Morgunblaðið - 22.01.1928, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.01.1928, Blaðsíða 5
 Sunnudaginn 22. janúar 1928. Nýlesðnvðrmrsli til sðln. væntanlegir kaupendur leggi nöfn sín í lokuðu umslagi inn á skrifstofu A. S. í. nú þegar, merkt „Verslun.‘“ Frá útlönðum. Útvarpsfrjettir frá Kalundborg í gær. Japanska stjomm þingið. Mjög alvarleg stjórnmála- deila er risin í Japan. Stjórnin átti von á vantrausti í þhjginu. En til þess að komast hjá því að þurfa að leggja niður völd, leysti hún þingið upp. Um nánari ástæðu ófrjett. leysir upp Áður en þeir voru sendir frá Moskva, voru þeir settir í eirf- iðisvinnu í ýmsum verksmiðj- um, og voru allar eigur þeirra teknar af þeim. Nú hafa þeir sent Fangar gera uppreisn. 1 Alabama braust út mikil uppreisn í fangelsi einu. Eitt hundrað fangar tóku sig saman og rjeðust á fangavörð einn og skáru af honum nefið. Flokkur fangavarða kom að og sló í bar-, daga. 20 fangar komust upp á; þak fangelsisins. Til þess að yfirbuga þá var hafin á þá skothríð, 16 særðust en einn beið bana. Að því búnu varð uppreisnin bæld niður. ávarp til kommúnistaflokksins (III. internationale) og komið því á framfæri, í óþökk stjórn- arinnar. Benda þeir þar á ofríki það, sem þeir hafa verið beittir, I að stjórn Rússlands hafi sent ; þá í útlegð, án þess að nokkur kæra hafi komið þeim í hendur frá miðstjórn flokksins, og heimta, að mál þeirra verði lagt fyrir þing kommúnista. Undir skjal þetta hafa þeir skrifað Trotsky, Radek o. fl. Loftferðir og loftflutningar fara vaxandi. I dag kom út greinargerð um loftferðir flugfjelagsins, danska frá 1927. 1100 farþegar tóku Skeyti frá Lybeck, er birtist i þátt í flugferðum fjelagsins á danska blaðinu „Politiken“ þ. 7. árinu, og 3000 tóku þátt í þ. m. um íslenslcu listsýninguna í skemtiflugi. — Árið 1925 voru Lybeek er svohljóðandi: Trotsky og fylgismenn hans senda bolsum mótmælaskjal úr útlegðinni. Eins og getið hefir verið um í blöðunum, eru þeir Trotsk.v og' fylgismenn hans, sem sýnt. flutningar fjelagsins samtals hafa núverandi stjórn Rússa 107 tonn, en árið sem leið 167 fullan fjandskap, sendir í út- tonn. legð til ýmsra fjarlægra hjer- aða í Síberíu. fyrir þremur dögum, Jiegar jafn- 4^. aðarmenn heimtuðu að einn 'þing- maður úr hópi minnihlutans yrði gerður þingrækur, til þess sjálfir að geta komið manni í fjárveit- inganefnd og fá tækifæ'ri til þess að ausa fje úr ríkissjóði. Á Alþingi hafa fáeinir jafnaðarmenn líf stjórnarinnar í hendi sjer. • Þar geta þeir því sýnt sinn innra mann. í bæjarstjórn Reykjavíkur er sem betur feJr afstaða jafnað- ajrmanna ekki þannig, að þeir geti komið fram slíkum ofbeldis- verkum, sem þeir hafa beitt sjer fyrir á Alþingi. En ofbeldisverkið á Alþingi ætti að vera alvarleg á- minning til borgara þessa bæjar. Þei'r ættu af því sem fram hefir farið nú á Alþingi að sjá, livað þeir eiga von á ef svo skyldi fara, að jafnaðarmenn næðu sömu völd- um í bæjarstjórn