Morgunblaðið - 15.04.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.04.1928, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ y Noregssaltpjeturinn •er kominn. Verður afhentur á hafna,rbakkanum á mánudag og þriðjud. Þýskur kalksaltpjetur Tefður afhentur á hafnarbakkanum í dag (laugard.) og á mánudaginn. Superfosfat og Kali einnig til hjer á staðnum. Im skattsvikin f Revklsvik árið 1927 og meðferð þeirra. hjá' yfirskattanefnd og landsstjórn talar MAGNÚS V. JÓHANNESSON í Nýja Bíó í dag kl. 4. Aðgöngumiðar seldir í Nýja Bíó frá kl. 1 í dag. Kosta 1 kr. Bæjarstjórn, yfirskattanefnd, alþingismönnum ' og landsstjórn er boðið. Skemtun heldur hjúkrunarfjelagið „L f K N“ í dag 15. apríl kl. 2 eftir hád. Hr. Emil Thoroddsen leikur á hljóðfæri. Hr. rithöfundur Einar H. Kvaran les upp nýja skáldsögu eftir sig. Hr. bíóstjóri Bjarni Jónsson sýnir kvikmynd. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn og kosta 2 krónur. Söngskóli Sigurðar Birkis. SSngskemtnn heldur Jón Guðmundsson með aðstod hr. Páls ísólfssonai* i Gamla Bió kl. 3 i dag. Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó í dag frá kl. 1. í lfersluninni „PJkRI5“ fást mjfig fallegir munir, hentugir bœði til sumar- og fermingagjafa. 50 aui*a. 50 aura. EiephaMarelfnr. Ljúffeigar og kaldar. Fásf ails sfaðar. i heildsðla h|á Tóbaksverslun Islands h.f. A. V.! Nykomnar falfagar Ijósmyndir af| dyrum í hvern pakka. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Aldarafmæli. í dag eru liðin 100 ár frá fæð- ing Benedikts óðalsbónda Blöndal í Hvammi í Vatnsdal, sem víst má telja í fremstu röð bændahöfð- ingja landsins á síðari helming 19. aldar. Hann hjet íullu nafni Bene- dikt Gísli, og var fæddur í Hvammi 1.5. apríl 1828, en foreldrar hans j voru Björn Auðunsson Blöndal | sýslumaður í Húnaþingi og kona; hans Guðrún Þórðardóttir. Bene- dikt ólst upp með foreldrum sín- um og byrjaði skólanám í latínu- skólanum, en þegar því var skamt komið, andaðist faðir lians úr mis- lingum 1846 um vorið, og hvarf þá Benedikt frá námi, og t.ók þá 18 ára að aldri við stjórn á búi móður sinnar. Vorið eftir 1847, brá móðir hans búi og tók hann við föðurleið sinni, Hvammi í j Maðurinn minn og faðir Jón Torfason frá Hákonarhæ, andaðist 13. þ. m. kl. 11. Guðríður Helgadóttir. Agúst Jónsson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför dóttur okk- ar fer fram á mánudaginn 16. þ. m. og hefst kl. 1 frá heimili okkar, Vesturbrú 15 B, Hafnarfirði. Kristín Jónsdóttir. Kristinn Sigurðsson. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að elskulegur eigin- maður og faðir okkar Steinn Einarsson frá Miðengi á Akranesi and- aðist á Landakotsspítala aðfaranótt þess 14. þessa mánaðar. Jarðarförin ákveðin síðar. Sigríðúv Þorláksdóttir og synir. Fyrirlestur um fsland í Vínarborg. Benedikt G. Blöndal. Vatnsdal, og bjó þar með hinni mestu snild og höfðingsskap full 50 ár. Benedikt má óhætt telja meðal hinna mestu og bestu búhölda Húnavatnssýslu á sinni tíð. Bjó hann ávalt. stóru og góðu búi, og skorti aldrei föng til, liey nje ann- að. Auk búskaparins var hann kvaddur til flestra eða allra opin- herra. mála í sveitinni og hjeraði. Mun Benedikt yfirleitt hafa rækt störf sín vel, enda var hann vitur maður og framsýnn, og ekki óðfús tii hjegómlegra nýunga; en allráð- ríkur mun hann hafa verið, og mun enginn einn máður hafa ráðið meiru