Morgunblaðið - 11.10.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.10.1927, Blaðsíða 2
2 MORGIJNBLAÐIÐ Bæruv og Barnir kaupum við háu verði. Fnndur verður haldinn í Bifreiðastjórafjelagi íslands, miðviku- -daginn 12. þ. m. kl. 9 e. h. á Hótel Heklu. Áríðandli að allir f jelagar mæti. Stjórnin. N ý k o in i ð: Silki í svuntur, slifsi og kjóla. Heklu- og prjónasilki í mörgum litum. — Allar tegundir af ísaumsgarni, úr ull, haðmull og silki. — Blúndur og kniplingar. — Feiknar úrval af áteiknuðum vörum. Alt með læsta verði. Verslun Hugustu Svendsen. Margar tegnndir af sjerstaklega fallegum Kvenveirarkápiam komu með síðasta skipi. Athugið, að verðið er hvergi lægra í allri borginni! Fatabúðin - útbú. (Horninu á Klapparstígog Skólavörðustíg). Gærur °8 Garnir borgaðan best i Heildversl. Garðars GísSasenar. Fengum með e.s. Islsnd s Appelsínur 176—200—216 og 282 stk. — Vínber. — Lauk. — Epli í kössum. — Perur í kössum. — Lægsta fáanlegt verð. Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 og 1400. VerðlaDkfcnn. Alpakka matskeiðar á 75 aura. Alpakka gafflar á 75 aura. Alpakka teskeiðar á 40 aura nýkomið. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti II. Sfmi 015. Enska — Þýska. Nokkrir nemendur geta enn komist að á námskeiði Verslunar- anannafjelagsins „Merkúr“ í ensku og þýsku. Talið sem fyrst við Valgarð Stefánsson kjá Eimskipafjelaginu. Sðngskemtnn. Kristjáns Kristjánssonar. í 'ltvöld gefst bæjarbúum í fyrsta skifti kostur á að hlýða á hinn unga tenórsöngvara, Knst- ján Kristjánsson. Eiga menn þar skemtilega kvöldstund í vændum. Hefir Kristján sungið í sumar viða á Norður- og Austurlandi og get- ið sjer einróma lof þeirra, er á hafa hlýtt. Ber öllum saman um, að rödd hans sje frábærlega hrein og fögur og listrænn bhér yfir meðferð allri. Kristján hefir þegið sönggáfuna í vöggugjöf. Eru foreldrar hans bæði söngfr’óð vel og söngelslt. — Faðir hans, Kristján læknir var ágætur raddmaður. Hefir hann og samið nokkur sönglög og ber öil- um þeim, er til þekkja saman um, að hann sje einn hinn smekkvís- asti maður á söng. Hefir smekk- vísi hans gengið að erfðum til son- arins. Er ekki að efa að áskipað verð- ur í Gamla Bíó í kvöld og spá mín er sú, að áheyrendur muni fara þaðan ánægðir. M. Teiknikensla. Björn Björnsson íteiknikennari hefir kvöldskóla í vetur fyrir þá, sem nema vilja ífríhendisteikningu. Kenslan fer fram, í Iðnskólanum og er kenslu- gjald mjög lágt. Björn er mjög lipur teiknari, eins og sjá má á myndum eftir hann í bókum ig víðar (t. d. myndunum í Vísna- kveri Fornólfs). Hjónaband. Gefin voru saman í hjónaband síðastliðinn laugardag ungfrú Katrín Sigurðardóttir og (Loftur Ólafsson, vjelstjóri. Heilbrigðisfulltrúi hefir beðið Morgunhlaðið að minna menn á, að kvörtunum um rottugang í hús- um, væri veitt móttaka daglega á skrifstofu hans til 15. þessa mán. kl. 9—12 f. h. og 1—6 e. h. Ættu menn ekki að láta það undir höf- uð leggjast, að segja til þessa ófagnaðar, rottugangs í íbúðarhús- um, ef um hann er að ræða. Því svo takast iitrýmingartilraunir á rottiinum best, áð um þæj- sje látið vita, svo hægt, sje að eitra fyrir þær. Námsskeið í esperanto ætl- ar Ól. Þ. Kristjánssori, fulltrúi fyrirf Universala Esperanto Asocio að halda hjer í bænum í vetur eins og í fyrra. Hefir hæjarstjórn- in ljeð húsrúm fyrir það í! Barna- skólanum. Námsskeiðið hefst kl. 9 í kvöld og er því hver síðastur að sækja um þátttöku. Ólafur á heima á Njálsgötu 10, sömuleið's má ná tali af honum í síma 2030. Kveðja. Magnús Einarsson org- anisti á Akureyri, sendir Kristjáni Kristjánssyni söngvara, kveðju sína í „Islendingi" á þessa leið: Þökk fyrir sönginn söngvin kær, sálu mína er endurnærir; fleiri munu fjær sem nær fá þinn hæl við sínar tær; þegar harpan hljómþíð slær hug minn burt af jörðu færir. Þökk fyrir sðnghm sðngvin kær, sálu mína er endurnærir. Morgunblaðið er 6 síður í dag. Gas-Olíuujelarnar eru komnar aftur. Einnig Tautullurnar. (H. Biering.) Sími 1550. Laugaveg 3. Svaladrykknr, sá besti Ijúf- fengasti og ó- dýrasti, er sá gosdrykkur, sem fram- leiddur er úr limonaðipúl- veri frá Efnagerðinni. Verðið aðeins 15 aura. — Fæst hjá öllum kaupmönnum. fauil Kemisk verksmiðja. ,‘Sími 1755. Feski með peniitgum og fleiru, merkt, tapaðist á sunnudaginn. Skilist á Lö.greg’luvarðlstof- una. Ullar-flauel fallegir litir Sfmi 800. M U N I Ð A. S. 1. Gléaldðn, Gulaldiny Eplif Vínber, Plómur. Nýlenduvörudeild )es zimsen. Nýtt á útsölunni í dag. Fiskbollur í dósum á 1.20 1 kg. Fiskrönd, í dósum á 1 0£ 2 kg. Aldinmauk, í gfl. á y% kg'. o. fl., o. fl. Prltnagam. Margir litir nýkomnir. Murteinn Einursson i Go. IðtúnsoðMliryddmsur ( | fyrirliggjandi. Ludvig Storr, Sími 333. Dansteík heldúr fjelegid á laugar- daginn 15. þ. m. í iðnó. AðgSngumidar seldir f versl. Haraldar Árnason- ar, hjó Guðm. Ólafssynl Vesturg. og Guðjöni Ein- arssyni Laugaveg 5. Allir með! STJÓHN K. R. afbragðsgóði Nærfatuaðnr. Einkaumboðsmaður fyrir ísland er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.