Morgunblaðið - 14.04.1927, Qupperneq 1
MOBBUnBUBO
VIKUBLAÐ: ÍSAFOLD.
14. árg., 87. tbl.
Fimtudaginn 14. apríl 1927.
ísafoldarprf-eutiHiu? i 'a.f.
GAMLA BÍÓ
Á annan i páskum
flefst tækifæri ó ad
sjá afbragðsgóða og
skemtilega mynd i.
Gamla Bió.
SHUka
óskast í 1 mánuð.
Gott kaup.
Óðinsgötu 21.
Herragarður og prestssetrið.
Áskriftum veitt móttaka. Sími 782 í dag
^ÝJA
BJO
&
hn
LEÍKr JELAG
REYKJAVÍKUR
Engin sýning fyr en
á annan i páskum.
0$,
Innilegar þakkir. fýrir auðsýnda hluttekniágu við fráfall og jarðarfór
'ainnar hjartkæru eiginkonu, dóttur, systur og tengdasystur, Kristbjargar
^laríu Sveinbjörnsdóttur.
Magnús Guðbjartsson.
Anna Ásmundsdóttir, Sveinbjörn Jónsson,
Halldóra Sveinbjörnsdóttir, Pjetur Ingjaldsson,
Lilja Sveinbjörnsdóttir, Julius Sehopka,
Jón Sveinbjörnsson.
Hjer með tilkvnnist, að elsku litli drengurinn okkar Gustav, andaðist,
II- þ. m.
Yarmá 12. apríl 1927.
porbjörg Halldórsdóttir. Guðmundur Björnsson.
Hljémsweit Reykjavíkur.
6. Hljómleikar
14. þ. m. (skírdag) kl. 4 e. h. í Nýja Bíó.
Hxel Vold og Georg Kiss aðstoða.
<0000000<00000000000000000000000000< |
E f n i s k r á :
Mendelssohn: Hebriden-Ouverture,
Haydn: Militár-Symfoni,
Saint Saéns: Cello-Konsert,
Gounod: Vals úr Op. »Faust«
K>000000000000000000000000000000001
Aðgöngumiðar seldir í Nýja Bíó frá kl. 1.
^aupmenn!
bnrkaðir ðvextlr
eru bestir og ódýrastir i heildsölu hjá
H. Beaediktssen & Go.
Simi 8.
í austurbænum
til leigu frá 14. maí, sólrik íbúð, 3 stórar stofur og herbergi, stór
^ fylgir, ■ miðstöðvarhltun og önnur nýtísku þægindi. — Skilvísir og
^yrlát:
Ij'rir
lr leigjendur koma aðeins til greina. Á sama stað til leigu herbergi
emtileypa manneskju.
Altar nánari tipplýsingar á Grettisgötu 46, niðri, frá kl. 10—12 f. h.
e. h. yfir helgu dagana.
ÞreftándakviSld
Leikið á annan í páskum.
Aðgöngumiðar seldir á Laugardaginn frá 4—7 og annan í páskum
frá kl. 10—12 og eftir 2.
Sími 12. Sími 12.
Fallegastpr og smekklegastar sumarglafir fást i
versluninni „P a r i s“. Ilmvatnsglös frá 0,25—12 kr.
vasagreiður frá 1,00—4,50 kr. öskubakkar frá 1,20
—20.oo kr., blómsturvasar frá 2 kr. - 47 kr. kaffi-
dúkar frá 5 - 25 kr. hin annáluðu kvenslifsl, barna-
svuntur og margt, margt fleira.
W
Kir&p-Csicert
í Fríkirkjunni aiman páskadag
kl. 8»/,
Páll ísólfftson,
aðstoðar.
Aðgöngumiðar á kr. 2,00 seldir á
laugardaginn í Hljóðfærahúsinu
og hjá frú K. Viðar. — Annan í
páskum verða aðgöngumiðamir
seldir í Goodtemplarahúsinu frá
kl. 4 og við innganginn.
Hrlngurinn.
Hringkonur eru beðnar að lána
börn til þess að selja merki á annan
í páskum.
Börnin komi í Iðnskólann kl. 10
árd.
Stjórnin.
Tilkvnning.
Brauðsölubúðirnar verða opnar um hátíðarnar, sem
hjer segir:
Á skírdag, opið allan daginn.
Á föstudaginn langa, opið aðeins 9—11 f. h.
Á laugardaginn verður lokað kl. 6 síðd.
Á páskadaginn aðeins opið 9—11 f. h.
Á annan í páskum opið til kl. 6 síðd.
Bakarameistarafjelag Reykjavíknr
Málverkasýningu
opnar Ásgrímur Jónsson í d ag í Goodtemplarahúsinu. —
Sýningin verður daglega opin kl. 11—6, fram yfir páska.
í Zwirnerei u. Nahfadenfabrik |
| Gögglngen. $
| Gögginger 4-bættur kefiatwinni s
§ var þektur um alt ísland fyrir stríð. Er nú fáanlegur aftur. |
j| Leitið upplýsinga um verð hjá umboðsmanni vorum I
Garðari Gislasyni, Reykjavlk.
Útiíþrúttir
byrja bráðlega á íþróttavellinum.
Tennis
byrjar eftir sumarmálin á Tennis”
vöUvun fjelagsins. —■ Peir fjelagar,
sem ætla að iðka Tennisleik í sumar,
geri svo vel og gefi sig fram fyrir
fyrsta sumardag við gjaldkera fje-
lagsins Sigurjón Pjetursson, eða
við formann þess, Kristján L. Gests*
son.
peir sem vilja gerast fjelagar og
iðka Tennisleik eða aðrar íþróttir,
geri svo vel og gefi sig fram við sömu
menn.
Síðar verður nánar auglýst viðvíkj-
andi knattspyrnu og öðrum úti"
íþróttum.
STJÓBNIN.
Páskamatariun
er bestur og ódýrastur hjá
Kaupfjelagi Borgfirðinga
Laugaveg 20 A Sími 514.
Spyrjið um verð.
Reynið og þjer ntunuð
sannfærast.