Morgunblaðið - 14.01.1927, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
)) ife
mn
OlsemT
HeilSsriyðistíðindi.
Hvað skal gera.
7. FINGURMEIN.
Það myndi mörgum kœ*rkomið,
ekki síst við sjóinn, að fá góð
ráð við fingurmeinum og leiðbein-
ing um meðferð þeirra. Þau eru
ætíð alvarlegur sjúkdómur og
flest geta þann enda tekið, 'ið
fingurinn eða jafnvel höndin verði
því sem næst ónýt, auk þess sem
maðurinn v&rður frá vinnu í
lang.an tíma.
Því miður kann jeg ekki nema
eitt gott ráð við fingurmeinum úr
því að þau eru eitt sinn komin og
það er þetta:
FARÐU STRAX TIL LÆKNISi
og settu ekki fyrir þig, þó hann
vilji láta þig liggja nokkra daga
í rúminu eða telji nauðsynlegt að
svæfa þig, meðan skurður er gero-
u.r. Hvorttveggja er oft nauðsyn-
legt-
Ef það er með öllu ómögulegt
,að ieita læknis í svip, skal þessa
gætt: Qðar en verkjarins verður
vart, skal leggja hönd og hand-
legg í góðan fatla og ekki nota
han.a til neins.
Stundum kemur það að nokkra
liði, að leggja heitan hakstur við
fingurinn, svo heitan sem sjriki.
þolir auðveldlega. Betra er þ.að,
að liggja í rúminu og búa svo
um hönd og handlegg að hann
ffísi nokkuð upp á við. Dregur þá
oftast nokkuð. úr verknum.
Þó það sje því sem næst ókleyfl
,að kenna alþýðu meðferð fingur
meina, þá má hinsvegar marg
gera til þess að forðast fing
u r m e i n . Þau koma oftast a
því, að hörundið hefir, særst
einhvern hátt, stungist, fleiðr.as
eða þvíl. og sóttkveikjur náð að
setjast þa»r áð, en oftast er áverl
inn svo lítill ,að menn veita hon
um litla eftirtekt. Fingurmein sjó
manna st.nfa t. d. alla jafna af
því, þeir stinga sig á óhreinum
önglum o. fl.
Fyrsta boðorðið er þá, að tryggja
sig sem best gegn stungum og
smá-áverkum. Aðgætni og liprnrð
hyggilegt vinnulag er mikil vörn
en miklu skiftir það og að búa
alt vel í höndumar á sje.r, svo
hættan sje sem minst á því, að
flísar, oddar eða ójöfnur rekist
í þær.
Annað atriðið er það, að gera
víð hverja skeinu og hverja smá
stungu. Einfaldasta aðge*rðin er
að bera rækilega joðáburð
stunguna og hörundið umhverfis
og vefja hreinu bindi um fingur
inn. Þe.ssi einföldu tælri gefca allir
veitt sjer og jafnvel haft þau við
hendina þó á sjó sjeu. Ef haliið
er áfram að .vinna má hlífa um-
búðunum með „skinnnögl.“
, Þó þessi varúð sje engan vegin
einhlýt, þá hefir reynslan orðið
sú í verksmiðjum, að fingurmein -
um fælikar til stórra muna ef
hennar er gætt.
G. II.
Kynsjúkdómar.
í flestum siðuðum löndum hef-
ir kynsjúkdómum verið veitt sjer-
stök athygli undanfarin ár, og
margvísleg.ar ráðstafanir verið
gerðar til þess að ve.rja.st þeim. j borgunum á Norðurlöndum (eftir
Svíar standa þd* mjög framarlega | Nord. Tidsskr. for Hyg.) :
KYNSJÚKD. Á 10 ÞÚS. ÍBÚA.
