Morgunblaðið - 14.04.1927, Page 3
«(f01?GTTKHÍJAf>ÍF»
morgunblaðið
Stofnandl: Vilh. Fln«en.
UtKefandi: Fjelag 1 Reykjavik.
Sitstjórar: Jón KJaitansson,
Valtýr Steíánsson.
^uglýsingastjóri: E. Hafberg.
kkrifstofa Austuratrœti 8.
Slmi nr. BOO.
Augiýsiiigaskrifst. nr. 700.
Heimaslmar: J- KJ. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
^■kriftagjald innanlands kr. 2.00
á mánuM.
Utanlanda kr.
^ lausas
Fjárlögin.
____
Tekjuhalli fjárlaganna orð-
inn ca. 340 þús. krónur.
Samherjamir: Framsóknar-
menn, jafnaðarmenn og Sjálf
stæðismenn virðast samtaka
í því, að afgreiða fjárlögin
með stórkostlegum tekju-
halla.
5 þús. kr. styrkbeiðni frá It.jeðni, til
Bjrggingarfjelags Rvíkur). Er þetta
orðatiltæki alveg óþekt við þetta tæki-
færi, en eftir því sem fram kom við
atkvæðagi’eiðslu átti þetta að skil.j"
ast þannig, að flokksmenn Tr. P.
voru í raun og veru með þeim tillög-
um, sem ekki mátti leggjast á móti
með miklum þunga.
trlendar símfregnir.
Eins og skýrt hefir verið frá áður
| hjer í blaðinu, lágu ca. 90 brtt. fyrir
við 3. umr. fjárlaganna í Nd. Fóru
sambandi við eyðslu" og óhófsseggina
tillogur þessar fram a ca. </> nnljon _ ■
FB.
Fjáraustur Framsóknar & Co. uú
er ekkert nýtt fyrirbrigði á Alþingi.
petta sama hefir oft komið fyrir áð'
ur. Hvernig á þetta líka öðruvísi að
vera, þar sem þeir eru í stórnmála-
króna hækkun á útgjöldum* fjárlag'
Khiifn, 13. apríl
Japanar vígbúast.
^ÍDiað er frá London, að
^aily Thelegrapli skýri frá því, að sýnt, að hjer var hætta á ferðum, og
anna. par sem fjárlögin höfðu^þegar
blaðið fengið 58 þús. kr. tekjuhalla, þá var
aPanar vígbúist, vegna vígbúnaðar. því alvarlegri
iassa, á landamærum Mandshuriu.
Herskipáfjöldinn í Shanghai.
Símað
var hættan, þar sem
; ógerningur var að hækka að neinu
! leyti tekjuáætluniná.
| Eins og komið var, var því ekki
er frá Shanghai, að 170 nm annað að gera, en að fella misk"
?rlend herskip sjeu nú þar í' höfninm
Pjóðabandalagsfundum frestað.
Símað er frá Genf, að afvopnun-
ilrriei'nd Pjóðabandalagsins hafi frest
fundum sínum um óákveðinn tíma.
Jl
rakkar vildu aðeins takmarka smá-
^staf jölda innan alls flota hvers ríkis,
^ Englendingar vildu takmarka há- hinar mörgu hækkunartillögur, sem
smálestafjölda hvers skipaflokks fram voru komnar. pví það hefir
^ af fyrir sig. Málamiðlun árangurs- reynslan marg oft sýnt, að þar sem
I fjárveitinganefnd leggur einróma á
• • • móti fjárbeiðnum frá einstökum þing-
i mönnum, þá ná þær fjárbeiðnir ekki
unnarlaust allar hækkunartillcgur,
aðrar en þær, sem óhjákvæmilegar
voru. Tækist þetta ekki, var fengin
vissa fyrir því, að fjárlögin yrðu af-
greidd með stórkostlegum tekjuhalia.
pað fylgdi því óvenjumikil ábyrgð
á fjárveitinganefnd Nd. þegar hún
átti að fara að taka ákvörðun um
jafnaðarmannaflokkunum.
Hversu mjög þessum mönnum tekst
nú á þessu þingi að eyðileggja fjár-
lögin, skal ósagt látið. En viljan hafa
þeir nægan til þess, að það verði gert
í fullum mæli.
Eftir er að vita, hvað þjóðin segir,
vit af slíkri ráðsmensku.
pað er ekki langt að bíða eftir henn
ar áliti — og úrskurði.
Frð Uestniannaeyiuin,
Vestmanaeyjum FB 13. apríl.
Aflabrögð og meiðsl.
