Morgunblaðið - 03.04.1927, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
heldir áiram næstn daga
Marteinn Einarssnn & Go. og Versl. Rifa, Bankastr. 14.
ITfeim i OlseiníI
Áskorun
til alþm.
Hjeðins Valdimarssonar.
Voriö er komiö!
Dragið ekki um of að bera Superfosfat á.
Notið tækifærið meðan tíðin er góð.
Superfosfat er fyrirliggjandi hjá okkur.
fi
9
n
9
Tá
9
Hversvegna
l
B
1
Epfaqra-.rfl
biðja hagsýnar húsfreyjur ð|
ætíð um hinn ekta „Kaffi- ■'
bæti Ludvig I)avids“ með
kaffikvörnina. — Af því að --
þær hafa sannfærst um það,
að kaffibætir þessi er bragð- 5.
betri, sterkari og ódýrari en
aðrir.
Siðasti dagnr
pýmíngarsolunnar verður n mánudaginn. Talsvert
af nýj vörum verða teknar upp ð þriðjudaginn.
Fleiri vörur vaentanlegar með nœstu skipum.
Verslunin Bjðrn Hristiánsson.
]ón Bjðrnsson & Go.
Bankastræti 7 a.
fnmhalðs-lðalfynðir
Sjúkrásamlags HafnarfjarSar og GarSahrepps verður haldinn í Barnaskól-
■anum í Hafnarfirði, sunnudaginn hinn 10. apríl n. k. kl. 4>4 e. ii.
DAGSKRÁ
1. Kosning starfsmanna.
2. Lagabreytingar.
3. Ýms önnur mál er upp verða borin og samlagið varða.
Með því að mikilvægar lagabreyingar eru í undírbúningi, sem nauð-
synlegt er að samlagsmeðlimir kynni sjer ítarlega, er fastlega skorað á alla
fjelaga að fjölmenna á fundinn.
STJÓRNIN.
TELE
FUN
KEN
RRGOLETTE
3ja lampa víðtæki
eru lang-ódýrust allra lampa-víðtækja, *sem framleidd
eru í heiminum. Þrátt fyrir hið lága verð ei-h tækin
mjög vönduð og skila tónum framúrskarandi hreinum
0 og greinilegum.
Aukið ánægjuna á heimilum ykkar. Kaupið Arcolette.
Einkasalar:
Hjalti Björnsson & Co. Sími 720.
Mjer hefir verið tjáð, að alþni.
Hjeðinn Valdimarsson hafi sagt þá
sögu á AJþingi, að varðskipið Óðin
hafi borið þar að, sem um 20 botn-
vörpuskip, sem flest hafi verið ísl.,
voru að veiðum í landhelgi, og hafi
skipherrann á Óðni aðeins skotið einu
viðvörunarskoti, og horft á öll skip-
in sigla iit úr landhelginni, en ekk-
ert aðhafst, til þess að hafa hendur
í hári sökudólganna.
pessi saga er með ölhi tilhæfulaus.
Með því að þessi söguburður er ekki
eingöngu ærumeiðandi fyrir mig, sem
skipherra á varðskipinu Óðni, heldur
og það sem verra er, getur orðið stór-
hættulegur fyrir landið út á við, þá
skora jeg á þingmanninn, sem bor-
ið hefir þenna óhróður inn á Alþingi,
að birta tafarlaust þær heimildir, sem
hann hefir fyrir þessu, svo að ábyrgð
verði komið fram á hendur þeim, er
sekir reynast.
Reykjavík 2. apríl 1927.
Jóhann P. Jónsson,
skipherra á Óðni.
Verkfall í Hnífsdal.
300 manns hamla útskipun
í Goðafoss.
ísafirði, PB. 2. apríl.
Verkfall hófst í Hnífsdal ' gær.
Voru kröfurnar þær, að dagkaup
Iiækki í 90 aura á klst., eftirvinna
kl. (5—10 í kr. 1,20 on heígida'
og nœtunúnna í kr. 1,50; f'skur
n oð hrygg borgist með 15—16 au.
kg., málsfiskur 18 tommur. Kaup
hefir verið 75 aura í dagvinnu og
liskur borgaður 14 aura kg. Vilja
a innuveitendur, að hvorttveggja
lialdist óbreytt. Sextíu smál. af
fiski, er bankarnir hjer höfðu selt
fyrir viðskiftamenn sina í Hnífs-
dal, attu að fara með Goðafossi í
gær. Ætluðu eigendur að skipa út
s.jálfir í fjelagi. er verkafólk fjekst
(kki, en nálega 300 manns kom á
vettvang og hamlaði því, að unnið
yrði. Fiskurinn komst því ekki
með og er það tilfinnanlegt t.jón
eigendunum. Róðrar í Hnífsdal því
nær lagðir niður. Afli góður. Tíð
hagstæð. i
Vesturland.
Smælki.
Borgin Brisbane í Ástralíu hefir
$
nýlega tekið 7.500.000 dollara lán hjá
National City Compani í New York.
Lánið er veitt til 30 ára og vextir
eru 5%. —- Áður hafa Astralíubúar
tekið öll sín lán í Englandi.
