Morgunblaðið - 11.10.1927, Page 3

Morgunblaðið - 11.10.1927, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 MORGITNBL AÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. Útgefandi: Fjelag’ í Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstcfa Austurstræti 8. Sími nr. 500 Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. á mánuði. Utanlands kr. 2.50. 1 lausasölu 10 aura eintakitt. E. Hafb.. nr. 770. Áskriftagjald innanlands kr. 2.00 Tóbatseinkasalan og stjórnarblödni. Erlendar símfrEgnir. Khöfn 9. okt. FB. Illvirkin í Jugoslavíu gerC í hefndarskyni. Símað er frá Berlín, að menn •aetli alment, að illviikin gegn ,Tugó slavíu hafi verið framin í hefnd- arskyni af Makedoníumönnum fyr ir harðstjórn Júgöslava í Make- •doníu. Er talið víst, að hjer hafi verið að verki búlgarskir Make- doníumenn, er flúið hafa frá Make doníu til Búlgaríu, og þar hafa myndað með sjer öflugan fjelags- skap. Ódýrar skáldsögur Vor um haust 5 kr. Herrag. og prestssetriD 4 kr. Æfintýri herskipaforingians kr. 2.50 Kvenhatarinn 50 a. Alt 1 grænum sjó t kr. Samtals 13 krónur. Ef allar þessar bækur eru keyptar i einu lagi fást þær fyrir aOeins 9 krónur. Pantanir afgreiddar i sima 948 Krafa Jugoslava til Búlgara. Símað er frá Sofia, að stjórnin í Jugoslavíu hafi sent, stjórninni í Búlgaríu harðorða nótu. Nótan hefir e.igi verið birt opinberlega nje neitt uppskátt látið um efni hennar, en sá orðrómur leikur á, að Jugoslavía krefjist þess, að Búlgaríustjórn banni allan fjelags- 'Skap Makedoníumanna í Búlgaríu, handtaki foringjana og komi í veg fyrir nýjar árásir. Hóti Jugoslav- ía að öðrum kosti að heimkalla •sendiherra sinn í Búlgaríu. Búast menn við, að stjórnin í Búlgaríu synji kröfum þessum. Ensk kona syndir yfir Ermarsund. Símað er frá London, að enskur kvenmaður, Miss Gleitze, hafi synt .yfir Ermarsund. Khöfn, FB 10. okt. Friðvænlegra á Balkan. ' Símað er frá Berlín, að horf- urnar á Balkanskaganum virðist véra betri. Stjórnin í Búlgaríu hef- ir lýst yfir ófriðarástandi í þeim hjeruðum, sem næst ligggja Jugó- Slavíu, í þeim tilgangi að koma í veg fyrir, að Makedóníumenn ráð- ist á Júgó-Slavíu.- Árangurinn af fundi Rivera og Chamberlains. Símað er frá London, að Rivera «inræðisherra á Spáni hafi sagt, nð Chamberlain hafi stungið upp 4 því á Malorcafundinúm á dög- unum, að Spánn ljeti af hendi jspánverslca Marokkó til Frakk- lands, en Chamberlain tæki að sjer að útvega Spáni viðunandi -endurgjald. Segir Rivera, að ■Spánn muni íhuga uppástunguna. Ennfremur Ivveðst Rivera búast við því, að England og Spánn •geri með sjer bandalag. Rakovski kvaddur heim. Símað er frá París, að fregn hafi borist um það, frá Moskva, að ráð- •stjórnin rússneska hafi ákveðið, að kalla Rakovski sendiherra heim frá Fraklvlandi. Siglingar. Gullfoss var á Blldu- dal í gær. — Lagarfoss á Skóga- strönd. — Brvvarfoss á Reyðar- firði. - Esja á Siglufirði. I. Bæði stjórnarblöðin hjer í bæn- vvm, Alþýðublaðið og Tíminn, hafa birt grein til andsvara grein þeirri, er birtist í þessu blaði nýlega, um tóbakseinkasölu ríkisins. Er eins og konvið sje við hjartastað þeirra vnanna, er að blöðvvm þessuin stavvda, ef einokun er nefnd á nafn. Rísa þeir óðara upp til handa og fóta og bvvast til varnar því ekki má orðinvv halla gagnvart þeirri stofnun, sem nokkur einok- unarkeimur er af. Sannast lvjer