Morgunblaðið - 05.02.1928, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Höfum til:
Bakaramarmelaði,
Sallasykur,
Kaffibætir, Ludvig Davids,
Steinsykur,
Rio-kaffi.
Iðeins tessa viku!
Rönd. Taubuxur, sem kosta 8.75, seljast fyrir 7.50
Ca. 100 Sportbuxur, sem kosta 14.50, seljast fyrir 9.85
Ca. 200 Nankinsbuxur, sem kosta 5.25, seljast fyrir 3.90
Nokkur Ullarvesti, sem kosta 9.50, seljast fyrijr 4.75
S o k k a r frá 58 aurum!
Brauns-Verslun.
TRE TORN
Galoscher
Fineste Fabrikat
TRE TORN
J
fást aöeins hjá
Lárns R. Lnðvigsson
skóverslun.
[H8f«m fyHHiggjandi
Vírnet
(með „pa*ent“ hnút)
t>au bestu sem fáanleg eru
— i alskonar girðingar. —
H. Benediktsson ék Co,
Simi 8 (4 linur).
Munið
ntsölnna hjá
II i k a p 9 Eiaugaueg 21.
Enndi til flíþingis.
Kristinn Pjetursson myndhöggv-
ari sækir um um 2000 kr. styrk til
Parísar og RómaferÖar.
! Stefán Kristfinsson prestur á
, Völlum í Svarfaðafrdal fer þess á
leit að sjer verði greidd dýrtíðar-
uppbót á laun sín fyrir prestþjón-
ustu í Tjarnarprestakalli árin
1920—1923.
Vigfús Sigurðsson, Grænlands-
fari, sækir um 25 þús. kr. styrk
tii ferðar norður í Grsenlands-
óbygðir, í því skyni einkanlega að
ná þar lifandl sauðnautum og
flytja til íslands.
Hreppsnefnd Loðmundarf jarð-
arhrepps, sækir um eftirgjöf á
1500 l^r. láni, sem hireppurinn
fekk úr Bjargráðasjóði íslands
haustið 1926.
Björg C. Þorláksdóttir fer þess
á leit að greiddar verði iir ríkis-
sjóði eftirstöðvar af útgáfukostn-
aði hinnar íslensku orðabókar Sig-
fúsar Blöndals, alls 34 þús. kr.
90 alþingiskjósendur úr Rang-
árvallasýslu skora á Alþingi að
veita fje í næstu fjárlögum til
brúargerðar á Þverá.
Guðmundur Benjamínsson sækir
uin 10 þús. kr. lán til byggingar
og nýræktar á landi jarða'rinnar
Yztu-Garðar í Kolbeinsstaðahreppi
í Hnappadalssýslu.
Friðrik Jónsson, póstur, endur-
tekur umsókn sína frá fyrra ári
um bætur fyrir heilsutjón, e'r hann
hefir beðið á vetrarferðum sínum
og fer þess á leit að sjer verði
veitt í eftirlaun og bætur 1000
kr. á ári eða 8 þús. kr. í eitt skifti
fyrir öll.
j Holmgeir Þorsteinsson fyrver-
' andi stöðvarstjórí á Breiðumýri,
1 sækir um eftirlaunastyrk.
j Kvenfjelag Suður-Þingeyinga
| fer þess á leit að ríkið leggi fram
helming kostnaðar við byggingu
væntanlegs húsmæðraskóla á
Laugum.
j Bæjarstjóm ísafjarðarkaupstað-
' ar sendi'r Alþingi áskoranir við
víkjandi nokkurum bæjarmálum
þar:
1. Að taka veginn frá Hnífs-
dal að Rafnseyri í þjóðvegatölu.
2. Að styrkja samVinnufjelag
ísfirðinga með lánveitingu eða
lánsábyrgð fyrir meðlimi þess til
skipakaupa svo að fjelagið geti
tekið til starfa á þessu ári.
3. Að veita ríflegan styrk til
Elliheimilis ísafjairðarkaupstaðar.
Samvinnufjelag ísfigðinga fer
þess á leit, að Alþingi heimili
stjórninni að ábyrgjast til bátar-
kaupa fyrir fjelagið alt að -% af
kaupverði hvers báts, er nemur
til samans alt að 400 þús. krónum.
Hcrmann Þorsteinsson, erind-
reki, sækir um 2500 króna ferða-
styrk til þess að kynna sjer verk-
unaraðferðir og umbúðafrágang á
síld á Norðurlöndum og Slcotlandi.
Halldór P. Dungal sækir um
styrk til framhaldsnáms í tann-
lækningum.
jHalldór Bjriem sækir um 2000
kr. styrk til þess að leitá sjer
lækninga við sjóndepru.
