Morgunblaðið - 22.01.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.01.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐTÐ 3 ÞINGTÍÐINDI. O E G U N B L .4 i> Stofnandi: Vilh. Fínson. Útsrefandi: Fjelag i Reykjaviit. Eitatjórar: J6n KJartanason, Valtýr Stefána8on. Vcglýolngastjórl: K. Hafbenj. Skrlfitofa Austurstræti íi. íTkiI nr. 500 Auglýsingr^Bkriffit. nr. *'J-; Seimasíraar: J. KJ nr. 743. V. 9t. nr. líííi B. Hafb. nr. TTC á.ðkriftagjald innanlandt kr. S.úú á. raánutSi. Utanlands kr. 8.50. gmic&söIu 10 aura oinr.akif. V w Snndhallarmálið. — hyja sljérnarráðshnsið. — Dýr- liðarnpphótra o. 11. Erlendar símjregnir. I gær voru til umræðu í NeSri deild 5 af stjórnarfrumvörpun- um. Voru þrjú þeirra frá dóms- málaráðherra, um sundhöllina í Rvík, bygging á stórhýsi fvrir ------- skrifstofur landsins, og breyt- Khöfn, FB 21. jan. ingar á hegningarlögunum. En Stjómarskifti í Noregi. tvö voru frá fjármálarh., lifeyr- Frá Ósló er símað: Lyklce- ir starfsmanna Bf. ísl. og fram- stjórnin hefir beiðst lausnar. — lenging á lagaákvæðum um dýr ‘JVlelbye, foringi bændaflokksins, tíðaruppbót starfsmanna ríkis- •er að gera tilraun til þess að ins. mynda borgaralega samsteypu- ■stjórn Sundhöllin. Landakröfur Norðmanna. Dómsmálarh.: Sundhallar- Frá London' er símað: Stjórnin málið er alment heilbrigðismál í Bretlandi veitti fj’tir nokkru Reykjavíkur. Rjett að landið hvalaveiðaf jelagi einu einkaleyfi sfy^ji Rvík sem aðra landshluta. til þess að hafa veiðistöð á Bouvet F™ Sefur heimild að Rvík fái eyjunni, lítilli eyju við Suður-Af- 100 þús. kr., þykir e. t. v. nokk- ríku. TJt af þessari einkaleyfisveit- u® ^á upphæð. En er ekki nema ing bresku stjórnarinnar hefir 4 kr. á hvern bæjarmann. stjórnin í Noregi lýst yfir því, að Bærinn leiðir laugavatnið í •eyjan sje eign Noregs. Bretlands- þavaaskólann nýja. Þegar vatn- stjórn álítur hana eign Breta, en ið kemur þaðan, er ekki hægt hefir lýst því yfir, að liún ætli að nota það1 nema til sundlaug- láta rannsókn fara fram viðvíkj- ar- andi umráðarjettinum yfir eyj- Magnús Jónsson: Þakklátur unni. fyrir hve nú andar hlýlega frá Merkileg uppgötvun. J• J. í garð Rvíkur. Hefir oft Frá London er símað: Hugvits- verið norðangarður úr þeirri átt maðurinn Baird skýrir frá upp- ^il höfuðstaðarins. — Rjett að •fundningu til þess að sjá hluti í þakka það litla í fari stjórnar- afarmikilli fjarlægð. Segir hann, innar sem er þakkarvert. að sje*r hefi tekist að sjá þvert Ennfr. þakka óvenjulegan yfir Atlantshaf. Hafi andlit sjest, heiður sýndan Guðjóni Samúels en þó óskýrt. Býst hugvitsmaður- syni. Því J. J. ætlast til þess, að inn við betri árangri bráðlega. Iögskipað verði að hin lauslega -----«>-®------ teikning hans af sundhöll verði notuð. Komi fram betri teikn- SaltfÍSkmirSCeÍSirÍnn. jin2 °s fullkomnari, þarf laga- ______ i breytingu til að geta notað Samkvæmt skýrslu frá 'sendih. bana!! Vissi ekki fyrir að Guð- var saltfiskverðið 14. jan.: ión Sam. væri óskeikull í aug- í Lissábon (Esc. pr. 60 kg.) um landstjórnar eins og páfinn portúgalskur saltfiskur 230—300,! » augum kaþólskra. norskur 270—300, skotskur 240— Þá eru það og :250, íslenskur 240—270, franskur (pi*. 