Morgunblaðið - 18.12.1927, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Hátíðahöldin á Vopnahljesdaginn.
Á hverju ári er vopnahljesdaffurinn 11. nóvember haldinn hátíðleprur um alt Bretaveldi. T tvær mínútur stöðvast öll umferð og
starfsemi og á þann hátt er minst þeirra mörgu, sem ljetu Jíf •d 't í ófriðnum mikla. — Myndin hjer að ofan er tekin 11. nóvem
ber síðastliðinn hjá minnismerki hinna föllnu, sem reist er í Whitehall og nefnist Cenothap. Allir æðsu embœttismenn Breta ásamt
komtngi eru þar samankomnir, en alt umhverfis hefir múgurinn fvlkt sjer í þúsunda tali. Allirstóðu berhöfðaðir í tvœr mínútur,
og var á meðan alger þögn og kyrð, þrátt íyrir það, þó þessi mildi mannfjöldi væri þar saman lcom inn. Er þetta svo hátíðleg alvÖru
stund, að enginn getur gert sjer í hugarlund nema sá, sem við staddur hefir verið. ^
—i rmm—n-rmrirr~T---------------------------------— -----------------rn---1—t-tt-----i~rm—in— tt nn«—■ wm ——■
Stúdentafræðslan.
í dag kl. 2 flytur ]>róf. dr. phil.
Ágúst H. Bjarnason síðara erindi
sitt í Nýja Bíó um
Þj ó ðf j e! agsstef n u r.
Verður það um „Samvinnu-
r'-efnu, ágóoahlutdsikl og meo
eign.“
Miðar á 50 aura við inngangiim
frá kl. 1,30.
;• --rmrmiiiftiwiii, iwiif—im mn i nonii i
I Góðar |
manchettskyí tur
hálsbindi og treflar,
gleðja alla.
Iiiii í Élnn
(Áður útbú Egill Jacobsen).
Munið eftir
• fallegu
T elptíkáptintím
og
Kjoitíntím
i Verslun
Mi íriiniH.
Málaílutningsskrifstofa
Qonnars f. Benediktssonar
[ögfræðings
Hafnarstræti 16.
Viötalstfmi 11-12 og 2-4
Heíma ... 853
bimar. i Skrlfst0fan r033 ,
BSK
5ími 27
heima 2127
Málnlng
Tll Vifilsstaða
ter blfrolö alla vlrka daga kl. 1 «d.
Alla aunnudagra kl. 12 i h&d.
og kl. 3 »UJd.
frá R!frel»a«tfftl Stelndðre.
StaOIB vlö helmsöknartfmann
Stml 581.
til j>ess að safna mjer efniviði í
nýjar myndir, sagði Cody. —
Svo er mál með vexti, að jeg er
um það bil að leggja kúreka-
hattinn á hilluna fyrir fult og
alt, og fara að gefa mig við al-
varlegri viðfangsefnum. Jeg get
naumast hugsað mjer nokkurn
stað á jörðunni, sem gæti blás-
ið manni j brjóst frumlegri hug-
myndum, en ísland, með hinni
tröllauknu náttúru sinni og sier-
stæðu jijóð. Frá Islandi á jeg
,mínar skemtilegustu endurminn-
ingar. Það var þar, sem jeg
lærði fyrst að sitja hest. Jeg var
sendur til ættlands foreldra
minna sjö vetra gamall drengur,
munaðarlaus. Jeg dvaldi á ís-
landi á annað ár. Jeg er nú j>ví
miður búinn að týna íslenskunni
minni alveg niður — nema einu
orði, og ]>að er harðfiskur. En
jbúðinni, til þess að sjá, hvað jeg
ætti helst að fá mjer fyrir aur-
ana mína. Og loksins keypti jeg
mjer grænan hatt með stórum
börðum og dálítilli fjöður upp
úr. Og þegar jeg kom heim, þá
hlógu allir strákarnir í sveitinni.
Ef þessi endurminning er ekki
íslensk, hugsaði jeg, þá véit jeg
ekki, hvað íslenskt er.
Fyrirspurn,
Hr. Jón Leifs!
