Morgunblaðið - 14.04.1927, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Manchetskyrtur,
Bindi,
Flibbar
Sekfear og
Húfur.
Mest úrval. Best verð.
3
mi 800
Padmore $ Sons
Stofnað 1830. Búa til
Bi liard borð
Aðalframleiðendur »premier Club«
borðanna. Konunglegir hirðsalar.
Edmund st., Birmingham
Englandi.
Símnefni: Billiards Birming’nam.
Notið Smira smjör*-
likið og þjer munuð
sannfærast úm að það
sje smjöri Ifkast.
tæki. Hefi jeg það eftir einiim bæj-
arfulltrúanum á Siglufirði, aS bæjar-
stjórnin sje þessu mjög hlynt og muni
veita öll þau hlunnindi, sem hún álít"
ur sjer fært að veita. Ennfremur er
sjálfsagt að geta þess, að
verkamenn á Siglufirði verða þátt-
takendur í fyrirtækinu.
með þeim hætti, að leggja fram alla
þá vinnu, sem þarf til þess að reisa
verksmiðjuna, sem hlutaeign í fyrii-
tækinu.
Tildrög.
pað hafa margir málsmetandi menn
rætt og ritað um mál þetta, má þar
til nefna herra nlþm. Björn Líndal,
sem ritaði mjög ítarlegar greinar í
blað á Akureyri, um stofnsetningu
tunnuverksmiðju, og sýndi 'með rök-
um og dæmum fram á nauðsyn og það
gagn, sem slíkt fyrirtæki mnndi hafa
fyrir síldarútveginn og atvimulíf á
Norðurlandi.
Reynslan er fengin.
pað hefir þegar sýnt sig, að tunn'
ur jafngóðar norskum og sænskum,
sem hingað eru fluttar árlega, hafa
verið smíðaðar hjer á landi. Arið
1921—23 smíðuðu Bræðurnir Espho-
lin í verksmiðju sinni á Akureyri,
síldartunnur, sem tvö fyrri árin reynd
ust fullkomlega jafngóðar erlendum
tunnum. Síðasta árið voru tunrr
urnar ekki eins góðar, en sem stsf-
aði af því, að efni það sem hin'gaö
var sent, var svikið. Jeg er ekki í
nokkrum vafa um það, eftir þessari
reynsln, að hægt sje að smíða jafn"
góðar tunnur hjer á landi, og þær
bestu sem hingað eru fluttar. Yjelar
þær, sem á að nota eru þegar komn-
ar til landsins og liggja á Siglufirði.
pær eru af nýjustu gerð, gefnar upp
fyrir 500 tn. framleiðslu á dag, þá
hafa þeir einnig trygt sjer lóð undir
verksmiðjuna, er hún ea. 18.000 fer-
álnir að stærð.
Tryggvi Magnússon.
hefur verið
er
og verður
best
„Vaka“
(2. hefti, 1. árg.)
Brjóstsykursgerðin Nói.
Sími 444. Smiðjustíg 11.
armarkaðinum eru hinar mismunandi
stærðir á síldartunnum frá hinum
ýmsu erlendu verksmiðjum, og notað
•er á allan hátt til að þrýsta niður
verði síldarínnar. En með því að fram
leiða tunnur hjer í landinu verður
auðveldlega við það ráðið, að hjer
verði aðeins framleidd eins stærð,
sem best hentar fyrir hinn erlenda
markað.
Aukin vetrarvinna.
Á ýmsum stöðum norðanlands og
þó sjerstaklega á Siglufirði er vetr-
arvinna svo að segja engin. parf al'
þýða þar af leiðandi að geta unnið
sjer svo mikið inn yfir sumartímann,
að það nægi fyrir alt árið. En á þessn
vill oft verða misbrestur, þegar illa
árar, og hefir þær afleiðingar í för
með sjer, að fólk á við bág kjör að
húa yfir vetrartímann. En tunnu-
verksmiðja eins og hjer er átt við,
sem framleiðir alt að 100.000 tunnur
árlega, mun geta veitt nálægt helm'
ing allra búsettra verkamahna á Sigln
firði stxiðuga vetrarvinnu. Enda ?já
Sdglfirðingar nauðsyn á slíku fyrir-
Jeg mun hafa drepið á það, þegar
jeg gat um 1. hefti Yöku hjer í blað-
inu, að það væri nokkuð þungt í vöf"
unum.
