Morgunblaðið - 29.12.1927, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
MORGUNBLAÐÍÐ
Stofnandl: Vllh. Finsen.
Út*refandl: Fjelag I ReykjavJk.
Rltatjörar: Jön Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
kuglýslngastjörl: E. Hafberg.
Bkrlfstofa Aueturstræti 8.
Slml nr. 600
AuKlýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasimar: J. KJ nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Áskrlftagjald lnnanlands kr. 2.00
á mánubl.
Utanlands kr. 2.60.
1 i&usasölu 10 aura elntaklB.
Fjðlgnn embætta.
þær verði stöðvaðar. Þarf eltki
annað en nefna skólana, sjúkra-
húsin og vitana. Hvernig á þjóð-
in að geta unað við kyrstöðu á
þessum sviðum mörg ár enn?
Borgarar þessa lands munu a-
reiðanlega telja þá lausn heppi
legri, til þess að fá útgjöld ríkis-
sjóðs lækkuð, að reyna að komast
af með ódýrari rekstur á þjóðar-
biiinu, en nú er. Þeir sjá ekki að
þjóðin þoli Jíað, að verklegar
framkvæmdir verði stöðvaðar.
En það lítur út fyrir, að stjórn-
in okkar sje á öðru máli. Hún
virðist ætla að fara þá leiðina, sem
Kl. J. valdi 1923, að stöðva verk-
legar framkvæmdir. Ef dæma á
eftir ráðsmensku stjómarinnar
Nokkru eftir stjómarskiftin síð-
’HStu skrifaði einn af i’áðherrun-
um úr hinu nýja ráðuneyti langa
-grein í Tímann, sem hann vildi
-skoða sem einskonar úttekt „
Iþjóðarbúinu í hendur hinnar nýju að Stöðva verði Verkle"ar fram
^tjórnar. Hrein þessi var full af kvæmdir 1 landi™ að miklu eða
•ósannindum og blekkingum, sem öllu Ríki^jóður þolir ekki
vqn var, þar sem höfundm-inn var 111 lengdar' að ausið sje Úr hon-
,' undanfarið, hlýtur að því að reka,
ífc
æjalfur stóriðjuhöldurinn á þessu
^sviði, Jónas Jónsson frá Hriflu,
núverandi dómsmálaráðherra. Jón
um alveg takmarkalaust ,eins og
stjórnin hefir gert. ,
Menn liafa rejmt að koma tölu
Þorláksson fyrv. forsætisráðherra á Þá fjÖ1&lm á °PÍnberum starfs
^varaði grein Jónasar með nokkr- mönnum’ sem orðið hefir 1 tíð nú‘
mp ágætum greinum, er birtust í
þessu blaði og „Yerði“. Var í
-greinum J. Þ. lirákinn og sundur-
verandi stjórnar, og niðurstaðan
hefir orðið sú, að þeir eru fimtán
starfsmennimir, sem stjórnin hef-
tættur ósannindavefur Jónasar u hru"að 1 k,in" um sig‘
:svo rækilega, að ekki var einn Halda menn að slíkt athæfi geti
-einasti heill þráður eftir. Sjálfur gengið 111 lengdar? Hvar lendir
stóriðjuhöldurinn fann ekkert ráð l,ettat Vitaskuld endar Það með
til þess að koma vefnum saman ^VÍ’ að gríPa verður til þess neyð-
aftur; hann þagnaði gersamlega arúrræðis ti! Þess að úiarga ríkis*
og má af því sjá í hve mikla sjÓðÍ frá algerðu hruni’ 88 stöðva
Jklípu maðurinn var kominn. verklegar framkvæmdir rílrissjoðs.
_______ Þjóðin verður enn í nokkur ár að
Eitt var eftirtektarvert í öllu sætta sig við vega'’ brúa* og sima'
moldviðri Jónasar. IJann reyndi laus hjeruð’ skóla-.og sjúkralms
;að gefa ósanna skýrslu af fjár-
hag ríkissjóðs. Þegar hann hafði
verða ekki reist meir en orðið er
fyrst um sinn, og sjómennirnir
málað myndina af ástandinu eins 'verða að sætta sig við að sigla
dökka og ímyndunarafl hans meðfram vitaíárri *strandlengj-
leyfði, sagði hann, að aðeins væri
uim tvær leiðir að velja til þess
-að komast út úr ógöngunum. —
Hnnur var sú, að reyna á einhvern lmgsar um j,að eitt að fjölga al-
hátt að draga Úr hinum lögboðnu óÞörfum embættum, til þess að
Þetta sorglega ástand blasir nú
framundan. Stjórnin okkar nýja
útgjöldum ríkissjóðs, fækka opin-
•berum starfsmönnum og yfir höf-
uð að reyna að reka þjóðarbú-
skapinn eins kostnaðarlítið og
þóknast sósíalistum, sem hafa l:f
stjórnarinnar í hendi sjer.
