Morgunblaðið - 07.01.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.01.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 MORGFJNBLAiMS Stoínandl: Vilh. Flnaen. Crtgefandi: Fjelag I Reykjavfk. Ritatjörar: Jön Kjartansaon, Valtýr Stefánsaon. áugrlýsingastjöri: B. Hafberg. Skrifstofa Austurstrœtl 8. ’lsti nr. 500 Auglýsingaskrifst. nr. 700. aelmasimar: J. KJ nr. 748. V. St. nr. 1280. E. Hafb. nr. 770. • krlftagjald innanlands kr. 1.00 & mánuSl. (Jtanlands kr. 2.50. esasölu <0 aura eintaklb Eyfellinga og Mýrdælinga. Mál, sem verður að gefa gaum þegar í stað. mundi koma fastur flutningur yf- Ritstjóri Verkamannsins fer frá. ir vötnin, milli bílstöðvanna beggja, Halldór Friðjónsson hefir nii megin. — Flutningur til og frá llátið af ritstjórn Verkamannsins. mundi því geta gengið greiðlega. Hefir hann verið ritstjóri þess blaðs frá því það var stofnað. Nú 1 grein, sem jeg skrifaði s. 1. i; sumar (sjá Lesbók Mbl. 4. sept.. ErlEndar símfrEgnir. Khöfn 5. jan. FB. Vísindamaður látinn. Prófessor Johan Ludvig Heiberg •e» látinn. Rússar auka undirróður í Afghanistan. Frá London er símað: Bresk blöð skýra frá því, að Rússar sjeu að auka starfsemi sína í Afghan- istan. Virðast blöðin óttast, að Rússar ætli að vinna að fram- gangi kommúnistisku stefnunnar í Indlandi, fyrst ekki bljes byr- legar í Kína, en starfsemin í Afg- hanistan sje undirbúningsstarfsemi updír Indlandsstarfsemina. Styrjöldin í Nicaragua. Frá 'W’ashington er símað: Mörg folöð demokrata mótmæla því, að Bandaríkin skifti sjer af innan- landsmálum í Niearagua. Röggsemi Mussólini. Frá Rómaborg er símað: Musso- lini liefir ákveðið að fjórtán þýð- Ingarmestu hafnirnar í ítalíu verði fríhafnir. Búast menn við því, að ákvörðun þessi rnuni auka versl- un ítalskra borga og styrkja ■Genua í samkepninni við Mars- 'eille. Mngmálahudir á Aknreyri. OlínstfiðTarnar og breski flotinn. Heimskulegt frjettafleipur. <(Tuk. frá sendiherra Dana). ,Vossische Zeitung* hefir birt ;símskeyti frá Reykjavík, þar sem frá því er skýrt, að bygg- ing olíugeymslustöðvanna á Is- landi standi í sambandi við flotafyrirætlanir Breta. ,,Berl. Tidende" hafa í tilefni af þessu haft tal af Sveini Björnssyni sendiherra og ljet hann í ljós undrun sína út af því, að þetta skyldi geta komið fram, þar sem það væri algerlega raka- laust. Hann segir, að það sje ekki einu sinni farið rjett með stærð olíugeymanna, þar sem sagt er, að þeir taki 18000 smá- lestir, því að þeir taki ekki nema 10 þús. smál., og þar af aðeins lielminginn af steinolíu. Þetta skýrist og betur þegar þess er gætt, að steinolíueyðslan á ís- landi sje um 8000 smál. á ári. Olíugeymarnir muni því brátt verða of litlir, sjerstaklega ef farið verður að nota olíuvjelar í togarana. ->— ,,Politiken“ hefir flutt leiðrjettingarskeyti frá Skúla Skúlasyni og fer það í sömu átt og ummæli sendiherr- ans. Bæði skeytið og ummæli eendiherra hafa verið send til «enskra og þýskra blaða. Hjer þarf eklti orðum að því að hefir tekið