Morgunblaðið - 05.10.1927, Side 3
mo;u;tjnblaðið
3
MORGUNBLAÐIÐ
Stofnandi: Vilh. Finsen.
tJtgefandi: Fjelag í Reykjavík.
Ritstjórar: Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjóri: E. Hafberg.
Skrifstcfa Austurstræti 8.
Slmi nr. 500
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasfmar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjald innanlands kr. 2.00
á mánuöi.
Utanlands kr. 2.50.
t lausasölu 10 aura eintakib.
ErlEndar símfrEgnír.
Khöfn 3. sept. FB.
Vísindamaður látinn.
Símað er frá Stokkhólmi, að
prófessor Svante Arrhenius sje
látinn. (Prófessor Svante Arrhen-
ius var f. 1859. Árið 1903 hlaut
hann Nobelverðlaunin fyrir et'na-
fræði).
Chamberlain og Rivera hittast.
Símað er frá Madxád, að Chain-
berlain og Rivera hafi hitst í fyrra
kvöld nálæprt Maltoreaeyju. Ri-
vera liefir tilkynt, að ýms mál, er
hafi alþjóðaþýðingu, liafi verið
rædd, en engar ákvarðanir teknar.
Khöfn 4. okt. PB.
Rússar að grafa undan Bretum.
Símað er frá Berlín, að fregnir
hafi borist þangað frá Moskva um
•að Rússland og Persia hafi imd-
irskrifað víðtækan öryggissamn-
ing, sem muni auka áhrif Rússa
•aðj miklum mun í Vestur-Asíu, en
veikja aðstöðu Breta.
Hringmyndun.
Síxnað er frá London, að blaðið
Evening Standard slcýri frá því,
•að samkomulag hafi komist á um
hringmyndun í efnafræðisiðnaðin-
um í Evrópu. Aðalþátttakendurnir
•eru British chemical, industries
fjelögin og þýsku bensín-iðnaðar-
fjelögin.
Byltingatilraun hindruð.
Símað er frá Madrid, að tvö
hundruð samsærismenn, er uppvís-
ir höfðu orðið að ])ví, að liafa und-
irbúið bvltingu, hafi verið liand-
•teknir.
Sameigiaiea þögn.
Það eru einkum tvö mál, sein
''valdið hafa ínestu umtali manna
Á milli nú í seinni t.íð. Er annað
fjegjafirnar dönsku til Alþýðu-
flokksins hjer, en hitt er neitun
dómsmálaráðherrans, að frani-
fylgja gildandi lögum.
Eftirtektarvert er það, að bæöi
-stjórnarblöðin hjer í bænum, Al-
býðublaðið og Tíminn, hafa sem
•hinsti viljað ræða þessi mál.
Mern) höfðu búist við því. eftir
-ýnisu sem a undan liafði gongið,
■hð Tíminn mundi eitthvað þurfa
•að segja ut af mútufjenu danska.
En hann kaus að segja sem minst.
Það litla sem hann lagði til mál-
';,nna, voru afsökunarorð til þeirra
'ttanna hjer, sem þetta erlenda fje
báðu.
Hvernig víkur þessuvið? Ilvern-
'g víkur Jjví við að Tíminn, sem
ttndanfarið liefir mikið gasprað
yfir því, að liann væri^ eina þjóð-
^pga. blaðið á landi hjer, hann
sbyldi nú draga sig í hlje? Ekki
vantar þó verkefnið fyrir ])jóðlegr.
blað, þar sem uppvíst var, að
stjórnmálaflokkur hjer á landi var
beinlínis gerður út af erlendum
istjórnmálaflokki. Nei, það var
.'ekki svo mikið við Jietta að at-
huga, sagði hið „þjóðlega“ blað,
Tíminn, ]>ví jafnaðarmennirnir í
Danmörku eru allra bestu menn,
eins og flokksbræður þeirra hjer,
sem standa bak við stjórnina
okkai-.
