Morgunblaðið - 22.10.1926, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.10.1926, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ c Tilkynningar. I Harmonia. Æfinp í kvöld kl. 8*4. Allar raddir. c Yiðskifti. 1 Blómlaukar, Vestur6ötu 19. - Bími 19. Allir, sem reykt hafa vindla úr Tóbakshúsinu, vilja helst ekki vindla anuarstaðar frá Það er auðratað í Tóbakshúsið. Glóaldin og epli selur Tóbaks' húsið, Austurstræti 17. N’orskt skraa fæst í Tóbakshús' inu, Austurstræti 17, BLÓMLAUKAR, aðeins úrvals tegundir ódýrastar á Amtmanns- stíg 5. Einnig fást tilkomnar líya ■ sýntur, Kransaefni, tilbúin blóm cg fleira. Sve.sk.jur 10 kr. ka.ssinn, þurk. Epli 22.50, blandaðir ávextir 22.50, Matarkex ódýrt- Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Spaðsaltað dilkakjöt 75 aura i-4 kg., Kartöflur 15 aura, Gulrófur 15 aura. Steinolía besta tegund 32 aura líterinn. Laugaveg 64. Sími 1403- c Leiga. 1 Kvenmaður vanur ísh skógerð, óekast strax til að gera nokkra sfeó. Daníel Halldórsson. Símar. 209 0g 1110. c Húsnæði. rar > íbúð, miðstöðvarhituð, 2—3 her" bergi og ehlhús til leigu á besta stað í Hafnarfirði. Uppl. í síma 193 í Hafnarfirði. Smekkmenn reykja Fiona, Punch, Cassilda, Yrurac Bat og aðra fiirschsprungs vindla. D A G B Ö K. I. O. 0. F. 1081022814. VeSr/ð (í gærkvöldi kl. 5). — Hægur vindur og bjart veður Sunnanlands og Vestanl. Norð' austan kaldi og suinstaðar snjó' koma. Austanlands. Víðast 2 stiga frost með ströndum fram. Loft- Dálilið af alnllarkjélaefBi seljum við á kr, 3.00, 3,50 og 4,00 mtr. Geymsla ð reiðhjðlum. „Örninn“, Laugaveg 20 A, tek' ur reiðhjól til geymslu. Reiðhjól' in eru geymd í herbergi með mið- stöðvarhita. ATH. Öll reiðhjól eru vátrygð gegn bruna, þjófnaði og skemdum. Sími 1161. Sími 1161. Fiallkonu skósvertan er lang best. Gerir skóna spegilfagra, mýkir leðrið og gerir það endingargott. Fæst alstaðar Efnagerð Reykjavikur, kemisk verksmlftja. Siml 1755. þrýsting hefir lækkað mikið urn Bretlandseyjar síðasta sólarhriug' inn en hækkað fyrir norðan ls' land. Er því útlit fyrir eindregna austan' og norðaustanátt um alt land na>stu 2 dægur. — Útlit í Reykjavík í dag: Hæg austangola. Þurt veður. Dálítið frost. — (1 gær hefir misprentast í veó- nrspánni austlæg og suðvestlæg átt í stað austlæg- og suðaustlæg átt). íslending'afjelag/ð í Kaupmanna höfn hjelt ársfund sinn nýlega, segir sendiherrafrjett. — Urðu þá stjómarskifti í fjelaginu, fór Hólm jám rannsóknarstofuforstjóri úr formannssessi, og sömuleiðis fór B. Einarsson úr stjórninni, ósknðu þeir ekki eftir að verða. endurkosn ir. Stjórnarformaður var kosinn Bartels bankafulltrúi og P- Ein" arsson kaupmaður. Hólmjám hef' ir stjóraað fjelaginu með dugnaði í 7 ár, og voru honum þökkuð störfin. Hann þakkaði aftur ýms- um þeim, sem stutt hefðu fjelag' ið, meðan hann var formaður þess, og sjerstaklega Sveini Björnssyni sendiherra, sem þarna var stadd' ur í fyrsta sinni meðal íslendinga, síðan hann tók við embætti sínu nú. Erindj flytur Sveinbjörn Egil' son, ritstjóri Ægis, í. Nýja Bíó á sunnudaginn kl. 2 e. b. Talar hann um sjávarútveginu o. fl. Svein' björn fylgist manna best með því, sem gerist á sviði útgerðarmál- anna, og má því vænta þess, .)