Morgunblaðið - 04.10.1927, Síða 2
r
MOBGtTNBLAfW
S'snsk svefnherbergiahúsgögn til sölu:
Búningsborð með spegli.
Þvottaborð með marmara.
Náttborð með marmaraplötu.
1 stóll.
Fataskápur með spegli.
Afar vönduð og falleg ný húsgögn úr sveipóttu, skygndu
birki. — Til sýnis í pakkhúsi okkar, Pósthússtræti 11. —
Vetrarkápufau
selt með sjerstöku tækifærisverði i
útsöludePdinni hjá
Fjárræktiu
á G.æulandi.
Þar eru nú um 3000 fjár af hinum 3a- 10 stk., saumaðir á saumástofu
íslenska fjárstofni, er þangað
var fluttur 1915.
Marteini Einarssyni & Co.
Mitorná
verður haldið á Akranesi, ef nægileg þátttaka fæst, og hefst síöari
hluta þessa mánaðar.
Þátttakendur gefi sig fram á skrifstofu fiskifjelagsins í Reykja-
vik, eða við Eyjólf Jónsson, Akranesi fyrir 12. þ. m.
Fyrirllggjandi
Roliert SnRitli
Hafnarst '©ti IS9
Si.mi 1*77.
Sauða- oa
úr Laugardal og Grímsnesi í heilum kroppum og smásölu, er selt
í Kaupfjelagi Grímsnesinga, Laugav< g 76, simi 1982.
Kvöiöðeiið
Verslunarskólans.
Enn geta nokkrir* nemendur komist að.
Umssekjendur mœti fimtudagskvöid kl. 8.
Jón Savertsen.
Kaupi gærur
Jón Ólafsson
Pósthússtrœti 13. Simi 606.
NB.
Eins og unðanfarin
hæsta dagsverð.
ár greiði jeg aitaf
Best að ftuglýsa í Mergunblaðinu.
Þéss hefir verið getið hjer í
bJaðinu, að GrænJendingur einn
sje kominn liingað til landsins til
*þess að kynhast hjer fjárrækt og
öðrum búnaðarháttum. Hefir hann
fengið til þess styrb frá nýlendu-
stjórninni.
Maðurinn heitir Isak Lund
(nafn hans misprentaðist hje:- í
blaðinu á miðvikudaginn). Aðu:j
en hann fór lijeðan með „Brúar-
fossi“ til Norðurlands hafði Mbl.
| tal af honum, til þess að spyx ja
lxann nu fjárræktina þar vestra.
Isak Lnnd er kominn af .græn-
lenskum foreldrum. Þó er ætt hans
eitthvað blönduð dönsku blóði. —
Hann talar dönsku nokkurnveg-
inn. Pyrji- ókunnuga er ekki liægt
að vit-a, hvort jjað er hinn græn- |^
lenski uppruni, ellegar það er fyr-
ir ófullnægjandi dönsku kunnáttu,
að tal hans ber sundurlausan
keim. ;
Hann er maður myndarlegur að
vallarsýn,' góðmannlegur á svip og
snarlegur í öllúm hreyfingum. —
Hann er 23 ára. Pæddur í Ang-
vnagsalik. Faðir hans var þar að- ^
stöðarprestur, Er hann nú prestur
Iskamt frá Julianehaab.
Um fjárræktina ii Grænlandi
sagði Isak Lund, að hún tæki
miklum framförum síðustu xirin. ■
Alls eru nxi um 3000 fjár þar
vestra.
Stærsta fjárbúið er í Brattahlíð |
Þangað' fluttust tveir menn, með ;
100 fjár árið 1024. Þeir hafa iui
'400 fjár. i
í fyrra Voru fluttar út 175
tunnur af kjöti frá Grænlandi. í
ár mun útflutningurinn verða
nokkru méiri.
Næsta ótrúlegt er það, Jivað f jeð j
er vænt þar vestra. 'Sauðburður i
byrjar í apríl-lok. Dilkar leggj.i
sig að háusti með 20—30 lcg.
skrokka. Meðaltal var talið 22 kg. j
er Sigurður búnaðarniálastjóri
var vestra. Segir Lund að altítt
sje að dilkskrokkar sjeu 30 kg.
og hafi 5 dilkskrokkar frá Bratta-
blíð í fyrra haust, náð 35 kg.
í Brattahlíð er best sauðland af
öllum þeim stöðum, þar sem fjár-
ræþt er þar vestra, enda stærst
fjárbúið þar. í Siglufirði og Görð-
jim, er og afburðagott sauðland.
Innistöðutími sauðfjár var í
fyrra frá því í desember seint og
'fram í apríl. Iley er notað til fóð-
urs.Að miklu leyti er það laufhey
(víðir); oft er notuð loðna til
fóðurs. En í fyrrasumar veiddist
engin loðna, aldrei þessu vant. --
Heyskapur var þá svo mikill, að
enginn var þar fóðurskortur að
]>vi er Lund sagði. Á fjárræktar-
stöðinni í Julianehaab hafa menn
gert súrþara til fóðurs.
Tóskapur er talsvert iðkaður
]xar vestra, síðan Rannveig Líndal
var þar um árið við að kenna
Grænlendingum ]>á iðju.
minni, verða seldir
á 90 kr. stykkið
Einnig vetrarskinnhúfur, sjerlegi
góð tegund.
Alullarpeysur (pull-overs).
Vetrarhanskar og margt fleira.
Guðm
B. Miicssr*
klæðskeri,
Laugaveg 21.
BCurei^SboliÍP
mjög ódýrfít*
Faeði
Sel gott og ódýrt fæði frá 1
október á Ilallveigarstíg 8, sími
2218. —
Þorbjörg Möller.
i heiium kroppum, lamba*
lif(Br, hjörtu og nýru.
Kaupfjelog iðrgfirðmga
Laugavegi 20 A.
Sími 514.
Margir litir
nýkomnir.
Giobeiia
góligljáínn er að sinu leyti annað
eins albragð og »Geolin«-íægilög-
ur og »Globin«-skóáburður.
Heiidsata. Smásala.
verða í Herðubreið.
Aðeins úrvals
Borgarf j arðark j öt.
Hinar margeffirspurdu
Kdiiers
„Countu Caramels“
nýkomnar aftur.
*
Tóbaksver^lun Islands h.F.
MðmM? B3 msyiar
nota altaf
hið ekta
austurlanda
ilmvatn v
Furlana t
Útbreitt um
allan tieim.
Þúsundir
kvenna nota
það ein-
l,p göngu.
' il 'l yj Fæst í smá-
■ffcTwvctappa.
Verð aðeins l^kr. í heildsölu hjá
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
5ími 27
v'\ C’ helma 2127
\; ■< --■
Guðmundur Þorláksson bygg-
ingameistari er fertugur í dag.
St. Verðandi nr.
kvöld kl. 8.
9. Pundur í
Nýkominn
vetrarvarnmgur
fyrir konur, karla
og börn.
Vetrar-kápur,
— -húfur,
Ullarpeysur, fallegar,
Vetlingar,
Sokkar,
Nærfatnaður,
Ennfremur:
Prjónagarn
O g
Stoppugarn.
Húsmæðraskðii
Gentofe, Danmark. (viðurkendur af
rikinu). Nýtt námskeið byrjar
4. nóv. og 4. maí.
Umsóknir óskast. Reglugerð send
Helene Hjul Cordius - Hansen^