Morgunblaðið - 15.04.1928, Síða 5
Swmudagur 15. apríl.
5
Tnxham
báta- og Kandmótorar
eru ábyggilegustu, sterkustu og sparneytnustu
mótorar, sem hægt er að fá, og mjög auðvelt að hirða þá
og stjórna þeim. Hinir endurbættu Tuxham mótorar, með
„rúllulegum“, nota mjög litla áburðarolíu og ekki nema ca.
220 gr. sólarolíu á hvern hestaflstíma, og er það minna en
nokkur annar bátamótor notar.
Tuxham bátamótor endurborgar andvirði sitt með olíu-
sparnaði á örstuttum tíma, borið saman við olíueyðslu
annara mótora. — Varastykki jafnan fáanleg með litlum
fyrirvara.
Leitið upplýsinga hjá umboðsmanni verksmiðjunnar,
G. J. Johnsen.
Reykjavík og Vestmannaeyjum.
Radlo-lampar
eru af fagmöimum viðurkendir
þeir bestu, sem fáanlegh eru.
Útvarpstæki án Telefunken-
lampa, geta aldrei verið fullkomin.
Munið að Telefunken er braut-
ryðjandi á sviði útvarpsins.
Umboðsmenn fyrir Telefunken
eru
Hialti Björnsson & Go.
Sími 720.
Aðdragandinn að lokun
útvarpsstöðvarinnar.
varpsmenn hefðum ákveðið að
borga úr eigin vasa reksturs-
halla frá 15. des. s.l. og að vjer
gætum ekki lengur beðið í ó-
vissunni um úrslit málsins.
Segjumst vjer þar helst vilja
halda áfram rekstri með nýju:
fjármagni og aflmeiri stöð, en
þó því aðeins að það sje í fullri
samvinnu við stjórnina.
Ef stjórnin hinsvegarviljiláta
ríkið yfirtaka reksturinn settum
vjer fram óskir þær er forsætis-,
ráðherra getur um í viðtalinu
við Alþbl. og gerðum grein fyrir
af hvaða ástæðum vjer töldum
þær sanngjarnar.
Endirinn á brjefi þessu er svo
hljóðandi:
„Jeg veit að tími yðar, herra for-
sætisráðherra, er mjiig takmarkaður,
en mál þetta er svo mikilvægt, að það
þarfnast skjótrar og góðrar afgréiðslu.
Eins og jeg hefi margoft skýrt yður
frá getum við ekki haldið útvarpi leng-
ur gangandi með því fyrirkomulagi,
sem nú er, þar %em við töpum stórfje
á hverjum degi.
Ef ekki verður eitthvað útkljáð um
mál þetta attra næstu daga er ekki ann-
að fyrir okkur að gera, en að hætta
rekstri útvarpsins, en að mínu áliti má
engin stöðvun verða svo það ekki verði
þeirn, er við tekur til stór skaða.“
Hinn 26. mars átti jeg tal við
forsætisráðherrann og kvaðst
hann hafa sent víðvarpsnefnd-
inni brjef þetta til umsagnar.
Gísli J. Ólafson landssíma-
stjóri, sem jeg talaði við 30. s.
m., sagði brjefið ókomið og stað-
festi forsætisráðherra í símtali
31. s. m. að það væri ósent.
31. mars ritaði jeg forsætis-
ráðherra enn á ný brjef, og af-
henti honum sjálfur, bað jeg
hann þá enn á ný að taka á-
kvörðun í málinu um það, hvort
ríkisrekstur yrði eða ekki. En
hann kvað það ekki hægt.
Jeg tek hjer upp kafla úr því
brjefi:
„Vjef erum altaf reiðubúnir til þess
að hefjá sanminga við stjórnina og
ekki geta komið með neitt álit
fyr en hún vissi, hvaða afstöðu
stjórnin ætlaði að taka í málinu
þ. e. hvort hún ætlaði að nota
sjer heimildina til ríkisrekstrar
eða ekki.
Vegna þess að samtal mitt við
hann og eins við forsætisráð-
herra voru einkar vinsamleg,
var frá því horfið að loka út-
varpinu hátíðisdagana, en er
ekkert fjekst afgert, var birt
svo hljóðandi auglýsing í út-
varpið 9. þ. m.:
,,Eins og stjórn útvarpsfje-
lagsins hefir áður tilkynt, hafa
staðið yfir samningstilraunir frá
fjelagsins hálfu við ríkisstjórn-
ina um framtíðarrekstur útvarps
hjer á landi. —
Stjórn útvarpsfjelagsins hefir
til þessa ekkert á'kveðið svar
fengið frá ríkisstjórnini og for-
maður þess mun í fyrramálið
enn á ný snúa sjer til forsætis-
ráðherrans til þess að biðja um
ákveðið svar.
Fáist ekki slíkt svar á morg-
un, geta útvarpsnotendur búist
við, að útséndingin í fyrramálið
verði sú síðasta af hálfu fje-
lagsins, að fráskildri greinar-
gjörð fyrir starfsemi þess og
samningaumleitunum við stjórn-
ina.“ —
Jeg og 2 aðrir úr stjórn út-
varpsfjelagsins reyndum allan
fyrripart 10. þ. m. árangurs-
laust, með komum í stjórnar-
ráðið, í þinghúsið og í síma, að
ná í forsætisráðherra.
Var því ekki annað fyrir
hendi en að skrifa brjef og það
fjekk hann eins og segir í grein
Alþbl., kl. 5 sama dag.
