Morgunblaðið - 03.04.1927, Side 8

Morgunblaðið - 03.04.1927, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Blömsturvasar, Iðkuiskar milcid og fallegt úrval nýkomið. K. Einarsson & Björrsson. Bankastræti 11. Reynið ný-niðursoðnu fiskboilurnar frá okk ur. Gæði þeirra standast erlendan sflmanburð, en verðið miklu lægra. Sláturfjelag Suðurlands. Dúkur klæðir íslendinga best. oooooooooooooooooc xxxxxxxxxxxxx Mikið af nýkomnum koma upp eftir helgina Altaf eitthvað nýtt á hverjum degi. Verslun Egill lacobsen. Úr þessu á frv. þetta að bæta“ .... enda er henni „ætlað að ná einungis til lána, er tekin voru til útgerðar- innar/‘ pá á og að veita f.jármála- ráðuneytinu heimild til þess að lækka lögákveðin þinglestrargjöld fyrir skuldabrjef, útgefin samkv. lögum þessum, vegna þess, að veðsetningar þær, er hjer um ræðii', gilda venju- lega mjög stuttan tíma og endurtaka 'SÍg árlega. Bifreiðalögin. Allshn. Ed. hefir nú •skilað áliti sínu á því máli. Pykja henni brt. Nd. nm tryggingahækk- unina ekki rjettlátar, a.m.k. þegur einn maður eða firma á margar bifreiðir. pykir henni óþarfi, er svo stendur á, að skylda bifreiðaeigenda að hafa hverja bifreið trygða á sama hátt eins og þeir, sem ekki eiga nema eina bifreið. Nefndin leggur því t.il að gjöldin lækki og tryggingarupphæð hvers fjelags eða bifreiðaeiganda fari ekki fram úr 45 þús. kr. MosfeilsprestakaJl. Allshn. Ed. het'- ir haft það mál til athuguiiar' og komst að þeirri niðurstöðu, að ekki verði hjá því komist að endurreisa Mosfellsprestakall. pó slær húu þaim varnagla, að svo fremi sem ping- vallaprestakall verði lagt niður, sem allar líkur benda til að verða muni, og eigi að ófyrirsynju, þá skuli Mos- fellsprestur skyldur að þjóna því prestakalli. Erlend vinnuhjú. Sjávarútvegsn. Ed. felst algerlega á þá brt. frv. í Nd. að sveitabændur megi ráða til sín erlend vinnuhjú í 2 mánuði, eða lengur. Bamnsókn banameina og kensla í meinafræði og líffærafræði. Allshn. Ed. segir ekki eitt orð um frv. um þetta efni, en legguv til að það sje sþ. óbreytt. Kveðja. Jeg hata þig þorpafi af hug og sá), þú huglausa vesælmenni!! I tilfinning minni þú tendraðir bál. Jeg trúði í blindni á svikult mál, sem þóknaðist þ.jer og henni. —- Pú talaðir fagurt í eyru mín inn, um ástir og framtíðardauma. Jeg elska þig!! sagðir þú, svikarinn, og- sagðist ei vera freistarinn, og skildir mig eftir auma. Með heiður minn vildir þú hlaupa á brott; hjartann stalst mjer úr barmi, ljekst þjer að þessu, og þótti gott, en þektir ei hreinan kærleiksvott, og fleygðir því fullu af harmi. Ó, lít nú í kring um þig, loddarinn! sjá! Ijósunum þínum fækkar; —■ illverkin hrójia í himininn, hefndin þín liíður — eiðrofinn! og skugginn þinn stórum stækkai'. Adda. Frá Vestur-íslendingnm FB 30. mars. Áttunda ársþing þjóðræknisfjelags- ins var haldið í Winnipeg þ. 22.—24. febrúar. I stjórn voru kosnir: Síra Ragnar E. Kvaran, forseti, J. J. Bíldfell, varaforseti, Einar Páll Jóns- son-, skrifari, Árni Eggertsson, fje- hirðir, H. S. Bárdal, A. Sædal, og P. S. Pálsson. Nefnd manna var kosin til þess nð hafa til meðfefðar væntánlegn þátttöku Yestur-fslefldingá í Alþing- ishátíðinni á fslandi 1930 og voru þessir kosnir: J. Bíldfell, Árni Egg- ertsson, Jakob Kristjánsson, A. P. Jóhannsson og síra Rögnvaldur Pje'c- ursson. Ýmsai' skemtanir, íþróttir, söngur, og dans fór fram í sambandi við þingið. Ýms mál voru rædd á þing- ingu, en nánar ófrjett af því. Páskaeggjasýning byrjar