Morgunblaðið - 05.02.1928, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.02.1928, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Hunang es' Sllum holt, sínkanleya þó nauðsyn- logt fypjr börn. í heildsölu h|á C Bebrens. Hafnarstrœti Sl. Simi 21. Smjör <glænýtt og gott nýkomid. Matarbúð Sláturfjelaqsins Laugaveg 42. Sími 812. Verðlœkkun á bðkum. Áður. Nú. Hulda: Tvær sögur 3,00 2,00 — Æskuástir 2,00 1,00 Sig. Heiðdal: Hræður I 5.00 2,50 Hræður II 6,00 3,00 Jón Trausti: Leysing 7,00 5.00 Borgir 4.00 3,00 Jón Jónsson: Hendingar 5.00 3.00 S. Heiðdal: Hrannaslóð 5.00 4,00 Jónas Guðlaugsson: Sólrún og biðlar hennar 4.00 3.00 Theódór Friðriksson: r'— S Útlagar 4,00 3,00 Fást hjá öllum bóksölum. Bestu kolakaupin g|öra þelr, sem kaupa þessl þjódfrægu togarakol hjá H. P. Dtius. Ávalt þur úr húsl. Simi 15. Enda streymdi fólkið úr öllum átt um inn á leiksviðið yfir girðing- xma er leið að leikslokum. Jeg játa það kinnroðalaust, að jeg var einn í hóp þeirra manna, er safn,aðist inn á leikvöllinn und ir leikslokin. Það voru eklti ein- vörðungu unglingar, er söfnuðust þar saman, þar voru engu færti reyndir og rosknir menn og í þeim i hóp sá jeg marga mæta og merka | borgara. Að vísu lent,i jeg ekki í j aðalþrönginni, en sá þó hverju þar | fór fram, fram að því síðasta. — i Meðan á þessu stóð sá jpg ýmsa ! af nemendum mínum ú*r Menta- | skólanum í hópnum. Höfðu þeir | enga óknytti í frammi svo jeg sæi og í engu var hægt að merkja að þeir væri fórsprakkar í því að skapa þröng um danspallinn. — Þeir bárust með straumnum eins og aðrir og bar eigi mikið á þe,im í öllum þeim sæg er þar vat sam- í an kominn. — Þvert á móti vissi J jeg til þess að ýmsir þeirra tóku ! í fang sjer börn, sem komin voru | ao því að troðast undir og björg- uðu þeim frá meiðslum. í Þá kemur að þyngstu ákærunni í greininni, þar sem gefið er í skyn að Mentaskólanemendur hafi átt hlut í sprengingiinni. — Einn af försprökkum álfadansins, hr. Guð- björn prentsmiðjustjóri Guðmunds- son hefir nú játað það í mín eyru að Mentaskólanemendur hafi eigi I átt hlut í henni. Þar með er sú ákæra fallin. Því hagar þá greinarhöfundur orðum sínum þannig, að hve'r sem gréinina les, og eigi þekkir til, iilýtur að skilja þavi svo, að Menta- : kólanemendur Ivafi átt hlut í þessu glæpsamlega athæfi ? Veit hann e,igi að grein ]vessi verðnr : lesin af þúsundum manna bæði í Eeykjavík og út um land 1 /Finnur . hann ekki til ábyrgðar á ]vví, að varpa fram svona alvarlegum og ósönnum ákærum á hendúr óskift- um þeim mentahóp, sem nú stund- ar nám í Mentaskólanum? Skilur hann ekki að hann með þessu e'r á ódrengilegan hátt að slá svört- um skugga á elstu og merkustu mentastofnun landsins, sem gæti nægt til þess að menn, sem eklti Jvekkja til, eig.i þyrðu að trúa skólanum fyrir sonum sínum eða dætruin til náms? j Eða finst honum að hinir ungu uppvaxandi nemendur í Mentaskól- anum eigi engan rjett á sjer, svo hver og einn megi að ósekju særa þá og sverta í augum allra íslend- inga er blöð lesa, og bendla þá við glæpsamlega óknytti, sem þeir eigi hafa átt hlut í? ! Eftir því, sem jeg sá til nem< enda minna á leikvellinum og eftir þeim upplýsingum, sem jeg hefi fengið frá nemendum sjálfum, og 1 manni úr hóp lögreglunnar, sem i var viðstaddur og öðrum bærari ! að dæmh um slíkt, þá leyfi jeg j mjer að fullyrða að framkoma fMentaskólanemenda hafi þar í en<’u verið þannig, að hún gæfi nok^ra át.yllu til slíkrá ummæla, sem d gyeininni standa. Að vísu voru iVkkrir Mentaskólanemendur sem bá’rust með í þrönginni upp á danspaVinT1- Lögreglrfmíí'SuJ' sá, er jeg vitn- aði til HLÍer að ofan, hefir sagt, mjer, P þeir hafi eigi þar gert sig seka^V neinu því, er nefna nvegi óknyttid og eigi hafi þeir verið þar framlpr í flokki en aðr- ir. Þar urðu Jiðeins stympingar eða stjak manna á milli í þröng-; inni og ekkert meira; enda viður- kennir greinarhöfvmdur það sjálf- ur. —- Það var einnig ranghermi hjá höf., að Mentaskólanemendur hafi reynt að dylja húfur