Gott dæmi upp á eyðslusemi
stjórnarinnar, er hið nýstofnaða
frekast væri unt, Hin leiðin, sem embætti við sPítala ríkisins’ ”
ráðherrann nefndi, var sú, að Oreyndivr unglmgur á að vera
stöðva verklegar framkvæmdir færari fil Þesa að annast innkanP
fyrir spítalana en þaulvanir og
reyndir stjórnendur spítalanna,
menn sem hafa margra ára
,ems
og Kl. J. gerði
ríkisins
1923.“
Líklega er þeir
'þegnar þessa lands, sem er
elcki margir
, , reynslu að baki!! Raðsmenskan a
u i vaia
,um hvora leiðina beri að fara,-til Kle^’ Laugarnesi og Vífllsstöð
þess að draga úr útgjöldum rík- um hefir hingað td ekkl ver,ð
issjóðs. Hinar dreifðu bygðir lands Þannig af hendi leyst’ að ríklð
ins tala þar sínu máli svo afdrátt- hafi Þur£t Þar yfir að kvarta' "
-.arlaust, að ágreiningur getur þar Forráðamenn bessara stofnana
•enginn komist að. Enn er ástand- hafa verið orðlagðir fyrir ráðdeild
ið þannig í þessu landi, að f jöldi ;irsemi og hagsýni 1 öllnm rekstri
hinna blómlegustu hjeraða eru! •‘’PÍtalanna. En nú á óreyndur
■gersamlega einangruð vegna þess'nnglmgnr aS taka við og gera
að þær skortir samgöngur á sjó,
vegi, síma og brýr. Fólkið flýr Vlð bíðum og sjánm hvað setnr-
í stórhópum blómleg hjeruð, vegna
þess að því finst ekki lífvænt þar,
meðan ástandið er eins og það er.
Undanfarin ár liafa verið stig- Amcríkskur flugmaður Donald
in stór spor til þess að bæta úr ' Coold að nafni varð nýlega fyrir
brýnustu þörfinni; 0g það hafa því, er hann var á flugi í 2000
verið lögð drög að framtíðarskip- metra hæð, að örn rjeðist á hann
un þessara má.la. Standist sú áætl-
un, sem gerð liefir verið á þessu
•sviði, verður innan tiltölulega
fárra ára komið fullkomið kerfi
vega og síma yfir allar hels^u
bygðir landsins.
Samgöngumálin eru og verða
og lenti í bardaga milli þeirra, >
Leikurinn var nokkuð ójafn, því
að flugmaðurinn hafði vjelbyssu.
Fjell örninn helskotinn til jarðar,
en hafði þó áður liöggvið flug-
manninn í aðra hendina og veitt
honum allmikið sár. Flugmaður- i
lengi mál málanna á voru landi,íinn ljet taka belg af örninum og
-og margar aðrar framkvæmdir útstoppa hann, og hefir liann nú
ríkíssjóðs megá ekki við því að/með sjer sem verndargrip
íslensk tillaga
um að koma í veg fyrir stríð.
'JBók Guðmundar Finnbogasonar
vekur athygli.
í „Natiönaltidende“ 14. þ. m.
hefir prófessor dr. jur. Knud
Berlin skrifað alllanga grein með
fyrirsögninni: „Et islandslr For-
slag til Afskaffelse af Krig“ (ís-
lensk tillaga um það, hvernig
koma megi í veg fyrir stríð). —
Skýrir hann þar frá tillögu dr.
Guðmundar Finnbogasonar í síð-
asta kaflanum í „Stjórnarbót“-
og gerir við hana nokkrar athuga-
semdir. Telur hann tillöguna mjög
frumlega og þess verða að stjórn-
málamennirnir taki hana til al-
varlegrar íhugunar, ekki síst í
Genf. Hann minnir á Genf-fund-
argerðina, sem svo mikið liafi ver-
ið rætt um á sínum tíma, en flestir
telji nii andvana, og segir síðan:
„Og í mótsetningu við þessa afar-
flóknu, alt of útsjeðu og þvi
fæstum til fulls skiljanlegu tillögu
lærðu mannanna •— hve einföld og
lauðskilin og töluð beint út úr
hjarta almennings er tillaga dr.