100 kg.) 437—500. Verð var; veðrabrigði sem vert er þá óbreytilegt, en von um hækkun.! gsta um í Barceiona var verð fyrir besta [ að stjórnin ætlast til að hún fái saltfisk (pr. 40 kg.) 64—68 pes. iheimild til að veita 100 þús. til í Genúa (pr. 100 kg. Labrador | sundhallar, en í fyrra ætluðu verkaður fiskur 230 lírur, íslensk- j Framsóknarmenn að verða æfir, ur smáfisknr labradorverkaður er hjer var rætt um bygging að 190, sami fiskur pressaður 230. — Ekta Labradorfiskur 225. í Bilbao var verð á íslenskum •og færeyskum stórfiski 60—76 pe- setar p(r. 50 kg. hinn 21. jan. og von um verðhækkun. Morgunblaðið er 8 síður í dag; ;auk Lesbókar. Útvarpið í dag; Kl. 11 guðsþjón- nsta frá Dómkirkjunni; kl. 12.15 veðurskeyti, frjettir; kl. 2 guðs- þjónusta frá Fríkirkjunni; lcl. 3,30 útvarpsttíóið; kl. 7,30 veður- ■skeyti; kl. 7.40 upplestur; kl. 8.10 pianoleikur (Emil Thoroddsen) ; kl. 8,30 orgelleikur (Páll ísólfs- son); kl. 9 hljóðfærasláttur frá Hotel ísland. Á morgun: kl. 10 veðurskevti, gongi; kl. 7,3 veðurskeyti; kl. 7,40 20 mínútúr fyrir húsmæður (ung frú Fjóla Stefáns) ; kl. 8 enska (ungfrú Anna Bjamadóttir); kl ■8.45 fyrirlestur um manngsiði og klæðaburð (ekki víst). heimavista við Mentaskólann; sögðu, að slíkt væri að spila fjárveitingarvaldi í hendur rík' isstjórnarinnar. Er dómsmálaráðh. búinn að gleyma sveitunum. Magnús Guðmundsson: Sakna þess, að J. J. færir engar ástæð- 'ur fyrir því, hvers vegna hann gerir Rvík hærra undir höfði í þessu efni, heldur en sveitum um. Út um sveitir eiga menn að kannast við. Jeg vil lögfesta teikningu Guðjóns vegna þess, að sumir menn hjer í bænum vilja hafa sundhöllina, ófull- komnari, en teikning hans á- kveður. ^ Út af ummælunum um heima vistir í þessu sambandi, vil jeg; taka fram, að tilgangur með þeim er allur ánnar en með! sundhöll. Magnús Guðmundsson: Sjest ! nú hver hugur hefir fylgt máli, | er J. J. hefir barist fyrir sund- laugum í sveitum í Efri deild. Svo miklu ræður hann innan flokks síns, að hann hefði getað minst á sundlaugar sveitanna í greinargerð sundhallarfrum- varpsins, hefði hann haft nokk- urn áhuga fyrir þeim. Jeg skal ekki deila um hvort er nauðsynlegra sundhöll eða heimavistir, en jeg veit hvað nauðsynlegra er, heimavistir eða letigarður. Magnús Jónsson: Menn gera sjer leik að, að guma að gáfna- fari J. J. En oft verður þeim veslings manni ráðafátt. Til þess að sundhöll verði nægilega vönduð, þykist hann þurfa að lögskipa ákveðna teikningu. — Eins og ekki væri hægt að binda sig við vissa fjárhæð, ef honum væri umhugað um að höllin yrði vönduð. Mismunur á heimavistum og sundhöll segir J. J. Rjett. Sund- höll bygð fyrir Reykvíkinga, heimavistir fyrir sveitamenn. Hjeðinn fer í gegnum sjálf- ann sig. Hjeðinn Vald.: Þakka J. J. fyrir sundhöllina. Nota á vatn- ið úr barnaskólanum. Ef íhalds- menn hefðu ráðið, þá hefðum við ekki fengið höllina. (Hjer snjerist H. V. um sjálfan sig, og varð til athlægis. Viðurkenn- ir fyrst að sundhöllin sje bund-' in við barnaskólabygginguna, en heldur síðan fram, að það sje Framsókn að þakka að málið er komið á rekspöl. — Er það Framsókn sem byggir barna- skólann?) Þegar hjer var komið sögu, fór J. J. að kvarta yfir því, að menn teygðu umræðurnar um of. Situr helst á honum. Jón Ólafsson lýsti afstöðu Ihaldsflokksins