í flokki og lög þeirra frá 1918
um v.arnir gegn kynsjúkdómum
eru talin ágæt. Eftir henni hafa
íslensku lögin frá 1923 verið
sniðin. Hje*r fer á eftir yfirlit
yfir tölu kynsjúkdóma í höfuð
Sífilis L i n s æ r i y L e k a n d i n
Árið Stock holm Oslo Kbh. Síock- holm Oslo Kbh. Stock- holm Oslo Kbh. b
1913 27 25 35 26 4 11 135 58 121 d
1914 29 24 45 23 7 12 145 52 141
1915 32 25 46 17 10 16 152 61 147' u
1916 28 36 40 13 16 17 159 76 144 o
1917 27 35 44 11 11 10 159 66 135 K
1918 37 26 44 41 10 9 195 60 158
1919 42 35 54 23 8 12 155 76 159 e*
1920 24 28 52 11 8 13 109 67 131 «
1921 17 26 44 8 9 10 102 70 117 g
1922 12 31 27 5 11 6 89 77 106 a<
1923 7 2* 23 2 7 4 89 79 109 s.
1924 6 28 21 1 6 3 88 106 103 f 1
Það er eftirtektarvert við töflu persónuleg einkenni þessara fjalla-
þessa, hversu sjúklingum með teikninga svo ólík einkennum
syfilis o g linsæ*ri hefir fækkað j andlitsmyndanna, sem mest má
stórkostlega í Stokkhólmi síðustu ^ verða, fjöllin dauf, ljett og skýja-
árin. Sjúkdómar þessir eru blátt borg.aleg, með smámunaleg.ri
teikningu, en andlitin með djörf-
um, skýrum og sterkum dráttum.
Þar sem almenningur er upp-
eldislaus í myndlist og hefir
hvorki þekkingu nje æfingu til
þess áð velja og hafna, er hætt!
við að maður eins og Kjarv.al
verði útundan, ,sem teiknar eða
málar alt jöðtru vísi í dag eða
áfr.am að hverfa og þakka flestir1
það nýju lögunum. Tregar gengur
þeim með lekandann sem vonlegt
er, en mikið miðar þar þó í rjetta
átt.
Skýrslurnar um kynsjúkdóma
hafa vakið mikið umtal í Svíþjóð
á ári hverju, síðan nýju lögin
komu. Vjer eigum hjer ekki minna málar alt ^öðíru
í húfi og þyrftum að vita hvort á morgun 'en hann gerði í gær
lng vor bera nokkurn árangur 0£
hvort vje,r fáum nokkuð fyrir
peningana, sem borgaðir eru til
þess að verjast þessu fári. Því
miður hafa engar skýrslur verið
birtar um sjúklingafjöldann eða
ann.að, sem að þesSu lýtur síðan
1920.
G. H.
Bólusótt í Englandi.
Bólusótt gerir árlega vart við
sig í Englandi, en á síðustu árum
hefir kvéðið óvenjulega mikið að
henni, eins og sjá má á eftirfar-
andi tölum :
1921
1922
1923
1924
1925
315 sjúkl.
973 —
2485 —
3765 —
5354 —
Talið er. að þetta stafi að
mestu leyti af ófullkominni bólu-
setningu- Á Englandi þurfa menn
ekki að láfca bólusetja sig feekar
en þeim sýnist, sjálfum og eru
margir ófúsir á það. Hefir oft
komið til tals, að lögbjóða bðlu-
setningu, en það hefir þótt of
mikil skerðing á frelsi einstak-
linga.
Alðjsjálfsögðu stafar oss nokkur
hætta ,nf bólusóttinni á Englandi,
ekki síst ef bólusetning hjer er
ekki í besta lagi. Allir farmenn
vori,r ættu að láta endurbólusetja
sig á 10 ára fresti.
G. H.
Kjarval.
í Bankastræti 8, fyrrum búð J
Björnssonar og Co., sýnir Kjar-
val þessa daga allmargar teikn-
ing.ar, er hann hefir gert í haust
og í vetur.
Nálega helmingur af teikning-
um þessum eru andlitsmyndir,
flestar gerðar austur á fjörðum
síðastliðið haust. Eru andlitsteikn-
ingar þessar svip- og þróttmiklar,
og gerð.?,r með lifandi skilningi á
svipbrigðum og sálarlífi vinnu-
lúinna eljumanna- Er vandi að
gera sjer greinarmun á myndum
og fyrr.adag. Almenningur sjer, að
þarna ægir mismunandi myndurn
saman, horfir á þessar svipbreyt-
ingar myndanna um stund — og
hætfcir b»rátt við svo búið.
