Morgunblaðið - 25.10.1927, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 25.10.1927, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ 9 ' MORGUNBLAÐIB Stofnandi: Vilh. Finsen. Útgefandi: Fjelag í Reykjavik. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Augrlýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstcfa Austurstræti 8. Slmi nr. 500 Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanlands kr. 2.00 á mánuði. Utanlanda kr. 2.60. t lausasölti 10 aura eintakið. Teitur hafði verið bókhneigður maður og hafði hann miklar mæt- ur á Stephani G. Stephanssyni. Mrs. M. J. Benedictsson, er skrif- ar um hann í Heimskringlu, segir hann hafi verið dýravinur mikill og væri mál sumra, að skepnur hans elskuðii hann. Erlendar símfregnir. Khöfn 23. okt. FB. Jón Baldvinsson varð fljótur til að ta.ka til máls 1918, þegar flokk- ur hans var bendlaður við fjár- sníkjur frá Danmörku. Þá var heldur æklci hægt að sanna neitt í þessu máli. * En nú ? Nú fæst ekkert orð upp úr Jóni. Nú ríður þó enn meir á að fá skýrslu, þar sem sannað hefir verið að flokkur hans hefir látið danska sósíalista leggja fje til alþingiskosnmga á tslandi. En Jón þegir eins og steinn; ekkeit j orð fæst; upp iir honum. Sama er bág við kröfur þær, er fslending-. ag segja. um Hjeðinn og aðra leið- ar gerðu í málinu. Þeir heimtuðu^ t.0ga, er hafa notið danska-fjárins. sameiginlegan fæðingarrjett fyrir ^ Steinþögn rikir alstaðar. I þegna beggja ríkjanna, ísland og j Steinþögn ríkir í herbúðum sósa- ! Danmörku; töldu það undirstöðu- j burgeisa. Skyldi það stafa af því, i atriði undir „sönnu þjóðasam- ^ ag [,eir sjeu sv0 önnum kafnir við j’bandi“. j ag telja saman danska gnllið? — Sameiginlegur fæðingarrjettur Ellegar þeir sjeu smeikir um það, ,• , ... . f var> ^liti þessara spekinga, er, ag ])eir fái ekki haldið hinum sam- ... . . . . . . ,. Alþýðuflokknum stýia, undirstoðu. eigiulega fæðingafrjetti til fram- atriði undir „sönnu þjóðasam- búðar? Steinþðgn. Leiðtogum Alþýðuflokksins er ekki eins liðugt um málið nú, eins og' 1918, þegar verið var að ná samningi um sjálfstæðismál fslend- inga. Þá ljetu þeir ekki á sjer Kolaverkfallmu lokið í Þyskalandi. stífflcla f 6tíma tóku þeir til máls Bimað er frá Berlín, að kola- þ. Qg samþykt um sjálf. verkfallinu í Mið-Þyskalandi sje stæðismálið; sem kom algerlega í lokið. Gerðardomur urskurðaði, að w vi;s VrKfnr bær. er Isien(1iULv. ■daglaun skyldu hækka um 6 pfennig á klukkustund. — Kíkis- stjórnin liefir fyrirskipað, að úr- skurðurinn sje bindandi. ! Japönsk nefnd til Þýskalands ‘ og Rússlands. Símað er frá Tokio, að japanska jórnin hafi sent nefnd manna til Rússlands og Þýskalands. Hafa nokkru síðar stórfje frá dönskum sósíalistum? Var þeim lofað þessu fje 1918, ef þeir fengju því fram- gengt, að fæðingarrjetturinn yrði sameiginlegur ? Það er margt sem ibendir á að svo hafi verið. sum blöðm í Japan bonð fram bandi<< Ekki hirtu þeir að líta getgátur um, að japanska stjórnin neitf á þann aðstoðumun ríkpuma/ að annað hafði tæp 100 þús. íbúa, en hitt um 3 milj. Hafði annað um VSrpuvelðar (laiiðhelgi. 