Um sama leyti og Tíminn, hið
„þjóðlega“ blað, lagði blessun
sína yfir starfsemi jafnað.armanna,-
flokksins danska hjer á landi, var
afráðið að dómsmálaráðherrann
skyldi fremja lagabrot. — Hann
skyídi neit.a að framkvæma gild-
andi lög um varðskip ríkisins. —
Slíkt lagabrot, sem þetta, gat
naumast komið fyrir á annan hátt
en þann, að ráðherrann hefði sætt
alvarlegri kúgun frá sósíalistum,
mönnunum, sem standa bak við
stjórnina. En það hlýtur að hafa
þurft meira en lítið til þess, að
kúga ráðherrann til þess að fremja
'slíkt lagabrot sem þetta, og eiga
á hættu að verða dreginn fyrir
landsdóm fyrir athæfið.
Sú spurning hlýtur því að vakna
hjá mönnum: Er samband milli
þessara tveggja hneykslismála ? --
Eða er stjórnin svo lítilþæg og
vesöl, að hún láti sósíalista ráða
því, hvað aðhafst er í stjórnarher-
búðunum ?
Menn hafa lengi vitað um sam-
bandið milli Tímamanna og sósía-
lista. Oft og tíðum hafa þeir unnið
saman við kosningar. Er skamt að
minnast landskosningunnar í fyrra
surnai’ o. fl. o. fl. Báðir flokkarnir
hafa vafalaust orðið að taka þátt
í kosnaðinum við kosningar ]iess-
ar. Er því engan veginn óhugs-
andi að slatti af fjegjöfnnum
dönsku, liafi gengið til Tíma-
manna; þeir hafa notið fjárins
með sósíalistum. Væru þeir þá
orðnir samsekir.
Sameiginleg þögn stjórnarblað-
anna nú, bendir til Jiess að eitt-
hvað sje óhreint í báðum herbúð-
unum. Sósíalistar virðast hafa al-
varlegt keyri á Tímastjórnina, svo
að hún neyðist til þess að hlýða
öllum skipunum þeirra.
Nýlega var sagt frá því i Tím-
anum, að Magnús Gnðmundsson,
fyrv. ráðherra, hefði komið dón-
asi Jónssyni dómsmálaráðherra í
mikinn vanda, er hann var ekki
búinn að slcipa mennina á varð-
skipunum í stöður sínar. Hvaða
vanda komst ráðherrann í með
J)essu? Lögin lágu fyrir; var nokk-
ur vandi að framfylgja Jieim ? —
Vissulega ekki. 1 andinn lá í öðru.
Hann lá í hótuninni frá sósíalist-
um. Hótuninni um J>að, að gefa
skýrslu um danska fjeð, og um
það, að verða sparkað af stóli. e£
ekki yrði gert. eins og sósíalistav
lögðu fyrir.
Þannig er Tímastjórnin buudin
á klafa hjá sósíalistum. Hún er
gersamlega ósjálfráð gerða sinna.
Halda menn, að slíkt fyrirkomulag
sje holt fyrir þjóðarbúið?
Gjafir og áheit á Ellilieimilið.
G. 10 kr„ B. M. K. 5 kr„ Bind-
indisbrot 10 kr„ frá konu á Akra-
nesi 10 kr„ Ingibjörg 5 kr„ í bygg
ingarsjóðinn: Minningargjöf 2 kr„
frá Skagfirðingi 10 kr.
Har. Sigurðsson.
Skóhlíiar
Hlífarstígvjel.
Stórt og óflýrt úrval
Hvannbergsbræður.
Heilbrigðisfrjettir
(18. sept.—1. okt.).
Eftir frjettum frá landlækni.
Reykjavík.
Talsvert af kvefsótt, einkum í
börnum, og nokltur tilfelli af
lungnakvefbólgu, 1 tilfelli af
llungnabólgu; þó nokkuð um háls-
bólgu. Yfirleitt lakara heilsufar
nú en að undanförnu, segir hjer-
aðslæknir
Suðurland.
