Morgunblaðið - 18.12.1927, Side 16

Morgunblaðið - 18.12.1927, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ 300 □ Húsmæður Munið, að bestu Hreinlætisvörurnar til iðlanna eru: Brasso fægilögur, Silvo silfurfægilögur, Zebra ofnsverta, Zebo ofnlögur, Reckitts þvottablámi, Windoline gler- fægilögur, Robin línsterkja, Mansion gólfáburður, Margerisons handsápur, New Pin þvottasápa, Homco blautsápa, Cherry Blossom skóáburður, Fást í öllum heistu verslunum bæjarins □ □ ÐQG Gjöríð svo vel og gangið niður að Eim- skipafjelagshúsinu í dag og lítið í gluggana í Versl. Gunnþórunnar & Co. Blaðaplöntíir Blómstrandi blóm í pottum, Eftirgerð blóm og blöð. Hvergi meira úrval. Blómav. Sóley. Bankastræti 14. Sími 587. Sími 587. Vesturför „Joan“ og afdrif hans. Morgunblaðið hefir áður getið um ferðalag litla seglbátsins „Jo- an“, sem ætlaði að sigla frá Eng- landi til Ameríku í snmar og kcm hjer við í leiðinni. Blaðið hefir nú fengið stutta skýrslu frá B. Jack- son stúdent, sem var annar maður á bátnum, nm ferðalagið hjeðan vestur um haf og afdrif „Joans“. Honum segist svo frá: — Við fórum frá Beykjavík 12. ágúst og vorum kvaddir með inni- legum árnaðaróskum er við sigld- ium út höfnina. Fyrstu vikuna feng um við yfirleitt gott veður, enda þótt votviðrasamt væri og kalt, en hagstætt, svo að við voruxn komnir á móts við suðurodda Orænlands hinn 20. ágúst. Þann Jólasýningu Land st jðrnnnnar verða allir að sjá. LOFTUR sýnír sktíggamyndír. ljet Sanders hann vita hvaða álit hann hefði á hæfileikum hans. — Þú þræll og þræls sonur, mælti hann. Jeg hjargaði þjer frá hegningarhúsinu og gerði þig að höfðingja hjer í Okori! Hvers vegna sveikstu þennan hvíta mann og seldir honum lönd, sem þú áttir ekkert í? — Herra, mælti Bosamho af hjartans einfeldni, jeg gat ekki selt honum neitt annað. En Bosambo gat ekki gefið nein- ar upplýsingar nm hvað orðið hefði nm Cuthbert, og eigi heldur trúboðinn nje burðarmenn Cuth- berts, er hann hafði sent frá sjer. Eini maðurinn, sem hefði getað gefið skýringu um það, hver orðið hefði afdrif Cuthberts, var Torr- því að annars hefði þessi ógæfa ington, en hann var í Englandi. ekki dnnið yfir. Mig langaði til Hann var kennari í vjelfræði við aö sýna þjóð minni hve mikill' skóla í Suður-Kensington og í frí- maður jeg væri og svo jeg skrif-|stnndum sínum flutti hann fyrir- aði jeg brjef til eins vinar míns lestra um flakk Bantuanna. SANDERS. sá, er hafðist þarna við, hlaut að geta rekist á. Sanders var nú á ferð í þeim erindagerðum, að útvega einhverj- ar upplýsingar um hinn horfna Cathbert. Þetta var fjórði leið- aagurinn, sem hann hafði farið í því skyni og hann hafði haldið óteljandi ráðstefnur víðsvegar. Bosambo, höfðingja Okorimanna, hafði hann neytt til þess að skila aftur öllum þeim gjöfum, sem hann hafði fengið hjá Cuthbert, og kannast við yfirsjónir sínar. — Herra, sagði hann, þegar jeg dvaldi hjá hvíta fólkinu niður hjá ströndinni, lærði jeg þá list að skrifa, og það er hættuleg list, dag sáum við fyrst Grænlands- Strönd í 40 mílna fjarska. Engan hafís sáum við þar, en þó þorðum við ekki að halda nær landinu, því að þá skall yfir þoka. Hjeldum við því áfram og stefndnm til St. Johns á Newfoundland. Eftir 21. ágúst fengum við Versta veður, stöðugan storm. Yið gáturn lítið siglt, en urðnm að láta ’reka dögum saman. Hinn 1. september vorum við ekki komnir nema 200 mílur vest- ur fyrir Grænland. Var þá ofsarok og ljetum við reka fyrir drifak- keri. Mjer hefir síðar verið sagt, að mörg hin stóru Atlantshafsskip hafi orðið að láta reka nm tíma j í þessum stormi, og skipstjóri á einu þeirra hafði látið svo um mælt, að það hafi „ekki verið stormur, heldur fárviðri.“ Þá um kvöldið gekk jeg að sofa og veit því ekki hvað gerðist næst, og 'ekki gat Sinclair (formaður og eigandi bátsins) gert sjer grein íýrir því heldur. Sennilega hefir sjórinn kastað bátnum alveg á hliðina, svo að siglutrje hafa leg- ið í sjó. En báturinn hefir rjett ‘sig við fljótt aftur, vegna þess, að á honum var þungur stálkjölur, og svo snögglega hefir hann rjett við, að aðalsiglan brotnaði og reif með sjer stórt stykki úr þilfarinu um leið og hún fór fvrir borð. - Báturinn hálffyltist af sjó og var í þann veginn að sökkva. Þetta var kl. 10 um kvöldið og frá því og þangað til tveimur dögum síð- ar, er veðrið lægði, urðum við að standa í austri