30 mönnum á að skipa móti hver.i- ------ um einum hjá hinu. Þetta gerði Vjð Stefán gigurfinnsson á engan mismun; sameiginlegui fa-ð- Auðnumj höfum skifst á nokkrum ingarrjettur var jafn rjettmanur greinum j sumar, um þetta efni, f' r‘r l,essu • • 0g tok jeg það frani í síðustu grein minni, að jeg vildi ógjarnan halda • Alþýðuflokksleiðtogarnir fengu þesgari 'deilu áfranl) þar sem mót. , vilja sinn í sjálfstæðismálinu 1918. parturinn er sv0 óvandur í heim- K'höfn, FB. 24. okt. ! Fœðingarrjetturinn varð sameigm- ildnm sínum> að hann ýmist fellir legur. úr eða rangfærir heimildir þær, < Það er að s^á á samþyktinni, Sem hann vitnar j. sem leiðtogarnir gerðu 1918, að Fyrst hjelt hann því fraul; að danskir sósíalistar hafi tahð þeun piskiþing Norðmanna hefði sam. trú um, að sameigmlegur fæðmg- þykf að banna j)Snurrevaad“ í arrjettur væri undirstöðuatriði norskri iandhelgi. Þegar honum undir „sönnu þjóðasambandi . bent á, að þeir hefði ekkert banatilræði. Héfir lögreglan skýrt ^ SOgðu<4 að fra »«Jonari ‘ fisldþing haldið á árinu, en ein frá því. að andkommúnistar hafi verka™a”na yrðl að hta Þaun' deild fiskifjelaganna norsku, hefði ætlað að framkvæma áform sin í lg J ' Ekkl V&1' Tlljl isleuskra samþykt lífca. tillögu og þetta, þá Leningrad, þar sem flestir helstu verkamanna sem Þarna koin rani; reynir hann að klóra sig frá því, ráðstjórnarsinnar eru saman komn l)eir motmæUu strax. >a ^ íe ir með því að rangþýða tillögu funtl- verið sjonarnnð dauskra sosialista, arins g g segil.; að „Austurlands- er leiðtogarnir höfðu í huga; ekki fiskjfjelag Noregi hafi á fundi sín- íslenkra verkamanna. um j V()r, samþykt að fela stjóm sinni, að fara þess á leit, að !ætli að láta nefnd þessa þreifa Tyrir sjer, hvort tiltækilegt mundi að koma á bandalagi milli Japan, Þýskalands og Rússlands. Hefir japanska stjórnin neitað því þver- lega, að nokkur fótur sje fyrir slíku. ■ Segir hún, að hlutverk nefndarinnar sje einvörðungu að starfa að því að leggja grundvöll ■'indir g-erð viðskiftasamninga. Bolsar hefja nýjar ofsóknir. Sírnað er frá Berlín, að rúss- jieska blaðið „Pravda“ skýri frá því, uð rússneska lögreglan hafi komist að því, að andkommúnistar hafi áformað. að veita ýmsum hin- um merkustu ráðstj.órnarmönnuin ir, í tilefni af byltingarafmælinu. Þrjú liundruð og fimmtíu and- kommúnistar hafa verið hand- teknir. bann á notkun „ræketrawls" á grynnra vatni en 60 m., verðum við líka að fá bannað „snurre- vaad“, sem skefur botninn, ekki síður en „ræketrawl.“ En í umgetnu blaði af „Fisk- eren“ frá 4. maí þ. á. bls. 2 (ein- mitt sama blaði og S. S. vitnar í), stendur: „Præses gjorde opmerksom paa, at forbudet mot ræketrawling paa grundere vand end 60 meter, end- nu ikke er traadt i kraft, da sag- en först skal behandles av fylkes - styrene og fiskestyrene.