Morgunblaðið - 22.01.1928, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.01.1928, Blaðsíða 6
6 M 0 R G TT N RT.AÐIÐ flð gefnu ti tilkynnist hjer með, að Kjötbúðin á Laugaveg 76, er eklti að neinu leyti rekin á ábyrgð Káupfjelags Grímsnesinga. pr. pr. Kaupfjelag Grímsnesinga. Stefán Diðriksson. Ný frumvörp. Líkkistur hjá Eywindi alveg tilbúnar, fóðraðar og án fóðurs, af ýmsum gerðum og verði, úr Valborðum, bónaðar, einnig úr Plönkum, Sarkofag ogúrvanalegu efni. Líkklæði, skrauthankar og skrúfur. — Sjeð um jarðarfarir að öllu leyti. — Líkvagn skreytt- ni- blómum. — Kistur má panta í síma 485. Laufásveg 52. Kéróna konunnar er heilbrigt, hreint og velliðað hár. Gefum hancl- og raf- nudd við hárroti og flösu. Unn- ið itr lausu hári. Hárgreiðslustofa Reykjavíkur (J. A. Hobbs.) Aðalstræti 10. Sími 1045. Hvað er að sjá þetta! Ertu irie*ki’ega orðin svona kvefaður? Þjer batnar strax, ef þú notar Rásói-MenfhoS og Rósói- Töflur. ðestu ksiskaupin gj&re þoir, sasn kaupa þessi þjóðfresgu iagarakoí hjá j H, P. Dmis. Ávalt {þ(?F> úr ! húKÍ, Sínsi 15. Frv. um samþyktir um lokunar-' tíma sölubúða (viðauki), flm. Jón Baldvinsson. E'r það „rakarafrum- varpið“ margumtalaða, sem borið hefir verið fram á undanförnum! þíngum. Frv. um skiftingu Gullbringu- og Kjósarsýslu í tvö kjördæmi, flm. Hjeðinn \raldimarsson, Har- aldur og Sigurjón, eða þrenning sósíalista öll í Nd. f frv. pessu e'r; farið fram á að gera Hafnarfjarð-1 arkaupstað að sjerstöku kjördæmi;! hann á að velja einn þingmann og Gullbringu- og Kjósarsýsla einn. — „Bænda“-flokkurínn á þingi byrjaði þingsetu sína nú á því, að hann ljet sósíalista kúga sig til þess að svifta bændur í Norður-ísafjarða'rsýslu fulltrúa á Alþingi um stundarsakir. Næsta skrefið verður sennilega það, að bændur í Gullbringu- og Kjósar- sýslu verða sviftir öðrum fulltrú- anum fyrir fult og alt. Hvað síðár kann fram að koma, skal ósagt látið. Frv. um nauðungaruppboð á fasteignum og skipum, flm. Magn- ús Guðmundsson. — Er með fr.v. þessu farið fram.á, að láta aðeins eitt nauðungaruppboð á fasteign- um nægja í stað þriggja nú, og auglýsa uppboðið einu sinni með 6 vikna fyrirvara. Frv. um þinglýsing skjala og aflýsing, flm. M. Guðm. Er í frv. þessu stungið upp á, að í stað þess að innfæ'ra öll skjöl, er þing- lesa á, í afsals- og veðmálabækur, sje tekin upp sú regla, áð afhenda skjölin í 2 samritum, og annað verði eftir hjá hinum opinbera starfsmanni, sem um þessi mál fjallar. Síðan sjeu skjöl þessi bundin í bækur. Mun þessi aðferð spara mjög kostnað og' fyrirhöfn, og meira öryggi fengið fyrir því, að engat misfellur eigi sjer stað við þinglestur skjala. Frv. um br. á 1. um lögtak og fjámám án undanfarins dóms eða j sáttar, flm. M. Torfason. Er hjer farið fram á, að hreppstjórar í sveitum megi framkvæma lögtak, þegar skuldin nemur ekki mei'ru en 1000 kr.; í gildandi lögum er takmörkin hjer að lútandi sett við 50 kr. • í efri deild voru þrjú stjórnarfrumvörp í gær, um meðferð skóga og ltjarrs, bú- fjártryggingar og kynbætur naut- gripa. konfekt ok átsúkkulaði | *r annálað um allan hei•/. j fyrir gæði. í heildsölu hjá Fisktþingið Tóbaksverjiun Isfandsh.f. Elr.kasaíar á Isíandi. Uurkaðar sðpujurtir. Súputeningar, Kjötseyði, fl. teg. o.