senv oftar skyldleiki þessara vnanna. II. Tíminn birtir ritstjórnargrein 4vm tóbakseinkasöluna v 44. tbl. 5>. á. Ýmislegt bendir þó til þess, að grein sú sje ekki eítir ritstjóra blaðsins, lveldur sje hún komin frá æðri stöðum. En vegna þess að í greininni finnast ekki rök, lveldur staðhæfingar og fullyrðingar, hof- ir þótt rjettara að klína lvenni á ritstjóra blaðsins. Hjer í blaðinu var það sannað vneð tölunv úr fjárlögunv og iaúds- reikningum, að tóbakseinkasalan hafi brugðist, herfilega sem tekju- lind. Allir, sem ekki eru starblind- ir á alt senv að einokun lýtur, játa þetta nú orðið. Tínvinn reynir að afsaka þetta, nveð því að segja, að tvö síðustu árins áður en tóbakseinkasalan tók til starfa, hafi tóbaksinnflutning- ur Verið óvenjumikill. Menn hafi verið að birgja sig upp áðvvr en einkasalan skall á. Ekki færir Tíminn minstu rök fyrir ]>essari fullyrðingu sinni, sem ekki er heldur von, þvv rökin sanna liið gagnstæða. Árið 1921, síðasta árið áður en einkasalan hófst, var innflutningur á tóbaki langt fyrir neðan meðaltal, og á vindlum og vindlingum mjög ná- lægt meðallagi. Þetta ár nam inn- flutningur á mann 0.56 lcg. tóbak og 0.258 kg. vindlar og vindling- ar. Árið 1920 voru hlutföllin þessi: 1.25 kg. tóbak, 0.201 lcg. vindlar og vindlingar. Árið 1919: 1.36 kg. tóbak og 0.463 kg. vindlar vindlingar. Á þessunv tölum sjest, það, að fullyrðingar Tímans um mikim innflvvtning síðustu árin áður en einkasalan hófst, eru alrangar. —- Tölurnar sanna hið gagnstæða. Sje tekið vneðaltal beggja áranna 1920 —1921 og borið samavv við nveðal innflutning frá 1914 verður út- koman sú, að! þessi tvö áriiv, 1920 —1921, er meðalinnflutningur 0.90 lcg. tóbak og 0.229 kg. vindlar og vindlingar, en meðalinnfl. 1914—- 1919 er 0.97 kg. tóbak og 0.258 kg. vindlar og vindlingar Innflutning- ur 2 síðustu árin á undan einka- sölunni er minni en meðalinnflutn- ingur á árunum 1914—1919. Á þessu sjest, að afturklppur sá á innflvvtningi, er verður 1922, þeg- ar einkasalan hefst, getur alls elcki stafað af því að óvenjvvmiklar ■birgðir hafi verið fyrirliggjandi v landinu. Innflutningur tóbaks, sem tollur er greiddur af, verður um nveðan verslunin var frjáls, og a}l- ar áætlanir einokunarpostulavvna bregðast gersamlega. Aðrar fullyrðingar Tínvavvs eru árnóta vel grundvallaðar og svv, er hjer hefir verið hrakin. Hinar rniklu tekjur ríkissjóðs af tóbaks- tolli 1926 sýna best yfirbvvrði frjálsrar verslunar. Tóbákstollur- inn það ár fór 492 þús. kr. fram úr áætluðum tekjuvn þingsins af tolli og einkasölu til savnans. Eklci þarf að fjölyrða vvnv vöru gæði tóbakseinkasölunnar. Þau voru neytenduvn vel kunvv. Það vita allir að varavv var bæði verri og dýrari, eins og altaf verður, þegar vöru er kipt út vvr frjálsri samkepni. Tíminn telur það fjarstæðu, að vera að fárast yfir því þótt ríkið hafi tapað vvokkrum tugunv þús- vvnda á tóbakseinkasölunni. Vita- skuld er það fyrir megnasta slóða- Skap, að láta verða stór töp á slíkri verslun senij tóbakseinlcasöl- unni. Hvaða ástæðu hafði ríkið til þess að vera að lána þessa vöru vvt unv hvippinn og hvappinn 1 Enga, alls enga. Það getur á engan lvátt afsakað stjórnendur einkasölunnar, þótt hægt sje að benda á skuldatöp hjá Ikaupvnönnunv. Fyrst er nvv það, að slík skuldatöp eru ríkinu óviðkom- andi. Svo er aðstaðan alt önvvur hjá