og keppast við svo að báturinn sykki ekki. Þegar . lægði reyndum við að bæta skemd- I irnar svo, að við þyrftum ekki | altaf að, ausa (tróðum við teppum og fötum í götin). Að kvöldi hins 7. sept., sáurn við ljós á skipi og gátum beint at- hygli þess að okkur með neyðar- ljósum. Þetta var gufuskipið „Al- cor“ (hollenskt) og var á leið til Montreal. Kom það til okkar og handfestum við okkur upp á Hið á kaðalstiga, en bátinn urðum við að skilja eftir með ölln sem í var, í Sierra Sierra Leone og skýrði honum frá velgengni minni. Sendi Þessi fjórða för Sanders varð því jafn árangurslaus og hinar jeg brjef þetta með hraðboða og fyrri, og hann var í hálfdaufu á þennan hátt fengu Lundúna- skapi er hann hjelt heimleiðis. búar vitneskjn um auðæfi þessa Hann fór hina sömu leið í gegn lands. 'nm skóginn og hann hafði komið í fáum en vel völdum orðum og seint á degi kom hann til „dauðra þorpsins.“ Eldurinn log- aði þar enn, en maturinn, sem hann liafði skilið eftir var horf- inn. Hann kallaði á máli lands- manna inn í kofana, en enginn svaraði. Svo skipaði hann monn- um sínum að skilja eftir nokkuð af matvælum. ■ — Yeslings maðurinn! tautaði Sanders við sjálfan sig, en í sama bili sá hann glóa á eitthvað í gras- inu, skamt frá kofanum. Hann tók hlutina npp • það var skothylki. Hann athugaði það nákvæmlega og þefaði að því og komst að þeirri niðurstöðn, að nýlega hefði verið skotið úr því. Svo fann hann annað í viðhót. Það var frá Lee- Metford verksmiðjunni og stimp- illinn á því sýndi að það var árs- gamalt. Hann velti þessnm skot- hylkjum hugsandi fyrir sjer, en í sama bili kom Abibo til hans og spurði: —• Herra, hver bindur apa við trjen? — Er þetta gáta? spurði Sand- ers þurlega. í stað þess að svara benti Abibo honum og sá hann þá, svo sem fimtíu metra frá kofanum, trje nokkurt, sem tveir apar vorn þar á meðal dagbókinni, en sjálf- ir komumst við óskemdir úr æfin- týrinu. Rottuleiðangur. Hinn 30. f. m. kom fyrir atburð- ur einn í Englandi. í dögun urðu menn varir A'ið það að heil herfylking af brúnum rottum, sem í voru margar, marg- ar þúsundir, lagði á stað frá Sewer Farm í Edmonton, og hjelt rakleitt til Epping-skógar. í far- arbroddi var stór og gömul rotta, sem sýnilega var foringi og á eftir henni kom svo allur skarinn í reglulegri fylkingu. — Fót- gangandi menn, sem voru á veg- inum, flýðu í dauðans ofboði til að forða lífi sínu, og jafnvel hjólreiðamenn þorðu ekki að mæta liópnum. En bifreið rendi á móti fylkingunni og klauf hana að endilöngu og þorðu rotturnar ekki annað en stöklcva úr vegi fyrir henni, en jafnskjótt fylktu þær sjer á véginum er hún var komin fram hjá. Farið var með grimma hunda á móti þessum óaldarsæg, en svo þótti hundunum liðsmunux mikill, að þeir þorðu ekki að ráða á rotturnar, en stóðu að eins álengdar og geltu. Rotturnar náðu skóginum og dreifðust þar. bundnir við. Þeir voru veinandi og vælandi og sýnilega dauðhrædd- ir. Og er Sanders nálgaðist þá, hi-æktu þeir og grenjuðu og ljetu sem óðir væri. Sanders leit ýmist á apana eða skothylkin, og svo fór hann að leita betur í grasinu. Fann hann þá tvö slcothylki í við- bót og ryðgaðan smáhníf, sem flestir rannsóknamenn bera á sjer. Þá gekk Sanders rakleitt að kof- anum, þar sem eldurinn brann fyrir dyrum og kallaði lágt: — iMr. Guthbert! Inni í kofanum heyrðist stuna. og svo var svarað í vesaldarlegum rómi: — Lofið mjer að vera í friði; jeg er kominn hingað til að deyja! — Komið út snöggvast og verið kurteis, mælti Sanders. A eftir getið þjer svo lagst fyrir til að deyja! Rjett á eftir skreiddist út í dyrnar mannræfill nokkur, m',ð úfið hár og mánaðagamalt skegg. Hann gaf Sanders ilt auga. — Með leyfi að spyrja, hvers vegna hegðið þjer yður þannig? mælti Sanders. Hinn hristi höfuðið dapurlega. Það var sorgleg sjón að sjá ln.nn. • • Hðeins egta steinway;; bera betta merki • • • €> Lesið anglýsingu á 2.siðu:: • • • • •••#•••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••• Besta tyggigummið er 10 fr 5* w THE ORIGINAL CANDY COATED CHEWINO 00M Fœst alstaðar. Þad kólnar Jbráðum! Kaupið því oturskinshúfur og: kragaskinn handa herrum og dömum áður en kuldinn kemur. Bergur Einarsson Vatnsstíg 7. Sálmasöngbók sjera Bjarna Þorsteinssonar 0£ HÁTÍÐ ASÖNG V AR eru besta jólagjöfin. Fæst hjá bóksölum. [

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.