íí Tomatsósa. Matarbúð Sláturfjelagsins Laugaveg 42. Sími 812. Þar voru haldnir tveir fund- j ir í fyrrdag. Fyrri fundurinn hófst kl. 10 árdegis, voru þar, bomin upp reikningar Fiski-* fjel. 1926—7 og samþ. að vísa þeim til fjarhagsnefndar. Ann-' að mál á cíagskrá var álit nefnd ar, er skipuð var af aðalfundi Fiskifjel. 1927, til að athuga ástand sjávarútvegsins. — Var samþykt að vísa nál. til sjútvn. Tvö erindi höfðu þinginu borist, annað frá fiskideildinni „Bár- an“ nr. 8 á Akranesi, sem farið var fi’am á alt að 3000 kr. styrk til endurbóta á bryggjunni við. Lambhússund, og'hitt frá „nið-; ursuðunefnd“ ísfirðinga, þar sem beðið var um 5000 styrk til að rannsaka stofnun niður- suðuverksmiðju. Seinni fundurinn hófst kl. 4 síðd. Voru þar björgunarmálin fremst á blaði. Úr umræðum varð þó lítið og bar þar tvent til, að björgunarerindreki Fiski- fjel., Jón Bergsveinsson vildi geyma skýrslu sína, uns forseti væri til andsvara, og hitt, að í aðsigi er að björgunarfjelag fyrir land alt verði stofnað bráð lega. Þótti því rjettast að bíða þeirra átekta. Var því samþ. till. um að fresta málinu. Næsti liður á dagskrá var sýningarmálið. Hafði það mál verið til meðferðar á tveim síð- ustu Fiskiþingum og skipuð nefnd í þau, en lítið verið að- hafst. Frá fjórðungsþingum hafa borist ákveðnar áskoranir um fiskisýningu 1930. Hafði nefnd sú, er skipuð var í málið, fallist á, að sýning þessi verði haldin, ef Búnfjel. slands gengst fyrir landbúnaðarsýningu, en um það hefir ekki verið tekin ákvörðun ennþá. Virtust fulltrúar sam- mála um, að sýning þessi skyldi haldin, ef hægt yrði kostnaðar og annara örðugleika vegna, og var samþ. að kjósa þriggja manna milliþinganefnd til und- irbúning væntanl. fiskisýningu 1930, er vinni í samráði við stjórn Fiskifjel. og voru kosnir: Jón Ólafsson, Arngr. Fr. Björnsson, Bjarni Ólafsson. Þá voru tekin fyrir landhelg- ismálin. Urðu um þau litlar um- ræður og var samþ. að kjósaj þriggja manna nefnd, til að taka þau til athugunar. Kosnir voru: Magnús Sigurðs son, Kristján Jónsson, Stefán Jakobsson. Næst á dagskrá voru vitamál. Var þeim næstum umræðulaust vísað til sjútvn. Síðasta málið á dagskrá, slysatryggingum, var vísað um-j ræðulaust til allshn. Fjögur erindi höfðu þinginu borist á þenna fund. Voru það: 1. Erindi um styrk beiöni frá oddvita Gerðahrepps til sjávargarðs í Gerðum og fylgdi umsögn vitamálastjóra. Urðu um það nokkrar umræður og var því síðan vísað til fjhn. 2. Erindi frá hreppsnefnd Keflavíkurhr., þar sem Fiski- þingið var beðið að mæla með fctyrk til bryggjugerðar, við Al- þingi. Fylgdi því og umsögn1 vitamálastjóra’. Var því vísað til sjútvn. 3. Erindi frá Hermanni Þor- steinssyni erindreka, Seyðisf.,1 þar sem hann fer fram á 2500 kr. styrk, til að kynna sjer síld- arverkun erlendis. Vísað til sjútvn. 4. Erindi frá Fiskideild ísa-' fjarðar, þar sem mælst er til,! að Fiskiþingið mæli með um-j beðnum styrk til Samvinnufjel. ísfirðinga á Alþingi, og farið fram á að athugað sje, hvorU eigi sje hægt að breyta lögum Fislcifjel. þannig, að styrk til fjelagsins sje skift á milli fjórð- ungasambandanna og hvert þeirra hafi sjerstakar fjárreið- ur, eins og í Búnaðarfjel. ís- lands. Stjór grsk tti í Floregin í f * UÚOýyN í Johan Egebecg' Mellbye, hinn væntanlegi forsætistóðherra Norð- manna er fæddur 1866. Ilann hefir um langt skeið verið einn af nafn- kendustu búnaðarfrömuðum