“ Jeg mun ekki eiga frekari orða- stað um þetta mál við S. S., jafn óheiðarlega og hann fer með til- vitnanir í heimildarrit þau, sem liann vitnar í. Kristján Bergsson. Dagbók. Veðrið (í gær kl. 5) : Djúp lægð; 11$ danslOi komin. Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Hringurinn. Pundur verður haldinn í dag 25. þ. m. kl. 8j/2 e. h. hjá, frú The®- dóru Sveinsdóttur, Kirkjutorgi 4. Fjelagskonur eru beðnar að mæta stundvíslega. Stjórniii. og stormsveipur suðvestur af, Reykjanesi. Austanátt um alt land,* rok í Vestmannaeyjum. Lægðin stefnir austur um Bretlandseyjar. * Veðurútlit í Reykjavík í dag:; Snarpur austan vindur. Dálítil! rigning. j } ísfisksala. Afla sinn seldu í gær í Englandi, „Snorri goði“ 727 kitti fyrir 867 sterlingspund og Valpole 727 kitti, fyrir 724 stpd. Karlsefni 908 kitti fvrir 933 stpd., og Apríl 650 kitti fyrir 897 stpd. i Sig’lingar. Gullfoss er á útleið, fór frá Seyðisfirði á fimtudaginn var. — Goðafoss fer frá Hull í kvöid, áleiðis hingað. — Briíarl'oss , fór frá Leith í gærkvöldi á .ieið hingað. -— Esja var í Flatey í gær. — V'illemoes er á leið frá Ósló til Hull. í. 1» s. Dronnsng Alexandrine fer i kvöld kl, 6. C. Zimsen. X Saitfiskur fullverkaðup fœst i Viðsjár á Balkan enn. Símað er frá Belgrad, að blöðin í Jugo-Slavíu skýri frá því, að uppreistarhreyfing sje í Albaníu og sje orsök hennar morðið á Cena t,, Bey. Fregnir liafa borist um, að: stjömin í Albaníu safni lierliði á 1 andam ærunum. Hansnarleg gjöf. Yfir 30.000 dollara gjöf til íslands. F. B. 1. október. Peitur Hannesson, ætt.aður úr Þegar Alþýðuflokksleiðtogarnir ;,,snurrevaad“ væri bönnuð innan fóru að verja frumhlaup sitt 1918 landhelgi á minna dýpi en 50 m.“ og svikin í sjálfstæðismáli íslend- í aðalskýrslu norsku fiskifjelag- inga, komust þeir m. a. þannig að anna, „Norsk Fiskeritidende" 7.-— orði í málgagni sínu „Dagsbrún“ 8. hefti eru birtar fundargerðir iillra norsku fiskifjelagsdeildanna „Hver sem athugar máilið, 0g aðeins eitt einasta af þessum hlýtur að komast að þeirri nið- f jelögum hefir tekið „snurrevaad“ urstöðu, að það sjeu íslending’- málið til umræðu, en það er Aust- ar, sem hafi mestan hag af sam- urlandsfiskifjelag og samþykti eiginlegum fæðingarrjetti.“ það eftirfarandi tillögu, sem jeg Hver fær skilið þessa vitsku? vil leyfa mjer að birta orðrjetta Að íslendingar, 30 sinnum færri á frummálinu: en Danir, hafi mestan hag af sam-: „Man henstiller til myndigliev- eiginlegum fæðingarrjetti!! Þeir erne at stille sig imötekommende eru víst ekki margir sannir tslend- overfor de distrikter, sem kræver ingar, er líta sömu augum og Al- forbud mot bruk av snurrevaad Frá Stokkseyri liafa opnir bátar róið undanfarið, og aflað sæmi- lega. Fengu fjórir bátar nýlega til saxnans 3000 pund. — Fiskur ... , * , , ■ * Sálarrannsóknafjelag íslauds held var sottur þangað austur hjeðan 3 * T* , 0 rir bænum til sölu hjer. Þó hafa smábátar, sem hjeðan róa, aflað allvel undanfarið. Hjer hefir ýsa verið seld undanfarið á 15 aura ósla'gð. en 20 aura slægð. I S. R. F. i ur fund í Iðnó miðvikudagskvökl- ið 26. október 1927 kl. 8i/2. EINAR H. KVARAN flytur erindi. þýðuflokksleiðtogarnir á þetta paa grundt vand.