ð hann hafi ýmislegt nýtt að segja. Stuldur. — Nýlega var stolið hálfri kjöttunnu og um 40 pd. af kæfu úr hvisi við Laufásveg. Var lögreglunni gert aðvart, og tók hún málið að sjer. Hún mun hafa grun um einn mann, og hefir hann verið settur í varðhald. Dómur er enn ekki kveðinn upp í máli ítalska togarans, sem „Þór“ kom með í f^'rradag. Þrætir skip' stjórinn fyrir brotið- Rjettarbald var haldið í gærkvöldi, og mun dómur eklci verða kveðin upp fyr en í dag. Guðspekif jelag/Ó- Reykjavíkur' stúkan, fundur í kvöld kl. 8% stundvíslega. Efni: Magnús Gísla' son flytur erindi um sálarlíf verna Af veíiðum liafa komið nýlega Hannes ráðherr,a með 208 tunnur og Gylfi með 180. Mest af þessum afla er upsi. Hannes fe.r á veið" ar aftur, en óákveðið er með Gylfa, en þó er sennilegt að hann fari líka á veiðar. Háskólinn. Dr. Kort K. Kortsen hefir æfingar í dönsku í dag kl. 51—6. Notaðar verða „Dansk Læse- bog“, eftir Vagn Falkenstjerne, og „Moderne dan.sk Litteratur“ I—II, eftir K. K. Nicolajsen. Fást báðar þær bækur í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. SvanuT fer í kvöld vestur til Breiðafjarðar og Snæfellsnesbafna. Hringurinn í Hafnarfí'rði ljek „Frænku Charles“ síðastl. sunnu' dag og var aðsókn ágæt. Þótti leikurinn takast mjög vel. Verð' ur leikið aftur laugardagskvöld og sunnudagskvöld. „Vegna þjóðfjelagSskipúnarinrr ar“ þurfti Hjeðinn, að því er hanu sagði sjálfur frá á fundinum í Bárunni í fyrrakvöld, að mynda fjelag við „burgeisa" um tóbaks- verslunina. Þetta auðvaldsfyrir' komulag hefir neytt Hjeðinn iil þess að fylgjast með straumnum. Hlálegt er, að lesa í Alþbl. um það, að hjer ríki óstjórn í land- inu — og að ráðið til þess að bæta úr henni sje, að jafnaðarmenn og bolsar taki hjer við völdum. Þeg' ar á þetta er litið, er eðlilegt að kjóseudur athugi þau fyrirtœki sem bolsar og jafnaðarmenn stjórna nú. Alþýðubrauðgerðin skjól og skjöldur brauðaokurs, kaupf jelagið; allir vita hvernig það er, fisksalan sálaðist eftir* minnilega og mótorbátaútgerðin. Alþýðublaðið sjálft lifir á snýkj' um frá erlendum forsprökkurn bolsa. Þetta er útkoman. Dauflegt útHt með umbætur ef jafnaðar- góðu ái 10 krónur («jálffyl!andi) eru nýkortirtíi* aflur oy er nú úr miklu að velja i bil>* Bókav. Sigfúsar Eymundssonar* menn og bolsar tækju völdin yfir fjárhirslu landsins. — Máske Sigurjón Olafsson vildi gera grein fyrir því, hvernig fjelagssjóði Sjómannafjelagisins hafi verið vrar' ið. Stöku sjómaður kynni að slæð' ast til að kjósa Sigurjón, ef hann flýtti sjer að gefa út þessa g-rein- argerð á morgun. Kastað úr glerhús/. Alþýðublað ið gcrði vísuhotna þá, sein Morg- unblaðinu hafa borist, að uintals efni í fyrrad., og átelur það, að blað ið skuli ekki hafa bxrt þá botna, sem fjölluðu um blaðið eða rit' stjóra þess. Sauðheimskt má Al' þýðublaðið vera, að ýta með þessu undir það, að stíflan væri tekin úr þeim skammafossi, sem dundi yfir það og „leiðtogana“ í vísu' botnunum. En úr því að það hef' ir kvatt til þess, er þest að opna fyrir strauminn og lofa því að sjá umma'lin um „leiðtogana“ t. d. Hjeðinn: Að Iljeðinn væi-i karar köld' kerling, utan niðja. Að Bolsivikka bölvuð völd bragnar hættu að styðja- Að Hjeðinn með sinn skitna skjöld skylli í rennn miðja. Að fengi makleg málagjöld’ mórauð bolsa iðja. Að bolsivikka bölvuð öld blindi ei'vora niðja. Að makleg fái málagjöld menn, sem Iljeðinn styðja. Þetta ætti að vera nóg til þess að sannfæra Alþ.bl. um, hver hug ur hefir komið frám tíl leiðtog' anna í vísubotnunum. En Mor > ' unblaðið getur bætt Imndrnðum vrið. Þó skal þess getið, að í siim' um kemur fram svo megn fyrir' litning á AJþbl. 