Morgunblaðið - 05.04.1928, Síða 7
MORGUNBLAÐTÐ
T '
ið á 1 gallon á þessu tímabili (1
.gallon == 3,78 lítrar):
1870 ................ 30,5 eents
1875
1880
1885
1890
1895
1900
1905
1910
1913
14,1
8,6
8.7
7,4
4,9
7.8
6.8
6,2
6,3
Stutt gaman.
Viktoría prinsessa ætlar að skilja við Subkof.
Og það sem Rockefeller hefir
gert til þess að lækka olíuverðið
í heiminum fyrir tilverknað olíu-
hringsins, hefir Carnegie gert að
því, er til járn- og stálfram-
leiðslu Bandaríkjanna kemur.
Áður fyrr átti England %
hluta af allri járn- og stálfram-
leiðslu í heiminum, en á síðustu
áratugum hefir framleiðsla Am-
eríku aukist með undraverðum
hraða og hefir stálhringurinn
átt bestan þátt í því. Hversu
hraðfara framfarirnar hafa ver-
ið á þessu eina sviði iðnaðarins
má sjá af töflu þessari:
-Járnframleiðsla Bandaríkjanna:
1870 .......... 68,750 smál.
1880 .......... 1,247,335 —
1890 .......... 4,277,071 —
1900 .......... 10,188,329 —
1910 .......... 26,094,919 —
1920 .......... 42,132,934 —
1926 .......... 47,250,000 —
Þessar tölur sýna það betur
en nokkuð annað, hversu geysi-
legt afl auðurinn er til þeirra
hluta sem gera skal og samsafni
hans er þessi mikla framleiðslu-
aukning eingöngu að þakka.
En Mr. Barker sleppir einu
■^triði að miklu leyti. En það er
að skýra, hvernig á því stendur,
að einstaklingsfrelsi og framtak
skuli vera meira í hávegum haft
í Ameríku en nokkursstaðar ann-
arsstaðar. Það væri gaman að
lýst væri þeim áhrifum, sem
maður eins og Darwin hefir haft
með kenningum sínum um bar-
áttuna fyrir tilverunni og sigur
þess sterkasta og hæfasta í bar-
áttunni fyrir daglegu brauði.
James Bryce gleymdi ekki
þessu atriði,-
Menn verða nefnilegaaðskilja,
sð ameríska lýðveldið er að öllu
leyti reist á grundvelli einstak-
lingsfrelsis og einkafrafntaks. Án
l^ess að skilja ]>etta, getum vjer
í gamla heiminum aldrei gert
nkkur grein fyrir vexti og við-
gangi iðnaðarins í Ameríku.
Það hefir jiannig haft höfuð
hýðingu fyrir framfarir Banda-
^íkjanna, að æðstu yfirvöldin í
I^inum 48 ríkjum og þingið í
l^ashington hafa hliðrað sjer
sem allra mest hjá að blanda
sjer í daglegt líf borgaranna.
Engar hömlur á leiðinni upp á
við — engin stjórn til þess að
taka ráðin af einstaklingnum
fiegar hann vili taka sjer fram
«0 sjer hyggilegri, fljótfarnari
°0 ódýrari leið að markinu.
Þegar það tókst, þrátt fyrir
hessa grundvallarhugsun Amer-
Ikumanna, að fá yfirvöldin fyrir
ftokkrum árum til þess að láta til
sín taka um ýms störf borgar-
^nna, kom það brátt í ljós, hve
óhönduglega þeim fórust afskifti
sio. En þetta var á ófriðarárun-
um það leyti, sem Bandarík-
m lóru í stríðið.
, þeim vandræðatímum tók
rikisstjórnin m. a. járnbrautir,
er8agnasmiðjur, skipasmíða-
Subkof og frú.
„Beiliner Zeitung“ segir nýlega
frá því, að Viktoria prinsessa af
Schaumburg-Lippe, ætli að skilja
við Subkoff mann sinn, eftir stutt,
en miður skemtilegt hjónaband.
