Morgunblaðið - 03.04.1928, Page 6

Morgunblaðið - 03.04.1928, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir páskana. Tekluikaitshækkunin. Yíirklór Alþýðublaðsins. Embættismaður með konu og ]. barn, sem hefir í laun kr. 4000 Núverandi dýrtíðaruppbót i nemur af því ............ — 1600 Skólaklanpið. liennaraskólinn sigrar. Ka?fi>, matai*- þvottastall. Boliapöi*. Bapnadiskar og Boltap. IWjólkupk5nnup. Skálap o. m. fl. nýkomið. <»g «JÍ AppeKsiffiii epli r og ódýpast í VerslunlB Fram Laugaveg 12. Sími 2296. í fjapvepu minni kaupa þeir Guðmundur Kristjáns son, skipamiðlari og Þorsteinn •Jónsson, Austurstræti 5, refaskinn fyrir „Refaræktarfjelagið h.f.“ K. Stefánsson, Alþýðublaðið hefir vei'ið að rcyna að afsaka tekjuskattshækk- un Hjeðins með því að telja mönn- liia trú um, að þáð hefði verið hag ; ui' fyrir Reykvíkinga að fá 25% j viðauka á tekju- og eigaskatt og' slcppa í þess stað við 25% gengis- : viðauka á kaffi- og sykurtolli. —- ; Þetta er svo fráleitt, að engu tali • tekur. Til þess að sanna hið gagn- j stæða, er rjett að birta hjer kafla j úr ræðum Magnúsar Jónssonar, 1. j þm. Reylcvíkinga, er þetta atriði : snertir. Iio'ri um fórust m. a. þann- . ig Ol'ð : Ef borið cr saman, hvort þyngra I lendir á Reykjavík, 25% gengisvið- 1J auldnn á kaffi- og sykurtoílinum eða j 25% viðaukinn á tekju- og eigaskatti, j 'p þarf að bera saman, hve mikinn í hluta þessara skatta í heild sinni ! Reykjavík verður að bera. Jeg fer I því í síðasta Landsreikning (1926). : par sjest, að af kaffi- og sykurtoll- i inum er liðlega helmingur innheimtur I í Rcykjavík. Af' því lendir talsverður ; partur vitaniega á neytendur utan í Reykjavíkur. Er víst vel í lagt að | segjá, að af kaffi- .og sykurtolli greiði j Eeykjavík l/þ En af tekju- og eigna- i skntti alls landsins greiðir Reykjavík ! um % hluta. Setjum nú svo, að hvort i þetta g.jald um sig sje um 200000 kr. pá gre.iðir Reykjavík: , Gengisviðauka af kaffi og sykur um kr. 67000.00 : 25% viðauka af tekju- og eignaskatti um kr. 134000.00 eða helmingi j meira. • Hvað sem öðru iíður, þá er þó ekki rjett hjá 2. þm, Rv. (H. Vald.), að I jeg sje að níðast á Revkjavík með ' þessari aðstöðu minni, að viija halda 23% gengisviðaukanum en sporna við hækkuu tekjuskattsins. H. Vald. var ákaflega imeykslaður yfir því, að formaður starfsmanna- j samb. (Ág. H. Bjarnason) hafði í I brjefi til þingsins farið fram á það, j að embættismenn yrðu lausir við eða að minsta kosti við 2! „vernd atvinnufyrirtækja gegn órjettmætum prentuðum ummæl- um,“ er svo fyrir mælt, að hlutafjelög, samlagsfjelög, sam- vinnufjelög og ríkisstofnanir, geti ekki fengið tildæmdar skaða- bætur fyrir atvinnutjón, er beð-: tekjuskatt, ið er vegna órjettmætra ummæla, 2a% viðaukann, þo hann yrði sam- j „ ■ .. , ~' þvktur. Petta þótti honum ganga ó- nema færoar sjeu sonnur a, ^ ummælin hafi bakað fyrirtækinu; jecr vp níj tj'ón áður en malsókn er hafin. þetta er. Samtals kr. 5600 Eftir búreikningsvísitöiunni myndi hann fá dýrtíðaruppbót kr. 2240, eða alis kr. 6240. Hækkunin er því kr. 640. Ef þessi maðui' fengi nú eftirgef- inn tekjuskatt eins og hann er nú, mvndi það nema tæpum 80.00 kr., og’ et hann fengi eftirgefinn 25% við- aukann einan, myndi hann nem'a tæp- um 20.00 kr. —- petta er þá alt ódæð- ið scm farið er fram á í brj'efi starfs- niannasambandsins!