sínar. | Að sjálfsögðu er nemendum Mentaskólans líkt farið og öðrum æsku mönnum, að þeir eru fljótir til framkvæmda og vega eigi ætíð nægilega gerðir sínar og getur þeim orðið ýmislegt á, sem betur væri ógert. Hefði slíkt átt sjer stað þarna við álfadansinn, hefði það verið auðgert. fyrir forstöðu- mennina, að sýna þá manndáð að, hafa hendur í hári sökudólganna og kæra þá til saka með nafni. Það hefði verið ólíkt drengilegra heldur en að vega með rógmæli í blöðunum að nemendum skój^ns í he,ild og reyna að stimpla þá alla sein argasta götuskríl í augum landsmanna. Að lokum skal jeg benda á, að það voru ýmsar misfellur á álfa- sýningunni, sem telja má sem full- gildar ástæður til þess að endirinn varð slíkur. Forstöðunefndin hafði, með auglýsingum stefnt að sjér þúsundum manna t.il að sjá álfa-, dansinn, Allur þessi manngrúi skipaði sjer í þjetta þröng um vpHinn, sem er mjög langur frá no'rðri til suðurs. Svo var dansinn stiginn á palli nálægt syðri enda vallarins. Allur múgurinn ’við norðurenda hans var svo langt frá,! að hann sá ekkert að gagni til álf- anna á suðurenda vallarins. Stóð mannfjöldinn þar lengi í kuldan- um og beið þess að fá að sjá álf- ana ^ins og þeim hefði verið lofað. En allan síðari hluta sýningartím- ] pns hjeldu álfarnir sig á danspall- inum og dcnsuðu sjer til hita. Ef ti 1 viil hafa þeir hliðrað sjer hjáj að stíga út á klakann og snjóinnl og taka sjer göngu fram með fóJksröðunum alt í kring. En það hefðu þe.ir þurft að gera öðru hvoru til þess að sýna sig fólkinu, fullnægja loförðunum og gera fólk ið ánægt. — Þegar svo fór að álf- arnir komu eigi til fólksins vatð sá eðlilegi endir á leiknum, að fólkið misti þoþnmæðina, tók sig upp í leiðangur til álfanna, og stefni beint á danspallinn. En þá flýðu álfarnir út í snjóinn. Þetta voru eðlileg leikslok eftir atvik- \ um, og þessi hefðu leikslokán orð- ig þó enginn Mentaskólanemándi hefði látið auglýsingarnar ginna sig til að horfa á dansinn. Rvílc 27. jan. 1928. Guðm. G. Bárðarson. Með þessari grein er lokið um- ræðum um þennan álfadans hjeír i blaðinu. Dacgbók. ..□ Edða 5928277—Instr. •. I. 0. O. F. 3 = 109298 = Sjómannastofan. Guðsþjón- usta í kvöld kl. 6. Sjera Jón- mundur Halldórsson talar. All- ir velkomnir. Naeturlæknir í nótt Kjartan Ólafsson; sími 614. Næturvörð- ur þessa viku í Reykjavíkur- lyfjabúð. Símaball var haldið í Hótel ís- land í gærkvöldi. axg óranpui*«lnn þé svð góður. ÞV 0 T TAEFNIS FLIK-F Einkasalar á íslandi: LBr?n|ólfsseD &: KTarap Sje þvotturinn soðinn dálítið með Flik-Flak, þá losna áhreinindin, þvotturinn verður shir Iog fallegur, og hin fina hvíta froða af Flik- Flak gerir sjálft efnið mjúkt. Þvottaefnið Flik-Flak varðveitir Ijetta, fína dúka gegn slití, og fallegir, sundurleitir litir dofna ekkert. Flik-Fiak er það þvotta- efni, oem að öllu leyti es* hentugast til að þvo úr nýtísku dúka. Við til- búning þess eru tekn- ar svo vel til greina, sem f<*ekast er unt all- ar kröfur, sem gerðar eru til góðs þvottaef nis Svo aaðvelt — Væntanlegt: Kartöflur danskar og enskar. . Laukur, epli, Appelsínur, Jaffa og Valencia, Eg§ges*t K^ístjánsson 4& Go. Simi 1317 og 1400 HlaiSg Maismjól9 hænsnabygg selur iBilðverslun Isrðars Ifilasoasr. Sundfjelag Reykjavíkur, en ekki sundfjelagið Ægir, hefir fengið leyfi til að halda happ- drætti til þess að útvega kapp- róðrarbáta. Uppboð á bifreiðum verður á mánudaginn og hefst kl. 1 e. h. Trúlofun. Jungfrú Elka Svein- björnsdóttir, Sauðagerði, og Ste- fán Benediktsson, stýrimaður á Hannesi ráðherra, opinberuðu trúlofun sína nýskeð. Til Strandarkirkju frá M. O. J. 10,00; Bjössa 5,00; Garðari 10,00; Guðm. Eiríkssyni 5,00; N. N. 10,00; G. J. B. 10,00; ó- nefndum 10,00; Stefáni 10,00. Stjörnuf jelagið. Fundur kl. 81/4 í kvöld. Leikhúsið. Schimeks-f jölskyld- an verður leikiri í kvöld. Siglingar. Selfoss fór í gær- kvöldi áleiðis til Aberdeen og Hull; Lagarfoss var á Skaga- strönd í gær1 og Brúarfoss á Reyðarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.