Morgunblaðið - 14.04.1927, Page 4

Morgunblaðið - 14.04.1927, Page 4
4 MORGtTNBLAÐIÐ Fasteignastofan, Vonarstræti 11 P annast kaup og sölu fasteigna Reykjavík og úti um land. Áhersla lögð á hagfeld viðskifti beggja að ilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Ný íslensk egg og komið í Herðubreið. nautakjöt ný' Verslið við Vikar! notadrýgst! pað verður Útsprungin blóm fást á Amtmanns stíg 5. Sími 141 og á Vesturgötu 19 (send heim ef óskað er). Sími 19. s- Leiga. "0 .0 Hentugt pláss fyrir skósmíðavinnu- stofu á góðum stað í bænum, óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 791 eða L&ugaveg 51 B. Tilkynningar. Munið að fá fötin ykkar hreinsuð og pressuð fyrir páskana og sumar- •daginn fyrsta. V. Sehram, Ingólfs- stræti 6. Vinna. Etösk og áreiðanleg stúlka óskast í hæga vist frá 14. maí. A.S.f. vísar á. "iSs* Fjölbreytt úrval af páskaeggjum úr súkkulaði, marzi- pan, pappa, silki (handmáluð), ásamt ýmsum öðrum páskavarning fyltum m. konfekt. Páskaegg úr Björnsbak- aríi fást á neðantöldum stöðum: „Landstjarnan", Austurstræti. ,,Tóbakshúsið“, Austurstræti. „London“, Austurstræti. Laugaveg 10. Vesturgötu 17. Framnesveg 15, og í Hafnarfirði, í Versl. Jóns Matthíassonar. Besta dðsamjölkin er 8,10 Einsöngur (Bj. Bjarnason). Föstudaginn langa, kl. 11,15 árd. Gnðsþjónnsta frá Dómkirkjunni (sr. Fr. Hallgrímsson), kl. 12,15 Veður- skeyti, kl. 5 sd. Guðsþjónusta frá Dómkirkjunni (sr. Bj. Jónsson), kl. 8 sd. Veðurskeyti, kl. 8,5 Barnasöngur, kl. 8,30 Krossprjedikun eftir kgl. konfessionarius Jakob Paulli, skrifta" föður Kristjáns konungs IX (Á. Jó- hannsson), kl. 9 Orgelleikur (Páll Isólfsson). Blómskrúð. peir sem leið eiga u:n Laufásveg þessa daga, og fara suður að gróðrarstöð, ættu að nota tækr færið og koma við í vermihúsi R. Ásgeirssonar. Meira blómskrúð en þar er nú mun vart hafa sjest hjer á landi á þessum tíma árs. par eru m. a. feiknin öll af „páskaliljum“, sjer* lega fallegum, mikið af margskonar „tulipönum“ og er „kardinala“ -a£- brigðið þeirra fegurst. eru verk eftir Mendelssohn, Haydn og Gounod. Axel Wold og Georg Kiss fara með cellokonsert eftir Saint- Sai'ns. Frá Hellissandi var símað í gær, að þar væri um þessar mundir gæfta leysi og tregur afli. Nýlega hefir verið reynt með þorskanet, <ig er það fyrsta tilraun þar. En ekki er hægt að segja með vissu, hvernig sú veiði- aðferð muní gefast, en það er áli.t manna, að hún muni reynast vel. Páskamessur í Adventkirkjunni: V skírdag, föstudaginn langa, páskadag og annan í páskum kl. 8 síðdegis alla dagana. Kristján konungur hgfir ákveðið að takast ferð á hendur til Finnlands og mun hann leggja á stað í næsta mánuði, og er ákveðið að ha.nn dvelji í Finnlandi í 2 eða 3 daga. Esja kom hingað í fyrrakvöld úr hringferð, með fjölda farþega. Meðal þeirra voru: Theódór Jónsson bóndi í Hjarðarholti og Sigvaldi Indriðason á Skarði, og nokkrir fleiri Dalamenn. Verslunannannafjelag Reykjavíkur heldur kvöldskemtun og dansleik síðasta vetrardag í Iðnó. Verður það nánar auglýst um helgina. Áfengisbru.ggsmálið, sem frá var sagt hjer í blaðinu fyrir stuttu, hefir fengið þá