En það verður ekki fundið þessu
hefti til foráttu. parna eru marg-
ar veigamiklar greinar, skrifaðar um
erlend eða innlend efni, sem nú eru
mest á dagskrá og tekið hafa hugi
manna föstum tökum, og þær eru svo
úr garði gerðar, að flestir munu lesa
þær með áfergju og umhugsun. Og
ýmislegt í þessu hefti „Vöku“ bendir
til þe.ss, að útgefendurnir muni ekki
ætlast til, að lognmolla ein hvíli yfir
ritinu.
Lengsta greinin, og sú er ritið hefst
á, er um Mussolini, einvaldann ítalska,
eftir Árna Pálsson hókavörð. Hefir
þegar verið drepið á það hjer í blað'
inu, að mynd sú, er Ámi dragi upp
af honum, sje allmikið á aðra lund
en sú, er menn hafa tíðast átt kost
á að sjá.
y Er skjótt af því að segja, að Árni
Pálsson álítur, og færir þar að mikil
rök og margskonar, að Mussolini sjc
hinn mesti skaðræðismaður, mikilhæf- ^
ur að vásu, en sje þó að fara með
ítölsku þjóðina norður og niður.
Greinarhöfundur rekur feril Musso' I
linis, frá því fyrsta, að hann kemur
fram á sjónarsviðið og þar til nú, að 1
hann er orðinn einvaldsherra á Ítalíu,
og er sá ferill nokkuð skuggalegur
og allvíða blóði drifinn. Styðst Árni
jöfnum höndum við rit a.ndstæðinga
Mussolinis og Fascista sjálfra, og fuil-
yrðir, að öll afrek Mussolinis og
flokks hans, þau er hann hafí átt að
koma í framkvæmd, sjeu sumpart
orðum aukin eða hreinn uppspuni. T.
d. sje viðrjetting fjárhagsins, sem mik
ið hafi verið gumað af, ýkjur einar.
Líran falli stöðugt; og þó að hann
hafi minkað útgjöld ríkisins á ein-
staka lið, hafi á móti komið aðrir,
svo sem allur sá gífurlegi kostnaður,
sem leiði af Fascistahernum.
Af niðurlagsorðum Árna má nokk-
uð ráða, hverjum augum hann lítur
á Mussolini. En þau eru á þessa leið:
„Enginn veit, hvað lengi Mussolini
niuni haldast lengi á alræðisvöldum
sínum. Hann hefir ranghverft öllum
siðferðislegum stjórnmála-hugsjónum
19. aldar, og fært heilbrigt þ.jóðskipu-
lag á Ítalíu, svo gersamlega úr skorð"
um, að ekki er annað sýnna, en að
geysilegt syndaflóð komi yfir landið,
þegar stjórnardagar hans eru allir.“
pá ritar Jón porláksson fjármálarh.
einkar fróðlega og merkilega grein,
um „silfrið Koðrans“, sem um gat
í 1. hefti „Vöku“ í grein eftir Guðm.
Finnbogason landsbókavörð. Sýnir J.
p. þar fram á, að „silfrið hafi ekki
verið alt jafn gott,“ og rekur jafn
framt þau drög er lágu til þess, að
forfeður vorir tóku upp hið svonefnda
„bleika silfur“ og hvenær rýrnun silf-
ursins var lögleidd. Ivennir ýmissa
grasa í þessari grein, þeirra, er við
koma peningamálum sögualdarinnar,
og er hún í alla staði hin athyglis-
verðasta.
pá kemur sú greinin, sem flestum
lesendunum mun þykja mest sælgæt-
ið í. pað er grein Sigurðar Nordals,
„Foksandur.“ Er hún framh. á deilu
þeirra Einars Kvarans og hans, sem
öllum þorra manna mun nú vera vel
kunnug. Hefir ekki verið um aðra
deilu meira rætt hjer á landi síðustu
áratugina, og er það að vonura, því
í fyrsta lagi hafa þar ást við tveir
afburðamenn í ritleikni, og í öðru lagi
hefir þessi deila snúist um svo mik-
ilvæg efni, að trauðla hefir nokkur
verið sá, er hefir talið sjer hana óvið-
komandi.