“ Borgarf jarðarsýslu ljest fyrir' mál. | Ekkert af hinum fjelögunum skömmu í Ammíku, kringurn 611 Leiðtogar Alþýðuflokksins lögðu hefir haft málið til meðferðar, að árs, okvæntur. leitur átti 40 ekr-jfeikna kapp á það 1918, að fá því er sjeð verður, svo eftir því ur lands um átta mílur frá Blaine sameiginlegan fæðingarrjett inn í virðist ekki almennur áhugi í Nor- hjó þar góðu bui. Hann gerði sambandslögin. Hversvegna? Þetta •Rrfðaskrá þannig, að allar eignir! var hnlin ráðgáta' þá. Menn gisk- hans, að frádregnum kostnaði, ^ uðu á ýmislegt, t. d. það, að þeir gengju í sjóð handa okkjum feng.ju, eða ættu von á fje frá druknaðra manna á íslandi, og til. Danmörku fyrir vikið. Þessu neit- aðstoðar tæringarveikum börnum ' aði Jón Baldvinsson harðlega 1918 eða unglingum heima. Mun bú og!og var fljótur til þá. bújörð hans hafa verið talin um* En hvað segja menn nú, þegar’ eren“ frá 4. maí þ. á. bls. 2 standi: •þrjátíu og fimm þúsund dala virði. upplýst er að leiðtogarnir* fengu „Eins og við nú höfum fengið egi um að banná þetta veiðarfæri. Stefán Sigurfinnsson segir. enn- fremur: „ræketrawl“ ber hann (þ. e. jeg) á móti að búið sje að banna þar í landhelgi á santa (þ. e. 50 in.) dýpi“, og færir sem sönnun fyrir sínu máli, að í „Pisk- Úr Eyjafirði var símað í gær, að þar nyrðra hefði verið mesta kuldatíð undanfarið, og snjókoma' stundum, svo að taka varð sauð- fje í liús á miðjum degi í út-; kjálkasveitum. — Fönn mun þó; hvergi komin nyrða, svo að vei_u-! legu nemi. i Verslunarmannafjelagið Merkur; heldur skemtifund í kvöld áj Skjaldbreið kl. 81/). Þar verður Stjómi*. til skemtunar einsöngur (Ágústa; Jósefsdóttir), upplestur og eftir-1 liermur, (Friðfinnur Guðjónsson) | og dans. Skemtinefndin væntir jiess, að fjelagsmenn fjölmenni. Frá Höfninni. „Ingunn“ fisk-í tölcuskip, kom hingað á sunnudag-! inn, tekur fisk hjá Edinborg. —| „Jarst.ein“, flutningaskip kom í gær með byggingarefni ýmiskon- ar til frystihússins sænsk-íslenska. „Svenski“, timburskip, kom í fyrradag fil Yölundar; „Kolum- bia,“ fisktökuskip, kom einnig í fyrradag, tekur fisk hjer; kolasldp lrom til Allianee í gær, og ,Áslaug‘ Vati HOQtens konfekt. og átsúkkulaði er annálað um allan heina fyrir g-æði. í heildsölu hjá Tóbaksverjlun Isiands h.f. Einkasalar á íslandi. fisktökuskip, tekur fiskfarm tjá Copland. Dansskóli Á. Norðmann og L. Möller hefir æfingu í kvöld kl. 8i/> í Iðnó, og á morgun ld. 5 í Goodtemplarahúsinu fyrir börn. Togararnir. Af veiðum hafa komið „Arinbjörn hersir“, með um 800 kitti; „Óla,fur“, með 1000 kitti; „Hannes ráðherra“, með 168 tunnur. Frá Euglandi hafa komið „Otur“ og „Baldur.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.