Morgunblaðið - 30.10.1927, Side 3

Morgunblaðið - 30.10.1927, Side 3
M03GXJNBLAÐIÐ 8 MORGUNBLAÐÍÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. Útgefandi: Fjelag1 í Reykjavtk. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstcfa ^Vusturstræti 8. Sími nr. 500 Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. • Áskriftagjald innanlands kr. 2.00 á mánu'ði. Utanlands kr. 2.50. t iausasölu 10 aura eintaklö. matthías Þórðarson þjóðminjavörður — fimtugur HiiiisiaisiHieykslið. Rannsóknarclómari tekur Eggert úr varðhaldinu eftir klukkustund- ar-veru þar. {Eftir síinfregnum frá Isafirði). A fimtudaginn gerðist það í 'HnífsdaJsmálimi, að haldið var snargra klukkustunda rjettarhald „yfir Hálfdáni lireppstjóra. — Bn sagt. er að vestan, að ekkert hafi sannast á Hálfdán í því rjettar- haldi, og háfi hann neitað enn á- kveðnara en nokkru sinni fyr að vera valdur að atkvæðafölsuninni. Binni klukkustnnd eftir að rann sóknardómari hafði sett Eggert í varðlialdið, tók hann hann þaðan t dag’ verður Matthías Þórðar- son þjóðininjavörður 50 ára að aldri. Hann er fæddur að Fiski- íæk í Melasveit 30. okt. 1877. Voru foreldrár llans Þórður hreppstjóri Sigurðsson (d. 1883) og lcona hans, Sigríður Runólfsdóttir (d. 1891) frá Saurhæ á Kjalarnesi, systi • Eyjólfs, sem þar hýr nú. — Matr- hías settist í 2. bekk lærðaskólans haustið 1893 og lauk stúdents- prófi 1898 með 1. eink. Sigldi til •aftur og flutti burtu með leynd. Khafnar sama ár og lagði stund á Vissu ættmenn og vinir Eggerts ■eklcert hvar hann var niðurkom- inn. En þó tókst að grafa það upp, norræn fræði við báskólann þar um nokkur ár. Var heima 1902— 03 og fór þá að leggja stund að hann hafði verið fluttur á skrif íslenska fornfræði, einknm sögu- stofu Vilmundar Jónssonar hjer- •aðsheknis í sjúkrahiisinu. Eins og fyr er getið í frásogn uð vestan uin þetta mál, hefir kona Eggerts verið mjög veik. A miðvikucl. þegar verið var að staðalýsingu íslands. Varð lionum brátt ljóst að nauð- syn bar ti! að setja lög um vernd- un íslenskra fornminja og vakti máls á því í Skírni árið 1905. Veitti j hann síðan stjórninni og Alþingi taka Eggert og á eftir, fjekk hún|agstoð við samningu slíkra laga, •ofsalegan krampa. Var læknir hjajer samþ. voru og gefin út 16. nóv. lienni lengi, og taldi liana nær 1907. — Alfarinn fór Matthías dáuða en lífi. En í fvrradag var þún þó noklmi skárri. Rjettarhald mnn rannsóknar- dóniari hafa haldið yfir fleirum ivn Hálfdáni í fyrradag, en ekki hefír þeyrst, að neitt markvert ■ftafí 'komið fram í þeimi í gær Jijelt dómari rjett yfir Eggert í spítalanum í marga klukkiit’íma. En að því er sagt ec að vestan, kom ekkeirt nýtt fram yið þ'að rjettarhald, og neitaði Eggert mjög ákveðið að hafa átt úokkurn þlut að atkvæðafölsun- inni. Einhverja fleiri kallaði rann- sóknardómari fyrir rjett í gær, en fátt markvert mun liafa borið þar til tíðínda. Sagt.er að vestan, að það muni fara að styttast í rannsóknuin Halldórs þar vestra. „Alþýðublaðíð“ gat þess fyrir stuttu, að Eggert liefði aldrei í fangelsið fa.rið. En þetta er venju ,egt ranghermi þess. Eggert kaus fangelsið fremur en sjúkrahúsið, og fór í það, en hann var þar ekki nema Idukkustund eins og framan er sagt, hvernig sem á því stendur, að rannsóknardómari ljet hann ekki vera þar lengur. í 2 næstu fyrirlestrum dr. Auers (mánudag og miðvikudag kl. 6) verður umræðuefnið-c Jesús Krist úr (sjónarmið íhaldsstefnunnar oa * kiálslyndisstefmmnar). Morgunhlaðið er 8 síður í dag; •'ftuk Besbókar. heim árið 1906 og gerðist þá eftir áramótin aðstoðarmaður Jóns Jak- öbssonár fornminjavarðar við Forngripasafnið. Hefir. hann því á þessu árið verið við safúið í 20 ár. — En er Jóji varð landsbóka- vörður, var Mattliías settur forn- minjavörður frá ársbyrjun 1908, en fjekk veitingu fyrir því em- bætti 1. júlí sama ár. Það sumar 'og hin næstu ferðaðist. hann um allar bygðir landsins til að skrá- setja alla kirkjúgripi samkv. áður- nefndnm lögum. Atlnigaði liann þá um leið sögustaði og staðbundnar fomleifaí víðsvegar um landið og útvegaði safninu allmarga gripi. Síðan liefir Matthías haldið áfram fornleifarannsóknúm meira og minna á hverju sumri og t. d. nú síðast í suinar rannsakað ineð út- grefti bið forna bæjarstæði á Berg- þórshvoii. Þegar Matthías liafði tekið við Forngripasafninu, tók liann að iviða því niður í deildir og mynd- aði liann einnig nýjar, svo sem m anna mynd a deil dina. Þegar