Subkof liefir hagað sjer eins og
versti slarkari og glæframaður
síðan hann giftist. Er hann óeirða-
maður mikill um kvennafar,
drykkjumaður, morfínisti og spila-
fífl. Hefir honum á þessum stutta
tíma tekist að koma fjarhag lronu
sinnar í hið mesta öngþveiti og
var hún þó rík talin og hefir sæmi-
legar tekjur, eða 50 þús. mörk á
mánuði.Auk þess á hún skartgripa-
safn, sem metið er á 12 miljónir
marka.
Fvrir nokkru ætluðu þau hjónin
að'fara í flugvjel frá Þýskalandi
til Ameríku, og hefir Subkof verið
að reyna að taka 300—400 þús.
marka lán til þeirrar ferðar og
hefir boðið veð í skartgripum
konu sinnar.
Nú hefir prinsessan feng-ið nóg
af honum. Fór liún frá honum í
Berlín snemma í marsmánuði og
hjelt til heimilis sííls í Bonn. Hefir
hún fengið nafnkunnan málfærslu-
mánn í Berlín til þess að taka að
sjer mál sitt. Vill hún helst láta
skipa sjer fjárráðamann og fá við-
urkenning á því, að skartgripir
sínir og eignir sje ættareign og
megi því hvorki seljast nje veð-
setjast. Er búist við því, að mála-
færslumaðurinn muni heimta skiln
að fyrir hennar liönd áður en
langt um líður.
handa nýjum lækni á Kleppf
fyrir alt að 30 þús. kr., að flýta
akbraut til Þingvalla, um Mos-
fellsdal, svo að lokið verði fyr-
ir 1930.
Það sjaldgæfa og fáheyrða
fyrirbrigði skeði, að synjað var
um afbrigði til þess að nokkrar
brtt. er seint komu fram, mætta
koma til atkvæða, og meðal
þeirra var till. er fór fram á að
heimila stjórninni að ábyrgjast
200 þús. kr. húsbyggingarlán
handa byggingarfjelagi starfs-
manna ríkisins í Rvík, en hið
alkunna byggingarfjelag bols-
anna fær beinan styrk.
Dagbók.
skilyrðislaust, þá hefði mátt
vænta þess, að „Esja“, skip rík-
issjóðs sjálfs, væri látið jafna
þennan halla, með því að fara
nokkrar ferðir austur um og
snúa við sömu leið. En þetta er
ekki gert. Nær alt eru hringferð-
ir eins og áður. Reyndar eru
fleiri ferðirnar austur um land
en vestur, og skilur víst enginn
til hvers það er gert, því að þeim
mun færri verða ferðirnar að
austan — og „samgöngur" má
ekki kalla annað en það, þar sem
jafnvægi er á ferðum fram og
aftur.
H j á samgöngumálast j órninni
hefir hjer ráðið algert hugsunar-
leysi, og það sjest ljóslega á
þeirri einu ferð „Esjunnar", sem i ------
ekki er hringferð. Það er Akur-| I. O. O. F. = 109468V2 = M. A.*
eyrarferðin 3. júlí. — Þessi ferðj
sýnist vera farin í einhverjum'
ákveðnum tilgangi, kannske sem
skemtiferð. En hún er og verður
þó óskiljanleg, því að hún er
hraðferð vestur og kemur við á
nákvæml. sömu höfnunum einsj
og hinar tiltölulega tíðu hrað-
ferðir Sameinaðafjelagsins. - Ef ■
sanngirni hefði ráðið, hefði þessi j
hraðferð verið farin báðar leið-
ir austur um, eða þó að minsta
kosti ferðin suður. Auðvitað má
enn breyta þessu, en skemtilegra
hefði verið, að þeim, sem ráða
ferðum „Esjunnar", hefði strax
verið það ljóst, að Austfirðir eru
orðnir svo tilfinnanlega útundan
í innanlands samgöngum á mótsj
við aðra landsfjórðunga, að við
slíkt verður hreint ekki unað.
Austfirðingur.
stöðvar og flugvjelaverksmiðjur
í sínar hendur. Öll þau mistök,
sem stjórninni urðu á komu
fljótt fram á opinberum gjöld-
um borgaranna.
Sú tilraun verður aldrei end-
urtekin.
1 þingræðu 8. mars 1920 lýsti
Mr. Denison þessum afskiftum
stjórnarinnar og gerði skemti-
lega grein fyrir ]>eim gífurlegu;
útgjöldum, sem hermálaráðuneyt
ið hafði bakað landinu á ófriðar-
árunum með því að virða ein-
staklingsframtakið að vettugi og
leika sjálf stórframleiðanda.