Dágóður afli undanfarið og mok-
afli seinustu fjóra dagana. Mestur
afli 3,600 á bát (á mánudaginn). j
I dag eru bátar ekki á sjó, vegna i
vestanstorms ogbrims: Maður meidd-
ist talsvert á hægri hendi í gær; var
^innudeilurnar 1 Hnífsdal.
Samningar komnir á.
_ sjó. Annar maður, Páll Einarsson,!
fram að ganga. Mæli hún hinsvegar .... . , ,. , . . I
meiddist mikið a, hægn liendi 1 guano- >
ísafirði, FB 13. apríl.
^erklýðsfjelag Hnífsdælinga sam-
^kti í gær að taka tilboði atvinnu-
íekenda. Tíu tíma vinnudagur er
^Óurkendun. Kaupgjald karla: al"
5tlenn vinna 80 aurar, eftir vinna 1
V
verksmiðjunni. Kvað læknir hættu
að manninum yrði ónýt hendin.
Ekkert betri en hinir.
nætur, helgidaga og skipavinna
1 kr. 2o l,,
** anr.a á klst.
25 aura, en konur 55 aura og
Fækkun starfsmanna
í Alþýðubrauðgerðinni.
Finnur Jónsson.
_ ^inimveitendur í Hnífsdal auglýstu
kauptaxta:
-7 kr. 0,80,
Dvánudag eftirfarandi
aSkaup karlnv. frá kl. 7-
^ii'vinna 1,00, nætvvr- og sunnud.
^ skipaafgr. vinna kr. 1,25, dagkaup
VeHna kr. 0,55, eftirvinna kr. 0,75,
^bkþvottur 1,30 skpd. stórfisk, 0,90
Sllláfisk. Vinnuveitendur lvafa ekki
'l1i'kent verkamannaf jelagið, en f je- j
ið sanvþykti í gær að hlýta þessuin
)J,Um til næstu árnmóta.
Yesturland.
^nska stjórnin föst í sessi
með fjárveitingunni, eða er ekki ein'
;huga á móti, þá eru miklar líkur fyr-
ir því, að fjárbeiðnin verði samþykt.
í pegar rætt var um fyrri kafla fjár-
laganna, konv það þegar í ljós, að
fjárveitinganefnd var mjög sundur-
I lynd og ósamstæð. Hún var klofin,
eða hafði „óbnndin* ‘ atkvæði um
fjölda margar hækkunartillögur, frá
einstökum þingmönnum, sém fóra --------
fram á stórfehl útgjöld vvr ríkissjóði. Undanfarið hafa allmörg brauð-
(T. d. rná nefna 15 þús. kr. fjár- gerðarhús hjer í bænum orðið að
beiðni frá þm. Dala, 9 þús. frá 1. þm. segja upp nokkru af starfsmönnum
S.-M., 11 þús. frá þm. Str. o.m.fl.) — sínum af þeim ástæðum, að vinna
pogax til atkvæðagr. kom, upplýst- var ekki nægileg fyrir þá starfskrafta,
ist það, að það voru Framsóknarmenn- sem þau höfðu, þegar sem mest var
irnir þrír og M. T., sem vildu fjár" að gera. Mun nú vera milli 10 og 20 j
austu.r úr ríkissjóði. Peir höfðu sýni- bakarar hjer í bæ atvinnulausir, og
lega gert flokkssanvþykt vvm það, að sumir þeirra þaulvanir og þraut- '
snmþvkkja þær hækkunartillögur, er reyndir í starfi sínvv.
þeirra flokksmenn fluttvv. Eitt þeirra brauðgerðarhúsa, er sagt
íhaldsmenn v fjárveitinganefnd stóðu hefir vvpp starfsmönnum, er Alþýðu- j
á móti f járaustrinum; til þess að brauðgerðin. pað brauðgerðarhúsið j
sjvorna á móti frekari tekjuhalla á fór að á sama hátt og önnur: pegar,
fjárl., buðvv þeir að vera á nvóti fyrirtækið þurfti ekki mannanna með, I
öllum hækkunartillögum einstakra þegar ekkert starf vnr fyrir þá, var ;
þingmanna, án tillits til þess þeim sagt upp.
hver flytti þær, ef hinir vildu pað er sennilegt, að ýmsum, sem
lcar.
Hvað er Elcar?