I Jeg býst við því, að mörgum faii
svo, eftir lestur þessarar síðustu grein
ar Nordals, að honum finnist, að nú
eigi Kvaran í þröngri vök að verjast.
Kvaran hefir látið þau orð falla í
einni grein þeirri, sem hann skrifaði
í „Vörð“ eftir áramótin síðustu, að
Nordal telur kenningu hans um kæi-
leikann og fyrirgefningu, reista á
„foksandi ábyrgðarleysis og leik'
hyggju.“ Pau orð eru, að'Víga-Stvr
muni „enginn staður hafa hæft í
þessum heimi, annar en gálginn og
enginn staður í öðrum heimi; aunar
en eitthvert helvíti.“
Svo sem að líkindum lætur, verður
þetta vopn þungt og biturt í hendi
Nordals. Hann heldur því fram, að
Kvaran „gæli nú við gálgann“, þó
hann hafi áður „gert yfirlysingar um
ranglæti og skaðsemi refsinga/ ‘ „Flest'
um nútíðarmönnum hrýs hugur við
að trúa á helvíti. E. H. K. virðist
nú helst trúa á þau fleiri eða færri.“
Sennilega svarar Kvaran enn. Og
er þá að sjá, hvernig hann ber af
sjer þetta síðasta lag.
„Um bersögli“ ritar Kr. Albertson
langa grein og skorinorða, og vítir
það, hvað íslensk bersögli er haturs-
kend, ósvífin og full blekkinga.
Ýmislegt fleira er læsilegt í ^ieft' j
inu, og sumt af því er líklegt til þess ,
að vekja deilur og umtal. En sern
sagt: Útgefendur munu ekki ætlast
til þess að „Vaka“ verði til þess aö
rugga þjóðinni í svefn. Hún mun eiga
að halda henni vakandi og á verði
sinum alvarlegustu og viðurhlutamestu
málum.
-J. B.
Harkaðsfrjettir.
I breytingartillögu flóðinu við fjái-
lögin, 3. umræðu í Nd„ var tillaga
eins frá fjárveitinganefnd um það,
að fella niður 2000 kr. styrk til Versl
unarráðsins, til þess að afla sjer
skeyta um markaðsverð á ýmsuro
vörum erlendis.
pegar litið er á það, hve styrkur
þessi er rjettmætur og sjálfsagður,
verða menn að búast við því, að Ed.
lagfæri hjer, og taki upp aftur þessa
styrkbeiðni.
pegar Verslunarráðið var stoínað
voru veittar til þess 5000 krónur á
fjárlögum. Síðan hefir verið tregða
á að fá þingið til þess að halda
uppteknum hætti; þrátt fyrir lítinn
styrk frá því opinbera, hefir starf-
semi Verslunarráðsins verið haldið í
horfinu, með framlögum frá einstök'
um mönnum.
Tvisvar í viku fær Verslunarráðið
skeyti frá Höfn, um verðlag á is'
lenskum afurðum og helstu nauðsynja
og neysluvörum, auk gengisfrjettanna,
sem það fær daglega. Eins og nærri
má geta, er það ekki lítilsvirði fyrir
verslunarmenn, og hvern sem er, að
geta fengið upplýsingar um þessi
efni, með því að snúa sjer til Versl'
unarráðsins.
Menn kvarta undan því, með rjettu,
Hversvegna
að kaupa erlenda dósa-
mjólk, þegar
er í næstu búð.
Simar
24 verslunin.
23 Poulsen.
27 Fossberg.
1 Klapparstíg 29>
¥felareimar,
mikil verðlækkun.
Fyrirliggjandi:
Girðinganet
Geddavir
ð.Einarsson h Funk.
Jafnaðarmenu í þinginu fóru fra®1
. „ . , ,..v að útgjöldin til hermálanna yrö’-1
að irjettir þessar sjeu enn oi einhliða, . ■
þyrftu að fást frá fleiri stöðum. Með lækkuð Um 6°-70 milj<mir'
þeim tillögum sem Verslunarráðið
. , , , , . , , ráðherrann Gessler tók þeim upp;l
hetir nu, mun vart hægt að koma þvi r .