-pað er um þý eða Ygg af rjettmætri kauphækkunar- kröfu. Nú mun vera ákveðið að skipa milli- þinganefnd til að athuga skattamál. Eitt af verkefnum þeirra nefndar verður endurskoðun á tekjuskattslög- unum. pau eru innflutt frá útlöndum eg eigá ekki við okkar staðhætti nema með verulegum breytingum. T. d. hef- ir ekkert samræmi náðst um fram- kvæmd þeirra í sveitum, þau eiga illa við um ýms af hlutafjelögunum, koma Vtast niður á þcim, sem hafa fastar verðlagstekjur o. s. frv. pað er því heldur undarlegt, að fára nú einmitt að auka allar misfell- umar um þj, þegar á döfinni er um- bót á lögunum. í landi, sem býr við jafnmikinn sk.ort á sparifje og hjer á sjer stað, verður að halda fast við þá stefnu, að ná tekjum ríkissjóðs sem mest með gjöidum af því, sem ltalla má óþarfa, og sem þeir getn dregið við sig, sem liafa hug á að safna sjer spariskild- ingum. En forðast verður í lengstu lög ;\o taka of hörðum Köndum á þeim, sem framtak sýna og reyna að auka þjóðarauðinn. Meðan srokja verður á hverju ári mikinn liluta rekstrarfjár at.vinnuveganna til útlanda, er ekki kominn tími.til þess, að taka mikinn hluta ríkisteknanna með tekju og eignaskatti. pað getur átt við í lönd- um eins og Englandi, þar sem fjeð lirönnum og bíður þess að En það á ekki við hjer. íiggur i ávastast. fiengf. svna hve mikið ódæði Verður ekki annað sjeð en að Embættismenn hafa óskað að fá dýrtíðaruppbót eftir* búreikmngsvísi- i tölu, sern nú mun vera 56% í stað dómsmálaráðherrann setji hjer. fjelög "Og ríkisstofnanir skör - þeirrar vísitölu ísem nú gildir, og er lægra en einstaklinga, og hljóm- i 40%, og er þetta alveg sanngjörn ósk. ar þá fyrirsögn frv. harla und- j EIen»i hefir ekki, verið sint. Hverju arlega í eyrum, þar sem talað “>ndi Þotta nema? Jeg vil taka tU er um „vernd , en frv. fer fram á að svifta þessi atvinnufyrir- tæki þeirri vernd, er þau nú hafa að lögum! Vafalaust var það ekki ætlun dómsmálaráðherrans, er hann flutti frv. þetta, að setja fyrir- tæki þessi (þ. á. m. samvinnufje- lög) skör lægra en einstaklinga. En þar sem öll undirstaða frv. er vitleysa ein, er ekki von að vel fari. Það mun nú vera til lítils að Sterlingspund .. . . .... 22.15 Danskar kr . . . . 121.67 Norskar kr .... 121.30 Sænskar kr . , . . 121.91 Dollar .. .. 4.541/2 Frankar .... 18.01 Gyllini . . .. 183.11 Mörk .... 108.59 SANDERS. berst þó hljóðið úr holum trjá- stofni, sem laminn er með járntrje. — Klok — klok— kloketti — klok! Það var einna líkast froska- hljóði, og Sanders stafaði sig fram hann svo miklu brenni, að hann varð líkastur timburfleka. Svo var haldið áfram og aðeins staðnæmst endrum og eins til þess að leita frjetta um galdramann- inn, hjá njósnurum þeim, sem sendir voru á undan. Um miðnætti kom Sanders að úr boðskapnum —• Töframaður fórnar á morg-: jeðri' draumaskógarins og varpaði un í draumaskóginum. I þar akkérum. Svo lagði hann á Meðan hann var að ski'ifa þetta stað inn í skóg'inn ásamt tíu ætla fejer að koma vitinu fyrir | ],sjer, iiom Ahibo hlaupandi. ! Houssamönnuni. Einn hermann- þessu’ jeg hefj heyrt! mælti Sand- anná