í Húnavatnssýslu en hann. Benedikt Blöndal .var fríður rnaður sínum, mikill maður að vallarsýn og hinn gildasti, og mjög fyrirmannlegur. Mjög rammur að afli, svo sem margir þeir bræður. Benedikt var hinn mesti þrek- 'maður. Varð hönum og oft þreks- ins þörf, því hann varð fyrir mild- um mannraunum. Börn sín fjög- ur mistu þau hjón í æsku, og upp- komin börn þrjú. Konu sína Margrjeti Sigvalda- dóttur misti Benedikt mjög mörg- Dr. Wolfram heitir ungur vís- indamaður austurríkskur. Hann var enn barn að aldri meðan ó- friðurinn geisaði og var á með-j al barna þeirra, er Svíar tóku| af Austurríkismönnum í gust-| ukaskyni. Fjekk hann þá hlýjan ; hug til sænsku þjóðarinnar, og. norrænna þjóða yfirleitt. Nú er: hann orðinn frægur fyrirlestra-1 maður og hefir hann unnið Sví-I um mikið gagn með því að bera hróður þeirra um suðurhluta Evrópu og kynna þar land og þjóð. Þegar Jónas læknir Sveinsson var í Vínarborg, kyntist Wol- fram honum og af viðkynningu við hann og barón von Jaden, beindist áhugi hans til íslands og alls þess, sem íslenskt er. Varð hann brátt einn af aðdá- endum íslensku þjóðarinnar og henni mjög vinveittur. Nýlega flutti hann fyrirlest- ur um Island í stærsta fyrir- lestrasal Vínarborgar, ,Urania‘, og var fyrirlesturinn svo vel sóttur, að hann varð að endur- urtaka hann hvað eftir annað. i Auk þess að lýsa landi og þjóð, j söng hann nokkur íslensk lög, því að hann er ágætur söngmað-1 ur. Voru áheyrendur afarhrifn-j ir, og einn bóndi frá Efra-Aust- urríki, sem þar var viðstaddur, hágrjet, er hann heyrði ,,Nótt“ eftir Árna Thorsteinsson. Við megum með hlýjum hiiga minnast allra þeirra, sem bera hróður okkar um framandi lönd i — því að það er okkur til ómet- anlegs gagns. í Austurríki höf- um vjer eignast marga vini, en þegar þeirra er minst, má ekki gleyma því að minnast Hans um árum fyrir dauða sinn. Undir öllu þessu stóð Benedikt sem hetja. Þrjú börn Benedikts lifðu hann: Magnús Bjarni, nmboðsmaður og' hreppstjóri í Stykkishólmi, dáinn 1916, Guðrún kona Jóns Egilson fcókhaldara hjer í bænum og Sig- urður bóndi á Kötlustöðum í Vatns dal. Benedikt misti sjón nokkru fyr- ir aldámótin, en skömmu eftir þau brá hann búi og seldi jörðina. — Dvaldi hann lengstum eftir það á Brúsastöðum í Vatnsdal, hjá ekkju Bjarhar sonar síns, og ljest þar 83 ára að aldri árið 1911. Húnvetningur. von Jaden. Hann er, sem kunn- ugt er, kvæntur íslenskri konu, Ástu systur dr. Helga Pjeturss. Hefir heimili þeirra hjóna jafn- an staðið opið öllum íslending- um, sem til Vínarborgar hafai komið, og auk þess hefir v. Jaden útvegað íslenskum lækn-i um ókeypis aðgang að bestu spítölum í Vínarborg, og unnið þeim og landi voru stórgagn, með því. Og hann grípur hvert; tækifæri sem gefst til þess að, vekja eftirtekt á Islandi og auka veg þess. Þarf ekki að efa, að dr. Wolfram hefir borið oss vel söguna og farið rjett með, útsalan heldur áfram hjá H. P. DUUS. I. 0. G. T. Stúkan Elnfngin nr. 14 heldur Dansleik í G. T. húsinu í kvöld (sunnudag) og hefst kl. 9. Jtllir templarar valkomnir Trfóið spilar. Aðgöngumiðar við innganginn og kosta kr. 2,00. Nefndin. Epli og filöaldin (Jaffa ágastss tegundir. Versl. VISIR lllliiiimliílai •g Slifsi fallegt úrval i UEr5lun luirfa ÞúrðarsDnat _______ — þar sem hann hefir notið leið' beininga slíks manns, sem + Jaden er. M

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.