Morgunblaðið - 14.01.1927, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.01.1927, Blaðsíða 1
ŒIKUBLAÐ Ð: ISAFOLD. 14. árg., 10. tbl. Föstudaginn 14. j.anúar 1927. ísafoldarp«*entsmi8ja h.f. OAMLA BÍÓ iHBi Síðasti kaflinn 7 þættir er lýsir hinu viðburðaríka lífi Karls XII. Þbssí íiota Bntnd sfad f síðasta sinn í iiækknn NýsSakfað gsaistaklöi Súpukjöt 0.95 pr, % kg. Steika*rkjöt 1.25 -— V2 — Buffkjöt 2.00 — V2 — Kjðf úðin Vesturgötu 45 simi 49. (Þorsteinn Sveinbjornsson). Notið Smára smjor- líkið og þjer monuð sannfærasf úm að það sje ©mjöri iákasf. Nýbygt íbúðarhús af steinsteypu einlyft, með tilheyrandi heyhúsi, skepnuhúsum og geymsluhúsi, á- samt erfðafestulandi ca- 4 cLngsl. ,ræktað í tún og garða, og leigu- land 8 dagsl., fæst nú þegar og til afnota 14. nuaí næstkomandi. Tilboð óskast fyrir 15. febr. n. k. Uppl. gefur Guðm. Ólafs, Nýja bæ. Sími 1794. M U N I Ð A. S. í. Oplnbert nppboð verðuff haldið laugardaginn 5. febr. næstk. á afnotarjetti að söltun- arsvæðum hafnarsjóðs með húsum og 8 bryggjum yfir tímabilið frá 1. júlí næstk. til 1. júli 1928. Söltunarsvæðið verður þrískift og boðið upp í þrennu lagi og fylgir ein bryggja og húsnæði hverjum liluta og verkfæffaskúr eða. herbergi undir verkfæri. Afnotarjettur húsanna nær aðeins til 20. okt. næstk og hafnarnefnd skal heimilt endurgjalds- laust á tímabilinu frá 5. nóv. næstk til 30. júní 1928 að láta skipa upp fyrir sig eða aðra þegar ekki stendur á útskipun eða uppskipun hjá leigutaka. Hamarshögg veffður aðeins veitt á uppboðinu með því skilyrði, að hafnarnefnd og bæjarstjórn telji boðin viðunanleg og telji næga framboðna tryggingu fyrir boðunum. Uppboðið hefst kl. 1 síðd. á söltunarsvæðinu. Nánari upplýsingar og uppboðsskilmálai á bæjarfógetaskffifstofunni. Skrifstofu Siglufjiarðarkaupstaðar 11. jan. 1927. G. Hannesson. Skemtnn verður haldin að Bjarnastöðum á Álftanesi 15. þ. m. kl. 8V2 e. h. Til skemtunar verður: Upplestur, ræðuhöld og dans. SKEMTINEFND. leikningsfærslubækur afarmikifi úrval. Iðkaverslnn ísaiolðar. Kaupið brauð, kökur, mjóik, rjóma og skyr, þar sem það er best. Útsalan Strandgötu 26 simi 13, UllarkJölatau margir fallegir litir nýkomið MsrtsiM tinarsson 8 Go. Smekkmenn reykja Fiona, Punch, Cassilda, Yrurac Bat og aðra Rirschsprungs uiiitSla. íiaksvQrur OQ saelgseti er eins og vant er i mestu úrvali i Austurstræti 17. J.l. NÝJA Bfó Prinsessan frð Uraustark (SCærlighedens Prénsessen). Sjónleikur í 7 þáttum eitir samnefndri skáld-sögu: GEORGE Mc. CUTCHEON’S. Aðalhlutverkin leika: Harma Taimadse, Eugene 0. Brien o. fl. Sýnd í síðasta sinn í kvöld. 1 Jarðarföff mannsins míns, Sigmundar Jónssonar frá Hrúðurnesi í Leiru, fer fram frá dómkirkjunni, í dag og hefst með húskveðju á Njálsgötu 55, kl. 1 e. h. Guðríður Ólafsdóttir. Jarðarför sonar okkar, Affnfinns Páls Geirssonar, fer fram frá þjóðkirkjunni, laugardaginn 15. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 11 f. m. á lieimili okkar, Grundarstíg 4 A. Helga Sigurgeirsdóttir. Geir Pálsson. Jarðiarför ekkjunnaff, Guðrúnar Þorgrímsdóttur feri fram frá dóm- kirkjnnni mánudaginn 17. þ. m. kl- 1 e. h. og hefst með húskveðju á heimili hennar Pósthússtræti 3 (Pósthúsinu). Reykjavík 13. janúar 1927. Aðstandendur. 4 skrifstofnherbergft á besta stað í miðbænum til leigu frá 14. maí A. S. í. vísar á Síra Jakoh Krfstfnsson flytur erindi í Nýja Bíó, sunnudag 16. jan., kl. 3. e. m. Efnis Beittasta vopnið. — Hvernig „Stjarnan í austri“ stendur að vígi. — Andlegur leiðtogi; meistari og læri- sveinn. — Fullgildar sannanir. — Tveir kostir. — Staf- karlinn. Tölusettir aðgöngumiðar á eina krónu í Bókaverslun Sigf. Ey- mundssonar og við innganginn, ef eitthvað verður eftir. Landsmðlaflelsnlð Vttrður heldur fund í Kaupþingssalnum laugardagskvöld kl 8l/a. Fundarefnis Skólamál Reykjavíkup, Jén Ófeigsson; yfirkennapi hefup umræðup Fjölm&nnið fjelagap! Lyftan verður í gangi frá kl, 8V<- Fjjelagsstjórnin. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.