Skólaráð Alþýðuskóla Þingey-
inga á Laugum, fer þess á leit
að breytt verði hlutfalli því, sem
maður sækir um 1000 kr. styirk
til mótorbátskaupa til nótkunar
við hafnsögu á innanverðum
Breiðafirði.
Oddur Guðjónsson sækir um
1200 kr. til hagfræðináms við há-
skólann í Kiel.
íþróttasamband Norður-Þingey-
inga fer þess á leit að Alþingi veiti
5000 kr. til byggingar sund- og
leikfimisskóla við Litlá í Keldu-
hverfi, sem áætlað er að kosti
alls 10 þús. kr.
Axel Guðmundsson frá Gríms-
húsum í Þingeyjarsýslu, sækir um
3000 kr. sty’rk til söngkenslunáms
í Danmörku.
Jón Jónsson frá Hvoli fer þess
á leit að Alþingi veiti sjer ein-
hverja viðurkenningu fyrir vísna-
bókina „Hendingar.“
Agnar J. Norðfjörð sækir um
2000 kr. styrk til framhalds hag-
fræðináms við Hafna'rháskóla.
Búi Þorvaldsson sækir um 3000
kr. styrk til þéss að nema mjólk-
urfræði erlendis.
Ljósmæðrafjelag íslands leitar
til Alþingis um fulltingi til að
konuí í kring breytingum á lög-
um um yfirsetukonur.
h * 11 1-21 1*1
i i • • • af •
• • i Ts*icotine- : • Nærfatnaði • • •
• I þessa viku. • • •
• • • • • • • • • • Mnli 11. j
Úr Mýrfla!
FB. í jan.
Arið sem leið kvaddi vel, hvað
tíðarfar snerti. Hefir líklega verið
eitthvert hið besta ár, sem komið
hefir yfir sveitina okkar um langt
skeið, jafnvel svo tugum ára sltift-
ir. Veturinn eftir nýár í fyrra var
einmuna góður og vorið fremur
gott, sumarið einstaklega blítt, og!
haustið allgott, þó nokkuð vot,-
viðrasamt. Fjenaðarhöld hafa ver-
ið fremur góð. Grasvöxtui* síðast-
liðið sumar í tæpu meðallagi, en
heyskapur í meðallagi að vöxtum
og með afbrigðum góður, sem
stafaði af hinni inndælu sumartíð.
Jarðeplauppskera með allra besta
móti. Heilsufar yfirleitt gott.
Helstu dauðsföll ársins eru þessi:
í mars: EHingur Brynjólfssou,
bóndi á Sólheimum, roskinn nokk-
uð, nýtur og duglegur bóndi, og
einhver hinn hepnasti hátaformað-
ur hjer fyrir söndunum um marg-
ar vertíðir. Erlendur Björnsson,
trjesmiðu'r í Vík, rúmlega mið-
aldrá, hagleikssmiður og einstaký
prúðmenni í allri framkomu.
í maí: Jón Ólafsson harnakenn-
ari í Vík, miðaldra maður, greind-
ur og strangur reglumaður.
I september: Einar Einársson
í Vík, ekki miðaldra, dugnaðar-
maður og ágætis formaður.
1 desember: Magnús Björnsson
bóndi á Dyrhólum. Roskinn mað-
ur, fáskiftinn og hægfara. Stund-
aði bú sitt prýðilega. Banamein
allra þessara manna voru innvort-
is meinsemdir.
Þetta nýbýrjaða ár fór allhöst-
ugt af stað hvað tíðarfar snertir,
hefir verið mjög illviðrasamt það
af er. — Nýlega var stofnað hjer
málfundafjelag, „Njáll“, og voru
stofnendur tíu. Eitt af málum
Hflonið:
Fiður
Ofl
dúnn.
Verslunin
Björn KristiánssDii.
3ón Sjörnssan 5 Co.
þeim, sem fjelag þetta hefir haft
er um framlag ríkisins til stofn- á dagskrá er bindindismálið og
kostnaðar skólans, úr % í V2, svo sömuleiðis fólksfækkunin í sveit-
hægt sje að Ijúka við byggingu ununi. Fjelagið gefur út handskrif-
skólahússins. að blað og nefnir „Viðvaning.‘“
Oddur Valentínusson, hafnsögu-] Á. P.
Ny ysa
fæst daglega á 10 aura V2 kg- á
Sþítalast.íg 8. Shni 2178.
Tselrifæris-
verð
á nokkrum vetrar-
frðkkum og fötnm.
Ennfremur verða
vetrarfi'akkaefni
seld með mjög miklum
afslætti.
AndrjesAndriessoa,
Laugaveg 3.
Skyndlsalan
kelánr áfram
I næstn vikn.
Athugið vBpup
og vepð.
Komið og gerið
géð kanp.
JkmUdMjfhnaSon