Morgunblaðið - 04.10.1927, Síða 1

Morgunblaðið - 04.10.1927, Síða 1
14. árg., 228. tbl. Þriðjudaginn 4. október 1927. laafoldarpreiitMzniSja h.2. GAMLA BÍÓ I Tvaimwr tilvernr. Sjónleikur í 10 þlttum eftir kvikmyndameistarann Gecil B. de Mille Aðalhlutverkin leika loseph Pchildkraut letta Goudal Vera Reynolds William Boyd Mynd þessi er afar efnis- rík og spennandi, en alveg einstök í sinni röð. Hjermeð tilkynnist að móðir og' tengdamóðir okkar, ekkjan Þór- laug Pinnsdóttir, andaðist að heimili sínu Bræðraborgarstíg 14, þann 3. þessa mánaðar. Sigrún Jónasdóttir. Guðmundur Gíslason. Ragnheiður Jónasdóttir. Einar Þórðarson. Priðfinnur Jónasson, Sigvaldi Jónasson. Dómhildur Jónasdóttir. María Jónasdóttir. Tnnilega þökkum við auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Sigurðar Isleikssonar. Kristín Nikulásdóttir Þóra og Páll SigiM'ðsson. Innilegt þakklæti til allra, er sýndu okkur hluttekningu við and- lát og jarðarför móður okkar, Guðrúnar Jóhannesdóttur, Stýrimanns stíg 5. Rvík 3. okt. 1927. Kristín.Loftsdóttir. Jóhannes Loftsson. Kæra þökk fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tcngdamóður, Jónínu Þórðardóttur. Börn og tengdabörn. Jóns þorleifssonar í Listvinafjelagshúsinu opin frá 10—5 i dag í siðasta sinn. Gólfflisar fyrirliggjandi. Ludvig Storr, 3 Bræðiirmr Einar og Sigurður Markan syngja „Gluntama“ í síðasta sinn miðvikudaginn 5. þessa mán. kl. 7% í Gamla Bíó. Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og hjá Katrínu Yiðar. | NÝJA BÍÓ Sími 333. eac □ □ QQ H.f. Reykjavíkurannáll. Ssnur Sheiksins Sjónleikur í 7 þáttum. Eftir ósk fjölda margra verð- ur þessi gullfallega mynd sýnd aftur í kvöld. Aldrei hef ir verið jafn mikið spurt eft- ir mynd, sem búið er að sýna sem þessari sem eðlilegt er, því það gefst aldrei oftar tækifæri til að sjá þessa fall- egu leikendur, þau: Rudolph Valentino og Vilmu Banky. Abraham Gamanleikur í þrem þáttum, eftir Georges Berr og Louis Verneuil. Leikið í Iðnq miðvikudag' kl. 8. Aðgönguiniðar seldir í Iðnó í dag frá 1—-7 og á morgtui frá 10—12 og 2—8. Skólaskór. Lelkfimiss>ór. Göhiskör, Inniskðr og ahskonar skór. Laugaweg 22 A. llðalf«cnduir* Olímuljelagsins H R M H H N verður haldinu í Lðnó þriðjudaginn 11 þ. m. íd. ,8 e. h. Dagskrá samkv. fjelagslögum Áríðandi að allir meðlimir mæti. Gangið í Ármann og látið imu-ita ykkur á fundinum. Stjórnin. Kaupið Morgunblaðið. filHwing. llndirritaðar liafa opnað sauma- stofu á Nönnugötu 1 (gengið inn að austan). Saumum allan kvenna- telpu og drengjafatnað. Lág saumalaun. Sníðum líka og mátum. Guðlaug Hjörleifsdóttir. Guðrún Símonardóttir. Nokkrir ábyrjaðir dúkár og ísaumaðir púðar (model) seldiv með miklum afslætti næstu daga á Bókhlöðustíg 9. G SIQ burin heidur dansskemtun fyrir meðlemi sína laugardaginn 8. okt. í Iðno Aðgöngumiðar sækist fyrir laugardag. Sfjérhin. Fypipliggjandi Rafnarfjarðar Bíó Ben Húr. sýnd i kvöld og annad kvBld. Músikpi liioli'Eliir Tenor. Hljómleikar fimtudagjnn 6. október fimtúdaginn 6. oktéber kl. 714 í Gamla Bíó. Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar í Hljóðfæra- húsinu, sími 656 og við inn- ganginn, ef nokkuð verður óselt. tæia Páll isólfsson. Elleffi Oryel-Konsert i Fríkirkjunni, fimtudaginn 6. okt. kl. 9. j Hnóreas Berger aðstoðar. Aðgöngumiðar fást i hljóð- færaverslun Katrínar Viðar. Ananas heilar og hálfar dósir. Perur heilar og hálfar dósir. Apr.L cots heitar og hálfar dósir. Perskjur heilar og hálfar dósir. BI. ávextir lieila r og hálfar dósir. Jarðarber heilar dósir. Eggepf Kii*istjét«ssoii & Co. Símar 1317 og 1400. ReiniraHbar nýkomnir í miklu úrvali Verðið mikið lækkað. Guðm. B. Vikar. Laugaveg 21.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.