Mr. Denison skýrði frá því, að j
nefnd sú, er sett var til þess að
rannsaka þetta mál, hefði komist!
að þeirri niðurstöðu, að hermála-1
ráðuneytið hefði notað 18 mil-j
jarða dollara á ófriðarárunum.
Af þeim gæti helmingurinn, 9
miljarðar, skoðast hreint tap,1
sem notað hefði verið til heimsku
legra tilrauna, sem engan árang-
ur báru.
Og á líka leið fór um fram-
kvæmdir annara stjórnardeilda.
En skattborgararnir urðu að
borga brúsann!
Þessi bók Mr. Barkers, sem
hjer hefir verið sagt frá, ér ó-
missandi fyrir þá, sem vilja afla
sjer haldkvæmrar þekkingar á
Bandaríkjunum og kynnast hinu
merkilega þjóðfjelagi, þar sem
einstaklingsfrelsið fær að njóta
sín í fylstum mæli.
Samgöngur i sjú.
Austfirðir hafðir útundan.
Á síðari árum hafa ferðir milli-
landaskipanna, bæði innlendra og
útlendra, sótt sig í sama farveg-
inn í kring um landið, þ. e. með
norðurströndinni. Sunnanlands-
ferðir eru alveg að leggjast nið-
ur, og beina sambandið við Aust-
urland þar með að verða úr sög-
unni.
Sjálfsagt er ]>að hagsýni skipa-
fjelaganna, sem þessu stjórnar,
og er ekkert við því að segja,
þótt þau hagi ferðum sínum eins
og best borgar sig — það er að
segja, þegar þau fá ekki styrk.
En að því leyti sem styrkur er
veittur, þá á vitanlega að setja
um leið einhver skilyi'ði til al-
menningsheilla. En svo er að sjá
sem samgöngumálastjórnin sje
algerlega hætt því.
Það er skiljanlegt, að þau skip,
sem keppa um farþegaflutning á
milli landa, eigi erfitt með að
koma við á austfirskri höfn á
inn- og útleiðum, eins og þó oft
tíðkaðist áður. En vel hefði mátt
setja Eimskipafjel. þann kost, og
því að skaðlausu, að „Selfoss“
kæmi við á Austurlandi á öllum
ferðum sínum frám og aftur og
færi jafnan sunnanlands.
En úr því að samgöngumála-
stjórnin sýnist veita styrk sinn
Fjárlðgin
afgreidd úr Efri deild
í gærkvöldi.
Þriðja umr. fjárlaganna stóð
yfir í Efri deild í gær. Lágu
fyrir margar brtt. og voru þess-
ar samþyktar:
Risnufje forsætisráðherra var
hækkað úr 4 þús. upp í 8
þús. Námstyi’kir: Til Hólmfreðs
Franzsonar 1000 kr., Jóhanns
Sveinssonar 1000 kr.; til út-
gáfufjelags Flateyjarbókar á
Akui’eyri 1500 kr.; til Björns
K. Þórólfssonar (rannsaka skjöl
á söfnum) 1500 kr.; til Krist-
jáns Kristjánssonar söngvara
3000 kr.; dr. Helga Pjeturss
(utanfararstyrkur) 4000 kr.;
sú athugasemd var sett við styrk
inn til í. S. í, að 3000 kr.
yrðu greiddar leikfimisflokki
kvenna í kostnað við ferð til
Olympíuleika; til öldubrjóts á
Sauðárkrcki 2000 kr.; Bygging-
ai'fjelag Reykjavíkur 6500 kr.;
Jóns Strandfells 150 kr.; Þór-
unnar Sigui'ðardóttur (ekkja
Halldói's Bjarnasonar pósts)200
kr.; Valgei*ðar Aimljótsdóttur
600 kr. (300 kr. hækkun) ; ýms
útgjöld til Landsbókasafnsins
1100 kr. (hækkun úr 600 kr. og
má af þeirn lið endui'greiða 500
kr. bráðabirgðalán dyravarðar
vegna lækningakostnaðar).
Samþ. var sú aths. við endur-
greiðslu til Rangárvallasýslu
vegna Holtavegarins, að fjenu
yrði varið til umbóta á sýslu-
vegum.