Norð- maima, og var 1901 kosinn for- maður fyrir „Norsk Landmands- forbund“. Hann var fyr.st. ‘ráðh. 1904—1905. Síðustu árin hefir hann verið formaður bændaflokks- ins. Eftir kosningaósigur luegri manná í liaust, var í fyrstu búist við því, að jafnaðannenn myndu mynda . stjórn. Þeit liöfðu fyrir kosningarnar 32 þingsæti, en fengu 60. Þingmenn alls 150. Fyrir nokkrum dögum frjettist að þeir neituðu að mvnda stjórn af því að þeir befðu ekki hreinan níeirihluta í þinginu. Af borgaraflokkununi þremur, hægri, bændafl., og vinstiri, var það bændaflokkurinn einn sem vann á’við kosningarnar, fekk 26 þingsæti, en hafði 22. Og nú ætlar sá flokkur að gangast. fyrir stjórn- armyndun, eða form. hans Mell- bye, með samvinnu við hina tvo borgaraflokkana. [söghiýani og lögbrot. Stjórnpgblöðin tvö, Tíminn og Alþýðublaðið, víttu það mjög í fyrra, að ekki var farið eftir ákvæðum þingskapa við nefndar- kosningar í Efri deild. En nú þykir þeim hlýða að br jóta þingsköpin. Svo er fyrirmælt í þingsköpum Alþingis, að eigi megi sami þing- maður vera í fleiri en tveim fasta- nefnclum. Ut af því hefiir vei-ið brugðið í Efí’i deild sökum mann- fæðar. Tíminn og Alþbl. fjargviðruð- ust mjög yfir því, að íhaldsmenn bieyttu út af þessu í fyrra. En fytsta verk þeirra stjórnar- sinna eða stjórnárflokksins — því nú fer að minlca um áótæðnv ti! þcss að telja stjórnarflolckana tvo — var það, að skipa öllum sínrnn fylgismönnum í Efri deild í þrjár nefndir hverjum. Kom þetta til umræðu í deildimn og höfðu stjórnarmenn ekki (önn- ur orð en þau, að þetta hefðu .íhaldsmenn gert í fyrira. Þeir gleyma, því, að þetta vatu þeir herrar í Tímanum og Aíþýðu- blaðinu fyrir ári síðan. Isafoldarprentsmiðja h. f. hefir ávalt fyrirliggjandi: Leiðarbækur og kladdar. Leiðarbókarhefti. Vjeladagbækur og kladdar. Farmskírteini. Upprunaskírteini. Manifest. Fjárnámsbeiðni. Gestarjettarátefnur. Víxilstefnur. Skuldalýsíng, Sáttakæiur. Umboð. Helgisiðabækur, Prestþjónustubækur. Sóknarmannatal. Fæðingar- og skirnarvottorð. Gestabækur gistihúsa. Avísanahefti. Kvittanahefti. Þinggjaldsseðlar. Reikningsbækur sparisjóða. Lántökueyðublöð sparisjóða. Þerripappír i Viörkum og niðursk. Allskonar pappír og umslög. Einkabrjefsefni i kössum. Nafnspjöld og önnur spjöld. Prentun á allskonar prer.t- verki hvort heföur gull-, silf- ur- eða litprentun, eða með svörtu eingðngu, er hvergi betur nje fljótar af henði leyst — Sími 48. — ísafoldarprentsmððja h. f. Plasmon hafra- mjðl 70% meira næringargildi en í venjulegu haframjöli. Ráð- lagt af læknum. EæjarstjórnarkQsnmgin á Isafirði. Fjelag- lóðarleigjenda heldur j fmid í dag kl. 2 e. -m. í ®aúþ- þingssalnum. Öllum frambjóðond- um til bæjarstjórnarkosninganna er boðið á fundinn. ísafirði 21. jan. FB. Talning atkvæða verður ekki lokið fyrir en kl. 10—11. Atkv.tölur standa nú (kl. 9) : A-listínn til 2. ára 180. B-listinn til 2. ára 294. Alistinn til 5 ára 189. B-Iistinn til 5 ára 284. (Kosnir verða tveir fulltrú- ar til 5 ára og 1 til 2. ára). A-listi (til 5 ára) Jón Marías- son- bankabókari og Elías Hall- dórsson, bankagjaklkeri. B-listi: Eiríkur Einarsson, bæjarfulltr. og Ingólfur Jónsson, gjaldkeri. Tvegg.ja áva listarnir: A-listi: Jón Edwald, konsúll. B-listi: Vilmundur Jónsson, læknir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.