Morgunblaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 1
GAMLA SÍÓ Stöðvarslf órinn. (Austurheims-hraðlestin). Áhrifamikill og spennandi sjónleikur í 8 þáttum. Leikinn af þýskum úrvalsleikurum einum. Aðalhlutverkin leika: Lil Dagover, Heinrich George, Ennfremur léika: Anglo Ferrari, Maria Pandler, Walther Rilla, Hilda Jennings, Hermann Picha. Myndin er afskaplega góð og listavel leikin. Sönn ánægja að Silkisiæður seljum viö með 2 001 aftslætti næstu daga. Jtedni ta^jursor Joí illllMiti NÝJA BiÓ Houungur Mkaranno. Sjónleikur í 10 þáttum frá United Artists Aðalhlutve'rkin leika: John Barrymore, Conrad Veidt, Marceline Day o. fl. EIMSKIPA F JELAG 11 ÍSLANDS | 19 CS fer hjedan i kvöld kl. 8 austur og norður um land. Maðurinn minn, Carl Tlieodor Bramm, andaðist í fyrrakvöld, 28. fehrúar. j Guðríður Á. Bramm. Saumasfofan i Túngötu 2 er flutt í Þingholtstræti I Sig. Guamundsson. m Duglegur maður Jarðarför Guðrúnar, dóttur okkar, sem andaðist 25. þ. m., fer íi'ani frá Dómkirkjunni laugardaginn 3. mars næstk. kl. 1)4 síðdegis. Keykjavík 29. febr. 1928. Sigríður Þorláks'dóttir. Einar Arnórsson. óskast á 60 tonna mótorbát frá 1 Norðfirði. Þarf að fara með Esju w Utsala Til að rýma fyrir vor-vörunum. Seljum með afarmiklum afslætti — en aðeins í tvo dlaga, \ fösiudag 2. mars og laugardag 3. mars nokkrar vörutegundir, til dæmis: Kvennærföt úr silki, ljerefti, bómull fyrir hálfvirði. Peysur og golftreyjur fyrir hálfvirði. Barna ullarpeysur og húfur fyrir hálfvirði. Silkislæður, dúkar, kragar fyrir hálfvirði. Sokkar, buxur, bolir og margt fleira afar ódýrt. » Munið föstudag og laugardag. Nýjar vor-vörur koma upp í næstu viku. Líistf kkf abnðin. Austurstræti 4. Jarðarfö'r frænku minnar, Margrjetar Þórðardóttur, fer fram frá f ltvöld. öómkirkjunni föstudaginn 2. mars, og hefst með húskveðju á lieimili TJpplvsingar á Bergstaðastræti hsnnar, Þingholtsstræti 18, lcl. 1 e. m. 145 (uppi.) kl. 12__1. Fyrir hönd fjarstaddra ættingja. Vigdís Torfadóttir. j Slysavamafielag Islands hefir skrifstafu á briQiu hæö i bandsbankahús inuf aörar dyr til uinstri handar þEgar upp er komið, gEngiö inn um uEsturdyrnar, Skrif- síofan Er opin daglEga kl, 11-12 f. h. og 2-4 e. h. og Er þá tskiö á moti áskriftagjöldum beirra Er styöja uilja gott málEfni og gjörast fielagar. Sðlarlias steinoiia send um allan bæ Simi 2266. Versluoln Framnes 3 ágætir ofnar til sölu. þórður Edilonsson, læknir, Halnarfirði. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Gilletteblðð ávalt fyrirliggjandi í heildsölu llilh. Fr. Frimannsson Sími 557 Stór íitsala hefst í öag á Laugaveg 5. 10°/o—30°/o afsláttur gefinn meðan á útsölunni stenður. Meðal annars verður selt: Karlmannaföt frá kr, 29.00. Rykfrakkar, karla frá kr. 25.00. Regnkápur, karla frá kr. 23.00. Regnkápur, kven frá kr. 18.50. Vetrarfrakkar frá kr. 15.00. Manch.skyrtur (stórt úrval) frá kr. 3,85- Verkamannaföt kr. 8,75 settið. Stakar buxur á fullorðna og drengi. Nærfatnaður — Sokkar. Kven-nærfatnaður. Ðarnafataður og margt margt fleira. lO°/o—30% afsláttur af öllu Komið meðan úrvalið ep nóg á Langaveg 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.