endalykt, að þeim Karli Lárussyni og Magnúsi Jónssyni, hefir verið slept með 500 kr. sekt hvorum um sig, án þess að til dóms kæmi, og 300 kr. málskostnað í sameiningu. Árssýning Ásgríms málara er opn- uð í dag kl. 11 í Templarahúsinu, uppi, og verður eins og vant er opin fram yfir páskana. Eru það mest megnis nýjar myndir sém á sýning- nnni eru. Mun öllum listvinum að sjálfsögðu leika mikil forvitni á að Mötorhjöl og reiðhjól er best að panta í Heildv. Garðars Gístasonar Ný bók Björn Þórðarson: Refsivist á íslandi 1761—1925. Verð kr. 7.00. Bókaiersl. Sigf. Eymundssonar* ncomií 3ja lampa víðíæUi eru lang-ódýrust allra lampa-víðtækja, sem framleidd eru í heiminum. Þrátt fyrir hið lága verð eru tæki^ mjög vönduð og skila tónum framúrskarandi hreinufl1 og greinilegum. ’ Aukið ánægjuna á heimilum ykkar. Kaupið Arcolette* Einkasalar: Hjalti Ðjörnsson & Co. Sími 720. 4 vanír Guðspekifjelagið. Fnndur í Septími föstudaginn langa kl. 8y2. Formaður flytur erindi. ,Heimdallur.‘ Fundur verður hald- inn í fjelaginu í dag kl. iy2 síðd. í Kaupþingssalnum. Menn eru beðnir ac : sjá síðustu handbrögð hans. mæta stundvíslega og fjölmenna. Hjálpræðisherinn. Hátíðasamkomur: Skírdag kl. 8 e. h., föstndaginn langa, helgunarsamkoma kl. 11 f. h., sam- koma kl. 8 e. h. Páskdag helgunar- samkoma kl. 11 f. h. Samkoma kl. 8. Helmingur farms þess, sem saltskíp Annan páskadag helgnnarsamkoma kl. það kom með, sem getið var um hjer 11 f-h. Samkoma kl. 8 sd. í blaðinn í gær, var til Jóns por- j lákssonar og Norðmann, H. Benediktsson og Co. handfæramenn óskast nú j) egar á færeyskan kútter. Upplýsingar hjá 0. Ellingsen. Nautakjöfi gott og ódýrt. Þorsfieiun Svelubjörnsse* VesturgBtu 45. Sími 49. Hitt / átti Fæst alstaðap. Dagbék. Bleytuhríð var í Eyjafirði í gær, að . því er símað var að norðan. —- Hafði og snjóað nokkuð í fyrrinótt. fyrir sunnan land á morgnn og má þá búast við norðanátt og kuldatíð eink- um á Norður- og Austurlandi. Veðrið í Reykjavík í dag: Stinn- ingskaldi á norðvestan og norðan. — Birtir til og kólnar. Útvarpið í dag: kl. 11,30 Veður- Frá Búnaðarfjelagi íslands. Um stund hefir ekkert verið minst á Ðúnaðarfjelag Islands hjer í blaðinu. Er það þó ekki vegna þess, að þar gerist ekkert sögulegt, heldur hitt, að rjett þvkir að ganga úr skugga um hvernig „fyrirkomulag“ það reynist, Eggert Stefánsson söng á Akureyn sem búnaðarþing kom þar á, aður í fyrrakvöld við mjög mikla aðsókn. en nmræður um fjelagið eru teknar Var svo sagt í frjett frá Akureyri í UP1> !>ð nýju- gær, að ekki hefði hrifning manna Að einu atviki þaðan henda ménn verið jafn mikil og aðsóknin. gaman þessa daga. Margir kannast I við pórólf bónda í Baldursheimi. ísland, fór frá Höfn í gærmorgun Hann kemur hingað snður á hverju í fyrstu hraðferðina. pað er vænt- ári roeð þingmönnum og hefir und- anlegt hingað á páskadagsmorgnn. aufarin ár verið aðstoðarritstjóri | Tímaritstjóranna urn þingtímann. En Morgunblaðið kemur ekki út næst í þetta sinn mun e. t. v. hafa verið á kjöthnútum tekin þau ráð, □ Edda 592741811. Atkv.