Morgunblaðið - 25.02.1927, Síða 2

Morgunblaðið - 25.02.1927, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ )) IMannmi j Olsem flð t Höfem aft&ir* fy«*isplBf§f|jan®iS Kristfana Havstein amtmannsfrú. Kartð! ntðjog Tll sffi 25 H.K. Kelvia Olafnr Einarssan Vesturgötu 53 B. 5ími 8340. Sjómenn! Fyrir vertíðina fæst allskonar OLÍUFATNAÐUR mjög lágu tækifærisverði. með P. Dnns. í gærdag, kl. 4%, andaðiat amtmannsfrú Kristjana Havstein á heimili Stefáns Thorarensens, lyfsala. Hafði hún kent nokkurrar vanheilsu um lahgt J skeið, og var nú rúmliggjandi um mánaðartíma, áður en hún andaðist. — j Hún vax fædd árið 1836 og varð því rúmlega 90 ára gömul. Fram að þeim tíma, er hún lagðist banaleguna, hafði hún haft stöðuga fótavist, lesið á bók og haft brjefaviðskifti við menn út um allan heim. Nýkomið 1 a 1 í. alskonar emaill. vörur svo sem: SKOLPFÖTUR 3 kr. ÞVOTTAGRENDUR 2 kr. ÞVOTTABALAR fl. stærðir. MJÓLKURFÖTUR fl. stærðir. MJÓLKURBYTTUR fl. stærðir. GASSUÐUVJELARNAR eftirspurðu. o. m. fleira. H. P. Dnns. Glommens Mek. Verksted fl.s. Etablari 1898. Fredriksstad, Norge. Vi söker en maskinforretning eller agent til overtagelse av agenturet for Island for vore specielle type G. M. V. - Dampkjeler, - særlig egnet for bakerier, meierier, g rverier, mindre dampanlæg og donkeykjeler. Agenturet kan eventuelt ogsaa indbefatte vore övrige artikler. Nærmere ved henvendelse til: Glommens Mekv lferksted A. s. Fredriksstad, Norge. — Telegramadr: Glommens Verksted A6ENT enskea for tiltredelse anareat. Referanser bedei opgit. — Direkte henvendelse Aktieselskapet Oslo-Trikotageiabrib. Mðilergaten 16, Oalo. íllunlð A, S 1 Pröf. Sveinbj, Sveinbjörnsson Minningarorð Eftir Árna Thorsteinson. þegar á unga aldri hneigðlst hug- sál. Sveinbjörnsson margar tónsmíð- ur þessa vors látna tónsnillings að ar, einkum sönglög við enska ljóð- hinni fegurstu allra lista, tónlistinni. texta, sem vjer, sjeð frá þjóðlegu Ungur lagði hann út á hina háiu sjónarmiði, getum tæplega eignað braut, listamannsbrautina, þrátt fyr- okkur; þa;r bera eðlilega. keim af ir miklar og mikilvægar aðvaranir, staðhátt.um, lyndis- og þjóðarein- sem þá þóttu sjálfsagðar með því að kennurn dvalarlandsins, eru ,,melo- tónlistin var á þeim tímum ekki dios“ og fagrar og allur frágangur höfð í hávegum og þótti lítt vænleg hinn snyrtilegasti og smekkvísasti. pó sem atvinnugrein. I þá daga var er eitt lagið, hið fegursta og besta mönnum ekki ljóst hve miklu sterk frá þeim árum, uú orðið vor þjóð- jlöngun, góðar listgáfur og óbilandi areign, „Ó, guð vors lands,“ sem viljaþrek geta komið til leiðar; lista-jallir þekkja og kunna; liefir l»g mannsbrautin er þyrnum stráð og. þetta, að maklegleikum, verið þegj- fæstum þeirra ungu, sem út á hana leggja, er hossað hátt, þeir verða að brjótast áfram sjálfir og vinna þann sigur sem meðfæddir hæfileik- ar, vandvirkni og ástundun gefa þeim að lokum. Vor látni tónsnilt- ingur, sem öll hin íslenska þjóð harmar nú mjög, vann glæsilegan sig- ur, sjeð frá sjónarmiði voru, hann starfaði um mannsaldur eða öllu lengur í einni af höfuðborgnm Norð- urálfunnar sem virtur og háttmetmn kennari í hljóðfæraslætti, pínnóleik, cn það hljóðfærið var honum jafnan kærast, á það náði hann mestri fullkomnun sinni í