við ritstjórninni Stjórn eyða, livaða þýðing það liefði fyr- Verkalýðssambands Norðurlands, ir sveitirnar undir Eyjafjöllum og er gefur út blaðið, en í stjórninni . . í Mýrdal, ef samgöngubót þessi|eru Jón Guðmann kaupmaður, og Isafold o. sept. s. 1.), mmtist, kæmist ^ tij bráðabirgða, á með- Erlingur Friðjónsson alþm. og jeg á stærsta samgöngumál _ Ey-j an ekki er ráðist í að beisla stór- Einar Olgeirsson kennari. felhnga og Mýrdælinga og reynd-j vStnin. jeg þori að fullyrða, að ar allra V estur-Skaftfellinga, að sveitirnar mundu umskapast, því Friðjón Jensson fa beisluð storvotnm, er renna að ný vakningar- og framfaraalda læknir er sextugur í dag. milli Fljótshlíðar og Eyjafjalla og mundi rísa þar upp. j brúa þau síðan í einum stokk, eins j j>essi blómlegu hjeruð, sem hafa: og gert er ráð f.yrir með fyrir- pest) skilyrði allra hjeraða á land-' hleðslu fyrir Þverá (sbr. 1. H- i]m til þess að hafa stærri lcúabú nóv. 1917). Gat jeg þéss þá, að en aiment gerist, eru nú vegnaj \eiið væri að rannsaka mál þetta samgönguleysis, að berjast í _______ nu og gera nvja kostnaðaráætlun bökkum með smá og ófullkomin1 H-er - blaðinu hefir birst skevti yfir verkið. En þar sem kostnað- rtómabú Á sama fíma fiytjum við ■ , r , ' Y , .. ,, ... ijuimuu. a iijijum vn um fyrri funcimn, þar sem sam- urinn við þetta storvirki mun ógrynni af rándýru smjöri inn í þ ktar voru ýmsar tillo um verða mjog mikdl ma buast við landið frá ÚGÖndum. Hvaða vit alskonar ríkiseinkasolur. ao nokltur bú verði enn a fram- er j því> að hjáipa ekki þessum Eftir því; sem Morgunblaðið kvæmdum Þo ma su bið ekla hjernðnm, til þess að þau geti hefir frjett að norðan; var fund. \eiða of long, þvi þetta mal er framleitt þessa nauðsynjavöru og m. sá með þeim hætti að fvl„.is_ vafalaust eitt merkasta og stærsta k(Tmið hermi á markaðinn* O" , ■ • ,, y , , kom10 henm a markaömní ug menn þingmannsins fyltu fundar- r rn aramalií, aem a dagstra hef- |)egsi hjenl5 SreiSanlega húsið kiut]íastlmdu i5ur en aug. „ tomist hja I'jo* vom. ra.]itaS garSáveiti fyrir alt landiS. Iýgt hafsi yeris aS fundarilm Þe,r sem trmnugrr eru syemm- HTaSa vit er í ,„i, aS bróa etti gkyldi byrja. Br meuu komu til .im onilir jjsíjollum og . Mjr- tTœr árspœnur t.l þess aí l.jer- faudarius 4 tilsettmn tíma gátu dal, vita vel hvaSa þySing þetta uSiu geti byrjaS r, garSrækt í stór- f,,ir j.omist a5 samgöngumSl hefir fyrir þ«r. En . sta, | ' Ejett er - lei8 »8 minnast meS n„ er „stand.S þann.g . sve.tum Þetta samgöngumíl Eyfelling.' uokkrum orSum 4 f.mdarsamþ,kt- þessum, ,8 þmr eru gersamlega og Mýrdtíinga er gott mál. Hj«r-,ir þ„. sem er fr4 fri Xlíur. emangraSar og nt.IotaSar fra uSiu munu fljðtt endurgre.Sa marg e i hjer j h]aSinu í dag. a lr. samkeppm vrS aSrar sve.tm. fa]t þauu kostuas, sem af sam-j Um IoftskeytastöS í Grímsejr Sbtt geturekk.tal.st forsvaran- gSuguMtinni leiSir. Og mjer var hefir yeris ta]aS mikis undanfarm leg meSferS . blomlegustn hjer.,5- þaS mi]dS gIeSiefni, er