Þjer skýrið frá því í „yisi“,
15. þ. m. (sjá „Tónlist 1930“),
að jeg hafi „lýst yfir því í
dönsku blaði fyrir fáum árum,
að sá söngur og hljóðfæraslátt-
ur, sú músik, yfir höfuð, sem
tíðkast hefir á íslandi fyrir og
eftir aldamótin, teljist ekki til
Jst með brjef frá sjervitrum ljós
myndasafnendum. Kona Codys
,annast brjefaskifti hans; mörg-
um brjefum lætur hann svara
og sendir áritaða einkamynd af
sjer.
Talið barst að íslandi. Cody
hefir lagt stund á að kynna sjer
bæði fornsögurnar og íslenskar
þjóðsögur. Einkum er hann hrif-
inn af þjóðsögum okkar og æfin-
týrum.
Jeg er ákveðinn í því að
skreppa til Islands innan skams,
jeg er viss um, að jeg myndi þess, sem á erlendu máli er
læra hana á skömmum tíma ^aiiað kunstmusik.“ Af þessum
áftur. forsendum dragið þjer þá furðu-
Jeg spurði, hvar hann hefði ,legu ályktun, að jeg muni vita
dvalið á Islandi. utn, að ekkert „listrænt tón-
— Jeg átti heima á Húsabakka ,skáld“ fáist til þess að semja
\ið Sauðárkrók, sagði Bill Cody, kantötu („leggja hönd á slíkt
og gaf mjer lýsingu af stað-^verk") til söngs á Þingvöllum
háttum kringum Sauðárkrók, svo 1930!
að mig furðaði á nákvæmninni. , Jeg læt rökfærslu yðar liggja
— Um vorið var jeg látinn smala milli hluta, en mig langar til
á hestbaki upp um fjöll og
firnindi. Og mjer var sagt, að
jeg mætti eiga alla ullarlagða,
.sem jeg fyndi úti um hagana og
leggja þá inn í kaupstaðinn og
taka út á þá, hvað sem mig !vsti.
Og um sumarið fór jeg með ha;'a
Jagðana mína í kaupstaðinn og
fjekk nokkra aura út á þá. Og
jeg rannsakaði allar vörurnar í
að spyrja yður að þessu:
I hvaða blaði eru þau orð,
sem þjer hafið eftir mjer?
Hvenær er blaðið prentað
(mánaðard., ár?).
Mjer er dálítil forvitni á að
sjá blaðagrein eftir mig, sem
jeg hefi aldrei lesið.
Þjer skiljið það.
Sigfús Einarsson.
/Við fossinn.
(Brot).
Oft hef jeg þig og ungur gist,
— undir bergið dynur —
kendir þú mjer kæra list:
kvæðasmíðið, vinur.
Hvenær sem jeg kom til þín,
kvaðstu um Ijós og vorið. <
IJessi litlu ljóðin mín
ljetta sjerhvert sporið.
Bæði snjöll og hugnæm hljóð
hörpustrengja þinna
sungu eld og afl í Ijóð
æskudrauma minna.
Upp og niður elfargöng
undir hljóðið taka;
einn um nótt við aftansöng
endist þú að vaka.
Hrífa mig þín ljúflings lög,
laugaður svölum tárum.
Finn jeg eigin æðaslög
ólga í þínum bárum.
Þó að gráni á höfði hár
og hugans kólni blossinn,
eygi jeg gegnum elli-tár
æsku mína og fossinn.
/Leikur hætti í Ijóðadans,
ljósa þætti vefur.
;Undir slætti hörpu hans
hamra vættur sefur.
Hjálmar Þorsteinsson
i Hofi.
REYKIÐ
eingöngu
(ÁÖDULL^
Dansæfíng
í Sjöfn
verður á Hótel Heklu
í Kvöld kl. 8l/2.
Ifilarlúpurnar
verða bestar frá
Kleín.
Pöntunum veitt móttaka
í síma 73.
Nantabjöt
af ungum gripum, reglulega gott.
Verðið er lítið hærra en á frosnu
dilkakjöti, en varan er miklu betri
Naupfjelag BorgfirBinga
Laugaveg 20 A. Sími 514