í kring. En með tilliti til þess, hve
kröfur gerðu þeir ekki. En hermáB'
ráðherrann Gessler tók þeim uppa"
stungum á þann veg, að mikla atbyg11
frjettastarfsemi þessi er gagnleg og vakii'
_ , s ... -í Gessler fórust m. a. svo orð: „VoH'
nauðsynleg, og mikil astæða til, so ... „
, , irnar um það, að styrjöldin munul
gera hana viðtækan, er þess að vænta, . .,
T,„ . „ hofa í för með sjer afvopnun hj11
að Efn deild leiðrjetti þessa aí . .
•* i -vt * • j -i öllum þjóðiun og mðurlagningu hei9
greiðslu Neðri deildar, sem sennilega
, „ „ ...... , og flota, hafa brugðist mönnum a*
mun staía at misskilmngi eða ° *
„ , , ... „ .... gerlega. Alstaðnr er kvartað um þ111
okunnugleika a mahnu. Er eigi rjett
,, , , . , * , , sama, að viglnmaðurinn sje ískygST
að gero þvi skona að oreyndu, að ...... „
v . , , „ ’ lega mikill hjá öllum þjoðum. Utgjo’1
aðrar sieu astæðurnar. „
Englands til hersins hafa stigið si»a
___ 11013 um 700 milj. marka. ,Eoonomis*'
| fullyrðir, að Engl. og Frakkl. vcvji
. 131/3% af öllum þjóðartekjunum 111
Her Þjóðverja, varnarráðstafana. Ítalía nær 4%
----- ; en pýskaland nðeins 1%%-
_________ | Pað er ekki svo að skilí3*
| að þýska stjórnin sje nieð'
í
auknum lier hjá þjóðunum-
Það kostar 698.000.000
marka árlega að hafa 100 mœlt
þúsund manns undir vopnum Hun f-vl^st af i,lhu- með >ví- hvar
- _____ ■ sem hólar á því; að minkaður s,je
Hervarnaráðherra Þýska- jher e8a floti meS eillhverri Wóð- 0í
lands, Gessler krefst annað- húu hefir en^a tró ú því’ að Evróp‘l
hvort almennrar afvopnunar "eti borið herútí7jiildi” len«ur
eða að þýska þjóðin vígbúist! Viiki11 her eða aukinu heu mUI1<il
eins Og aðrar. 1 heldur ekki verða pýskalandi nei’1
—- j keppikefli. Ef aukið yrði vlð
paiin 28. f. m. vorn f járveitingav. herinn> Þ.vrftum við marg3
til hermálanna til umræðu í þýska ^fleiri skóla- Núverandi fyrirkomul^
þinginu. Umræður þessar vöktu at" Jer host» þegar á alt er litið. En þr
hygli um allan heim, vegna þess, að , miðlli’ getur það ekki haldið áfram 1
þar kom í ljós, hve miklu fje pjóð-jsama horfi og verið hefir. Við gctu’-’1
verjar verja á ári til herniálanna. | ^fcki varist arasuni. Við verðum ^
Upphæðin sem veitt er, er Ö98,- (krefjast þess, að aðrar þjóðir tnt1
000.000 iparka. pykir mönnum hún okkur til fyrirmyndar, svo að fra”1
gífurlega há, ekki síst þegar þess er (fari almenn afvopnun. pýski heri^
gætt, að pjóðverjar mega ekki sam-jer ekki annað en lítilfjörlegur la»ft'
kvæmt friðarsamningunum hafa nema niæraher.
100.000 manns undir vopnum. Hver
hermaður kostar ríkið að meðaltali
núlega 7000 mörk á ári.
Er þannig frá sagt í dönsku blaði,
að til viðhalds á vopnum og til skot'
færa sjeu notaðar 83 mil. marka
á ári.
Annað hvort verður því alsta®’1
sanu'
að koma lítill landamæraher
hlutfalli og þýska þjóðin hefir,
að P.jóðverjar verða að fá að vl"
búast eins og aðrar þjóðir. Paö <M
ekki við það unandi lengur, að bti®
Js-je á pýskaland eins og Indíánafl°kk'