0g öllum, sem að því standa og svo heitar böl' bænir, að Morgunblaðið mun ek’ri birta það. Ókurieisi er það á æði háu sti'gi, við verkam. þessa bæjar, er Hall' björn heldur því fram, að verka' menn þeir sjeu heimskir, sonf eigi kjósa olíuspekúlantinn og „fyrv. tilvon andi' ‘ okurhrin gsf orst j óra tóbaksverslnnar Hjeðinn Valdi marsson á þing. En það er næsta lieimskulegt að halda því að verka Notið Smðra •n»ÍÖr* tíkið og þjer n»u,1“ •annfœrast um að P9® sje smjöri likast. flthugið verðið! Margir auglýsa ágætt spflðkiflt. Tunnan kostar 145 krónur kj*v mjer. HANNES JÓNSSON, Laugaveg 28. Nýir kanpendnf að IRorynnblaðinn lá það ókeypis tii næslkomí111^ mánaðamóta. at' ek^1 mönnum, að illgirni stjóm1 höfnum þeirra, ef þeir kjósa _ stýfin garma.nnin 11 Jón frá Felli. H, „Hngin ráð“ ðnnur en ing framleiðslunnar dugfl-» s^-- jafúaðarmenn, og ganga til inga og kjósa Jón, hónda 1 j- Skalla^rímur seldi afla slinL<ji fyrrada.g, 1039 kiddi, fyrir Stpd: G E N G I Ð'. <ra?f Sterlingspund .. Danskar krónur Norskar krónur Sænskar króíiur Dollar.......... Frankar......... Gyllini......... Mörk .. ... ... .. 22.1^ l2l-5° 112-5! 123-33 4.51P íif 18^. Olnbogabarn hamingjunnar. —- En geri jeg það ekki, Iivað get jeg þá hafst að ’ — Þá verðið þjer að fara einhverja aðra leið. Jeg vil vitanlega ekki þvinga yður til nokkurs hlutar. Ef yður sýnist þetta verk svo hræðilegt, að þjer getið rkki tekið það þessvegna, þá megið þjer ekkí halda, að jeg ætli að sleþpa af yður hendinni. Það hefir mjer aldrei dottið í hug. Hún leit á hann og hrosti ofurlítið- -—- Mjer líst ekki á verkið — það játa jeg hrein' sklinislega- Hvernig gæti það öðru vísi verið. Jeg hefi lifað í eftirlæti og við þægindi frá barnæskn. En þrátt fyrir það: jeg er reiðubúin, vinur minn, og get byrjað strax. / I 26. KAFTjL LÍKVAGNINN. Hefði maður spurt Holles síðar á æfinni, livernig hann hefði lifað vikuna eftir að hann flýði xir hús' inu, mundi hann hafa átt erfitt með að gefa. fullnægj andi skýringu- Sannleikurinn var sá, að hann var altaf fulhir. Hann byrjaði strax snma morguninn, sem hanu flýði. En það fjekk snöggan endir. Kvöld eitt, þegar liann reikaði eins og venjulega ölvaður um göturnar, datt hann uhi eitthvað, sem var á veginum. Hann hafði livorki löngun nje mátt til þess að standa upp. Iíann lá þar sem hann var kominn og sofnaði. Það leið að dögun. 1 fjarlægð heyrðist klukkna- og 4’ hljómur. Ömurinn barst hægt, nær og uær, dálitlu millibili var hrópað: — Flytjið þá dauðu burt! Svo fór að heyrast vag: auðhevrt, að þar var vagn á ferðinni. Úal111 jjrcl- næmdist við götuendann, og maður, se’m hon11'11 ^dn'1 hjelt á lofti brerinandi kyndli og lýsti f1’8111 k nskrölt og hóf«laK' tfllv IF' þeini á götuna. Þessi maður sá tvo menn liggja á gÖtuiini, og þann, sem hann hafði dottið um. ,,,„1 Meðan sá, er kyndlinum hjelt, lvsti i.'|U a^'X sínum, — beygði liann sig niður ojr ^list. ^ n!r. manninu til, og síðan hinn. Ofurstinn 'fll •* _ bleikur og hinn, sem hann hafði dóttið 11,n'j.|gu1’*IllV var unt að sjá það, að liann drægi andánn- 11°

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.