\ Yeðrið í gær (klukkan 5 síðd.) : Lægðin, sem þriðjudagskvöldið var fyrir suðvestan land, er nú komin austur undir Noregsstrendur. Ný lægð hefir í dag myndast suður af Grænlandi. Fer hún sennilega anstur, fyr en á páskadag — vegna helgidag- með magrara anna tveggja, skírdags og föstudags- Tímans, móti og voru þá ins langa. Pað er 8 síður í dag. Tjaldur átti að fara frá Leith í gær, beina leið hingað, með viðkomu í pórshöfn og Vestmannaeyjum. að gera hann að „aðstoðar-ritstjóra“ Búnaðarritsins. pað hefir satt að segja eigi verið siður innan Búnað- arfjelagsins, að halda sjerstaka menn á launum til þess að annast Búnað- I arritið. pykir því undarlega við Hljómsveit Reykjavíkur heldnr 6. bregða er búnaðarmálastjórar eru 2 skeyti og frjettir; kl. 2 sd. Guðsþjóri-(hljómleika sína í Nýja Bíó * dag kl. og annar með nafnbótinni „heima- nsta frá Fríkirkjunni (sra Árni Sig" 4 e. h. Og þar eru aðgöngumiðar fyrir“, þá þurfi að breyta út af urðsson), kl. 8 sd. Veðurskeyti, kl. seldir frá kl. 1 í dag. Á efnisskrá þeirri venju. Tennis. Nú á næstunni fara ýmsar útiíþróttir að byrja. í dag auglýsir Knattspyrnufjelag Reykjavíkur, nó tennisleikur bvrji mjög bráðlega a Tennisvöllum fjelagsins á íþróttavell- inum. Tennis er mjög holl og skemti- leg íþrótt, og er iðkuð a f eldri sem yngri. I Að veiðum kom í gær togariim Sindri, n\eð 55 tunnur lifrar. Hermod, skip flotamálaráðuneytis- ins danska, kom hingað í gær, með kolafarm til dönsku varðskipanna hjer. Stúdentafræðslan. Á annan páska- dag kl. 2, heldur Matthías pórðarson forrimínjavörður fyrirlestur um fund Vínlands og ferðir þangað. Sýndar verða skuggámyndir af landsuppdrátt* um til skýringa. í glugga Morgunblaðsins eru myndir af leikfimisflokkum þeim, sem fara til Noregs. Verslunarmannafjelögin. Morgunbl. hefir borist svargrein frá formanni V er slunarmannaf jelags Reyk javíkur, Erlendi Pjeturssyni, við grein í Alþbl. sem „Verslunarþjónn“ ski'ifaði, og getið hefir verið um hjer I blaðinu. Birtist grein Erlendar í næsta blaði. Brjef sjera Maúhíasar JochumS sonar og óprentuð kvæði, ætlar Steiá' grímur læknir sonur hans að út. Auglýsmg frá Steingrími var hjel’ í blaðinu fyrir nokkru, þar sem biður menn, er hafa brjef frá sje1'3 Matthíasi í fórum sínum, að senda sjer þau og leyfa prentun. Er ekk1 að efa, að allir þeir, sem greitt get® fyrir útgáfu þessari bregðist vel v$ þessum tilmælum Steingríms. Pejf sendi sem fyrst er eitthvað hafa oS aðrir sem vita hvar eitthvað er sy finna geri Steingrími aðvart með þá^' Á Steingrímur vissuléga þakkir skiú^ fyrir að hefjast handa í þessu e£n'r og mun margt fróðlegt og skemtile?' koma upp úr kafinu, þegar brjef111” sr. Matthisar Joehumssonar og 1 prentuðum kvæðum. er safnað saölíl!l' riðt Til fátæku stúlkunnar er getið um í Mbl. í gær, hefir blaðinu boi-11 samt. 417,25 kr. og færir það endum bjermeð þakkir fyrir. Skil® grein birtist í næsta blaði. Guðsþjónustur verða haldnar í S/ kl. mannastofunni báða bænadagana 6. Allir velkomnir. Komið hefir til orða, að fjel®^ menn úr verkfræðingafjelagi Úa'‘ komi hingað í skemtiför í suniar- Ferðin mun þó hvergi nærri fastí; 01» /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.