Morgunblaðið - 07.01.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.01.1928, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 15. árg., 5. tbl. —• Laugardaginn 7. janúar 1928. ísafoldarprentsmiðja h.f. QAMLA BÍÓ il M Pvisnliðl Paramountmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Porcy Marmount, Gilda Gray, Wariter Baxter. Gullfalleg efnisrík og spennandi. Óöýru sögubæktirnar á afgr. Morgunbl. ættu allir að eignast. Samkoma i Adventkirkjunol sunnu- daginn 8. jan. kl. 8 oiðd. Ræðuefnidg Safnaðarkrjefin sjö Hvað er sagt um sðfn- uði vorra tima ? Aliir velkomnir. . - O. J. OlSen. MÝJA Bló F . Tij* ■ gp ' ' V , ; • - ■••4 Litli engill nn. .'0 • "j Sjónleilcur í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: . >:tf ^ ^ Mary Pickford. ., *•«•„ ■ \ Mary Louise Miller o. fl. Fáar leikk.onur eru jafn vin- •)f A ' ^ % sælar sem Mary Pickford. —• Myndir þær er hún leikur í eiga sannmerkt með það, að f j ; 'jKgj þær eru bæði snildarlega leikn- ar og efnismiklar. I mynd • f | I ! þessari leikur hún 10 ára telpu, k j IfcJHt sem er sannlcallaður engill. § fSLANDS „Esja“ fer hjeðan á morgun (sunnudag) kl. 10 árdegis vestur og norður um lantí I iðiorkútter .líri Is. 417 Ekkjan Guðfinna Guðmundsdóttir andaðist 5. þessa mánaðar á heimili sínu Bergstaðastræti 20. —Jarðarförin ákveðin síðar. Aðstandendur. Ingiríður Brynjólfsdóttir andaðist á Landakotsspítala í gærkvöldi. Jarðarförin verður auglýst síðar. Reykjavík þann G. janúar 1928. A. V. Tulinius. Notid islenskav* vöpup ! Sjómenn: Haldbestu og ódýrustu Trawl-Doppur. Trawl-Buxur fáið þið úr íslenskri ull — en að eins í Afgr. Álafoss9 Simi 404. — Hafnar'stí’œti 17. Árshátið Trjesmiðafjelags Reykjavíkur verður sunnudaginn 8. þ. m. á Hótel Heklu og hefst kl. 6 e. h. með jólatrje fyrir börn f jelagsmanna. — Til skemtunar verður ennfemur: r GamanvisuPi dans o. fl. Aðgöngumiðar kosta kr. 2,00 fyrir fullorðna og 75 aura fyrir börn (til 12 ára) og geta fjelagsmenn vitjað þeirra í „Brynju“, „Mál- aran»“ og Vesturgötu 14, eftir kl. 12 í dag, og á Hótel Heklu eftir kl. 3 á su.uudag. er til sölu. s. e. t. Danslelkur fýrir templara í kvöld klukkan 9 í Góðtemplarahúsinu. Húsið vel skreytt. Kvartett fjelagsins spilar undir dansinum. Aðgöngumiðar á 2 krónur — seldir eftir kl. 8. Skemtif jelag Góðtemplara. Salifiskur. Stórt verslunarhús óskar eft- ir umboðsmanni á Islandi, til að kaupa fyrir sig saltfisk. Umsóknir, með tilgreindum launakröfum, aldri, reynslu og meðmælendum, merkt nr. 999, sendist A. S. í. Brjefaviðskifti á dönsku. Skipið er 34,49 smálestir að stærð, bygt úr eik, með 48 Hk. Alpha-vjel. Alt í ágætu standi. Með skipinu getur fylgt ef vill síldardekk, snurpunót og bátar, mikið af varastykkjum til vjelarinnar, 150 lóðir með belgjum og niðristöðum o. fl. Lysthafendur snúi sjer til 3. Jóh&nnesdóttip, IsafirLÍ. — Sími nr. 42. — Fyi*iHiggjandi: Sveskjur með steinum og steinalausar. — Rúsínur með steinum og steinalausar. — Aprikósur, þurkaðar. — Epli, Þurkuð. — Eggert Kristjánsson & Co« Simi 1317 og 1400. Egg Suðuegg á 26 aura, Bökunaregg á 22 aura, fást í Matardelld Sláturfjelagsins, Hafnarstræti, Sími 211.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.