Morgunblaðið - 19.12.1926, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.12.1926, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ flVýkomnar danskat* KartSflur fallegai* og gódar. Bókmentafjelagið. Eftir Halldór Hermannsson. M,jer hefir oft dottið í hug, þeg' ar jeg' hefi fengið Bókmentafje- lagsbækurnar, hvar í heimi anu- arstaðar en á íslandi mundi ar ment bókmentafjelag bjóða f'je- lögunn sínum svona bækur. Ekki fyrir Bólmentafjelagi'ð að t-aka einhverja útlenda bók uin sögu lieimsbókjmeutanna, láta þýða hana og laga eftir þörfum þjóð- arinuar. Þettá gæfi þýðendunam verkefni að berjast við, brjóta tii mergjar, og skapa um'eftir því sem við á. Það fræddi alþýðuna og víkkaði sjóndeildarhring heun- ar og gæfi henni leiðbeiningu um, svo að skiha, að bækurnai1 sjeu , , * , . ... , , . .,. . , . hvað hun ætti að lesa og þar ekki 1 sjálfu sjer góðar í sinni . • ... ... c, , , ' ti'am, ettir gotunuim. Sem stendur röð, heldur ]>að að þær eru ekki f ... . , ’ ‘ 1 tær hun ef tu vill emhverja þess konar, sem allvel mentáðir frægsju og fróðleiksfúsir alþýðumenn mundu kjósa a.ð lesa. Ilvar ann- arstaðar mundi alþýðu imanna sent Fornbrjefasafnið, eða Brjefa* bók Gu'ðbrandar biskups? Auð- vitað er alþýðan íslenska yfir höf. uð betur að sjer í þjóðlegum fræð | um en alþýða erlendis, en svo strembin heimildarrit eins og þessi tvö, sem jeg nefndi, heíd jeg henni veiti erfitt að melta, eða hafa um slíkt úr blöðunum, en það cr alt í molum. Jeg gæti hugsað mjer, að slík bók yrði vin* sæl á íslandi Óg mundi gera míjt- ið gagn, ef' hún væri vel úr garði gerð, imeðal annars með myndum. Nú eru fjelögin orðin svo-mörg á voru landi, og hafa hver sitt hlutverk, og þau ættu því að gæta þess að skií'ta vel með sjer verk- Athugið jólagiatirnar i Haraldarbúð. I5-33'|3 m , , um og ekki að fara yfir á svið > nokkra verulega anægju at. Það , ,, , . ‘j „r :. ... . hvers annars. En það er einmdt: verður víst flestum fjelöguim | að fleygja þeim í burtu eða láta ; þau týnast. Þvi er þetta óþarfa eyðsla að vera að gefa út stór j npplög, af svona bókjim, sein eiga í erindi einungis til f'árra manna- þetta, sem íslendinga hefir löng' ] uim vantað og vantar enn, það pr| að skifta verkum með 'sjer, koma á góðu skipulagi. I öðrum löndum I gera þetta bæði fjelög og bóka- , „ , „ . útgefendur, en það gerist lítt hiá : Prá f jelögu'm hef'ir lika frá þvi , T , . „ b okkur. Þegar menn hafa reynt ðkeypis ilát isndip jólakökurnar. fySMÁRA“-svnjöv*likið er nú einn- ig selt i snotrum 2*|2 kg. og 5 kg. málmðskjum. .jcg fyrst man eftir, stöðugt yer' ið kvartað yfir því, að fjelagið væri að senda þeirn Fornbrjefa- safnið. En fjelagið byrjaði víst að gefa það iit af því, að á þeim þetta á tslandi, hefir það jafnan orðið að engu á stuttum tíma, f.t d. Sjálfst'neðarinn, Bókasat'n al- þýðu, Æfisögur íslenskra merkis- j manna og því um líkt. Ætli Bók- mentafjelagið gæti ekki gert eitt-j týna var ekkert annað fjelag eða stofnun, sem gæti gert það. Síö- * * , , . , « hvað varanlegra i þessa attT -5-- |an hafa. timarmr breyst, en tjc' .. , ....... ! , „. ... „ Slikt, fjelag a t?kki emgongu ao lagið eða stjornin befir ekki gef- ... .... . , , . , .. 