Morgunblaðið - 18.12.1927, Síða 4
«
MORGUNBEAPIB
Styðjið viðleitni konnnnar
til að gera heimilið hátiðlegt og bjart á jólnnnm.
Gefið henni
Therma
rafmagnsjárn
á jólaþvottinn.
Gefið henni
Protos
rafmagnsryksugu
til að hreinsa burt
alt ryk af heimilinu.
\1„ 'I ’ r'í
Gefið henni
s m ek k1e ga
1j ó s a krónu
eða skál
til að gera
heimilið bjart.
Gefið henni
ilmvatnslampa
t i 1 a ð f y 11 a
herbergin
hátíðlegum ilm.
Með P R O T O S ryksugu Með P R O T O S ryksugu
má hreinsa teppi.
má hreinsa glugga- og
dyratjöld,
Með PROTOS ryksugu Með PROTOS ryksugií
má hreinsa húsgögn. má hreinsa bækur.
JðLfDS BJðBNSSON
*
raftækjaverslnn =. sími 837 . rafvirkjnn
m
Ef þjer viljið
fó besta hangikjötid i bænum
þá komið i
Nýlenduvörudeild
Jes Zimsen.
Grammöfónar
og
Grammófónplötun
í fjölbreyttasta úrvali, sem hjer hefir sjest.
Söngplötur, fiðluplötur, celloplötur, píanóplötur, guitar-
plötur, hawaianguitarar, harmonikuplötur, dansplötur,
jólasálmar bæði spilaðir og sungnir, symfoniur, ouverturar,
óperur og margt fleira.
Katrin Viðar
Hljóðfæraverslun Lækjargötu 2.
Sími 1815.
Best að auglýsa í Morgunblaðinu.
Eitskoðunin leyfir ekki, að orði
sje á þetta minst.
tJtlend blöð sem flett hafa of-
an af hneykslinu, hafa verið gerð
upptæk á landamærunum. Þeir
nota sjer frelsi sitt eins og Pól-
verjar, til að undiroka aðra. —
Mikið vill meira. Tjekkar þurfa
svo sem ekki að fara í launkofa
með það. Þeir eru undir haniar-
jaðrinum á stórveldunum í Vestur-
evrópu, og þau gera eíns og þau
getíi til að láta Tjekkóslóvakía
lafa sem eina ríkisheild í trássi
við rjettlæti og frelsishugsjónir.
Er viðleitni sú einkum augljós
af Fraklia liálfu. Er Tjekkóslavía
einn hlekkur í einangrunarkeðju
þeirri, sem þeir keppast við að
mynda utan um Þýskaland.
Hin forna austnrríkska ríkis-
heild Arar limuð sundur með það
fyrir augum, að hver þjóðflokkur
rjeði sjer sjálfur. Eða sem næst.
því. En í þess stað, að það yrði,
hafa hinir gömlu meinbugir hald-
ist við og nýir látið á sjer bera.
1 stað þess var Tjekkóslóvakía
mynduð, þetta riðandi hrófatild-
ur, sem þá og þegar getur oltið
um sjálft sig' og í fallinu kvsikt
í allri álfunni. „A spoilt child of
fortime“, segir Lord Rothermere.
Þ.
IJng kona: — Mikil dæmalaus
vandræði! Vinnukonan hefir brent
steikina! Er þjer ekki sama þó þú
fáir koss í staðinn? /
Maðurinn: Jú, jú, láttu hana
bara koma inn!
u
„Jtmo
clda-
vjelar
hvítemailleraðar, 13 stærðir fyrirliggjandi.
LINOLEUM, margar fallegar gerðir og miklar
birgðir.
SAUMUR, allar stærðir komnar aftur.
VEGG og GÓLFFLÍSAR, mikiar birgðir.
Á. Eínarsson & Ftmk.
u
=■
u
Tll Jölaglafa.
:® Fallegir spilakassar — Spilapeningar — Taflborð
og taflmenn.
CS*’
bc
4)
s
C8
fe
lferslun
Jóns B. Helgasonar.
Best að auglýsa í Morgunblaðinu.
Lágt verðl