Morgunblaðið - 03.04.1928, Síða 2

Morgunblaðið - 03.04.1928, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Olsieinií nsnglklöt fil pðskanna f Höfum til reykt mjög góða vöpu. Línnveiðarar íil sölu, stórir sem smáir; ennfremur til sölu „nýbyggingar" og sjeð um byggingu á þeim. EHing Kvamsö. Hótel Island (til fimtudags). Ólafnr Signrðsson í Kaldaðamesi ! ljest á heimili sínu nokkru fyrir hádegi í dag. Hafði hann kent | lasleika síðustu dagana en þó | haft fótavist; klæddist í morg- I un sem endranær til að sinna búverkum, en er hann að því ! loknu var kominn til bæjar, hnje hann niður og var nokkru síðar örendur. Lýsistnnnnr. Þeir sem þurfa að fá tunnur með E.s. Lyra, sem kemur hingað 17. þ. m., ættu að tala við okkur í dlag eða á morgun. Síldartunnur mjög ódýrar. Eggert Kristjánsson & Co. Ólafur Sigurðsson. urhnigni kvenskörungur, frú Sigríður, bíður ein heima, eftir hina miklu ágjöf. 2. apríl 1928 Sveitungi. ÞINGTÍÐINDI 1 Ford vðrnilntningabifreið tœplega ársgömul, til sölu með tækifœrisverðí. MjólkurfjeSag Reykjavikur. nota Kj&tfars, Saxað kjttt, Fiskfars. Klein, Frakkastig 16. Simi 73. Til söln Ohevrolet vörubíll til sýnis og sölu á Hverfisgötu 50 í dag frá kl. 10. Sími 414. HVERS VEGNA KAUPA KAFFIBÆTIR? Sóley fáið þjer gefins, ef þjer 3kaupið okkar ljúffenga brenda og malaða kaffi. Kaffibrensla Reykjavíkur. Nýtt nantakjöt, og hangikjöt. — Hreppasmjörið góða er nýkomið aftur. matarbúð Sláturfjelagsins Laugaveg 42. Sími 812. ..-. -- Burrell & Co., Ltd., London. Stofnað 1852 búa til ágætustu máln ingu á hús og skip, trje og málm. Afgreiða til kaupmanna og mál- arameistara beint frá London, eða af heildsölubirgðum hjá f G. M. BjBrnsson,! Innflutningsverslun og umboðssalá Skólavðrðustíg 25, Reykjavík. [ Til Vífilsstaða hefir B. S. R. fastar ferðir alla daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Bifreiðastttð Reykjavfkur Afgr. simar 715 og 716. Keillier’s County Caramels eru mest eftirspurðar og bestu karamellurnar í heildsölu hjá Tóbaksverjlun Islandsh.f. Einkasalar á íslandi. Ólafur var fæddur að Kirkju- bæjarklaustri 31. jan. 1889,1 sonur Sigurðar sál. Ólafssonar, f er þá var sýslumaður Skaftfell- inga og konu hans, frú Sigríðar Jónsdóttur. Árið 1902 hóf hann latínuskólanám og reyndist á- gætur námsmaður, en lauk þó ekki námi þar. Hvarf að búnað- arnámi og lauk prófi á land- búnaðarskólanum, í Kaup- mannahöfn árið 1909. Fór svo heim að Kaldaðarnesi og var þar bústjóri hin síðari árin. Oddviti Sandvíkurhrepps var Ólafur nú síðustu árin. Hann var ókvæntur og barnlaus. Ólafur Sigurðsson var mjög mannkostum búinn, er vel mættu rifjast upp fyrir kunn- ingjum hans þegar hann er nú horfinn sjónum. Hann var góð- um gáfum gæddur, skýrleiks- maður og rökfastur, staðfastur í besta lagi og trúr málstað sín- um og skoðunum við hvern sem var að skifta; öruggur samherji og drenglundaður mótstöðu- maður, hinn sami upp í eyrun og á bak og langt frá því að vera eitt í dag og annað á morgun. Bústjórn á heimili for- eldra sinna í Kaldaðarnesi og sveitarstj órnarstörf í Sandvík- urhreppi leysti hann hvort- tveggja af hendi með þeirri samviskusemi og alúð, er auð- kendu yfirleitt orð hans og gerðir. Ólafur reyndist þannig hinn nýtasti maður, að áliti okkar er kyntumst honum. En margt af því besta í fari hans mun þó á vitorði þeirra einna, er stóðu honum næst. Hann var fremur fáskiftinn, ekki mannblendinn og enginn yfirborðsmaður; bjó yfir ættgengum drengskap og manndáð, sem enn mundi hafa komið betur í ljós, hefði dauð- ann ekki borið svo brátt að. Kaldaðarnes hefir um langt skeið verið öndvegisheimili