Morgunblaðið - 11.10.1927, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 11.10.1927, Qupperneq 1
KOBGUNBLABXS VIKUBLAÐ: ISAFOLD 14. árg., 234. tbl. Þriðjudaginn 11. október 1927. liafoldarpreiitamiCja h.f. syngur í Gamta Bíó, þriðjudagskvöld- ið klukkan 714. E. Thoroddsen við hljóðfærið. Aðgöngumiðar fást í bóka- verslun S. Eymundssonar og hjá frú Katrínu Yiðar. NÝJA BÍÖ la G.8. Island e r i dag kl. 6 siðdegis. Tekid á möti vörum tiij kl. 12 á h. i dag. C. Zimsen. Sjónleikur í .10 þáttum. ’Saminn af MILTON SILLS. Aðalhlutverk: Milton Sills, og Doris Kenyon. Þetta er einhver tilkomu- mesta kvikmynd, sem enn hefir verið gerð. Jók hún mjög á frægð Milton Sills, sem þó var áður í allra fremstu röð hinna mikiihæf ustu kvikmyndaleikara. — Kvikmyndin veitir glögga hugmynd um stáliðnað Ame- ríku, enda er hún tekin í mestu stáliðnaðarborg heims- ins, þar sem stóriðnaðurinu hefir komist á hæst stig. Er ltvikmyndin mikils virði af þessum orsökum, en þó mun eigi ljettara á metunum, hve aðdáanlega er lvst kjörum þeirra, sem ala aldur sinn í stálborgunum, starfa þar og strita — og dreyma sína drauma. Er inn í myndina fljettað fagurri ástarsögu og er það engin önnur en liin fagra D 0 R IS KENYON, sem leikur aðal-hlutverkið. ;338:32m££&£Ssí£8&2£3S£'.<i! j| Bcstu palíkir til allra, nœr og fjœr, sem sýndu nijer g vinsemd og sóma á sextugs afmœli mínu 1. }>. m. 1 ' j| Bolungavík, 2. október 1927. & Sigrlöur Helgadóttir. Nýkomið: Kjólasilki, fallegir litir. Þvottasilki, livít og mislit. Upphlutasilki, frá 5.85 í upp- hlutinn. Ullarkjólatau, frá 3.25 pr. meter. Tvisttau, mikið úrval. Golftreyjur, úr ull og silki. Blúndur. Broderingar og margt fleira. I. Mis Beitt. Njálsgötu 1. Sími 408. átnr fæst i ísbirninum i dag úr væisum dilkum og sauðum. Taflfjelag Reykjavíkur. m Bera litla dót.tir okkkar dó 10. október. Ólöf Nordal. Sigurður Nordal. f dag er slátrað f|e úr Hrufiamannnhreppi. Nú eru aðeins 2 ákveðnir slát- urdagar eftir. Slátnrfjelag Snðurlands. Útsaian i í Hannyrðaversluninni á Bókhlöðustíg 9 heldur enn áfram næstu daga. Þar fást meðal annars: Kaffidúkar frá 5 kr., áteikn- uð borðstdfusett 3 stykki frá 7 kr. og marg:t fleira mjög- ódýrt. Aðalfnndnr. Aðalfundur Taflfjelags Reykjavíkur verður haldinn á taflstofunni í Þingholtsstræti 28, laugardaginn 15. þessa mán. kl. 81/? e. m. - Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum. Fjelagsmenn eru beðnir að fjölsækja fundinn. Stjórnin. B. D. S. E.s. Nova Kartöftur. fer híeðau vestnr og norðnr nm Iand Nóiikrir sekkir af völduil k«rt-' dl NeTOgS, .M»tni^t.. 12. þ. m. U. öflum frá Eyrarbakká og Borgar- 12 á hádegi vertsið er iégt og varan góð Farseðlar sækist Ijrir kl. 4 í dag. Kaupfjelag Borgfirðinga Laugavegi 20 A. Sími 514.! Nic. Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.