Morgunblaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.03.1928, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Þingtiðindi. Höfum til: Skiftlng Gullbringu- og Hiósarsýslu í tvö kjördæmi. Dfsa Danskar kartöflur fllboð ðsbast i að gera litla uppffyllingu á lóð trorri við Skerjaffjörð. Upplýsingar hjó stöðvar- atjóranum, simi 2208. H.f. „Shellcc á Islandi. Nýkominn Papptr I samlagningarvjelar. Benediktsson & Co. Sfmi 8 (4 linur). Regnhlifar stóru úrvali Marteínn Einarsson $ Go. Hlutaf jelagið Det kongelige octroierede almindelige Brandassurance-Compagni Stofnað I Kaupmannahöfn 1798. Vátryggir gegn eldi allskonar fjármnni fasta og lansa. Nánari upplýsingar fást hjá umboðsmanninum í Reykjavík. C. Behrens, Simar 21 & 821 MODEL 1928. Fólksbílar hafa verið mikið endurbættr. iengri, vandaðri að ölluleyti, kraftmeiri vjel (16%) Aðal umboðsmenn á íslandi fyrir Durant Motor Co. ♦ Hjalti Björnsson 5 Co. Reykjavik. í fyrradag var skifting Gull- jbringli- og Kjósarsýslu til 2. umr. í Efri deild. Urðu snarpar umræð- Jur, einkum milli þeirra Jóns Þor- lákssonar og dómsmálaráðherlra. Ei engin tök á að rekja þæi- um- ræður hjer. J En til þess að gera nokkra gre'r* 'fyrir þeim, er hjer birtur útdrátt- , ur iir einui ræðu Jóns Þorl. Jón porláksson: Jeg ætla ekki að ' gera hið vanstilta skap dómsmálaráð- herrans að umtalsefni.Jeg hefi reynslu Jfyrir mjer í því, að jeg geti „hleypt honum upp“, þegar mjer sýnist. Hon- , um kann að finnast, að hann beri hærra hlut í viðskiftum okkar, og ætla jeg að lofa honum að eiga þá sjálfs- blekking í friði fyrir mjer. En reynsla okkar Efrideildarmanna er sú, að dómsmiálaráðherrann getur (ekki talað um neitt af skynsemi, vegna jþess, að hann veður úr einu í annað og ' talar um alt í einu. | 1 þessu máli hefir hann þó nokkra afsökun, því hann hefir vitanlega helst viljað, að frumvarpið um skifting Gull- bringu- og" Kjósarsýslu færi orðalaust í gegnum þingið. I Hann talaði um að bændaflokkurinn danski hafi sfáðið fulllengi gegn kröf- um sósíalistanna, um brevtta kjör- dæmaskipun. pað er svo sem auðvitað, að sjá á vel fyrir því, að bændavaldið hjer á íslandi fari ekki eins að ráði sínu. En jeg vil geta hess hjer, að jeg hefði ekki trúað því fyrir nokkrum árum, að hinn fyrverandi og núver- andi sósíalisti, Jónas Jónsson, myndi geta fengið flokk Þann, er nefnir sig bændaflokk, til þess að breyta lögum til þess eins að gefa sósíalistum þing- sæti. Ráðherrann hefir reynt að sýna fram á, að núverandi þingmenn kjör- dæmisins sjeu andvígir hagsmunum bænda. En þeir eru á móti honum, og þesS vegna vill hann breyta lögum, til þess að flæma ánnan þeirra af þingi. Hann eys yfir þá ákvæðisorðum vegna þess, að þeir sjálfir eru ekki bændur. i En hvernig var það með bændaflokk- inn, er hann tilnefndi menn í lands- stjórn ? Yill ráðherrann bentfá á bónda í hóp ráðherranna ? Honum verður erfitt um það. | E. t. v. hafa þessir menn einhvern- tíma verið bændur. Yill ráðherrann rifja upp endurminningar um búskap? pegar þingmenn bændaflokksins tóku að velja sjer ráðherra, fór eins fyrir þeim, og er bændnr í Gullbringu- og Kjósarsýslu völdu sjer þingmann. j Ráðherrann talaði um hug íhalds- manna til Hafnarfjarðar í atvinnu- leysinu um árið. í Hann talaði um andúð þeirra gegn atvinnubótunum. j pað er rjett, að allmargir menn, sem nú eru í íhaldsflokknum voru and- vígir Hellyers-undanþágunni. En þeir voru með þeirri tilhögun, að fjölgað yrði innlendnm togurum í HafnarfirSi. I Eramsókn reis öndverð gegn þeirri tilhögun, og er nú komið sem komið ; er. Og er víst, að margir hallast að því nú, að rjettari hafi verið liin til- högunin. Pá er letigarðurinn. Agreiningur okkar í f jármálunum er í raun og veru sá, hvort rjettara sje að leggja vegi og brýr, eða byggja letigarð. Jeg vil bæta vegina, hann vill hreiðra um slæpingjana. j Ráðherrann jafnar saman heimavist- um við Mentaskólann og letigarðinn. pað er alveg eftir honum. Hann viíl ’miklu síður byggja heimavistir, heldur ' en letigarðinn, sem hefir fest sig í heilabú ráðherrans. I Hann komst þannig að orði, að það j væru ekki aðrir en „ofstækisfullir ’íhaldskurfar", sem láta sjer ant um 1 æskulýðinn, að þeir horfi með jafn- Jaðargeði á það, hvernig fer um nem- endur Mentaskólans í húsnæðisþrengsl unum hjer í Rvík. Ráðherrann talaði um, að ómögulegt væri, að leggja vegi fyrir tekjuhalla. pegar hæstv. ráðherra kemur inn á svið fjármálanna, þá kemur hann að þeim málum, sem honum eru ókunn með öllu. En með uokkurri yfirlegu má vera að hann geti lært, að ef t. d. að í fjár- lögum væri 1 milj. tekjuhalli, þá er hægt að nota fjeð til þess að leggja vegi, alveg eins og hægt er að nota það tíl annars. Ráðherrann talaði um, að jeg hafi viðurkent, að æskulýðurinn fylgdi mjer ekki að málum. Hann hefir marg oft endurtekið þetta í ræðu og riti. Jeg ætla að gamni mínu að segja tildrög sögu þessarar. Við vorum eitt sinn á fundi í Borg- arnesi. Á fundi þessum var meðal áhoyrenda, hópur ungra manna er sátu nálægt ræðustól. peir gáfu. mjög til kynna velþóknun sína á J. J. Jeg gat þess eitt sinn í ræðu, að þessir vingu menn væru meðal andstæðinga minna. petta er tilefnið til þess, að bann hefir nú undanfarin ár útbásúnað, að jeg hafi viðurkent, að æskulýðnr landsins sje mjer yfirleitt andvígur. En þetta er ekkert einsdæmi. Pví svona rangt segir ráðherrann altaf frá. pað er nú alviðurkent meðal þjóðar- innar, að engu orði hans er trúandi. Og fari svo, að hann verði æsku- lýðnum eins „óvinveittur“ í mörgum málum, eins og í heimavistum Menta- skólans, er hann tekur letigarðinn fram yfir þetta nauðsynjamál æskunn- ar, þá skil jeg ekki, að hann geti til langframa vonast eftir fylgi hinna ungu upprennandi manria. J. J. svaraði ekki þessara ræðu, geymdi sjer það til 3. urnræðu. Enn- fremur tóku þeir til raáls Björn Krist- jánsson og Jón Baldvinsson. Ijésálfnr. Æílntýr með 112 myndum. Besta barnabókin. Fallegt úrval af tvisttauum seljast nú með miklum afslœtil. Verslun Egill lacobsen. Ný frnmvðrp. Dragnótaveiði í landhelgí. Ben. S. og Jör. Br. flytja frv. um bann gegn dragnótaveiði í landhelgi. Eigendum jarða þeirra, er að sjó liggja, og þeim er afnotarjett hafa, skál þó heimilt að draga ládráttar- og fyrirdráttarnætur á land. Brot varða 5000—10000 kv. sektum. Fiskiræktarfjelög. Ing. Bj. og Jör. Br. flytja frv. þetta eftir ósk nefnd- ar þeirrai', er stjórnir Búnaðarfjelags og Fiskifjelags íslands skipuðu á síð- astl. sumri, til þess að annast rann- sóknir á veiðivötnum; hefir Pálmi Hannesson samið frv. Frv. heimilar mönnum, er veiðirjett hafa í sama fiskihverfi, að gera með sjer fjelagsskap um fiskirækt. Yilji menn stofna fiskiræktarfjelag, skal kveðja eigendur jarðanna á fund í því augnamiði. — líamþykki allir fjelagsstofnunina, má stofna fjelagið án frekari undirbúnings. Verði fjelag- ið ekki stofnað á þessum fyrsta fundi, skal kjósa nefnd til þess að unáirbúa málið. pá er nefndin- hefir lokið störf- um, skal boða til fundar á ný. Ef % þeirra, er kvaddir voru, samþ. fjelags- stofnun, skal öllum hinum skylt með að vera. Ef ekki mæta % þeirra er kvaddir voru, eða utnboðsmenn þeirra, skal nefndin enn boða til fundar.Ef % er þá mæta samþ. fjelagsstofnun, skal öllum öðrum skylt að vera með. Vafalaust er frv. þetta mikið nauð- synjamál. Kennaraskólahús. Dóms- og kjrkju- málaráðuneytið hefir farið fram á það við bæjarstjórn Reykjavíkur, að bær- inn láti ókeypis af hendi lóð við Skólavörðutorg undir kennaraskóla- hús, sem ríkisstjórnin hygst að reisa þar. Hefir fasteignanefnd haft erjndi þetta til meðferðar, en ákvörðun ekki tekin þar ennþá. Bobíu kelakaupin gjfipa fjelr, sain kaupa þesat pjödipasgu iogarakol hjá i< P. Duus. Ávali þup úr húsi. Simi 15. Til Vlfilstaða. fer bifreiö alla daga kl. 12 á hád., kl. 3 og kl. 8 síðd. frá Bifreiðasiöð Sieindórs. Staðið við heimsóknartímatin. Símar 581 og 582. Smjör, íslenskt, gott ofan úr Borgarfirði á 1.80 pr, Y2 kg. Nýkomin ný egg, stór og góð og appelsínur á 10 aura. 12 stk.. fyrir 1 kr. Von. í fjarveru minni kaupa þeir Guðmundur Kristjáns- son, skipamiðlari og Þorsteinn Jónsson, Austurstræti 5, refaskinn fyrir „Refaræktarfjelagið h.f.“ E. Stefánsson. 5ími 27 hdma 212? Tln.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.