safnið var flutt í húsnæði ]iað. er það liefir nú, sá Matthías um ]iað að öllu Ieyti og raðaði því úpp einn, sem er næsta mikið verk. Þótti honum hafa tekist snildarlega. að koma. því öllu fyr- ir, svo ófullnægjandi sem hús- næðið vitanlega er. Kveðst hann ekki mundu telja eftir sjer að raða upp safninu að nýju ef hann fengi nýtt, og betra húsnæði. -7- Þykir honum meðal annars safn- ið nú ekki fullkomlega trvgt gegn eldhættu. fð hefir safnið aukist síðan Matthías tók við því — líklega tvöfaldast eða vel það. Þykir það vera í hiiíni bestu reglu og svo umhyggjusamlega viðhaldið, að þa,ð er orðið að landsfleygu orð- taki um Matthías, að ]iar sje „rjettur maður á rjettum stað.“ — Leiðarvísi samdi liann um safn- , ið 1913 og Minningarrit er það ívarð 50 ára sama ár. í Auk starfsins við Forngripa- safnið, sem nú heitir Þjóðminja- j Isafn íslands, hefir Matthías starf- að mikið í ýmsum fjelögum. t Fornleifaf jelaginu hefir hann unn-1 ið langt starf. og er Árbók þess síðustu 20 árin mestmegnis lians verk. t stjórn Bókmentafjelagsins hefir hann átt sæti lengi, og verið , þar varaforseti síðustu árin. —| Þá liefir hann gegnt stjórnarstörf- tim í Heimilisiðnaðarf jelaginu, Stúdentaf jelaginu og Stúdenta- fneðslunni, átt frumkvæði að stofnun „Norræna fjelagsins“ og „Germanín“, og í mörgum fleiri fjelögnm hefir liann verið starf- andi fjelagsmaður. Margvísleg rit- störf hefir hann haft með höndiim og liggur eftir hann fjöldi greina í blöðum og tímaritum. Einn af stofnendum Listvinafjelagsins var hann og ritaði fyrir fjelagið bók- ina „íslenskir listamenn“ í tveim bindum (1920 og 1925). Stjórnmál liefir hann ekki látið 'sig miklu skifta, nema fánamálið, sem var honum sjerstakt áhuga- mál. Vakti hann máls á því í Stú- dentafjelaginu í Reykjavík og fann upp gerð þá sem nú er 'notnð.' Átti líka sæti í fánanefnd- inni. sem skipuð var af stjórninni j 1914. Að ýmsttm opinberum störf- uin hefiv hann unnið þessutan, á nú t. d. sætí í sóknarnefnd Reykja- víkur. Sæmdttr var hann ricldara,- krossi Daimebrogsorðunnar 1925. Mattliias er tvíkvæntur. Fyrri kona hans var dönsk Alvilde Marie f. Jensen. Áttu þau tvö hörn, er bæði eru á lífi í Danmörku. 'Kirsten Sigríði (f. 1906) og Ágúst Þórð (f. 1909). Síðari konu sinni Guðríði Guðmundsdóttur kvæntist bánn 1926. Svo. sem vita má er Mattliías meðal þeirra manna er víðkunn- astir ertt um land alt. Er hann 'hvarvetna mjög mikils metinn og hinn vinsælasti. Muntt því margir send'a honum í dag hlýjar kveðjnr og óska þess að hanú megi lengi lifa og landið sem lengst, fá að njóta áhuga hans og starfskrafta. H. Safnið myndum af „The Major“. Fyrir 50 slíkar fáið þjer þetta smekklega skrín ókeypis. Army Clnb 6 aara dgaratta. Eftirleiðia p’etið þjer svo keypt pak^ka Army Club með 200 stk.5 fylla skrín- in fyrir Í^^tóViur. Á þann hátt verður Army Club ein allra besta virginia cigarett- an, lítið dýrari en sú lakasta, . eða aðeins 6 aura. Þa fer að verða lítill munur á verði, ‘hvort þjer reykið það besta eða hið versta, Army Club fæst alstaðar með op; án korkmunnstykkis. Nýja liósmyndastoiu hefi jeg opnað í Austurstr. 12 (gangið inn frá Austurvelli). Opið daglega frá kl. 1 — 5. Hægt að panta sjerstakan myndatökutíma. P. 38*jnjéKfssonf Kgl. Hof. Fofograf. Fyrirlestrar dr. Fluers Enn á rtý höfum við fengið mikið af Oolftrcyium úr ull, ull og silki og silki, bæði fyrir fullorðna og börn. J Asgein G. GiÆnnlanxgssen & Co* Blir, lámliitir Ilann liefir flutt fjóra fyrir- lestra þessa vikuna, eins og að undanförmi. og nienn liafa lihis*-- að' á hann með sania áhuga og ánægju, enda er öll framsetning lians einkar skýr og skilmerkileg og framburðurjnn glöggur. Þessar hafa verið meginhugsanirnár: 11. fyrirlestur: Hjálpræðið (sjón armið rjetttrúnaðarins). ltjetttrúiiaðarstefnan lítur svo á, að syúdin sje í því fólgin að vilja ekki hlýðnast hoðorðum Guðs. ’livort sem vjer skiljum boðorð Guðs eða ekki. Þ.etta eða liitt er rangt, af ]iví að Guð telur það rangt, en ekki af því að maðurinn líti svo á. Frh. á 4. síðu. Mannbroddar á skó og Skóhlífar. Skautalyklar. — Ska utareimar. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Málfyndaflelagið Óiinn heldur fyrsta fund sinn í vetur, mánudaginú 31. október í Kaup- Jiingssalnum kl. 8^ síðdegis. Tek in verður ákvörðun um tilhögun fnnda í vetur, og er vænst þess, að fjelagsmenn mæti allir. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.