Morgunblaðið - 03.04.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.04.1927, Blaðsíða 4
4 IÍORGUNBLAÐIÐ ® íluglýsingadagbók ISJ _____ 0" ®a Tilkynningar. Harmonia. Æfing annað kvöld kl. 8J/2. Dansskóli Si". Gnðmundssonar. - Dansæfing í kvöld á Hótel Hekla. 0' s. ViÖskÍítí. Neftóbak sfeorið og í bitum hverg betra nje ódýrara en í Tóbakshúsinu Austurstræti 17. Útsptrungin blóm fást á Amt- mannsstíg 5. Sími 141 og á Vest- orgötu 19 (send heim ef óskaS er). Sími 19. Athugið! Karlmannafatnaðarvörnrj fataefni og regnhlífar. Ódýrast í Hafnarstræti 18, Karlmannahatta- húðinni. Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. m Vinn>- S Ung dönsk stúlka óskar eftir a: vinnu við húsverk, helst sjálfstæðri atvinnu, annaðhvort í kaupstað eða -sveit. Vön öllum húsverkum, matar- tilbúningi og bökun. Ágæt meðmæli, er 25 ára, glaðlynd, rösk og fyrir íþróttir. Skrifið til „De Forenede A nnoneebureauer, Kbh. K., merkt 5862. Húsnæði. Stofa nieð húsgögnum til leigu. A. S. í. vísar á. fiúsmæður! Biðjið ávalt um K R Y D D frá Einari Eyjólfssyni. Það mun altaf reynast ykkur vel. p,Godafoss<c fer sennilega frá Hafnar- firði á föstudag 8. apríl til Aberdeen, Hull og Hamborg- ar, og þaðan aftur um Hull beint til Reykjavíkur. Skipið hefir fullfermi út. KauDinenn! Með e.s. Goðafoss fáum við Þurkaða ávexti: Aprikósur, Epli, Ferskjur, Döðlur, Gráfíkjur, Perur, Sveskjur, Rúsínur, Blandaða ávexti, Bláber, Kúrennúr. Verðið verður mjög Iágt. I. Mla i b. Sími 8. Glóaldin, 3 tegundir G ulaldin, Laukur, fœst i Nýlenduvörudeild Jes Zimsen. Nýkomið mikið úrval af Broderingum, einnig morgunkjólatauum; verð frá 1,25 pr. mtr. Sömu- leiðis rúmteppi, verð 5,45, og margt fleira. Verðið sanngjarnt eins og vant er. Versl.GunnþðrunnarflGo. Eimskipafjelagshúsinu, Sími 491. 91 Gullfosscc fer til Vestfjarða 10. apríl og hjeðan til útlanda 20. apríl. KikhóstavarniT. Sýslumaður Skaft- If'Minga hefir, í samráði við hjeraðs- lækni í sýslunni, ákveðið að reyna að verja hjeraðið fyrir kikhóstanum. — Hefir hann fengið leyfi heilbrigðis- stjórnar til þess að halda uppi slík- tun vörum, án þess þó að hið opinbera h«fi þar af neinn kostnað. Verður Reykið Philip Morris heimsfrægu cigarettur Derby Morisco Cambridge Blues Miss Mayfair Duma nr. 1. í heildsölu hjá Tóbaksverslun íslands h.f. Slyddubylur var í Mýrdal í gær, og hafði talsverðan snjó sett þar niður. Taugaveiki á Akureyri? Frá Akur- eyri var símað í gærkvöldi, seint, að læknar þa.r álitu, að komin væri upp taugaveiki í einu húsi á Akureyri, gamla Hotel Akureyri. En ekki hafa þeir fullyrt það, en telja miklar líkur til þess. I húsinu búa 86 manns, og talið ákaflega hætt við, að fjöldi sýkist; ef um taugaveiki væri að ræða. En ekki hafa nema tveir sýkst enn. Verkalýðssamband Vesturlands er nýlega stofnað á Vestfjörðum, að því er frjett hermir að norðan. I sam- bandinu eru 6 fjelög. Formaður þess er Ingólfur Jónsson cand. juris. Ping verkalýðssamhands Norður- lands á að hefjast á Akureyri 29. þ. m., segir nýútkominn „Verkamað- ur“ á Akureyri. Útvarpið í dag: Kl. 11. Guðsþjón- nsta frá Dómkirkjunni (sjera Bjarni Jónsson); kl. 12,15 Veðurskeyti og frjettir; kl. 2 sd. Guðsþjónusta frá Fríkirkjunni (sr. Árni