Ár- nessýslu og veit jeg að margur minnist þess nú með söknuði og hluttekningu, slíkar breytingar sem þar eru orðnar, er hinn ald- Uöru- og uErðtolls- broytingar. í gær voru frumvörpin um vöru- og verðtollinn afgreidd sem lög frá Alþingi. — Fyrst í stað var tímatakmarkið 1. júlí, er lögunum var ætlað að koma til fram- kvæmda. En við 3. umræðu í Nd. komu fram breytingartillögur þess efnis, að lögin skyldu öðlast gildi þegar í stað. Morgunblaðið átti tal við fjár- málaráðherra Magnús Kristjáns- son í gærkvöldi og spurði hann hvenær lögin myndu öðlast kon- ungsstaðfestingu. Bjóst hann við, að svo myndi verða nú alveg næstu daga, svo vörur þær sem koma með næstu skipum, er kynni að vera í vöru- flokkum þeim er hjer um ræðir, ;oma undir ákvæði hinna nýju laga. En breytingarnar eru sem lijer segir: Á verðtollslögunum verða þær breytingar gerðar, að vöru- reikningar þeir, er stimplaðir hafa verið með 10% af innkaupsverði varanna verða nú stimplaðir með 15%, og þeir er stimplaðir hafa verið með 20% verða nú stimpl- aðir með 30%. Á vörutollslögunum eru þessar hreytingar gerðar: —- Kolatolhu1 hækkar um helming, úr 1 kr. upp í 2 kr. á smálest; ennfremur kem- u1’ nú allþungur vörutollur á síld- artunnur, kjöttunnur og tilsniðið efni í þær, sem verið hefir toll- frjálst síðan 1926. E.s. Lvra fer hjeöan næstkom- andi fimtudag 5. apríl kl. 6 síððegis til Ðerg- en um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Flutningur tilkynnist sem fyrst. Nic. Bjarnason. Simar 157 og 1157. Stuttur fundur í Efri deild í gær, öll þau mál sem álitið var að tefja myndi tímann tekin iit af dagskrá svo sem atvinnurekstrar- lánin, áburðareinkasalan o. fl., fjáraukalögin og landsreikningar 1926 afgreitt. Frv. um Strandarkirkju og sand græðslu í Strandarlandi samþ. til 3. umræðu. Var rætt um málið um stund, aðallega um það, hvort Al- þingi hefði heimild til að taka fje kirkjunnar traustataki og setja það í sandgræðslu. Jón Baldvins- son mjög áfjáður í að nota fjeð, hann altaf búinn til þess að krækja í þar sem af einhverju er að taka. Á hinn bóginn vart skiftar skoð anir um, að sandgræðsla í Strand- arlandi sje hæði rjettmæt og nauð synleg. Eigi of snemt, að menn hefjist handa til að græða þá sancl auðn og landspjöll sem orðið hafa undanfarnar aldir í Selvogi. Frv. til laga um að undanþiggja inndráttaorskyldu seðla árið 1928, afgr. til fjárhagsnefndar, og at- vinnuleysisskýrslur til allsherjar- nefndar. 1 Neðri deild voru nokkur smá- mál afgreidd í fundarbyrjun, og síðan tekið til að ræða um síldar- einkasöluna. Stóðu þær umræður langt fram á kvöld. Breytingartill. við frv. lágu fyrir á 8 þingskjöl- nm, og þnrfti mörg orð að segja. Þingsályktunin um að fella nið- Silkisokfcar fallegip litip með nýmððins hæl, nýkomnip, M MlSll Laugaveg. Sími 800. Ppestakpaga saumar og stífar Þopbjðpg Jónsdóttip, Smiðjutíg 5. er nafn á TANNPASTA, sem 1 þ>ykir taka fram allri annari 7 samskonar vöru. ] Það er bragðgott og hress- : andí, hreinsar tennurnar afar- | vel, og drepur sóttkveikjur þær, i sem eyða tönnunum. i TANNLÆKNAR bæjarins mæla ákveðið með K o 1 y n o s og ráðleggja notk- un þess. Kolynos fæst víða, þar á með- al í báðum lyfjabúðum bæjar- ins; ennfremur í verslun minni, sem hefir umboð fyrir Kolynos hjer á landi. , ui útflutningsgjald af Rússasíld- inni, afg'r. frá Alþingi. Sömuleið- íh ályktunin um að flýta útkomu hagskýrslna. Þá var og til fyrri umræðu þingsál.till. um rannsókn á vegi frá Markarfljóti austur í Vík. Þingmenn gera sjer vonir um, að þingi verði slitið nálægt ipiðj- um mánuðinum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.