Morgunblaðið - 05.02.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.02.1928, Blaðsíða 4
T MORGUNBLAÐIÐ B®®®®®!^ ®Ö3® ® i'íji £ Huglýeír.yodasliðk w Ej ____ ® B® .0 Viðskifti. Utsprungnir laukar fást í Hellu- sundi 6, sími 230. Til söiu nýlegt hús á besta stað í Hafnarfirði, með sjerstöku tæki- færisverði. Upplýsingar á Hverfis- götu 42, í Hafnarfirði, sími 162. FeðeraD Þetta er gúmmí á bíla, sem allir bílstjórar ættu að kaupa, Reynslan hefir sýnt, að FEDERAL er það lang- besta. Allar stærðir fyrirliggjandi. BrjEf tii Rlþingi5 Upphæð sú, sem mjer er ætluð SUdarnæ í fjárlagafrumvarpi stjórnarihnar fyrir 1929 er ekki nema svo sem helmingur þess, sem jeg get kom- ist af með minst, og leyfi jeg mjer að mælast til að það verði lagað. Ætti jeg að standa betur að vígi í slíku máli en margir aðrir. Yfir- lit yfir jarðfræði ísiands skrifað^ífyrir næsta sumar, eru beðnir leita tilboða hjá mjer Stuarts & Jacks, Musselbourgh, bjóða síldarnætur og síld- arnet með lækkuðu verði, sje samið um kaup strax. Áreiðanlega hvergi betri vara. Verð og borgunarskil- rnáj|ar fyllilega samkepnisfært. > Þeir, sem þurfa að kaupa síldarnet eða síldarnætur Tekið á móti herrum og döm- um í andlitsböð og^ handsnyrtingu (Manicure) af frú Straumland, dag hvern frá 10—2, nema föstu- daga og laugardaga í Hárgreiðslu- stofunni, Bankastræti 11. Gengið í gegn um bókaverslun Þór. B. Þorlákssonar. Duglegur maður óskast til að. selja bækur. Upplýsingar Prakka- stíg 24, eftir kl. 1. Stilli og geri við Píanó og Har- moníum. Píanó tekin í árs eftirlit. Pálmar ísólfsson, Prakkastíg 25. Si'mi 214. 99 Hrsgestur Sfi Það er ekki löng viðstaða fyr ir mótor. Kelvin stendur áreiðanlega mik- ið lengur við en árið. Sjómenn! Kaupið þess vegna Kelvin. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Ólafur Einarsson Sími 1340. B. Sr K. Þeir hinir mörgu, sem hugsa til að fá sjer bíla fyrir vorið, ættu sjálfs síns vegna að at- * huga verð, og fá allar nauð- synlegar upplýsingar. f Cpli, Glóalðin, Gulalðln fást i Nýlenduvörudeild Jes Zimsen. Nýr fiskuplækk- adur enn i Á mánudaginn næstk. verður ný ýsa seld í smásölu,. við pakkhús Lofts Loftssonar við Tryggvagötu á 8 aura pr. y2 kg. og stútungur á 7 aura pr. y2 kg. Ennþá ódýr- ara ef tekin eru 50—100 kg. Sími 2343. 2 vauir siómenn óskast á mótorbát í Vestmannaeyj- um. Annar verður að vera vanur Jagningarmaður. Uppl. gefa •Hafnarstræti 19. M 8 Co. - Sími 1680 B. S. R’ Fyriríiggjandi: Eldavjelar, grænar og hvít- emailleraðar og svartar. — I Ofnar emailleraðir og svart- ir. Ofnrör úr potti og smíða- járni. Eldfastir steinar og leir, sótrammar, Miðstöðvar- tæki ávalt til. Gasvjelar með bakarofni og aðrar tegundir. Gasbaðofnar, Gasslöngur, Baðker, Vatnssalejrni, Eldhús- og Payancevaskar, Skolp- og Vatnsleiðslupípur, Handdæl- ur Gúmmíslöngur. Gólf- og veggflísar, miklar birgðir. — Linoleum, Filtpappi, Panel- pappi, Asfaltpappi, og Þak- pappi, Korkplötur, Vírnet, Asbestplötur og Asbest- sementplötur o. m. fl. B eíwssbú i Fnflk |Til Vifilsstaða hefir B. S. F. fastar ferðir alla fdaga kl. 12, kl. 3 og kl, 8. Bifreiðasiöð Reykjavikur Afgr. símar 715 og 716. jeg, eítir tilmælum, í safnrit með heimsútbreiðslu. En ritverk þetta, Handbucli der regionalen Geo- logie, er samið af hinum færustu ; jarðfræðingum hvers lands. í 19. , hindi af Salmonsen, er nm mig ná- ; lega eins löng grein og nm hinn | lieimsfræga rafmagnsfræðing dr. 5 Valdemar Poulsen, en ritað hefir j einn af skarpgáfuðustu vísinda mönnum dönskum, prófessor O. B. Böggild, og segir hann að rann- sóknir mínar á íslandi sjeu „af grundlæggende Betydning.