Morgunblaðið - 02.09.1927, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.09.1927, Blaðsíða 1
oifivn VIKUBLAÐ: ÍSAFOLD 14. árg., 201. tbl. Föstudaginn 2. september 1927. Isafoldai’prentiímiðjs 'a.t. Notið ísl. vörur Útsala á Taubútum hefst laugardaginn 3. september og stendur yfir nokkra daga í næstu viku. — Þrátt fyrir mikla hækkun á erlendri ullarvöru, þá helst hið lága verð á ísl. fatadúkunum frá Álafossi. — Verslið við Afgr. Álafoss, Hafnarstræti 17. Simi 404 GAMLA BÍÓ Uinor-æfintýrl Litla og Stóra. A? as; Gamanleikur í 6 þáttum. Ný mynd afarskemtileg. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. mmm&mmmmmmmmmmf. | Nýkomm mósik: | 1 Skólar og kenslunótur | ii klassisk músik, solon og dansnótur. Plotnjff0 klassiskar og nýtísku. Allar tegundir ^ grammófósnnála. mjóðfæraliHsið. immœ.mmmmmmmm;: flBÍÉElIII furirlesior Fyrirliggiandi: flytur Mr. linarajadasa í iðnó í kvöld kl. 8</2 Aðgöngumiðar á 1 krónu, fást í hljóðfæraverslun frú Katrínar Viðar. Þakjárn, aljett járn 24 og 26. Zinkhvita, kitti. Magnós Matthfassnn Túngötu 5. Sími 532. Bamaskóli Bevkiavíkur. Umsóknir um skólavist næsta vetur, fyrir óskólaskyld börn, sjeu komnar til mín fyrir 13. september. Óskólaskyld teljast þau börn, sem verða 14 ára fyrir 1. okt. þ. á., og þau, sem ekki verða 10 ára fyr en eftir 31. dés. þ. á. Ber að sækja um skólavist fyrir þau, ef þau eiga að ganga í skólann, eins þótt þau hafi áður verið i skól- anum. Eyðublöð undir umsóknirnar fást hjá mjer, og verð jeg til viðtals á virkum dögum kl. 4—7 siðd. i kennarastofu skólans (neðri hæð, norðurdyr). Á sama tima komi þeir til viðtals, sem einhverj- ar óskir hafa fram að bera viðvíkjaridi skólabörnum, um sjerstakar éeildir, ákveðinn skólatíma o. s. frv. Eftir að skólinu er settur verður ekki hægt að sinna slíkum óskum. Barnaskóla Reykjavíkur 1. sept. 1927. Skélas$jÓF>ifm. Ausíur í Fljótshiíö hefir B. S. R. ferðir alla rúmhelga daga. — Viðkomustaðir: Ölfusá — Þjórsá — Ægissíða— Varmidalur — Garðsauki og Hvoll — Að Húsa- tóftum — Sandlæk — Eyrarbakka og Stokkseyri, þrisvar í hverrj viku. — Til Þingvalla alla daga.. H.f. Blfreidastid Reykjavikur. Afgreiðslusímar 715 og 716. Hjartans pakkir til allra. nœr og fjœr, er xijndn, mjei j§ §j virðingar og vinsemdarhug á 50 ára a mœli tnínu 31. f. m. §j jj| Finnbogi J Arndal, j§ xýntlwtkrifari i Hafnarfirði. Íllllllll!l!l!llíllllllllll!lllllllllllllll!llllllimillllllllllllll!lllllllllllllillllllllllllll!llllllllllllllllllllllllllllllllllllll!lllllll!l!IIIIIIIIIIÍB Jarðarför okkar hjartkæru móður og' tengdamóður Guðrúnar Helgu Sigurðardóttur, er andaðist 24. ágúst síðastliðinn, fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 3. séptember og liefst með húskveðju kl. 1 eftir hádegi ái heimili hinnar i látnu, Fálkagötu 7, Kveldroðanum, Grím sstaðaholti. Börn og tengdabörn. Jarðarförj olikar elskaða sonar og bróðnr, Hans, fer fram laug- ardaginn 3. þessa mánaðar frá Dómkirkjunni og hefst með húskveðjn á heimili okkar, Lindargötu 14, kl. 10/4 f. h. Jón og Þorsteinn, Kristín og Sivert Sætran. Innilegt þakklæti til allra þeirra, ’er sýndn okkur samúð og viu- arhng við andlát og jarðarför -drengsins okkar. Lovísa og Lárns Fjeldsted. Dansleiknr í Valhðll. Laugardaginn 3. september verður haldinn dansleikur í Hótel Valhöll á Þingvöllum. Hllifc* lleikormiir. Notið tækifærid. Munið, að \'a 1 liöil er raflýst og vel upphituð. BRAGÐIÐ Morgunblaðið ræst á Laugaveg 12. NÝJA Bíó Hictaael Strogoff. (Kejserens Kurer) sjónleiknr í 10 þáttnm, e.ftir hinni heimsfrægu sögu franska skáldsins JULES VERNE. Aðalhlutverk leika: Ivan Mosjonkine (frægasti leikari Rússa) og Nathalie Kovanko o. fl. J V. Páll f sólfsson heldur fimm Orgel-Konserta fyrir jól, fimtudagana 22. sept. 6. okt., 27. okt., 11. nóv. og 8. des. Aðgöngumiðar að öilum Konsertunum, fást í Hljóð- færaverslun Katrínar llid- ar og kosta 5 krónur. ruemjKi ffflBNMúsik wom og Willy Klasen prófessor Laugard. 3. sept. ki. 77a i Gamla Bió í siðasta sinn. Aðgöngumiðar í Hljóðfæra- húsinu sími 656 og við inn- ganginn ef nokkuð verður óselt. Hljððfæratansið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.