ELCAR er amerískUr bíll, sem stöðugt hefir verið vvnnið að
evvdurbótuvvv á, í meir en 20 ár, og hafa þessar endurbietur nú
náð því hámarki, að hann að ágæti og vönduðum frágangi gefur
lvtið • eftir fínustu bílum heimsins, svo sem ROLLS ROYCE,
MERCER, CADELLAC, að maðvvr ekki nefni PACKARD, en er
þó margfalt ódýrari. prátt fyrir vfirburði hans á öllnm sviðum
vfir BUICK og tilsvarandi bíla, er hann líka að mun ódýrari
en þcir.
ELCAR er nú að ryðja sjer svo til rúms, að salan á lvonum
hefir aukist um 300%, það sem af er þessu ári, þrátt fyrir hinn
mikla afturkipp í bílaframleiðslu í Ameríku nú upp á síðkastið.
Aukning þessi er svo gífurleg, að hvtn er alveg eins dæmi í bíla-
sögu heimsins, og á það ekki lítinn þátt í aukningunni, að EL-
CAR er fvrsti bíllinn, sem tekist hefir að gera hristingslausan,
þannig, að hann rennnr jafn rnjvvkt á ósljettnm vegi, sem á
hikuðum væri.
MÓTORINN er sexfaldur „LYCOMING* ‘, 2%” að þvermáii,
slaglengd 4-%. Hvvlir á 4 sætnm með gúmmí-nndirlagi.
KZELING með miðflóttaafls-dælu.
SMURNING: Tannhjólsdregin olíudæla, sem látlaust smyr
allar legur. Sjálfvirkur ventilloki heldur við hæfilegnm oltn-
þrýstingi.
BENSINIEIMARI (carbúrator): Fullkonvin „S\VAN“ tæki.
Frá mælahorði má stjórna margfaldara og eimara og verður
eldsneytiseimingin þannig hárnákvæm við hvaða hraða sem er.
RAFMAGNS-ÚTBÚNAÐUR: DELCO-REMY kveikja, gang-
vaki og rafall, tvíleiðslu-kerfi. Sjálfvirkur neistaflýtir. Hreifan-
leg framljós, stjórnað frá stýrishjóli.
TENGJA (clutch): LONGS tengja með einni þurri kringlu.
SKIFTING: „WARNERS*‘ úrvals tannhjólaskifting, hljóð-
laus. —•
UNDIRBYGGING OG ÖXLAR: Stálgrind með 6” kjálkum
5/32” þykkum og mörgunv sterkum þverbitum, vel festum og ná-
kvæmlega samstiltum. Oxlar allir úr afar vönduðu stáli. Fram-
öxullinn heilsmíðaðnr, I-gerð, og hljólliðirnir sjerstaklega gerðir
íyrir 4-hjóla hemlur. Afturöxull er hálf-fljótandi með „TIM-
KEN“ hjólum og legum.
HEMLUR: 4 ytribanda, 4 LOCKHEED vökvaþrýsti-hemlvvr
og 1 varahevnla á sjálfum driföxlinum, sem liggivr ávalt vel
smurður í olíuþjettri stálpípu.
ST.JÓRNTÆKI: Stýrið af nýjustu ROSS'gerð, sjerstakt
fyrir BALLOON-hringi. A stýrishjóli er handhægur útbúnaður
fyrir bensíngjöf, neista og ljós.
INNANKLÆÐNING er mjög vönduð, samskonar og v hinum
nllra fínustu bílategundum, sem að framan eru nefndar. Sætin
mjúk og þægileg, stoppuð afbragðs skrepphári og með afarsterk-
tvnv NACHMAN'fjöðrum.
LITIR: „MURCO“ gljálakk, nýjasta endvÁba'tt tegvvnd og
má velja um rnörg litbrigði.
ANNAR ÚTBÚNAÐUR: 2 framlugtir með tvennskonar lýs-
ingu. Afturljós og stöðvunarljós. 2' lampar á mælaborði. Allir
slökkvarar á stýrissúlunni. Rafmagnshorn. Hraðamælir. Raf-
Straumsmælir. Olíumælir. BensínmreUir. pjóftrvggur hjólkassalás.
Sjálfvirkur hreinsari á vindskildi. Fótaskenvill o. m. fl.
(Ur amerísku verkfræðingatímariti).
jafnaðarmannafl.
^Vrirspurn
^^ruarinnar viðvíkjandi ráðstöfunum
til
verið
Kiálpar atvinnuvegunum
Segu
til
atvinnuleysinu í Danmörku, var
‘8t
btnræðu á föstudaginn var. Bar
rökstudda dagskrá,
ávítað, að stjórnin
ekki hafa gert neinar ráðstaf-
^tvinnuvegunum til styrktar og
^Öfuðs atvinnuleysinu, og skorað
a hana að koma fram með
auiung fram
Þar
, senv það var
^yidi
aUir ,
’til
var
akv(
n
eðn.
ar tillögur.