Heilsufar gott víðast livar. í
Háfnarfirði brjóstkvef og yðra-
kvef, á Akranesi, inflúensa, er hjer
aðslæknir álítur að komið liafi frá
Siglufirði og færist heldur í vöxt.
'Hafa. 4 fengið lungnabólgu. — í
Borgarfirði yðrakvef í rjenun.
Vesturland.
5 hjeraðslæknar segja kikhósta
í rjenun eða útdauðan. — Á Pat-
reksfirði 10 kvefpestartilfelli.
Norðurland
5 hjeraðslæknar segja gott
heilsufar. LítiLsháttar kikhósti í
Hvammstanga-hjeraði, talsverð
■ kvefsótt í Blönduós-hjeraði. Hjer-
aðslælcnir á Kópaskeri segir kik-
hósta á öllum bæjum á Hólsfjöll-
um, og garnakvef í Axarfirði og
Núpasveit.
Austurland.
Um heilsufar þar símar lijer-
aðslæknir á Eskif.: „Kikhósti ný-
ilega kominn til Norðfjarðar, breið-
ist út nú, líka á nokkrum bæjum í
Breiðdal, rjenandi í Pljótsdalshjer-
aði, annarstaðar nær horfinn. Eitt
tilf. af mænusótt á Seyðisfirði.“
Hólar í Hornafirði sírnar sjer-
staklega : „Iíikhósti gengur í Lóni,
'Nesjum og Austur-Mýrum, fremur
Jiuugur, enginu þó dáið.“
—-—----------------
Dagbók.
Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5).
Stormsveipur yfii' sunnanverðu
Grænlandshafi. Suðaustan rok á
SV-Iandi, au&tanstormur í Ang-
magsalik, en hægur norðan á Suð-
nr-Grænlandi. Rigning um alt Suð-
ur- og Vesturland, en Jiurt á Norð-
ur- og Austnrlandi. Sveipurinn
færist til norðausturs og kemst.
sennilega norður fyrir land á morg
un, svo vindur gengur til suðvest-
urs hjer um slóðir. Taegð. sem er
að myndast suður undir Azoreyj-
um getur valdið austan hvassviðri
á Suðurlandi aðfaranótt fimtu-
dags.
Veðurútlit í Rvík í dag: Suð-
vestan stinningskaldi. Skúraveður,
en batnar seinni partinn.
Frystihúsið mikla, sem margoft
hefir verið talað um, að í ráði sje
að byggja hjer við hðfnina, mun
verða bygt í vetur. Komu 5 Svíar
frá Gautaborg- með Lyru í gær, er
eiga að hafa umsjón með verkinu,
m. a. tveir verkfræðingar. Heitir
annar Nordenstedt og ætlar hann
að veita verkinu forstöðu.
Fyrsti fyrirlestur dr. Auers verð
ur í ltvökl kl. 6 í Kaupþingssaln-
um, og er um skoðanir íhaldsstefn-
unnar (í guðfræði) á trúarbrögð-
unum. En sá næsti (á föstudag-
inn), verður um skoðanir frjáls-
lyndu stefnunnar.
‘Slysfarir. í gærkvöldi vildi það
slys til við uppskipun úr Goða-
fossi, að þungt, járnrör, sem verið
var að liefja upp úr lest skipsins,
fjell niður í lest.ina aftur, og lenti
á tveim mönnum, og slasaði ann-
an allmikið. Keðju var brugðið
um rörið, en hún bilaði. Annar
maðurinn, sem fyrir rörinu va.rð,
Jónas Jónsson, fjell í rot, en ekki
var sjáanlegt í gærkvöldi, að hann
hefði rneiðst neitt. En hann var
eftir sig eftir höggið, og var því
fluttur heim. Hinn maðurinn, Vil-
mundur Ásmundsson, meiddist mik
ið á höfði, og var fluttur upp á
Landakotsspítala. Sagði læknirinn,
sem batt um sárið, Morgunblaðinu
í gærkvöldi, að sárið mundi ekki
reynast hættulegt, en ekki væri
liægt að segja um þá, nema meiðsl-
in gætu verið meiri og alvarlegn.