Það hefir komið fyrir, að hverf-
lyndi Kj.arvals hefir hlaupið með
hann í gönur. En það er eigi þar
með sagt, að hann geti eigi gert
eftirtektaverð listaverk. Andlits
myndirna*r hans síðustu sanna það
— þó eigi sje annað.
Og almenningur, sem fátt hefir
sjeð til myndlistar, ætti einmitt að
leggja stund á að skoða myndir
Kj.arvals- Þar er fjölbreytni- Þar
er hægt að fá æfingu í að velja
og hafna.
m
hruges over hele Verden
af
Viktualiehandlere
Slagtere
Hoteller og Restaurantei1
Hospitaler
Pensionater
större Kökkener.
Á sýningu þessari í Bankastræti
hefir Kjarval eigi tilgreint neitt
verð á myndum sínum. Mun það,
eigi ver,a vegna þess, að mynd-
irnar sjeu eigi til sölu, eða vegna
þess, að þær sjeu óheyrilega dýr-
ar. Sennilega ætlast hann til, að
þeir, sem vilja eignast eitthvað
af þeim, færi það í tal við sig.
Y. St.
Á S K 0 R U N
:fir gert — og gætu þær staðisl
im hvar sem væri.
Ringulreið á dómum manna hjep
n myndlist, dómgreindarskortur
r fálm, gerir m.anni eins og
Kjarval mjög erfitt fyrir. Hann
Einhver F. Þór.arinsson, sem
ritstjóri Alþýðublaðsins segir mjer
að sje Hafnfirðingw, skrifar í
Alþýðublaðið nýlega mjög þjösna
lega grein til mín og um mig,
vegna ummæla minna um ,Dr,aum-
sjónir', ljóðabók Á. H. P. Hraun-
dal, þau, er jeg hafði um hana í
Morgunblaðinu fyrir skömmu.
Jeg birti ekki eina einustu línu
úr bók Hr.aundal — hlífði honum
við því. F. Þóffarinsson gerir það
ekki heldur. En nú skora jeg á
hann að birta það besta úr
Draumsjónum“, og leggja með
því málið, og um leið umsögn
mín,a, undir almenningsdóm.
Jeg geri þetta vegna íslenskra
bókmenta og íslenskra lesenda. —
Þeir eiga þá kröfu á hendur þeim,
sem um bækur skrifa, að þeir
megi fcreysta dómnum. Jeg sagði
„Draumsjónir“ mjög ljelega bók.
F. Þórarinsson segir bókina góða
og dóm minn blekking og vitleysn.
Hverju eiga lesendur að trúa ?
Þess vegna skor.a jeg á F. Þór-
arinsson, að birta sýnishorn af
Ijóðum Hraundal, svo úr veæði
skorið, hvorn dóminn eigi meira
að'marka.
J. B.
HobaH Mixere
Elektriske Maskiner for
Madfabrikation.
til
Bagere og Konditorer
Hoteller op: Restauranter
Viktualiehandlere
Slagtere
större Kökkener.
Leveres i 4 Störrelser fraJ.0
til 80 Liter.
Heilsuhæli Noíðu,-lands. Þeir,
sem lofuðu gjöfum í fy*rra til
sjálfur ákafiega misjafn, mynd-í heilsuhælis Norðurlands, og ekki
að þær skuli vera eftir einn og’allra fyrsta til Kolbeins Árnason -
sama mann. Þama á sýningunni ar, kaupmanns, Baldursgötu 11
Bankastræti eru t. d. nokkrar| eða Magnúsar Benjaminssonar, úr
fj.allamyndir af Austfjörðum- Eru smiðs, Veltusundi 3 B.
Hobsrt Hötihakkere
elektrisk Ködhakkemaskine
leveres i 4 Störrelser.
Kobart Tviiiingmaskine
kombineret elektrisk Hurtig-
hakker og Ködhakkemaskine.
Alle Forespör^sler og Priser
og Tilbud bedes sendt til
fl.s. Van Berkels Patent
Gl. Strand 46. Köbenhavn K.
En anset og energisk köb-
mand kan faa Eneforhandl-
ingen paa Island.