hljómleiklistinm, Optiker og Urmager söger Plads evt. som Bestyrer. Gode Anbefalinger haves Billet mrkt »Optiker« bedes sent til Sydjysk ðnnonce Bureau Kolding, Danmark sjol í miklu úrvali SGO. 1 *Tágol Sfarifvjegar' bestar á flestum íslenskum heimiltim: „Sverrir konungur" og „Hvar eru fuglar, þeir á sumri sungu". petta eru fögur og ágætlega gerrð lög, eins og alt annað seni eftir Sveinbjöms- son liggnr, hafa lög þessi, og önnnr t’leiri, þegar sungið sig inn í hjörtu þjóðarinnar, eru þau því sannnefrnl þ ióðareign. Eftir að Alþingi veitti þessujn látna tónsnilling vorum heiðurslaun, hvarf hann hingað heim, um tveggja iira hil, og • vnnn þá ósleitilega að s.nglagagerð við íslenska ljóðtextn; mun það vera mikið safn og merki- legt pg væri æskilegt að gefið yrði það út sem fyrst af þingi og þjóð, svo og aðrar tónsmíðar Sveinbjöms- son ;s. 4 andi tekið fyrir þjóðsöng vorn Js- J lendinga og mun verða snngið af öllum landsins börnnm um ókomnar aldir sem eitt hið göfugasta lag og fegursta sem þau þekkja. Tónar Sv. j Sveinbjörnssons við „ó, guð vors; lands“ munu hjer óma svo lengi sem íslensk tunga. er töluð á þessu landi; lagið er svo forkuunarfagurt, að hver útlendingur, er það hefir heyrt, hefir orðið af því snortinn og fund- ið þann helgiblæ, sem yfir tónum Sveinbjörnsson’s hvílir. — Músikkin er, þrátt. fyrir alt þjóðlegt reiptog', það alheimsmál sem alliv skilja, j hverrar þjóðar sem eru; hver „in- við píanóið átti hann sinar mestu spireruð“ tónsmíð skilst alstaðar, ánægjustundir og á hinni alvöru- sje þroskastig áheyrandans ekki þungu danðastúnd hnje hann niður | fyrir neðan allar hellur. pað yrði of langt að minnast hjer á aðrar tónsmíðar Sveinbjörassons, en jeg geng að þ\"í vísn að rituð verði bráðlogn æti.saga hans og yrði þá þar úr nógn að vclja. í Prófessor Sveinbjörn sáL Svein- bjömsson var eit.t af stórmennum voruin — stórættaður, ljúfur í lund, fulhir lífsgicði og fjörs, hann var hámentaður og sannnefnt göfugmenni í hvívetna. — Hann vnr a&tarfandi brantryðjaiKti íslenskrar tónlistar og hans verðnr saknað af öllum þeim hinnu) afarmörgn, sem áttu því láni að fagna áð kynnast honum og njóta hinnar giifugmamilegu frftni- komu hans, innan heimilis eða utan. Saga þjóðar vorror mnn geyma nafn hans, sem eins hins besta sona sinna og tónarnir við „Ó, guð vors ian<ln‘ ‘ vekja ást og nðdáun landsins barna, um ókomna tíma, á himim snjöíin tónnm þessa fyrsta og fremsta, tónskálds vors. Blessuð veri minn- ingin um „gamla manninu“ og lisrtir - starf hans í þágu lands og þ.jóSar. við pianoið sitt; hann var svo lán- samur að fá • að deyja úr þessnm heimi þrautalanst og óafvitandi, við síðnstu tóna sína á elskaða hljóð- færið sitt, eftir fagurt og vel unnið lífsstarf til sköpunar og viðreisnar íslenskri tónlist. Framan af æfinni gerði Sveinbjörn Á síðari ámm gerði SveinbjÖrns- son mörg ágæt lög, einsöngsliig, kór- lög, o. íl., hneigjast þau fremur í þjóðlega átt; var það sjerstaklega eftir að samgöngur bötnuðu milli fs-! lands og Skotlands; skal jeg aðeins nefna tvö sem dæmi, þau eru þeg- ar þjóðkunn og iðnlega um hönd höfð Híkomnar ágætis tegundir aí ~ Kakvielnm i sterkum og smekk- legum umbúðum. — Verð þó að- eins 2y25 og 3,25 stk. jima&wjlinatQK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.