62
'nenn
a8®kráin var feld með 73 gegn
' ^fetddu atkvæði móti henni hægri
V|llstrj menn, en með jafnaðar-
°S „radikala“-flokkurinn.
Sýnir þetta, að danska stjórnin er
tost ; .
b 1 sessv, 0g
J^ngar verði
l;iÍ0að«rmenn
J’yngstir
gera, slíkt hið sarna. En þessu vildi lesið hafa Alþýðublaðið undanfarin —^—m_mmmmm
4.j meirihlutinn ekki ganga að. — ár, og vita um alla vonsku þess yfir
En þegar íhaldsmenn sáu hvert því, ef einhver fj'rirtæki fækka starfs að ráða. pað hefir sjálfsagt
I stefndi lvjá andstæðingunum, að nota mönnum, finnist undarlegt, að blaðið brýn nauðsyn á því fyrir bratvðgerð-
* átti meiri hl. vald til þess að knýja skuli ekki hafa komið fram með arhúsin að fækka starfsmönnunv, og
fram fjáraustur úr ríkissjóði, eftir þungar ávítur og mótmæli g&gn þessu engu ininni fyrir Alþýðubrauðgerðina
flokkshagsmuntvm, ætluðu þeir að háttalagi Alþýðubrauðgerðarinnar. — en önnur. Pað er ekki nema heimskra
neita að starfa með lengur. — Peir Fátt hefir það skamnvað meira en þau manna háttur að halda fullur seglurn
heimtuðu af meiri lvl. í fjvn., að eitt atvinnufyrirtæki, sem orðið hafa ein- þó komið sje rok.
og hið sanva vrði látið ganga yfir all- hverra hluta vegna að segja upp þeinv j En það er þetta merkilega, seni
ar lirtt. Með þessvv nvóti gátu þeir mönnum, fleiri eða færri, sem í vinnu hefir hent fyrirsvarsmenn Alþýðu-
liej'gt rneiri ltl. og stóð nefndin nokk- hafa verið hjá þeinv. P«ð hefir hrópað fjrirtækis: að þeir hafa gert ná-
urnveginn samanvið síðari kafla fjár- á núverandi þjóðskipulag og kent því kvæmlega það sama, og þeir hafa út-
laganna. pó kom það fyrir við atkv.- um alt öfvvgstreymið. Vitanlega hefirÆúðað öðrum atvinnurekendum fyrir,
engar líkur til að
á því í bráð, þó
reyni að vera henni
í skauti.
greiðslvvna við þenna kafla, og það sá maður, sem nú stjórnar Alþýðu- og Alþbl. hefir kallað óverjandi at-
oftar en einu sinni, að Framsókn og brauðgerðinni, tekið undir þann söng
Co. gat ekki stilt sig um annað en eins og aðrir forkólfar jafnaðar-
að vera með till, sinna manna, og manna.
það þvert ofan í samþ. á nefndar-j pað skal strax tekið fram hjer, að
fundum og vfirl. frsm., er var T. p. það er enginn lilutur eðlilegri en það,
Að vísu gat Tr. p. þess við sumar að hvert fj'rirtæki fækki við sig starfs
þessar tilf., að sjer bæri ekki að leggjast mönnum, þegar ekkert er fyrir þá að
á móti tillögunum „með miklvvvn gera, eða fyrirtækið ber sig ekki með
þunga“. (í þessu sambandi nvá nefna þeim vinnukrafti, sem það hefir yfir
ferli og kúgun á alþýðunni. Jafnskjótt
og þrengir að Alþýðubrauðgerðinni,
jafnskjótt og ekki er kappnóg að
gera fyrir alla bakarana, segir það
nokkrvvm upp.
petta er lögmál, sem öll atvinnu-
fyrirtæki verða að lúta og þeir, sem
við þau vinna. En það lögmál haía
alþvðuforkólfarnir aldrei viljað viS
Ávextir
nj'ir og niðursoðnir. — Hvergi
betri kaup en í verslun
lón Hjartarson&Go
urkenna, fj'r en nú, að þeir verða -vð
framkvæma það — eins og aðrir.
En því þegir Alþbl.t pví lvefir það
ekki sagt frá þessu gjörræði(l) Al-
þýðubrauðgerðarinnar 1
lEr ástæðan ef til vill sú, að það
hefir sjeð, að „það er hægra um að
tala en í að komast.“