Reykjavíkur og þeir nú liafa á Alþingi. Reykvískir borgarar! Minnist á kjördegi ofbeldisverksins er fram- ið var á Alþingi. Minnist þess, að þcir sömu menn, er frömdu of- beldið á Alþingi, eru reiðúbúnir að gera slíkt liið sama í bæjar- stjórn víkur, hvenær sem tækifæri gefst. Minnist þess, að mennirnir er fyrir ofbeldinu stóðu á Alþingi, eru óþjóðlegir, kosni'r á þing fyr- ir tilstylli erlends fjár. Minnist alls þessa á kjördegi, Beykvískir borgarar og kjósið C-listann. Tilbðinn ðburður. Eftirfarandi næringarefni þurfaj jurtirnar til lífsviðurhalds: Nöfnunaref aí, Fosfnrsýru eo Hali. Noikun tilbúins áburðap er leiðin til að auka uppskeruna ' Til notkunar á næsta vori mælum við sjer- staklega með: Nitrophoska I G., sem inniheldur öll þrjú nær- ingarief nin: 16%% köf nunar- efni, 16%% fosforsýru og 20% kalif 15%% þýksur Kalksaltpjetur, sem inniheldur 15%% köfnunarefni í saltpjetursamböndum. 18% Superfosfat, sem inniheldur 18% fosforsýru uppleysanlega í vatni. 37% Kaliáburður, er inniheldur 37% kali uppleys- anlegt í vatni. IslEnska listasöningin i hybeck. Einnig seljum við aðrar teg- undir svo sem: Brennisteinssúra stækju. Hlandáburð (Urinstof) Chilesaltpjetur 0 .fl. Det Denske Gðdnings- kompani. Bæjarstjórnar- kosriingin. Höfuðandstæðingar sósíalista í þessum bæ, Ihaldsmenn og nokk- ur hluti frjálslynda flokksins, liafa borið fram sameiginlegan lista við bæjarstjo*rnarkosningar þær er í hönd fara. Er það C-listinn. Borg- arar þessa bæjar verða vel að gæta þess, að listarnir sem um er bar- ist nú, eru A-listinn annarsvegar (jafnaðarmenn) og hinsvegar C- listinn, sambræðslulisti íhalds- manna og hluta af frjálslyndum. Menn verða að varast þriðja list- ann, B-listann, því sá listi er al- veg vonlaus um að lcoma að nokkr- um manni. Þau atkvæði, sem á þann lista falla, verða því til þess að lyfta jafnaðarmönnum. Listi borgaranna er C-listinn, Það þarf vart að minna borgara jiessa bæjar *á, hve áríðandi e'r að þeir fjölmenni á kjörfund og kjósi C-listann. Þeir eru farnir að kann- ast við liöfuðóvininn í bæj&rstjórn, sem eru sósíalistar, og vita hverj- ar afleiðingarnar verða, ef ekki er ve'rið á verði við hverjar kosn- ingar. Margt ber á milli í stefnu þeirra flokka, sem nú eru ráðandi í bæj- arstjórn Reykjavíkur. En þó er djúpið niest viðvíkjandi öllu er að fjármálum lýtur. Það er furðulegt hve jafnaðar- menn geta ve'rið starblindir á alt Islenska málverkasýningin, er Hafnarbúar liafa liaft tækifæri til að sjá á Charlottenborg, var opnuð í Lybeck . í dag, að viðstöddu mörgu stórmenni. Þar var m. a. Loewigt borgarstjóri, matrgir þing menn og ræðismaður íslendinga og Dana þar í borg, listdómarar og blaðamenn víðsvegar að úr Þýskalandi. Alls vovu þar um 300 manns. I er fjármál snertir. í bæjarstjórn Beykjavíkur hefir framkoma þeirra verið sú, að engu líkara er en þeir liafi álitið, að hjá borgur- um þessa hæja'rf jelags væri sú 1 m Formaður norræna fjelagsins d'r. Timm, lijelt þar ræðu, og' skýrði frá tildrögum sýningarinn- ar. Gat hann og þess, að það væri einlægur vilji liinna íslensku lista- auðsuppspretta er aldrei yrði; ooirnia. að verk þeirra jrðu metin gg/ tæmd, hversu mildð sem af væri!