenskur þegn, en liitt er víst, að hann unni Islandi af lieilum hug og hafði mörgum íslendingum meiri metnað fyrir landið og á- huga á sjálfstæði -þess. Framkoma hans öll var svo frjálsmannleg, glaðleg og einlæg, að flestum seni honum kyntust varð hlýtt til lians, en áhugi haris og atorka aflaði honum með rjettu álit.s og virð' ingar, og þótti hann heldur eu ekki liðtækur, þar sem hann beitti sjer. Egill Jacobsen var hinn mesti áhugamaður utn allar íþróttir, og þó einkum knattspyrnu. Mun hann eiga mestan þáttinn í því að vekja þann mikla áhuga, sem lijer er á þeirri íþrótt. Var hann löngum ,,dómari“ á íþróttavellinum og gaf verðlaunagripi, sem kept var um, til þess að glæða kappið og vekja menn til þess að leggja fram krafta sína- Hailn stóð fyrir mót' t.ökuni erlendra knátfspyrnuf jc laga, er hingað kómu, var heiðurs- t'jelagi í „Knattspyrnufjel. Rvík' ur“ „Yíking“ og drengur svo góður, að le.itun er á öðrum slíkum, tryggur og stað' fastur. En þetta getur einnig átt lieima um keppinaut hans. A einu sviði hefir Jónas áreið' anlega meira til brunns að bera. Það er á. sviði lieilbrigðismálanna. Þar hefir hann lengi verið tal" inn meðal hinna fremstu af lækir- um landsins, og bera. skrif hans Ijósan vott um áhuga hans á þeim málum. En þau málin mega að minni' hyggju teljast í röð helstu þjóðmála, því að fátt er þjóðinni meiri nauðsyn en góð heilbrigði. í nánu sambandi við þetta steudur svo það atriðið, sem f r á m í n u sjónarmiði vegur mest. Jónas hefir. með sínum glöggu læknisaugum sjeð, hvílíkur voði stafar af áfengisnautninni fyrir heilbrigði og allan liag þjóðar' innar. Þess vegna hefir hann skipað sjer í hóp þeirra manna, sem berjast vil.ja. gegn þessu þjóð' arböli með öllu'm þeim ráðum, sem á hverjum tíma virðast vænleg' ust til góðs árangurs. Það er alkunna} að áfengismál- ið er ofarlega á dagskrá þjóðar' innar á þessurn tímum. Allir heil' < skygnir menn sjá og viðurkenna, að im er ef til vill meiri hætta yfirvofandi af áfengisins völdurn, en nokkru sinni fyr, vegna hins mjög svo áberandi drykkjuskapar ungra manna. Stjómmálaflokk' Nýkomið s MOLASYKUR, STRAUSYKUR, APPELSÍNUR, VÍNBER, EPLI, PÍKJUR — ný uppskera. — ELDSPÍTUR (afar ódýrar). DÓSAMJ ÓLKIN ÍP0RATEÍ U 'áUVSWEETENEO STERIUZCO'ÝÍýöj.: LAND'“ I. Bryniólfsson S Hvaran. Frá kolaverkfaUinn. Eftir Manch. Guard. 15. þ. m. Tuttugasta og fjórða vikan. íþróttasambands íslands. — Mega arnir hafa allir sjeð þetta. Fram' íþróttamenn mikið sakna slíks sóknarflokkurinn og Alþýðuflokk' áhugamanns. urinn hafa fyrir löngu tekið bann Egill Jaeobsen var hinn gjörvi' og bindindi á, stefnuskrá. sína, eg legasti maður að vallarsýn, snar á síðastliðnuiri vetri hefir íhalds' í hreyfingmn og hraustlegur. Þó flokkurinn einnig gefið út yfir' að hann Væri glaðvær og skemt' lýsingu mn, að hann vilji styðja inn í umgengni var hann einnig að útrýmingu áfengisnautnar úr alvörumaður og hugsaödi, og ljet landinu- Framboð Jóuasar læknis ekki vershmarannir og kaupsýslu og stnðningur íhaldsflokksins að hamla sjer frá því að leg'gja kosningu hans, er vottur þess, rækt við sinn innra marnt, þó að að sá flokkur ætli ekki hjer að lítið flíkaði hann slíku út á við. láta sjer nægja með orðin ein. Er ástvinum ’hans og vinum mikil: Jeg fyrir mitt leyti tel þessu harmbót að hugsa nm það, að máli því að eins vel borgið í hann uppskeri nú af þeirri iðju þinginu, að það hafi öflugt fylgi sinni, úr því að þeir fá ekki leng- í öllum stjórnmálaflokkmn. Nú ur að njóta hans hjerna megin mun það alment álit í landinu grafar. 