4 ; . . biða eftir að þvi sjeu boðm nt MatarkauDin eru best, bseði fyrir jól og endranær i Matardeildinni ið því gaum. Útgáf’a þess beyrir auðvitað undir þjóðskjalasafnið. Reyndar tel jeg nú líklegt að dag- ar Fornbrjefasafnsins, í núver' andi 'mynd þess, s.jeu taldir; jeg get og ekki sjeð annað en að skjalaf jöldinn, þegar dregur fram á seinni aldir, verði svo mikill, að ekki verði því viðkom- ið að gefa þau út og víst líka varla vert að gera það. Þá verð- ur spuruingin uni litgáfu á úi" vali brjefa hreint og beint „regis- trand“, skiá yfir brjefin, ef Þ1 vill með ofurstuttu yfirliti yfir efni þeirra. | Það er þó síður en svo, að fje- lagið sje óvinsælt, það sýnir ómót til útgáfu, ]>að á líka að fá menn til að skrifa. Halldór Hermannssón. Útvarpið. Varpað verður út in. a. því sem lijel’ segir: Bu-nnutlufjinn 19. des.: Úvarpstrio, undir stjórn Emils Thoroddsen. Illjóðfærasláttur frá Ilótel ísland. Mán udaf/inn 20. des.: Kvöldvökurnar frá Nýja Bíó. — Hafnarstræti. Simi 211. fDuntð A. S. I Saumavjelar. Frister & Rossmann, stignar og handsnúnar. Vi5urkendar um alla Evrópu. — Yfir 20 ára hjeriend reynsla. — Full ábyrgð tekin á hverri vjel. — Gefum 10% afslátt frá okkar lága verði. Handsnúnar með kassa netto kr. 99.00 og 117.00. Stignar, sem falla ofan í borðið, hnotu eða eyk- arborð og grind ca. 238.50. — Ennfremur falleg- ar skápvjelar. 1 • níælanlega fjelagatalan, sem r,uSm. Plnnbogason 0. íl. losa. ugt eykst. Astæðurnar fyrir því hvgg jeg sjeu tvær: lofsverð þjóð ernistilfinning, sem vill styrkja svo gaanalt og gott fjelag, og „Skírnir“, sem er gott, Qg fróðlegt tímarit og fjelagið ætti sannlega að halda sem best, uppi. Því fyrir ()g bókmentir í þrnegri merkingu þess Þríðjudaginn 21. des.: Nj áluerindi. G amanvísur. .1/iði'ikudafjiniA 22. des.: Barnasögur. Einsöngur. ísl. lög orðs gerir fjelagið eiginlega ann í Fim1 udaginn 23. des.: Frjettir. Bernburgs-trio. ars nauðalítið- Mjer finst stjóm: fjelagsins hafi vantað framtaks-' senii til þess að koma með eitt' Föstudagimi 24. des. Aðfangadag. hváð nýtt. Það dugir ekki stöð-j Aftansöngur úr dómkirkjunni. ugt að grafa í sínum eigin dyrn a J/úahljómleikar með einsöng frú og dyngjium, gefa út það sem Guðrúnar Ágústsdóttur. gamalt er, bara af því að það erj gamalt, þótt það í rauninni hafij Laúgardagvnn 25. des. Jóladag. bverfandi gildi fyrír nútíinanru —| Guðsþjónustur. Þjóðin verður að fá eitthvað nýtt, gunnudaginn 26. des. 2. jóladag. að minsta kosti við og við. Einsj G-uðsþjónustur. Barnasögur. Org- og menn líkamlega geta ekki lif-(elbljómleikar. Páll ísólfsson. að eingöngu af 'mjólk, keti o Mtlnud.aginn 27. des.: Freysteinn Gunnarsson skýrir ís- fiski,. án þess að fá brauðmetí utan að, eins geta menn ekki and" , .. , , ... 3 . .. , ,-lonsk kvæði. Kvmnisogur lega þnfist einvorðungu ar pvi . . sem fra.mleitt er heima fyrir. Nög eru verkefnin fyrir hendi bara ef menn vilja lít.a dálítið í kring um sig. híjer hefir t. d. dottið í hug hvort það væri ekki vel til fallið Þriðjudaginn 28. des. Hljómleikar undir stjórn Emils Tboroddsens. Útvarpið byrjar eins og knnnugt, er ki. 8 síðd. á virknm dögum. Áreiðanlega lang bestu og ódýrustu vörur bæjarins. Til minnis skulu hjer taldar nokkrar vöru- tegundir: Klæði, 3 teg. 9.80—13.40. Silkisvuntuefni. Kvenslifsi. Silki í kjóla. Ullarsjöl. Silkisjöl, langsjöl. Golftreyjur, silki og ullar. Refaskinn, hv. uppsett. Hanskar, fallegt úrval. Crepe de Chine, nærföt. Silkinærföt, prjónuð. Silkisokkar. Ljereftsnærföt. Kvenkjólar. Morgunsloppar. Loðkápur. Regnhlífar. Ilmvötn og sápukassar. Kaffi og tedúkar. Silkipúðar. Barna- og kvensvuntur. Barnaföt, prjónuð, als- konar. Regnfrakkar. Vetrarfrakkar. Reiðjakkar. Innifrakkar (,Slobrokk- ar‘). Hattar, harðir og linir. Silkihattar. Göngustafir. Regnhlífar. Manchettskyrtur, mislitar. Manchettskyrtur, hvítar. Náttföt. Hálslín. Bindi og slaufur. Nærföt. Sokkar, ull, silki, ísgarn. Axlabönd. Ermabönd. Vasaklútar. Rakvjelar og tilheyrandi Thermosflöskur. Hárvötn. Gólfteppi, stór og smá. Gólfrenningar. Dívanteppi. Borðteppi. Dyratjöld. Gluggatjöld. Rúmstæði. Rúmfatnaður. Beddar. Saumavjelar með Í0% afslætti. Enginn getur neitað, aö best er að kaupa jólagjafirnar hjer. I I I I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.