i dag. Hvergi úr meiru að velj8' Þakkarorð. Er Gluckstadt enn á lifi ? A síðustu árum hefi jeg átt við mikla vanheilsu að búa, og í fyrra varð jeg fvrir þeiiTÍ þuugu raun, að Nokkru eftir að Gliickstadt etats- (ráð dó, kom sjómaður í Kaupmanna \ liöfn, Hansen að nafni, upp með þá jsögu, að liinn fyrverandi banka- stjóri Landmandsbankans v'æri alls ekki dauður. Honum hefði verið slept frá geðveikradeild Komriiune- spítalans og Iiann Iifði nú góðu lífi verða að taka mig upp frá heimili mínu í Hjeðinsfirði, fara frá konu . „ , - „i ,. * T i -París. En maðurinn, sem grafinn og bornum, og flytja að Laugarnes- . ... p spítala. En þá fengúm við hjónin og börnin okkar að komast að raun um, að þegar neýðin er stær.st er hjálpin næst. Margir góðir vinir rjettn okkur j Issay Mitnitzky Með Lyru kemnr hinn rússneskí fiðluleikari Issay Mitnitzkv. Morgunbl. hefir verið beðið að geta nm nokkur ummæli úr erlendum blöð- um um fiðluleik hans. Mest kveður að lofinu um meðferð hans á verkum Paganini. — Blaðið „Signale“ í Berlín, segir að áheyr- endnr hafi trylst af fögnuði, er þeir heyrðu hann spila „Concerto“ eftir Paganini og „Vossische Zeitung' ‘ seg" ir hann „leika sjer að því, sem öðrnm er erfiðast.“ „Dagens Nyheter“ í Stokkhólmi, líkir leik hans við leik Paganini sjálfs, og „Politiken“ í Höfn kemst að sömu niðurstöðu. Blaðið „Hirlap“ í Budapest telur hann ein- hvern mesta tónsnilling vorra tíma, og ensk og amerísk blöð taka í sama streng. og dveldi fjói'fli' mílur fvrir utan París. En maðurinn, sem grafinn Jiefði verið sem Gliickstadt, hefði verið annar sjúklingur úr geðveikra deildinni. f fyrstu ' trúði enginn þessari hjálparhönd, svo margir, að pkkur ðögu, en lögreglan tók þó Hansen væri ekki mögulegt að nefna nöfn fftStan og bauð honum, að bann þeirra allra. Sveitungar okkar reynd-! skyldi sleppa með seld, ef hann |ust okkur sannir vinir og ljetu okk-1vildi lýsa yfir því, að sagan vaeri ur margvíslega hjálp í tje. Konur uppspuni. En það vildi Hansen tvær gáfu okkur ríflega fjárupphæð,, clcki. Hann var þá settur í geð- 16 og með niörgn móti var hjálpin veitt. En víðsvegar að bárust okkur gjafir, er hr. Sigurbj. Á. Gjslason hóf máls á því í opinberu blaði, hver nauðsyn veikrahæli og hefir verið þar mánuði. Þegar hann losnaöi þaöan, krafð- ist hann 25 þús. kr. skaðabóta af væri á því, að styrkja okkur í erf-' hinu opinbera fvrir jiað að liafa iðri baráttu. jheft frjálsræði sitt og haldið sjer ÖIl þessi góðvild hefir veitt okkur svo lengi í gæslu. Um miðjan mars mikla blessun, og faúm við ekki laun- hom mál hans fyrir rjett, og hafði að. En eitt getum við gert, og það ]lann },ar með s.jer formanninn í gerum við nú. Við hjónin biðjum guð fjelaginu „Ðen personlige Frihcds að Iauna öllum okkar velgerðamönn- Værn“, frú Möniehe, er lýsti yfir um og^ veita þeim mikla gleði og j,^ ag pún tryði því ekki, að Glúck- blessun. ,stadt væri dauður. Málafærslumað- ur hins opinbera vildi, að málinu va-ri vísað frá, en sækjandi málsins krafðist þess, að j>að væri tekið til dóms. Anna Signrðardóttir. Björn Ásgrímsson. Fypir bakara s Rúgmjöl, Havnemöllen Hálfsi^timjöl, do. Kökuhveiti do. St. melis Florsykur, danskur Svínafeiti, „Ikona“ fyrirligftjandi. C. Behrens. Sími 21. Notið niðursoðna kjötið frá okkur. pað gott, handhægt og drjúgt. Sláturfjelag Suðurlands. Guðm. B. Vikarr klæðskeri, Laugaveg 21. 1. fl. saumastofa. Nýkoini^ j úrval af vor- og sumarfata' efnum. — Komið sem fyrst- CE3B0 Framköllun og Kopíering. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). Hefir málið vakið mikið vuntal 1 K aupmannahöfn. VOR UM HAUST. fá mat og gistingn í veitingakrám. Jeg hefi lifað á argasta snarii og orðið að sofa í miður þrifalegum rúmnm. V e n t r e- gris! Hugsið yður það, herra minn, að í nótt varð jeg að Imfa.st við í einu kránni sem til er í Luzan, kofaskrifli, sem jeg vildi ekki hafa handa hundi, sem mjer þætti vænt iira. Hann var orðinn eldrauður í framan og hækkaði sífelt róminn er hann lýsti því hvað hann hefði átt illa æfi á ferðalaginu. — Við þjónninn minn urðum að sofa þar í sjálfri kránni, og þar voru hjá okkur, húsráðandi, Blindfullur, skransali, pílagrímur, sem var á leið til Róm og tvær kerl- ingar. peirra vegna nrðum við að hátta í myrkri. Dauði og djöfull! Getið þjer sett yður í mín spor? Jeg gæti sagt >-ður miklu ineira, en þetta nægir til þess að sýna yður hvað jeg hefi orðið að líða. — Jeg trúi yðnr — jeg trúi yðnr, það er óttalegt, mælti hans hágöfgi í meðaumkunartón, en gat þó ekki að því gert að brosa hæðnislega. — Og pú spyr jeg yður, hefi jeg eigi orðið fyrir nóg- nm óþægindnm vegna þessarar jnngfrú Vauvraye, þótt jeg fari ekki að ganga lengra en fyrir mig er lagtT Hans hágöfgi starði á gestinn og Ieið ekki vel. Hann gat ekkert sagt, því að hann var að brjóta heilann um það, hvemig hann ætti að sleppa úr þessu neti, sem hann var flæktnr í — hvernig hann ætti að látast gem að vilja drotn- ingar, án þess þó að rjúfa loforð sitt við hertogafrúna; og hvernig hann ætti að uppfylla það loforð, án þess að skor- ast undan því að verðn við fyrirskipunum drotningar. — Skrattinn hafi stelpuna, nöldraði hann, án þess að vita, að hann talaði upp hátt. Fari hún til fjandans! Garnache glotti. pað er þá líkt á komið með okkur, mælti hann. pessa hefi jeg óskað hundrað sinnum — þús- und sinnum — á leiðinni milli París og Grenoble. Og þó held jeg, að þjer hafið ekki eins mikla ástæðu og jeg til þess að bölva henni. En þetta er óþarfa hjal. Pjer hafið fengið fyrirski])- anir drotningar. Jeg ætla að hvíla mig hjer í Grenoble í dag, en á morgun, um þetta leyti, verð jeg að Ieggja á stað heimleiðis. Jeg ætla því eigi að tefja.yður lengur í bili, en ætla að sækja jungfrú Vavraye til yðar á morgnn um mið.j- an dag. j Hann hneigði sig og ælaði að fara, en landsjórinn stöðvaði hann. — Monsieur, monsieur, kallaði Tressan í skelfingu, þjaI þekkið ekki hertogafrúna í Condillac. — Auðvitað ekki! Hvað um það? — Hvað uin það”? Ef þjer þektuð hana, þá mundi11 þjer vita að hún er ekki lamb að leika við. pótt jeg f*1' til hennnr og krefðist þess í nafni drotningar, að hún fra>11' seldi jungfrúna, þá mundi hún ekki gegna því. Hún ini«lC*1 neita að hlýðnast mjer. , — Neita að hlýðnast vður, endurtók Gnrnach — " . . ,i yðnr, landstjoranum i Dauphiny? pjer dragið dár að inJ(M ' — Jeg segi yður alveg satt, mælti Tressan raeð áke^r pjer fáið ekki stúlkuna nema því aðeins, að þjer f(,r^ sj'álfur til Condillac og sækið hann. Garnaehe mælti byrstur: — Pjer eruð landstjóri hjer, monsieur, og um þ6^ hafið þjer sjerstakt umboð — nei, sjersakar fjTÍrskip1111'1" drötningar. Og þessum fyrirskipunum verðið þjer að hlý^a' herra minn. Landstjórinn ypti öxlum og tugði á sjer skeggið- — pað er hægðarleikur fyrir yður að skipa mjer gera þetta. En segið ihjer nú, hvernig jeg á að brjóta btl togafrúna til hlýðni. % |

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.