jeg frjetti ,u. þar uyrSra. Telja útgeröarmenn nýlega. að austan, að nu Aræri að mikið gagn gæti að lienni orðið, vaknaður almennur áliugi eystra einkum um síldveiðatímann. Kom- Þegar jeg hreyfði þessu nauð- fyHr þessu mikla nauðsynjamáli. ið hefir til orða að reka utgerð synjamáli í áðurminstri grein, gat Hreppsnefndir í viðkomandi hjer- frá QrimseVj j mun stærri stíl en jeg þess, að með mjög litlum til- uðum, í Myrdal og undir Eyja,- g.ert hefir verið. En sllkt er ilb kostnaði mætti hjálpa þessum fjöllum, hafa nú, að sögn, tekið mogulegtj nema þa,r sje loftskeyta- blómlegu hjeruðum —• til bráða- niálið a sína arma. Þær munu stðð birgða. En það er með því móti, hman skamms senda stjórn og bm ríkisábyrgð handa þeim, er að fá bílveg frá Seljalandsmúla þhigi erindi um málið. | stlja vðrur til Rússlands, er nokk- (vestast undir Eyjafjöllum) og Þar fær stjórn og þmg tæki- uð g]annaleg tillaga; ekld síst. þeg- 'alla leið austur í Vík í Mýrdal. f®ri til að ljá goðu máli liðsyrði. ar þess er gættj að útgerðarmenn H. G. Hndersens Æffintýri og sSgur Nýtt úrval. Verð kr. 2.50 í bandi. Fást hjá bóksölum. B j. SiielDbj Jakkar 4.00 Buxur 5.00 Verslun Egill lacobsen. Reynslan heiir sannað, að kaffibætirinn Þessi vegalengd mun vera nálægt 60 km., og svo hagar til frá nátt- lirunnar hendi, að mest af leiðinni er sjálfgerður bílvegur, harðvelli, aurar og sandar. En það sem vant- ar t.il þess að bílar geti farið þessa leið, eru brýr á tvær ár, Bakka- kotsá undir Eyjafjöllum og Haf-Í ursá í Mýrdal. Þessar ársprænur, J. K. Að norðan. þeir, sem seldu síld þangað í sum- ar, hafa fæstir enn fengið annað fyrir hana, en víxlana, sem enginn banki, hvorki hjer á landi nje annarstaðar hefir viljað „diskon- téra.“ Með hinni miklu veiði í sumar, var verðhrun á síldmni fyrirsjá- Akureyri, FB 6. jan. Þingmaður kaupstaðarins hjelt anlegt, ef enginn markaður feng- eru slagbrandurinn á vegi bílanna j framhaldsþingmálafund í gær- ist utan hins venjulega markaðs- svæðis. Væri það því athugunar- mál, hvort eigi væri rjett að nú. Yrðu þessar ár brúaðar, má i kvöldi kl. 8y2—\x/2. kalla að sjálfgerður bílvegur sje Samþykt að komið verði upp | alla leiðina. j loftskeytastöð í Grímsey, Flatey, hlaupa undir bagga með þeim Vitaskuld eru margir slagbrand-; og landi, að hljóðdufl verði sett á | útgerðarmönnum, sem í sumar arnir hjer á landi, sem þarf að .Helluboða við Siglufjörð, áskor- ■ neyddust út á hina hálu viðskifta- vinna á, svo að bílar og önnur un til þings að heimila ríkisstjórn-' brant við Rússa, og standa enn í nauðsynleg farartæki komist ó-jinni að ábyrgjast verðbrjef alt dag með tvær hendur tómar. hindrað leiðar sinnar. En jeg held að tveimur miljónum fyrir seldri | En þar sem það er fullreynt, að að óhætt sje að fullyrða, að engin vöru til Rússlands, sjerstaklega fjármálamenn nágrannalandanna lijeruð á landinu sjeu eins illa sett síld, verðtollur af síld eins og öðr- hafa enga tiltrú til framtíðar- hvað samgöngur snertir og