Morgunblaðið - 03.04.1928, Síða 1
Plarj
Vikublað: Isafold.
15. árg., 79. tbl. — Þriðjudaginn 3. apríl 1928.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
0AJSLA Bíð
Rauði
kardinálinn.
Afarspennandi mynd
í 8 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Alma Rúbens,
John Ch. Thomas,
Robert B. Mantell.
Mynd þessi gerist á dögum
Ludviks 13. Frakkakonungs,
þegar Richelieu kardínáli
stjórnað með harðri hendi.
Efnisrík, áhrifamikil og fróð-
leg mynd, sem mikið liefir
verið í borið, þar sem talta
myndarinnar kostaði 1 milj. kr.
HHnguplnn.
99
Rauöhetfa
u
verður leikinn í Iðnó miðvikudaginn 4. apríl kl. 6þ4-
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7, á miðvikudaginn kl.
10—12 og 1—4 og við innganginn. Verð: fyrir börn kr. 1 og kr. 1.50
fvrir fullorðna.
Piauo
og
Orgel
bestu teA'undir.
Lítil útborgun.
Lág mánaðar afborgun.
Brúkuð hljóðfæri tekin
í skiftum.
Hljóðfærahnsið.
Tilkvnning.
Jeg leyfi mjer hjer með að tilkynna heiðruðum við-
skiftavinum, að bróðir minn Ingólfur Flygenring hefir frá
því í dag að telja gengið úr firmanu Þórður og Ingólfur
Flygenring, og rek jeg firmað áfram óbreytt undir mínu
nafni að undantekinni íshússtarfsemi.
Hafnarfirði 1. apríl 1928.
Þórður Flygenring.
Samkvæmt framanskráðu, hefi jeg gengið úr firmanu
Þórður og Ingólfur Flygenring og rek framvegis íshús-
starfsemi þá» er firmað rak undir eigin nafni.
Hafnarfirði d. u. s.
Ingólfur Fljfgenring.
idison
srammo-
lonar.
fyrirliggjandi
bœði skóp og
borðfónar.
Fóst
með afborgunum.
KQtrinViðar
Hljódfœraverslun
Lækjargötu 2. Sími 1815.
Nýja Bfó
Paradísareyjan
Sjónleikur í 8 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Milton Sills,
Betty Bronson.
Pðskarlfiml
Gerið strax pantanir á
rjóma, mjólk og smjöri
til hátíðarinnar.
Mjólkurfjelag
Reykjavikur.
Gjttrið
svo vel
að senda pantanir yðar sem
fyrst* svo að afgreiðslan geti
gengið sem greiðast. Annars
erum við ávalt reiðubúnir að
gera okkar besta.
aiuaimuí
8». Wmn I Ct.
Við höfum
byrgt okkur sjerstaklega vel upp af vörum til páskanna
svo sem:
Hveiti og alt til bökunar, íslensk egg mjög ódýr, íslenskt
sinjör aðeins 1.40 x/i kg. Ávextir alskonar. Páskasælgæti,
Páskavindlar mjög góðir og ódýrir.
Það er nú þegar viðurkent, að við seljum einungis fyrsta
flokks vörur með mjög sanngjörnu verði.
Gerið þess vegna pðskainnkaupin hiá okkur.
Drif andl,
Laugaveg 63.
Sími 2393.
10-20°!« afsláttur af
Kirkjustræti 8b. Sími 420
Veggiððnrsðtsalan
keldnr ðfram.
|o
Veggfóðri, Veggmyndum,
Leikföngusm, Rttmmum,
innrömmun og floiri vttrum.
Guðmundup Ásbjópnsson,
Lautaveg I.
Simi 1700.
Horgnnblaðið fæst á Langaveg 12.
Hafið þið sjeð
gullfallegu myndirnar
sem fylgja FÁLKANUM,
íslenska kaffibætinum?
Kvenfólk ðskast
til hreingarningar ð prentsmiðju-
sttlum okkar. Uppl. á skrifstofunni
kl. 10-12 i dag.
isafoldarprentemiðl a kJL
Pðskavðrnrnar.
Hveiti, besta teg. 25 aúra /2 kg. Alt til bökunar. Egg’ á 15 aura,
Sultutau, Ávextir nýir og niðursoðnir. — Grænmeti, Hvítkál, Selleri,
Laukur, Sítrónur 0. fl. Niðursoðið Fisk- og Kjötmeti. Sardínur, Sósur
margar teg. Strausykur 33 aura V2 kg. Molasykur 38 aura Vá kg.
Jóa Hjartarson & Go.
Sími 40. — Hafnarstræti 4.
I happdrætti Sjnkrasamlags Heykjavíknr
komn npp þessi nr.:
1. nr. 3314 Orgel
2. — 9217 Saumavjel
3. — 5099 Prjónavjel
4. — 2077 2 tonn kol
5. — 2426 Legubekkur
6. — 4416 Áklæði
7. nr. 512 Borð
8. — 2180 Taurulla
9. — 8340 Vog
10. — 2412 Radiotæki
11. — 5535 Kaffistell
12. — 4247 Stóll.
Þeir, sem hlotið hafa þessi nr. vitji vinninganna á skrifstofu Sam-
iagsins. Opin 2—5 daglega.