kaupmanninum, en einkasöl- unni. Kaupmaðurinn verður oft að lána vörur svnar í óvissu uvn greiðslu; en einkasalan þurfti alls eklci að lána nema gegn öruggri tryggingu. Það er eklci hægt að afsalca skuldaíöp tóbakseinkasöl unnar. III. | Einvv af fyrri starfsmönnvvvn tó- bakseinlcasölunnar, Sigurður Jón- asson, hefir tekið sig til og ritað svargrein, við grein þessa blaðs, og Ibirtist hún í Alþýðublaðinu 4. þ. m. Það er þó vneir af vilja en vnætti hjá Sigurði, að hann skrifar grein þessa. Havvn kenvur ekkert vválægt röksemdafærslu Mbl.; gerir elcki nvinstu tilraun til þess að hrekja °g þa:r tölur, er þar voru birtar. S. J. lætur sjer nægja fullyrðingar vvt í bláinn, og' fér síðan, á sína vísu auðvitað, að lýsa kostum eivvkasölui og ókostum frjálsrar verslunar, „samkvæmt fenginni reynslu“. Er það næsta broslegt að sjá S. J. vera að halda þvS fravn, að eivvka-j sölufyrirkomulaginvv fylgi „betri i vörvvr“, „hagkvæmari innkaup“, „ódýrari rekstur“ o. s. frv. Þett.v! 'fullyrðir S. J. „savnkvæmt, fenginni reynslu“ af tóbakseinkasölunni!! Hver vnaður, sevn les þessi orð S. J. hlýtvvr að reka vvpp skellihlát-' ur, því "þavv eru hreinustu öfug-1 vnæli. Engin stofnun lvefir betvvr sanvvað fvrir vnönnum alla ókosti' einkasölufyrirkomulagsins, eins og eivvnvitt tóbakseinkasalan. Yaran' var vond og dýr, og vnikill hlvvti ( af versTuharhagnaðinum fór v kostnað við verslunarreksturivvn., S. J. telur ]>að eivvvv af höfuðkost- J vvvn einkasölvvnnar, að tóbaksivvvv- flutningur (senv tollur var greidd- ‘ i Heilbrigt, & hðrund er eftirsóknarrerðara en fríðleikurinn einn. Menn geta fengið fallegan litarhátt og bjart hörund án kostnaðarsamra fegurðarráðstafana. Til þess þarf ekki annað en daglega umönnun og svo að nota hina dásamlega mýkjandi og hreinsandi TATOL handsápu, sem búin er til eftir forskrift Hederströms læknis. í henni eru eingöngu mjög vandaðar olvur, svo að í raun og veru er sápan alveg fyrirtaks hörundsmeöal. Margar handsápur eru búnar til úr lélegum fituefnum og vísindalegt eftirlit með tilbún- ingnum er ekki nægilegt. Þær geta veriö hör- undinu skaðlegar, gert svitaholurnar stærri og hörundið grófgert og ljótt. Forðist slvkar sápur og notið aðeins TATOL handsápuna. Hin feita, flauelsmjúka froða sápunnar gerir hörund yðar gljúpara, skærara og heilsulegra, ef þér notið hana viku eftir viku. Tatol lvandsápa fæst hvarvetna á íslandi. Verð kr. 0.75 stk. Heildsölubirgðir hjá Reykjavík. Sauða- og dilkakiot Laugardal og Grimsnesi í heilum kroppum og smásölu, er selt í Kaupfjelagi Grímsnesinga, Laugaveg 76, sími 1982. Heildverslun Garðars Oislosonar selur allar Gooaers-fiðrbaifegundlr svo sem * Albyn • Badlög, Albyn - Baðsápur, Coopers - Baddufi og Svarta - Baðefnið (Black ArcTnical). P. W. Jacobsen & Sön. Stofnuð 1824. Slmnefni: Granfuru - Carl-Lundsgade, Köbenhavn C. 28—30% nvivvm eftir að einkasalan j uv af) fór stöðugt vninkandi. er komin á. Þetta verðvvv vitaskuld, Mvuvdi nveð tíð og tírna allvvv invv- þess valdandi, að tolltekjuvnav fhvtninguv lvvevfa. En hvevnig yrðji vévða vniklu rýravi en þæv voru þá um hvnar nviklu tekjur se»v Selur timbur í stærri og smsrri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmfða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Heffir verslad við ísland i 80 ár.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.