Guðmundar Finnbogasonar.“ —
Prófessor Berlin lýkur máli sínu
ó þessa leið:
„Því miður er Island ekki með-
limur Þjóðabandalagsins, svo þatí
getur ekki lagt liina íslensku til-
lögu fram í Genf, en vonandi er,
að aðrir Norðurlandameðlimir
Þjóðabandalagsins geri það nú,
jþegar tillagan með þessum línum
hefir verið lögð fram fyrir allan
almenning á Norðurlöndum.“
Námskeið
í fiskmatrelðsln.
\
Það er lcunnara en frá þurfi aö
segja, að Reykvíkingar lifa matar
mest á nýjum fiski og er hann þó
dýr fæða hjer í bæ, og verður
mörgu heimili dýrari en vera
þyrfti ef konur kynni yfirleitt að
matreiða liann á sem ódýrastan
hátt. Saltfiskur er aftur á móti
sjaldan á borðum manna, og er
hann þó langtum ódýrari og betri
fæða. heldur en nýi fiskurinn. En
það er líkt um hann og síldina,
að á fæstum heimilum kunna kon-
ur að matbúa liann öðru vísi en
soðinn með kartöflum. En í Spáni,
þar sem saltfiskur er mörgum sinn
um dýrari en hjer, er hann mat-
reiddur á ótal vegu og segja ís-
lendingar, sem smakkað liafa salt-
fiskrjetti þar, að þeir hafi átt
bágt með að trúa því, að þeir
væri úr íslenskum saltfiski. Svo
lítt ltunnum vjer enn að'matreiða
þær fæðutegundir, sem vjer öfl-
um mest af.
Þetta verður að breytast. Þjóðin
þarf að nota. meira til manneldis
af hinum ódýru fæðutegundum,
saltfiski og síld, heldur en verið
hefir. En til þess að það verði,
þarf að verða almenn kunnátta
í því að matreiða þær. ,
Hjer hafa að undanförnu verið
'haldin námskeið í því að matreiða
síld og gengu þau ágætlega, og
voru vinsæl. Og núna eftir Þrett-
ándann ætlar frk. Helga Thor-
laeius í Veltusundi 1, að hafa
námskeið í fiskmatreiðslu. Verð-
ur þar lagt kapp á það aðallega
að kenna að matreiða saltfisk
og ennfremur ýmsar nýjar fisk-
tegundir (t. d. karfa). Þá verð-
ur og kent að búa til ýmsar sósur
sem viðmeti með fiski, í staðinn
fyrir að nota brætt smjör metí
honum. Verður smjörið mörgum
sinnum dýrara heldur en sósurnar
og auk þess er meiri tilbreyting
í því að nota sósumar og verða
fiskrjettirnir mönnum þá lost-
ætari en elía.
Hvert námskeið á að standa í
viku og verður kent að matreiða
18 fiskrjctti, fyrir utan sósui’. —
Reynt verður að haga kenslutím-
um svo, að húsfreyjur geti sótt
námskeiðin. Þær geta og fengið
keypta fiskrjettina, sem búnir eru
til, fyrir mjög lágt verð og geta
á þann hátt sparað sjer að elda
mat heima.
Þær sem vilja sælija um nám-
skeiðin eiga að gefa sig fram sem
allra fyrst.
lNerkilegt
ntgáfnfyrirtæki.
Nokkurir menn hjer í bæ hafa
bundist samtökum um að efna til
nýi’rar útgáfu íslenskra fornrita,
og á að vanda mjög til hennar.
Verður útgáfu ritanna skift á
meðal ýmissa fræ.ðimanna, en Sig-
urður prófessor Nordal ætlar að
liafa aðalumsjá með útgáfunni.