Stjórninni var heimilað að
ábyrgjast: 100 þús. kr. lán til
barnaskólabyggingar á Akur-
eyri, 300 þús. kr. láni Jóhannes-
ar Jósefssonar til þess að reisa
gistihús í Rvík.
Loks var stjórninni heimilað:
að greiða Geir T. Zoega rektor
full laun, ef hann lætur af em-
bætti. að láta byggja íbúðarhús
Bænadagamessur:
I Dómkirltjunni: Á skírdag kl.
11 sjera Friðrik Hallgrímsson (alt-
arisganga). Á föstudaginn langa
kl; 11 dr. Jón Helgason biskup og
kl. 5 sjera Friðrik Hallgrímsson.
í Fríkirkjunni á skírdag kl. 2,
sjera Friðrik Friðriksson (altaris-
ganga); á föstudaginn langa kl.
5'sjera Árni Sigurðsson.
í Garðaprestakalli á skírdag á
Bessastöðum kl. 12, sjera Árni
Björnsson. í Hafnarfjarðarkirkju
kl. 5 (altarisganga), sjera Árni
Björnsson. Á föstudaginn langa í
Hafnarfjarðarkirkju kl. 1, sjera
Á B.
í fríkirkjunni í Hafnarfirði á
föstudaginn langa kl. 2 e. h. sjera
Ólafur Ólafsson (sungnir Passíu-
sálmar).
Páskamessur:
í dómkirkjunni á páskadag kl.
8 árd. sjera Fr. Hallgi'ímsson, kl.
11 sjera Bjarni Jónsson, kl. 2 sr.
Friðrik Hallgrímsson (dönsk
messa). Á annan í páskum, kl. 11
sjera Fr. Hallgrímsson, kl. 5 sjera
Bjarni Jónsson.
í fríkirkjunni í Reykjavík á
páskadag kl. 8 f. h. sjera Árni Sig-
urðsson og kl. 2 sjera Á. S. Á
annan í pásltum kl. 5 sjera Á. S.
í Garðaprestakalli á páskadag í
Hafnarfjarðarkirkju kl. 12 (ekki
kl. 1) sjei'a Árni Björnsson. Á
Kálfatjörn kl. 4% sjera Á. B. Á
annan í páskum í Hafnarfjarðar-
kirkju kl. 1 sjera Friðrik Frið-
riksson og á Bessastöðum kl. 1
sjera Á. B.
í fríkirkjunni í Hafnarfirði á
páskadaginn lrf. 2 sjera Ölafur Öl-
afsson.
Næturlæknir í nótt Jón Hj Sig-
urðsson, sími 179, aðra nótt Matt-
lxías Einarsson, sími 1339 og á
páskanótt Ólafur Þorsteinsson,
sími 131.
Morgunblaðið kemur ekki út
aftur fyr en á Páskadaginn.
Ólafur Magnússon, myndasmið-
ur, opnaði sýningu á þriðjudag-
inn . í Kaupmannahöfn og sýnir
þar ljósmyndir af íslenskri nátt-
úru. Segir í sendiherrafrjett, að
blöðin fari lofsamlegum orðum
I um sýninguna, segi myndirnar
fagrar og einkennilegar, og flest
I þeirra birta einhverja af myndun-
um.
Hafnarfjarðarskipin. Á sunnu-
dag kom Pjetursey með 80 skpd.
af fiski. Eljan á mánudag með 90
skpd. og Júpiter með 100 tn. Á
j þriðjudag ltom Kings Grey með
72 tn. og Ceresio með 93 tn. Enn-
fremur færeysk skúta með 50
skpd., sem hún seldi Einari Þor-
j gilssyni. í gær komu: Ver með
I 90 tn., Sindri með 65 tn., Rán með
55 tn. og General Birdwood með
74 tn.
Hjálpræðisherinn. Á Páskadag
hænasamkoma kl. 11, sunnudaga-
skóli kl. 2, hjálpræðissamkoma kl.
, 8 síðd. Adj. Árni M. Jóhannesson
og frú stjórna. Á annan í páskum
opinber samkoma kl. 8 síðd. Serg-
entmajor Sesselja Sigvaldadóttir
stjórnar.