í bæjarstjórn- inni, sem altaf hefði verið sund- hallarmálinu hlyntur, en hefði ekki hugsað sjer að gera sund- höllina, fyr en laugavatnið væri fá % í styrk til sundlaugabygg- komið til bæjarins. inga, en Reykvíkingar 14 kostn- aðar. Jeg spyr: Ætlar ríkisstjórnin að hækka tillagið til sundlauga, sem bygðar eru í sveitum? Dómsmálaráðherra: Rjett hjá M. G., í þessu gæti sýnst ósam- kvæmni. En jeg vil geta þess, að Þeir Magnús Guðmundsson, Magnús Jónsson og dómsmála- ráðherra skiftust nokkrum orð-! um á um lögbrot, Krossanes-1 málið og landsdóm. — Spurðij J. J. hvort taka mætti uppj Krossanesmálið aftur. Hafði M. G. ekkert á móti þvx. Benti á, Phillps B-spennnt»kL Meðan útvarpið var á byrjunarstigi, voru flest viðtækin fyrir einn, tvo eða þrjá lampa. — „Plötustraumurinn“ var mjög lítill í þessum lömpum, og venjulegir þurir B-spennu rafvakar voru nægilegir, til að halda við plötuspennunni. En framfarirnar urðu hraðstígar á útvarps- sviðinu. — Nú láta menn sjer ekki nægja þessi gömlu viðtæki. Nú er heimtað af tækjum, að þau skili útvarpinu hátt og hreint í gellir. En til þess þarf bæði fleiri lampa og afkastameiri. Þessir nýju lampar (Kraftforstærker Rör), þurfa háa B-spennu og plötustraumur í þeim er mikill Af því leiðir að þur B-spennu rafvakar tæmast tiltölulega fljótt, og þurfa oft að! endur- nýjast. En það er bæði kostnaðarsamt og veldur margskonar óþægindum. PHILIPS hefir bætt úr þessu, með hinu svo- nefnda B-spennutæki, sem kemur í stað þur-raf- vakanna, og hefir næga spennu og straummagn handa alt að tólf lömpum. B-spennutækin eru sett í samband við ljós- lögnina, með streng, eins og venjulegur borðh lampi, og eru til, bæði fyrir rakstraum og rið- straum. Þurir rafvakar, gefa hestan árangur, meðan þeir eru nýjir, en spennan lækkar fljóft, og um leið verður árangurinn lakari. PHILIPS B-spennutæki gefa altaf jafngóðan árangur, því spenna og straummagn, er altaf eins. Straum- eyðsla þeirra er hverfandi (3 til 5 watt). Viðhald er ekki annað en að endurnýja þarf afriðils- j lampa, sem getur enst 2 til 5 ár, með meðalnotkun. PHILIPS B-spennutæki, er dýrari í fyrstu heldur en þur rafvaki, en verður margfalt ódýr- | ari, þegar til lengdar lætur, og þægindin og á- nægjan, sem það veitir notandanum, verður ekkí metið til peninga. Fyrir eyrað: PHILIPS radio-lampinn. Fyrir augað: PHILIPS glólampinn. Umboðsmenn fyrir PHILIPS RADIO A/s. SdopH P. B. Arnary Reykjavík. Júlitis Björnsson. Raftækjaverslun. Sími 837. Rafvirkjun. EF þjer aldrei hafið notað Philips lampa í útvarpstæki yðar, vitið þjer ekki hve góðum ár- angri er hægt að ná með góðum lömpum. Hefi fyrirliggjandi: A 409, A 410, A 415, A 425, A 442, B 409 og B 443. Júlíns BjiSrnsson Raftækjaverslun. — Rafvirkjun. Reykjavík. \l\ I jeg hefi í Efri deild baxdst fyrir j að dómur væri fallirin í því því, að styrkur til sundlauga! skaðabótamáli, er höfðað var út um sveitir yrði hækkaðuiv1 út af síldarmálunum, og- vann Andúð gegn Rvík vil jeg ekki; verksmiðjan málið. Sfópf úrval af Úirum, Klukkum og alskonar Silfur og Plettborðbúnaði að ógleymd- u n Trúlofunarhringunum landfrægu. :Á. 3 Sigurþór Jónsson, úrsmiður ,Sími 341. Aðalstræti 9. Símnefni: Ú»x^ór.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.