Sigurðsson); kl. 5 Guðsþjónusta frá Dómkirkj- unni (sr. Fr. Hallgrímsson); kl. 8 sd. Veðurskeyti; kl. 8,10 Útvárps- tríoið: hljómleikar; kl. 9 sd. Orgel- h iknr (Páll ísólfsson). Á morgun: Kl. 10 árd. Veðurskeyti o.fl.; kl. 8 sd. Barnusögur; kl. 8,30 Veðurskeyti; kl. 8,35 Sjö drauma sýn Örnójfs úr Vík (3. draumur.) Af veiðum hafa komið nýlega, Menja, me ð 30 tunnur, kom vegna vjelarbilunar, Hávarður ísfirðingur, með 70 tunnur. Fjekk hann aflann á Selvogsbanka, og jókst hann heldur síðustu næturnar, sem togarinn var að veiðum. Hinir togárarnir munu nú allir vera komnir austur á bankann. Sex flöskur af áfengi tók lögreglan nýlega úr franska togaranum, sem hjer er. Hafði skipstjóri ekki sagt til þeirra, er hann Ijet uppi vínforða skipsins, og þótti það grnnsamlegt. Lúðrasveitin spilar á Austurvelli í dag kl. 3l/>, ef veður leyfir. Siglingar. Gullfoss fór frá Leith í gær. — Brúarfoss er á leið til út- landa, fór frá Fáskúðsfirði í í'yrra- dag. — Esja var á vopnafirði í gær. Lagarfoss fór frá Kaupmanna- höfnhöfn í fyrradág. — Goðafoss var í Stvkkishólmi í gær. Smnruiitya-olíiir gódaf og mjög ódýrai* útvegar. Heildv. Gariars Gfslasonar. nskiðbreiðiir úr sjerstaklega góðum, vaxíbprnum dúk, fyrirliggjandi af öllum stærðum. Verðið hvergi lægra. UeiaarfæiauErsl. „Beysir“ Fataefni. Fjölbreytt úrval nýkomið. G. Bjarnason & Fjeldsted. Veggfóður. Jeg hefi þegar fengið allra nýjustu og fallegustú gerðir af veggfóðri. Óðum líður að páskum, og það er mikið betra að fá veggfóðrað nú en seinna í vor. 150 teg. að velja úr. Verðið frá 50 aur. rúllan, af ensku veggfóðri. Sigurður Kjartansson, Laugaveg 20 B. Sími 830. i Góður afli er sagður á Önundar- firði og Súgandafirði um þessar ! mundir, þegar á sjó gefur. En aðal- I áflinn er 'steinbítur. f I 1 j Einmunatíð er nú vestanlands eins | og raunar annarstaðar á landinu, rauð jörð og hlýindi daglega. ,i (i J Kirkju eru Flateyrarbuar að hngsa j um að reisa á næstu árum, eða svo i fljótt, sem unt er. Eiga þeir kirk.iu ; að sækja að Holti, vestanmegin fjarð*- í arins og innarlega í f'irðinum, og er ! það oft örðugt að komast þangað, ,1 einkutn að vétrarlagi. . haft eftirlit með ferðamönnum, sem koma inn í sýslnna, einkum verður sjeð við því, að unglingar eða börn, sem ekki hafa fengið kikhósta, komi þangað. En ekki er ætlunin að sam- göngur á neinn hátt teppist þangað,; hvorki póstflutningur á landi eða1 annar flutningur sjóleiðina. i Kúabú ætla ísfirðingar að fara að stofna einbverstaðar í grettd við bæ- ýtn, og er nokkur bafinn í þá átt. undirbúningur : Viyfns Gnðbrandsson klseðskeri. Aðalstrseti 8' Av*lt byrgnr af fata- og frakkaef nnm.Altaf ný efni með hverri ferB AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. Tllbfiinn fibnrðnr Þýskur kalksaltpjetur, N or egssaltpj etur, Superfosfat, Sáðhafrar, Grasfræ, Útsæðiskartöflur (Eyvindur). Senclið pantanir yðar sem fyrst. Eins og vant er, best að versla við Mjólkurijelað Reykjaviku. Efnalany Reykiavíknr Langaveg 32 B. — Sími 1300. — Simnefm: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatn»° og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð fðt, og hreytir nm lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.