“ Má ' vel kalla slíkan vitnisburð ágætis- einkunn, og er því furðulegri, sem annar eins snillingur (og þá eink j um modo moerdico) eins og próf. | Þorv. Thoroddsen, hafði gert það | sem hann gat til þess að spilla fyr ir mjer. En að því er snertir aðrar , rannsóknir mínar, má geta þess, að prófessor A. Wall, hefir í mik- , ilsmetnu blaði, sem eitthvað er lesið, um alt hið breska ríki, birc langa grein um mig sem heim- ! speking (A Thinker in Thule) og getið þar hinnar íslensku þjóðar á svo loflegan og skemtilegan hátt, að óvíða mun vera eins. Munu þeir vera fremur fáir, sem meira hafa gert en jeg, eða jafnmikið, til þess að útbreiða þekkingu á íslandi og íslenskri menningu. Hefi jeg fengið þakkarbrjef fyrir rit- ! gerðir mínar alla leið frá Suður- Afríku, og einá má geta þess, að í fyrravetur sendi énskt skáld, Mr. Meredith Starr, mjer kvæði, orkt er hann hafði lesið gréin eftirmig, og byrjar þannig: Strive on, Great Soul! Er kvæði það ort af mikilli andagift. II. Starf mitt er þannig vaxið, að það -Verður ekki unnið í lijáverk- um. Er jeg að vinna að undirbún- ingi á ritverki, sem jeg, ef til vill, mun kalla Kosmonomi (Um lög- mál heimsins), ásamt ýmsum öðr- cm fyrirsögnum. Hefi jeg í sam- bandi við þetta skrifað hrjef, svo bindum mundi skifta, á 5 málum. En þær þúsundir af blaðsíðum, er prentaðar hafa verið eftir mig, á 4 málurn og framundir 50 stöðum ; (tímaritum o. s. frv. ,524 bls. mest ; í einum stað), eai nægileg bending I um að jeg muni hafa mikið í huga um ritstörf, og einkum ef menn vissu, við hve mikla örðugleika hefir verið að eiga. Hefðu þeir nú að vísu getað verið' miklu minni, og verkið þá meira, ef ástæður hefðu verið betri. Mundi jeg, ef efni hefðu leyft^hvert ár eða flest, hafa dvalið 2—3 mánuði erlendis, og þá eitthvað af tímanum á Skodsborg, þar sem jeg fæ þá meðferð, sem eykur orku mína og gerir mjer auðveldara' að vinna, enda nauðsynlegt fyrir mig, rit- starfa minna vegna og rannsókna, að dvelja erlendis miklu meir en jeg hefi getað gert. III. Ekki er því að Ieyna, að jeg er i mildum vanda, ef máli þessu verður ekki sint. Tekjur mínar nndanfarin ár hafa verið mjög sem fyrst. Gelr H. Zofiga . afslðttflr af tttlum okkar vörum. Nofld tœkifœrið. K. Einarssoii & Bjðmssoit Vigins Unðbraidssoi klseðskeri. Aðalstrseti 8 ^valt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð? AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. » Eai, Ir 4 Hsli Oiinis fátryggja alskonar vðrur og innbú gegn eldi með bestu kjörum.. Aðalumboðsimaður Garðai* Gisiasom SÍMI 281. Stórt uriral af Úrum, Klukkum og alskonar Silfur- og Plettborðbúnaði að ógleymd- um Trúlofunarhringunum landfrægu. Sími 341. Sigurþór Jénsson, úrsmiður, Aðalstræti 9. Símnefni: „Úraþór“. Tilkvnn Hjer með tilkynnist heiðruðum viðskiftamönnum mínum. að jeg hefi selt herra Gústaf Kristjánssyni, verslun mína á Laugaveg 63. lfes*slu§iin Páli Jóhannesson» ónógar, og hefi jeg ekki gert það að gamni mínu, að lifa. hjer ár eftir ár, við nokkra veru af því, sem jeg kemst varla hjá að kalla pindingar. (Jafnvel á hinum misk- unarlausu miðöldum, var talað um tortura insomniæ). Þykist jeg hafa orðið fyrir rangindum eigi all-litl- um, þar sem mjer hefii’ til rann- sókna og ritstarfa verið veitt náklu minna fje en ýmsum mönn um öðrum. — Vil jeg þar jafn- vel nefna hinn ágæta náttúru- fræðing Bjarna Sæmnndsson. — Aðrir dást ekki meira að Bjarna en jeg, og því fer fjarri mjög, að jeg telji honum oflaunað verið hafa, eða jafnvel nægilega. En hver hefir til síns ágætis nokknð. 1. febr. Helgi Pjeturss. Veaðmrfæari i helldsttlu Fiskilínur 1—6 lbs. Lóðaöngla nr. 7 og 8. Lóðabelgi nr. 0, 1, 2. Lóðatauma 16 til 20” Manilla, enska og belgíska. Grastóverk, Netagarn, ítalskt TroIIgarn 3 og 4 þætt. Seglgarn í hnotum. Hr. i. Ikaifliri, Sími 647.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.