Vernd kvikmyndagerðar. — Breská
þingið hefir samþykt lög, sem eiga
að ganga í gildi 1. október, um vernd
breskn kvikmyndaiðnaðarins. — Eftir
þeim eigö kvikiuyndahúsiii að vera
skyldug að kaupa minst 7l/í,% af
breskum filmum á fyrsta ári, en svo
hækkar þessi tala um 2%% á ári,
þangað til kvíkmyndahúsin eru skyld-
ug til að kaupa 25% af breskum
filmum, og.iftega þá ekki kaupa nema
75%-,til sýninga af erlendum filmunu
Símskeytagjöld
milli
Islands og Svíþjóðar
lækkuð úr 54 aur. í 48 au. fyrir orðið
Fyrir nokkrum dögum var það aug-
lýst í blöðum, að skeytagjöld hjeðan
til Svíþjóðar, væru lækkuð að mun.
í gær hitti Mbl. Gísla J. Ólafson
landssímastjóra, og spurði hann,
hvemig á þessu stæði, því mönnum
hefir eigi verið kunnugt um neina
samninga er að þessu hafa miðað.
—- Með þessari lækkun, segir lands-
símastjóri, eru gjöldin til Svíþjóðar
jöfn og á skeytum til Noregs, en
fram að þessum tíma hefir altof
verið hærra gjald til Svíþjóðar. Að
gjaldið hefir verið lægra til Noregs,
mun m. a. stafa af því, að Norðmenn '•
og Englendingar eiga sæsíma þann í,
sameiningu, sem liggur milli Bretlands j
og Noregs, en sæsímann frá Bretlandi j
til Svíþjóðar, á Stóra Norræna síma-
fjelagið.
— Hefir nokkur breytingl orðið á
þessu ?
— Nei; það er fyrir ötula forgöngu
sænska ræðismannsins Fengers, að
þessi lækkun á skeytagjöldum hefir
fengist. Sem fulltrúi Svía, tók hann
sjer fyrir hendur, að fá þessu hreytt,
til þess að greiða á þann hátt fvrir
viðskiftum vorum við Svía. Hann
skrifaði sæn*ku stjórninni í fyrra, og
fór þess á leit, að hún beitti sjer
fyrir því, að koma þessu í kring.
Stjórnin tók vel í það. Hún sneri
sjer síðan til Stóra Norræna, en fjekk
afsvar. Símafjelagið kvaðst ekki sjá
sjer fært að lækka gjaldið.
Málið fjell þá niður um hríð, en
var síðan tekið upp í ár. Safnaði
ræðismaður Svía ýmsum gögnum, m.a.
um viðskifti Islendinga og Svía
sýndi fram á að þau færu vaxanli
o. s. frv. Sneri hann sjer síðan til
sænsku stjómarinnar á ný. Hún gekk
enn í málið og fjekk símafjelagið
með þeim gögnum, sem þá voru
fengin, til þess að lækka gjöldin fvrir
sitt leyti.
Gjaldið lækkaði um 5 cm. pr. orð.
Hefir landssíminn la-kkað um 1 cm.,
sænski síminn um 1 cm- . og Stóra
Norræna um 3 centim.
— Svo að þessu hefir verið unnið
í samráði við Landssímann?
— Vitanlega erum við því hlyntir
að þessi lækkun fjekst, en við liöfura
ekkert frumkvæði átt að þessu hjer
við símann. Forberg heitinn mun haf'a
gefið allar nauðsynlegar upplýsingar,
án þess að hann vildi, sein eðlilegt
var, fara fram á neina eftirgjöt' á
umsömdum töxtum við Stóra Norræna.
En það er ræðismaður Svía hjer í
bæ, sem á allan heiðurinn af forgöngu
og úrslitum málsins.
Utsvör á Akureyri.
Akureyri 1. npríl. FB.
Niðurjöfnun aukaútsvara á Akur-
eyri nemur 145.035 eða rúmum 20
þús. m.eira en síðasta ár. Hæstu gjald-
endur eru: Ragnar Ólafsson kr. 9.000,
Höepfnersverslun kr. 7.000, Gefjun kr.
5.000, Kaupfjelag Eyfirðinga kr. 5.000,
Sigvaldi porsteinsson kr. 4.800, Smjör
líkisgefð Aknreyrai' kr. 4:500, Ingvar
Guðjónsson kr. 3.400, Nathan & Olsen
kr. 2.500 og Verslun Egill Jakobsen
kr. 2.200.
Edinborg.
Nýkomið:
Kaffistell 14,75,
Matarstell 20,00,
Þvottastell 9,95,
Bollapör 0,50,
Hnífapör 0,90,
Blómsturpottar,
hvergi ódýrari.
Þvottabalar á 2,75,
Email. fötur á 3,50,
Þvottaföt á 1,10,
Kaffikönnur á 2,25,
Kökuform á 1,25,
Flautukatlar 1,25,
Vatnsfötur 2,00,
Kökugaflar 2,50 (með
frönsku liljunni),
Dy rat j al d astengur,
látún, 7,50,
Tauvindur,
Kolakörfur 5,50,
Rammar, mikið úrval.
Alt ódýrast og best í
Edinborg.
Nýkomið:
Gulrætur,
Rauðróffurg
Selja-
Nýlenduvörudeild
Jes Zimsen.
Nýjar vörnr
komu með e.s. Botniu.
Smjörlíki lækkað um 4 au.
Smjör lækkað um 24 au.
Ný Egg lækkuð um 4 aiL
I kaffideildina:
Ný brent Kaffi og
Siwaja Te.
I r m a
Hafnarstræti 22. Sími 223-
Kaupið Morgunblaðið.
‘wýys".///É Fallegar
JwlEnskar hnfnf
fyrir fullorðna meno
og drengi.
J'lawldmJlwuMtt\
i
Á