gekk á undan og vísaði hin- . ers. Er élduU uppi í „puk-a-puk ? vitleysuna. Hitt gegnir furðu, að j _ við erum ferðbúnir, herra! flokksmenn hans skuli gera sigl sanc]ers tafði eltki að athlægi með því að fylgja ráðherranum í blindni út í hvaða ‘ vitleysu sem hann kann upp á að dómsmálaráðherrann í máli. Hann mun halda fast við lengur en meðan hann þreif marghleypu af veggnum og fleygði yfir sig slopp, því að ailur annar farangur lians finna. Með ]>ví auglýsa jieir fyr- |iafgj marjra daga verið um borð ir alþjóð, að jieir mega eklci hafa < ^aire.“ Tíu mínútum eftir að sjálfstæða skoðun á málunum, bogshapuriim kom, var hinn litli heldur sjeu ]ieir neyddir til að gufnbátur kominn á leið upp eftir gera alt sem fyrir þá er lagt,; ,')UT1j hversu vitlaust og skaðlegt sem ; A1|n ngtt,ina um leið. Gengu þeir allir í hala- rófu. Var tveggja stunda gangur t.i1 ákvörðunarstaðar. Einu sinni gengu þeir fram á tvo Ijónbarða í áflogum og öðru sínni hrötuðu þeír um sofandi villunaut. Oft stukku einhver dýr upp rjett við fætur þeirra og þutu út í skóginn, en komu svo snuggandi á eftir ]>eim í myrkrinu og gerðust nær- ]»að er. I göngul, þangað til Sanders greip stritaði báturinn vasaljós sitt og beindi því að þeim. j móti straumi og fór í ótal krók-! Að lokum komu þeir f jelagar til I um til að sneiða hjá sandeyrunum. . fórnarstöðvanna, án þess að eftir í sólarupprás lagði hann að landi ]>eim væri tekið. þar sem brenui var geymt. Var! Þar voru að minsta kosti sex þar með miklum asa rutt út á Iumdruð manna, og höfðu safnast Skólahlaupið var þreytt á sunnu ciaginn eins og til stóð, þrátt fyr- ir það að veður var óheppilegt, * 1 . siiðaustau belgmg'ur og mikil rign ii’-g. Tutttugu og sjö keppendur Iiöfðu gefið sig fram, en einn gekk iú iciií að Iteknisráð.i. Hinir 26 vöru úr þessum skólum: 6 úr Kenn uraskólanum, 7 úr IðnskólanUm, 4 (kennarar) úr Barnaskólanum, 5 iir Verslunarskólanum og 4 úr Mentaslcólanum. Tveir af kepp- endum gáfust upp; voru þeir báð- ír úr Verslunarskólatium. Áhöld voru um 5 fljótustu ménn ina alla leið, eú fremstur þeirra var oftast Jón Þórðarson úr Kenn- araskólanum, þangað til ltomið var n ærri marki; þá skautst Geir Gígja frani úr honum og varð heldnr* fyrri á mark. Hlauptími hans var 10 mín. 4% sek. og má þao kallast gott, þegar tillit er tek iö til vcðurs og hvað hlaupabraut- in var slæm (á melunum), og vind ur í fangið mikinn hluta leiðar- innar. Næstur varð Jón Þórðar- son og þriðji Þorbrandur Sigurðs- son • úr Iðnskólanum. Fengu þeir alJir verðlaunapening, sem K. R. gaf. Urslitin urðu þau, að Kennara- íiraskólinn bar sigur úr hýtum, með 11 stig (átti 2., 4. og 5. mann i röðimi), næstur varð Iðnskólinn, stig (átti 3., 7. og 8 mann), Barnaskólinn 28 stig, (átti 1., 12. cg 15. mann), Verslunarskólinn 45 stig (átti 10., 14. og 21. mann) og Mentaskólinn 48 stig (átti 13., 16. og 19. mann). Kennaraskólinn vami því að þessu sinni hinn fagra bikar, sem K. R. hefir gefið að v; rðlaunum fyrir þetta hlaup. Af- henti. forseti í. S. f., Ben. G. Waage verðlaunín, þakkaði öllum þátttakendum áhuga og vasklega f/amgöngu, en þótti það grátlegt, að Hásltólinn skyldi ekki taka þátt í hlaupinu, einkum þegar þess er gætt, að