21. okt. 1926. Magnús Jónsson. F R Á M í N U SJÓNARMIÐl. Er mikill og sár harmur að þeini ' að fylgi við það sje veikast inn- an IhaldsfÍokksins. Þess vegna er jmjer það tvöfalt gleðiefni að eiga þess von aðv fá á þing íhalds' flokksmann slíkan sem Jónas Kristjánsson er. Jeg geri sem sje ráð fyrir, að málinu sje vel borgið innan hinna þingflokkænna, en að" ------- J aláhersluna þurfi eimnitt að Það virðist vera mjög hljótt le"8ja a Hlgi við Ila® innan þess um landskjörið á laugardaginn flokksins, sem fram að síðasla kemur. Má vera, að það sje fyrir Þinel hefir verið taliim tregastur þá sök, að aðalþingmannaefnin, Til tY1"18 við ÞaÓ, og það ekki sem í kjöri eru, eru Norðlend- slst Þar sel11 um er að ræða fjöi ingar og því tiltölnlega lítt þekt' mennastil þingfiokkinn. ir hjer syðra. Jeg efn. ekki, að' Míer er Það ekkert launungar- báðir sjeu álitlegir; og án þess 'nial> að JeR’ mundi hafa greitt að jeg ætli mjer að kasta neinni 'iónasi atkvæði mitt við þessa rýrð á Jón Sigurðsson, vil jeg kostíingu, (>uda. þótt einhver þó í sem fæstum orðnm skýra áinna stjornmálaflokkanna. hefði frá því, hvers vegna jeg tek Jó;r mælt með ll01inm- En ?eri 1,; ð as lækni Kristjánsson fram yfir með enn meiri Sleði> eimmtt jvegna þess, að hann or í kjöri af Jog vil ætla, að áhöld sjeu «ra ha,f" lless Flokksius> sem löngum búnaðarþekkingu beggja. Báðir hefir verið brugðið um fylgis- eru uppaldir í sveit, og báðir k‘,Vsi v’ð þetta 'mal. sent jeg nu bafa stundað biiskap, því að þau hefi niinst a> og sem frá mínu árin, sem Jónas var læknir á s.jónarmiði er eitt, meðal allra Austurlandi, kom hann upp blónr mest" velferðarmála þjóðarinnar legu búi og rak það með mikluin ;l yfirstandandi tíð. dugnaði. Reykjavík, 21. okt. 1926. Um samanburð á öðrum sviðum: ^1"- •Tónsson. ^ er mjer óhægt, vegna þess, að jeg skólastjori. ]>ekki ekki Jón megilega til þess. j En uni Jónas er mjer það kunu-i ■» ------ | , * ugt, að haun er bæði gáfiumiður í besta lagi, vel máli farinn >g Kolaverkfallið heldur enn áfram, en nú eru kolanámumenn m.jög farnir að láta bilbug á sjer finna- Fimti hluti þeirra er nú byrjaður* á vinnu, og eru losuð 800.000 tonu á viku. — Mest er unnið í þeiiu kolanámum, er selja kol til notk- unar innanlands, minna í þeim' námum, sem selja kol til útflntn' ings. ! Samband námumanna gerir alt sem í þess valdi stendur, til að gera seni minst úr ósigri sínum, þó hann sjejiú orðinn augljós og ónmflýjanlegur. Fyrir nokkru samþykti fulltrúa fundur, að skipa mönnum þeim að leggja niðm* vinnu, sem halda vörð í námunum, sjá um að þær fyllist ekki af vatni o. þvíuml. Áður én nokkuð varð úr þessu verkfalli, var samþykt ]>essi bor- iu undir verkamenn. En um þetta leyti var farið að bera mikið á sundui'þykkju meðal uámumaima. f kolanámum Leicester bjeraðs hafa námumenn samþykt, að gagns laust væri, að halda verkfallinu áfram, þar eð hávaðinn af verka' möunum eru byrjaðir á vinnu. í öðru hjeraði gengust uámnmenn fyrir leynilegri atkvæðagreiðslu. Þar var meirihluti verkamanua farinn í námurnar. Greiða átti at' kvæði um það, hvort heldur verkar menn vildu koma fullkomnu verk- falli á aftur, ellegar gangast fyr- I ir því, að sjerstakir verkasamn ' ingar yrðu gerðir í því hjeraði. ! Cook form. verkamannasam" handsins er reiður vfir þessu til- tieki, en verkamenn segja að þebn þvki betra, að taka. þeim umbót' um, sem fáanlegar eru, lieldur cn balda áfram verkfalli, sem engar mnbætur bafi í för með sjer. ! ’ Svohljóðandi einnkaskeyti barst, hingað til bæjarins í gærkvöldi: I — Samningar liafa eigi ve.rið teknir upp, en í gier unnu 294.000 verkamanna í námnnum. KoSningaskrifstofa B-listanna. iverður í Iðnó kosningadágana, á morgun, og hefir þessi símanúmer: 1641, 1611. 1654, 1695, 596 og 276.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.