Morgunblaðið - 24.10.1926, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.10.1926, Blaðsíða 2
2 MORGTTNBLAÐTÐ Vopnafjarðarkjötið er komið. Þeir, sem hafa pantað hjá okkur kjöt eru vinsamlega beðnir að greiða það strax, svo hægt sje að senda það heim- Verði pantana ekki vitjað innan vikutíma verða þær seld" ar öðrum. Þar eð við fengum nokkrar tunnur fram yfir það sem búist var við eru ÞÆR ENN ÓLOFAÐAR, Ull, Gærnr og Kindagarnir kaupir heildverslun Garðars Oislasoaar. Mófttaka í Skjaldborg við Skúlagöftu. Geri Hannes og Quðmundur betur. Btrausykur, sallafínn 35 aura, Molasykur 40 aura, Hveit.i 25 aura, Haframjöl 25 aura, Ilrísgrjón 25 aura, Sveskjur 60 aura, I>urk. Epli 1.25, Blandaðir ávextir 1.25, Ný Epli 50 aura og 65 aura, Sódi 10 aura, Kristalsápa 40 auríi, Bpaðkjöt 75 aura, Hangikjöt, Svið, Kæfa, Tólg, Rjópur o. fh, afar ódýrt. Steinolía besta teg., 32 aura ltr. — Komið strax. — Það þýðir ekki að bjóða gott, verð, ef enginn nota.r það. Laugaveg 64. Simi 1403. Eru viðurkehd um heim allan. — Hafa hlotið fjölda heiðurspeninga Þar á meðal gullmedalíu á þessu ári. Nokkur orgel óseld væntanleg með næstu skipsferð. Komið skoðið. Hvergi betri kaup! Sturlaugur Jónsson & Co. Pósthússtræti 7. Reykjavík. Simi 1680. Efnalaug Beykjavíknr Langaveg 32 B. — Sími 1300. — Sínmefni: Efnalang. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar npplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! Skif*nip 100 ára. Með þessu seinasta hefti Skírn is, sem nú e.r nýlega út koinið, hefir hann lifað heila öld, og mun nú vera elsta tímaritið á Norðurlöndum. Hann hefir eins og við er að búast, átt ýmsa æfina — ekkijaltaf verið jafn ástsæll og ekki altaf flutt jafn mikinn auð nýrva tíðinda óg hugsana út um bygð.r landsins. En honum varð ekki styt.tur aldur, hann iif'ði af e!cl og hungur, ís og dauða, og kemur það nú væntanlega ekki fvrir hjer eftir, meðan Bókmentafjelagið ei’ við lýði, að Skírnir verði ekki meðal bóka þeirra, sem það gefur út, þó einhverjar breytingar kunui að verða gerðar á útgáfu hans eða f'yrirkomulagi. Þetta hundrað ára hefti tíma ritsins er í alla. staði hið veiga. mesta, eins, og vænta má um svo lífsreyndan öldung — að hann fari ekki með tómt fleipnr eða hjegóma. landi síðan á landnámsöld," og mótmælir staðhæfingum ýmsra um það. að þær breytingar hafi átt sjer stað; Stefán Einarsson stú' dent skrifar um þjóðemisbaráttu Finnlendinga, og lýsir viðhorfi finskrar og sænskrar menningar í Finnlandi hvorrar til annarar; L. H. Miiller lýsir skíðaförinni frægvi súður yfir Sprengisand vet" urinn 1925; ]>á gerir Sigurður próf. Nordal ,,nokkrar athuga- semdir mn bókmentir siðaskifta- aldar“, og talar þar einkum um Staðarhóls'Pál og sjera Einar Sig” urðsson ? Eydölum; aðra grein á og (iuðm. Finnbogason um „sál' arlífið og svipbrigðin“, einkar góða grein; að síðustu eru ritdóm* ar um..ýins verk, erlend og inu' lend. Þá er grein Jóns Ofeigssonar. Hún fjallar, eins og áður er sagt, um lestur og lesbækur. Þykir honum lestrarkenslu li.jer mjög ábótavant. Segir hann þó, að „vart' muni i'innast nokkur máð- ur hjer með sæmilegu viti, að eigi ! sje hann staut fær....En það eigi 'ekki saman nema að nafninu, sem Árni I’álsson, ritstjórinn, skrif kallað er læst.“ ar allítarlegt yfirlit um sögu Jón sýnir fram á, með óyggj- Skírnis, og segir þar frá viðhorf.i andi rökum, að í raun og veru, Bókmentafjelagsins til útgáfu byggist alt nám og allur skiln- hans á þessUm og þessum tíma, ingnr á því, sem lesið er, og alí og þeim reipdrætti, sem stundum gagn af því, á þessu eina, að átti sjer stað milli Hafnardeildar lesturinn sje í lagi, ekki aðeins, og Reykjavíkurdeildar. Það er að að maður geti stautað orðin. nokkru leyti um leið drættir úr heldur að lagðar sjeu rjettar sögu Bókmentafjelagsins. — Og áberslur á eftir efni, ekki alt