á alþjóðlegan mælikvarða, ogj^ tekið. Á liverju ári hafa þeir|fen^u sem nákvæmasta gagn- lieimtað nv útgjöld svo liundruð- j1 nn um þúsunda sldftir. Greinarglögg-j Alment er litið sv0 á- að íslensk ur maður er sæti á í bæjarstjó'rn, jn’ hstamenn hafi með sýningu þess hefir sagt, að hann hefði lag't 1 saman þær útgjaldaupphæðir, er mesta sism' ’ jafnaðarmenn hefðu heimtað síð-j ustu áriu, og nam lieildarupphæð- in nál. 9 milj. króna Jafnaðarmenn loka augum tloni Stefánssyni og f — og eyrum — fyrir þeirti stað- 1 íslenskri málaralist. reynd, að geta hæjarbúa um fjár-j _____ framlöt hr að hrifsa hægt er, Alment ir listanu 1 ari unnið íslenskri menningu hinn ! mesta sigur í áliti er hún liefir hlotið, síðan fornbókmentir vorar urðu kunnar erlendis, og er sig- urmn fyrst og fremst þakkaður! TilhQinn ðhurður. Við ráðleggjum öllum þeim, sem ekki hafa nægan húsdýraáburð, að kaupa: 15%% þýskan kalksaltpjetur, 18% Superfosfat og 37% Kaliáburð, og ennfremur ráðleggjum við mönnum eindregiði að gera tilraunir með „NITROPHOSKA‘“ áburð- inn, sem að öllum líkindum, vegna styrkleika, er heppilegur áburður hjer á landi, þar sem flutn- ingsgjöldin eru.sinn stóri liður í verðinu. Allar þessar áburðartegundir afgreiðum við frá Det Danske Gödningskompagni. Pantanir óskast sendar sem allra fyrst. Miólkurfjelao Rgykiavíkur. & Snæfelling-amót mjög til opinberra þarfa hlýt-' hafa takmörk. Þeir vilja1 hvern einasta eyri, sem með góðu eða illu, að var haldið á Hótel Island í fyrra- ní af skattgreiðendum hæjarins, og lcvöld. Hófst mótið með kaffi- láta bæjarst-jóm eyða fjenú í drykkju, og sátu rúmlega 200 þetta eða liitt, þarf og óþarft. manns að borðum. Helgi HjÖrvar Eyðsla og ólióf jafnaðarmann bauð gesti velkonma. Halldór á opiníiert fje gerir víðar vart við Steinsson alþm. flutti ræðu fyrir sig en í bæjarstjórn Reykjavíkur. minni sýslunnar, Alexander Yalen- Á Aljnngi verður þessa eklci síð- tínusson smiður, mintist Ólafsvík- u>r vart. Er skemst að minnast ur og vistar sinnar á Snæfells- þess fáheyrða ofbeldis, er gerðist nesi, Hannes Jónsson talaði um kona hans. Þórnesþing. Gunnar Bachmann símritari mælti fyri'r minni kvenna, er. Helgi Hjörvar fyrir minni 2 þingmanna lijeraðsins, sem verið hafa um langt skeið livor, Sig- urðar prófasts Gunnarssonar og Ilalldórs Steinssonai'. Tvær Snæ- fmsar vörur með afariágu fellskar konur sungu einsöng, frú Elísahet. Waage og' ungfrú Ásta werði i Jósefsdóttir. Voru því næst rudd borðin og’ dansað alt til ld. 4, en Verslun sumir skemtu sjer við spil og samræður. Ein hjón voru þarna, bóndinn 87 ára en húsfreyja 80. Igill lacobsen. kona hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.