Maðurinn var með fullri rænu í
gærkvöldi, þegar læknirinn skildi
við hann.
Skrítið ferðalag. Á Akureyri bar
það til fyrir nokkru, að maður
einn fór að rjála við mótorhjól,
sem skilið hafði verið eftir yið hús
eitt í Brekkugötu, og var vjelin
í gangi. Maðurinn var óvanur Jiess
um fíirgögnum, en vanur hjólreiða
maður, og settist á bak, en varð
J>ess valdandi um leið, að „klár-
inn skelti á. skeið“ á sama vet-
faugi. — Maðurínn gat set.ið og
stýrt, en. hann gat eltki stöðvað
hjólið, og hófst nú ægileg reið urn
Akureyrargötur. svo alt lifandi og
dautt hrökk undan, eins og storm-
ur Jievtti visnuðum blöðum. Mað-
urinn stefndi inn í bæinn og hjólið
Jiaut og Jiant bæinn á enda og inn
úr lionum og fram Eyjafjarðar-
veg sem fugl flýgi. Sá nú maður-
inn, að hann át.ti líf sitt undir því,
að hann gæti st.ýrt svo ekki yrði
slys. — Segir ekki af för hans
fyr en haiin er kominn fram hjá
Saurbæ, 25 km. frá Akureyri, þá
stöðvast hjólið af sjálfu sjer. Var
þá bensínið þrotið. Lofaði maður-
‘inn guð fyrir lífgjöfina, og þótt-
ist sleppa vel. Var mikið um þetta
ferðalag talað á Akureyri.
Vitar og sjómerki. Vitamálastj.
tilkynnir: Við Brekku á Mjóa-
firði verða væntanlega þessi inn-
siglingar- og legumerki sett upp í
haust: Innsiglingarvarða, 4 m. há,
hvít með lágrjettri rauðri rönd; 2
m. hátt toppmerki, stöng með þrí-
hyrndri rauðri plötu, eitt hornið
veit upp. Varðan verður ca. 400
m. fyrir ofan kirkjuna, og ber hún
og kirkjan saman á innsiglingunni
á leguna, þangað til tvær vörður
á Brekkutúninu bera saman, sú
neðri 40 m. frá sjó, hin efri 60 m.
'ofar. Neðri varðan er 2y2 m. há,
hvít með lóðrjettri rauðri rönd,
iy2 m. toppmerki með rauðri
kringlóttri plötu. Efri varðan er
' 2y2 m. há, hvít með lágrjettri
rauðri rönd, 1 y2 m. t.oppmerki með
rauðri ferstrendri plötu með horui
upp og niður. Á legunni er 40 m.
dýpi — í hallanum —- góður hald-
botn.
Hjónaband. Gefin verða saman
í hjónaband í dag ungfrú Helga
Ólafs og Stefán J. Stefánsson
cand. juris.
ísfiskssala. í gær seldi Maí afla
sinn í Englandi, 836 kitti, fyrir
1845 stpd. Er það frábærlega góð
sala.
Ofsarok gerði lijer í gær af suð-
austri. Sleit einn vjelbát upp vest-
ur undir grandagarðinum og rak
á garðinn. Bátinn á Loftur Lofts-
son og heitir hann ,,Svanur“. —
Gullfoss kom hingað í gær laust
eftir hádegið, Jiegar rokið var
mest. Lagði hafnsögumannsbátur
á stað út að honum eins og venja
er til. Eu komst aðeins út í hafn-
larmynnið, og varð að snúa við aft-
ur. Gullfoss lagðist því út. á ytvi
höfn og var ekki kominn upp að
hafnarbakka seint í gærkvöldi. —
Var og óvíst, að hann hefði lagc
inn í innri höfnina, þó hafnsögn-
maður hefði komist út.
Goðafoss átti að fara lijeðan í
gærkvöldi kl. 8. En hann var ófar-
inn seint í gærkvöldi vegna drifs-
ins.
„Abraham" verðnr leikinn í a»m
að sinn í kvöld. Sjá augl.