Fyrst verða gefnar út Islend-
ingasögur, Sturlunga og Eddurn-
ar; þá Konungasögur, Fornaldar-
sögur o. fl. Er svo til ætlast að
rit. þessi komi út í lieftum og
verði livert hefti nær 30 arkir í
heldur stóru 8 blaða broti, og
eiga tvö fyrstu heftin að koma
lit vorið 1930, og síðan 1—2 bindi
árlega. Fýrir hverju riti verður
saminn inngangur, er skýrir st.öðu
þess í bókmentunum, heimildar-
gildi þess og íistargildi og ýmis-,
legt annað, sem lesendum má
verða til leiðbeiningar. Einstök at-
riti, svo sem vísur og torskilin
orð á að skýra jafnóðum neðan-
máls. En það sem einna mest er
um vert fyrir rjettan skilning
lesenda er, að hverri sögu eiga
að fylgja landabrjef eftir þörf-
um, til skýringar helstu atburð-
um; ennfremur ættartölutöflur og
myndir af sögustöðum, foi^ium
gripum og húsum.
Hvo er til ætlast, að útgáfufyrir-
tæki þetta eigi sig sjálft, og til
samtaka hefir verið stofnað með
frjálsum samskotúm og hafa þeg-
ar fengist loforð um nær 8000
lrrónur. En forgöngumenn búast
við, að útgáfa hvers bindis muni
kosta um 12—15 þúsund krónur.
En til þess að unt verði að hafa
útgáfuna svo ódýra, að liún geti
orðið almenningseign, ætla for-
göngumenn að leita styrks úr rík-
issjóði, en þó ekki fyr en safnast
liafa með frjálsum samskotum a.
m. k. 25 þúsund krónur.
Forgöngumenn þessa fyrirtækis
eru þeir Jón Ásbjörnsson, hæsta-
rjettarmálaflutningsmaður, Matt-
hías Þórðarson, þjóðminjavörður,
Ólafur Lárusson, prófessor, Pjetur
Halldórsson bóksali og Tryggvi
Þórhallsson, forsætisráðherra. —
Hver þessara manna tekur á móti
■samskotum og svarar öllum fyrir-
spurnum viðvíkjandi útgáfunni.
Hjer er um svo merkilegt fyrir-
Reynslan hefir sannað,
að kaffibætirinn
er bestur og drygstur.
v
Hefðarfrúr og meyjat
nota altaf
hið ekta
austurlanda
ilmvatn
, Furlana
Útbreitt um
allan heim.
Þúsundir
kvenna nota
það ein-
göngu.
Fæst i smá-
rUDIANA^^S.-
------------ tappa
Verð aðeins ljkr. I heildsölu hjá
H.f. Efnagerð Reykjavikur
tæki að ræða, að ætla má að hf£r
góður íslendingur telji það mhln-
aðarsök sína að styrkja það effir
mætti.
Að vestan.
Stykkishólmi, FB 28. des.
Tíð mjög' hagstæð fyrir jóljn,
en á annan brá til sunnanáttar og
hafa síðan verið sterkviðri og rign
ingar. Bændur í nærsveitum eru
nú allir farnir að gefa og hýsp,
en f je gekk úti á sumum jörðttm
alt fram að jólum. A sumvœ
jörðum var ekki hýst fyr e«
nokkru fyrir jól.
Ekki liefir borið mikið á bráða-
pest. í sauðfje. Hún stakk sjev
niður á nokkrum stöðum í haust.
en ekki hefir borið á henni Upp
á síðkastið.
Afli hefir verið allgóður, enda
gæftir í allra besta lagi.
Óðinn kom hjer á Þorl áksmessu
með póst. — Heilsufar er gott.
Það þykir í frásögur færandi, að
frá. nýári 1926 og fram á þenna
dag hafa aðeins dáið tvær maa»-
eskjur í Helgafellsprestakalli, full-
orðinn karlmaður og öldruð kona
og eitt barn fæðst andvana. Mtnta
menn ekki jafnfá dauðsföll í þessn
prestakalli á jafnlöngum tíma.
Iðla og n$ðrs ðskir
til íslensku þjóðarinnar.
(Sendar gegnum K D K A út-
.varpsstöðina í Pittsburg).
Jeg hefi ekki átt því láni að
fagna, að líta yðar fagra land
augum, land Geysis, fjalla og
fjarða, þar sem norrænir siðir
eru enn í heiðri hafðir, en jeg
vona af heilum huga, að jeg eigi
eftir að líta það.
1 fjarveru Böggilds sendiherja
les jeg kveðju þessa til hinnar
íslensku þjóðar og óska öUnm Í0-
lendingum gleðilegra jóla og iaX-
pæls nýárs.
Ch. Schack,
vísikonsúll í Winnipeg.