þessi stutta grein Árna sýnir, hve þulið í sama tón. Það má, gera mikill merkisviðburður gerðist í skemtilegasta efni þrautleiðinlegt andlegu lífi þjóðarinnar, þegar með vondum lestri. Fáið góðunt Bókmentafjel- var stoí’nað.. Hanti upplesara og ilhim sama kvæðiö segir líka, að það sje „að líkind" til lesturs. Annar fyllir efuið nýja um eitt hið merkilegasta atriði í lífi. Hinn deyðir allan anda >g sögu fslendinga, síðan ritöld hinni spillir öllum áhrifum. i forrn: lank, að íslensk alþýða, hafi Höfundur greinarinnar víkur að ásami embattismönnum sínum afleiðingum Ijelegs lestrar á þessa haldið ujipi rijnia öld fræðifje' leið: lagi, sem altaf hafi haft vísinda'j „Það er ekki aðeins móðurmálio, leg verkefni með höndmn öðrum sem sýpur seiðið af ljelegiun lestri, þræði.“ áhrifin koma fram í iillu frajir Fremst í ritinu ern mvndir ar haldsnámi svo greinilega, að ekhi ölltlm ritstjórum Skírnis. og eru verður um vilst. Ekki batnar t. ]>eir 16 talsins. 1 d., jiegar lítt l’æsir unglingar fara Hjer er ekki hægt nenia drepa að nema erlend mál, því að þá á helstu greiuirnar í Sknni. þó margfaldast gallarnir og spilla al" þær ættu það margar skdið, að veg ótrúlega því, að sæmilegur þeim væri gerð fyllri skil. Þó er árangur verði.... Bragðlaust, 1 je'. það ciu greinin, sem er sjerstakr*. R.gt lestrarlag og orðatafs genr ar athygli verð, „Lestur og les* kenslustundirnar leiðinlegar, sem bækur“, eftir Jón Ófeigsson ad' vel gætu öðru vísi verið.“ ( junkt. Yerður minst á hana hjcr J>;'L minnist hann á kenslubæk- síðar. urnar. Segir hann, að raargt í Guðmundur prófessor Hannes" þeini sje ekki barna meðfæri. og son skrifar um „Húsakynni i bendir, á, þá annmarka, sem hon- Norðurlöndum að fornu og nýju“, um finst vera á þeim. Þar sjeu fróðlega grein og effirtekfarverða. setf óhlutkend hugtök, efnismergð Efast hann ekki um, þó laugt o. fl., sem ekki sje við harna hæfi. eigi það í land, „að vjer eigmims; Hann' vill hafa efni kenslubóka hjer þjóðlegan byggingarstíl, sem SVo, að það væri að miklu leyti henti að öllu því efni, sem vjer kunnugt áður, þótt í nokkuð öðru byggjum úr. legu landsins og sambaiuli væri. lifnaðarháttum fólksins, en sje f>g ; því sambandi setur hann þar að auki fagur og fari vel í frani tillögu um Icsbaikur, sem íslenskri sveit.“ Páll E. Ólason notaðar vrðu 1. <1. í 5 neðstn prófessor skrifar um ritverk Jóns bekkjuin barnaskólans hjer í ^Tygglð SenSsn Chiclefts og Piparmynftu ftygfl'" gúmmi frá Ameeican Chicle Co. /o a THE ORluINAL CANOY COATEO CHEWINOOWM gerir ftennurnar mjall* Hviftar og eykur maftar- lysft. Fœst allsftaðar. Odýrar vörur, Gólfmottur, margar teg. Gólfklútar, Handiugftir, Efdhúslampar, þvoftftasnúrur, Vatnsfotur, Gangnadreglar. Strákúsftar, Gólfskrúbbur, Hengiiásar, Axir, Fœgilögur, Rúllupylsugarn, Brnnce, alskonar. Fiskbursftar. Skóflur, alsk. VEIÐARFÆRAVERSL. „GEYSIR‘1 ? Vitíð þjer, að hefir mest og ódýrast úrval af prófessors Jónssonar að Stafafelli; Þorkell Þorkelsson forstÖðumaður veðúrstofunnar, segir frá Stjörnu* Odda, sem uppi var fram inn miðja 12. öld. Telur Þorkell, að verk Odda beri vott um framúr* skarandi athugunarhæfileika og skarpskygni; Guðbrandur Jónsson skrifar um Jesúífa.*rég]nna, og lýsir stofnanda hennar; Guðm. Finnbogason fjallar í skemtilegri grein uni íslensk gæhinöfn; Jón Eyþórsson skrifar um „loftlags* breytingar á íslandi og Græn* Hia Mn EIHíHlll Stafrófskver, æfintýrabók, (æfintýri, kvæði), skáldskaparbók. (bundið og óbundið), biblíusögur, náttúrufræðisbækur tvær, íslandssögubók, niannkynssögubók, landfræðisbók, íslandsbækur tvær, stærðfræðisbók. sognr. mál Efni þessara bóka skýrir l*iin" svo Tiánar. .Vð öllu samanlögðu er 1>( grein Jóns hin athvglisverðas og rnikil ástæða til að henni I aimenmir gaumnr gefinn- / AOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.