erlendir háskólar eru mið stöð ýmsra íþrótta. Sumir af hlaupurunum voru talsvert eftir sig að lilaupi loknu saman um óvandað altari, sem gert var af trjástofnum. Tvö stór bál voru þar, sitt hvoru megin við altarið, en Sanders varð starsýn- ast á djöflamanninn, sem stóð þar og laut niður að ungri stúlku, sem lá meðvitundarlaus á altarinu. Djöflamaðurin hafði áður verið klæddur eins og hvítir menn, en nu liengu ldæðin í druslum utan á honum. Hann hafði smeygt ó- hreinum og rifnum skyrtuermum upp fyrir alnboga. Skegg hans var mikið og hvítt, eu úfið og flókið. I augunum var einkennilegur glampi. Hann hjelt. á skygðum uppskurðarhníf í hendinni og mælti — á ensku: — Herrar mínir, þetta er mjög slæmt tilfelli af Trynosomiasis (svefnsýki), sagði hann og það var auðheyrt að maðurinn var vanur því að halda fyrirlestra. — Þjer sjáið hvernig húðin hefir skift lit, hvernig litbrigðin eru í augasteinunuuí og núna, þegar jeg hefi svæft sjúklinginn, sjest ljós- lcga hvað hálseitlarnir eru bólgn- ir. Það er hið óbrigðula sjúkdóms- einkenni. Úrvals smjör íslenskt, kr. 3.50 pr. kg. Hangi- kjöt 0.80 kr. % kg. Niðursoðið kjöt. Lax. Svínasulta. Pylsur, 15% afsláttur. Handsápur frá 10 auv. stykkið. Hreinlætisvörur, mikið úr- val. Ódýrt. Sveskjur í pökkum, Kartöflur 10 kr. pokinn. GRðm. Jðhansissou. BaldursgSfu 39. ToSsimi 1313. Plasmon hafra- mjöl 70% meira næringargildi en í venjulegu haframjöli. Ráö- lagt af læknum. — höfðu ekki kunnað sjer hóf fyrir kappi, en skorti æfingu. Varð þeim óglatt um leið og þeir komu inn í baðhitann, en það leið fljótt frá. Sagði einn íþróttakennari að ógleðin stafaði af því, að hlaupið lícfði reynt of mikið á innýflin, vegna þess að magavöðvar væri ekki nógu stæltir. Hlauparar verða því að gæta þess, að það er ekki nóg að þeir æfi sig í því að lilaupa, heldui' verða þeir einnig að nota aðrar æfiugar (f. d. Möllersæfing- ar). Grimdarverk í Kína. í suður- hluta Hunan-fylkis í Kína, hafa ránsflokkar kommúnista farið fram með mikilli grimd að und- anförnu, myrt fólk hrönnum saman, brent þorp og bæi, rænt og ruplað. í einu þorpi, er Le- fyang heitir, myrtu þeir mörg hundruð íbúanna og brendu svo alt þorpið til ösku. Buddha- musteri var þar, og voru þar 300 munkar. Óaldarflokkurinn kveikti í musterinu og brerídi alla munkana inni. Hann þagnaði snöggvast og rendi augum vingjarnlega yfir hópinn. — Jeg vil leyfa mjer að geta þess, að jeg hefi dvalið lengi með- al frumbyggja Afríku, Einu sinni hafði jeg þann heiður að vera galdramaður í Mið-Afríku — —- Hann þagnaði aftur og strauk hendinni um ennið, eins og hann þyrfti að átta-sig. En að stundar- korni liðnu hjelt hann áfram ræðu sinni. Áheyrendur sátu hljóðir alt umhverfis, fullir lotningar og ótta. Þeir skildu auðvitað ekki eitt ein- asta orð af því, sem hann sagði. Þeir vissu aðeins að hann hafði kömið sem andi, þeir vissu að liann ha'fði gert margt furðulegt og að hann ætlaði nú að fremja dular- fult blót. , — Herrar mínir, mælti gamli maðurinn ' enn og klappaði með knífskeftinu á nakið brjóst stúlk- unnar, nú ætla jeg að sýna yður skurð -------- Sanders gekk fram úr fylgsni sínu og rakleitt að uppskurðar- borðinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.