austur um íslenskum útflutningsvörum, | greiðslu frá Riissum, og frjest heí- liluti Rangárvallasýslu og Skafta- rannsóknarnefnd á þjóðnýting ir að „Rússavíxlar" gangi manna fellssýslur. Þess vegna er það í .togara og ýmissa annara fyrir-1 á milli fyrir 20% nafnverðs, þá fylsta máta sanngjörn krafa, að tækja, afnám vínsölustaða utan bæri það augsýnlega fremur vott sú bráðabirgðahjálp, sem hjer hcf- Reykjavíkur, sjerstaklega Siglu- um ríka trúarhneigð á hinn rúss- ir verið nefnd, verði látin í tje j'irði, einkasala handa ríkissjóði á neska kommúnisma, en almenna þegar í stað. tilbúnum áburði, þingið samþykki fjármáladómgreind, að ætla hinum Bílvegur frá Seljalandsmúla heimildarlög handa ríkinu og íslenska ríkissjóði að ganga í m'i ! austur í Vík mundi mikið hjálpa^ bæjarfjelögum til rekstrar á kvik- jónaábyrgðir fyrir greiðslur frá liinum blómlegu sveit.um undir myndaliúsum. ; Rússum. Eyjafjöllum og í Mýrdal. Þær Feld var tillaga Brynleifs Tob- Ákvæði Spánarsamnings gera út mundu komast í sæmilega greitt íassonar um flutning Mentaskólans1 um það, hvort hægt sje, að hafa samband við höfuðstaðinn og um- í Reykjavílt austur yfir heiði og aðeins einn útsölustað vína á land- lieiminn. Að vísu væri enn eftir, Akureyrarskólans vestur að Hól- inu; og ber samþyktin í því efni ^ erfiðasti slagbrandurinn, þar sem um í Hjaltadal. keim af „hagsýni" hins „fyrver- eru stórvötnin milli Fljótshlíðar og Samþykt var tillaga um að fella andi tilvonandi þingmanns Skag- Eyjafjalla. En vegalengdin frá stjórnarskrárbreyting síðasta þings firðinga“ Brynleifs Tobíassonar. Seljalandsmúla vestur í Fljótshlíð, og að koma á fót efnarannsókna- En liann ljet sjer þau orð um þangað sem bílar ganga nú, er stofu norðanlands. munn fara á fundi í Skagafirði í ! stutt og jafnskjótt og bílvegur- Til þingmálafundarins var boð- sumar, og var ekki sjerlega óá- ’ inn fyrir austan væri fenginn, að á venjulegan hátt. nægður með þá „uppgötvun“ sína, er bestur og drýgstur. Nokkrir duglegir drengir óskast til að selja Sögusafn- ið. Komi á Frakkastíg 24, eftir 1 í dag. að „háttvirtir kjósendur“ yrðu að gæta þess, að viðskiftasamningur vor við Spánverja væri einskis- virði í raun og veru, því það sam græddist færi í vín!!! (Útgerðin mundi tapa 20 milj. kr. á ári við samningsslit, eða m. ö. o. hún legðist niður). En þá ofbauð Akureyringum, er Brynleifur vildi flytja Akur- eyrarskólann að Hólum í Hjalta- dal, og Reykjavíkurskóla austur í sveitir (að Laugavatni?) Öllu má ofbjóða. Svo einsýnn afturhalds- maður, og starblindur fornaldar- dýrkandi er þessi „upprennandi“ Framsóknarpostuli. Væri það ekki álíka gáfulegt að stofna lands- prentsmiðju að Leirárgörðum, og afnema öll læknisembætti nema. eitt, landlælmisembætti með að- setri að Nesi við Seltjörn? BEngið. Sterlingspund .. . 22.15 Danskar kr .. .. 121.74 Norskar kr 120.89 Sfenskar 122,41 Dollar . .. 4.54% (Frankar 18,02 Gyllini 183.52 f'Mork

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.