í því brjefi voru teknar upp
yfirlýsingar þær, er birtar voru
i útvarpinu og skal hjer settur
síðasti kafli brjefsins.
Eins og að framan segir, hafa til-
raunir mínar til aö ná tali af y'ður í
dag mistekist, og verður þvi útvarps-
FyrirligQjandi:
Kartöflur,
Laukur,
J af f a-appelsínur,
Valencia 300 og 360,
Eplí, 11
Sardínur,
Mysuostur, >
Goudaostur,
Kjöt í heildósum,
Sveskjur m. stein.,
do. steinl.,
Rúsínur m. stein.,
do. steinf.
Eggert Ifristjðnsson h Go.
Símar 1317 og 1400.
I
Sumar-
kápuefni,
fjölbreyttast úrwal i
Verslun
Egill lacobsen.
ar best
selst mest.
Skýrsla frá L. Jóhannessyni, formanni h.f. Útvarp
I tilefni af grein í „Alþýðu-
blaðinu“ í dag með fyrirsöífn-
inni ,,Útvarpslokunin“, þar sem
birt er samtal við forsætisráð-
herra og landsímastjóra, óska
jeg eftir að slá föstum eftirfar-
andi staðreyndum, sem allar
eru skjallega sannanlegar.
Hinn 10. desember s.l. sendi
jeg stjórn og útvarpsnefnd
bi'jef og skýrði þeim frá töpum
þeim sem vjer höfðum orðið fyr-
ir. Jafnfram kváðum vjer út-
varpsmenn oss fúsa til að skjóta
150,000 króna nýju fje inn í
fjelagið og halda áfram rekstri
með aflmeiri stöð, fella niður
stofngjald og tækjasölu ef
stjórnin vildi láta landsímann
innheimta afnotagjöldin og láta
oss fá í stað stofngjalds verðtoll,
er næmi 20—40% af stofngjald
inu.
Innheimta af hálfu landssím-
ans hafði verið lofuð félaginu
af fyrverandi stjórn og hún
hafði lofað að beita sjer fyrir
því á Alþingi að stofngjaldi yrði
breytt í verðtoll.
Þetta brjef sendi forsætisráð-
herra til útvarpsnefndarinnar
°8 að fengnu svari hennar segir
SVo í brjefi hans dags. 20. des.
s.l.
„Nefndin telur sjer virðast mál þetta
þannig í garðinn búiö, að ekki "sje unt
taka afstöðu til þess fyr en Al-
þingi, sem saman kemur í næsta mán-
ufei hnfi sýnt, hvemig þaö taki til-
lögum þeim, sem hún hefir gjört og'
verður ráðnnéytið eftir ntvikum a,ö vera
á sama máli.“
16. desember s.l. skrifaði jeg
forsætisráðherra enn á ný og
bað hann að láta landssímann
byrja innheimtu afnotagjalda 1.
jan. 1928 og fylgdi brjefinu
vottorð fyrverandi atvinnumála-
ráðherra um, að hann hefði lof-
að innheimtunni.
Þessu er neitað með brjefi
forsætisráðherrans dags. 31.
des. mótt. 4. jan. 1928 og segir
að ráðuneytið telji rjett, ,,að
frekari aðgerðir í máli þessu
bíði Alþingis.“
Forsætisráðherrann lagði svo
sem kunnugt er frv. fyrir Al-
þingi, er heimilaði ríkisrekstur
útvarps og samið var af útvarps
nefndinni. En hann tók það
skýrt fram við mig, að hann
hefði enga afstöðu tekið til máls
ins, hvorki frá nje til, og að
frv. væri lagt fyrir þingið af
sjer af því að nefndin væri
skipuð samkv. þingsályktun og
hann teldi það skyldu sína.
Þegar sjeð var að frv. þetta
yrði samþ. á Alþingi, sendi jeg
forsætisráðherra langt brjef 15.
mars. þ. á. Skýrði jeg honum frá
því, eins og jeg raunar áður
hafði tekið fram, að vjer út-
! aðstoöa hana í sambandi við mál þetta
o,u vjer eriun tilbúnir tll að ræða það
við hann eða fulltrúa hennar hvenær
sem er. En ef vjer ekki fyrir 4. apríl
n.k. fáum boð frá stjórninni um að
mæta á funni til að ræða mál þetta,
sje ,je,u ekki betur en að vjer neyð-
mnst til að hætta útvarpsstarfseminni
og „l.iqvidera“ fjelagið frá og með
þeim degi.
Að síðustu vil jeg taka það fram, að
brjef þetta, þótt nokkuð ákveðið sje
orðað sumstaðar, ber ekki að skilja sem
neina hótun eða í þá átt að v.jer sjeum
að setja stjóminni stólinn fyrir dyrn-
ar á einn eða annan hátt. Viðtöl mín
við yður og brjef mín til yðar vonast
jeg eftir að hafi sannfært yður um
það, að það er knýjandi nanðsyn, sem
veldur því, að vjer verðum að taka
skref þetta, og sem neyðir mig til að
skrifa yður þannig, að skilið verði til
fullnustu, að verið er af vorri hálfu
að tala um málið í fylstn alvöra.
Jeg hefi enn þá von, og óska einlæg-
lega nð máli þessu megi ljúka friðsam-
lega á þann hátt, að allir aðiljar megi
eftir atvikum vel við una.“
í apríl byrjun ljetum vjer
birta vfirlýsingu í útvarpið um
að ef stjórnin fengist ekki til að
taka afstöðu í útvarpsmálinu
mætti búast við að hætt yrði að
útvarpa í fyrstu viku mánaðar-
ins.
4. apríl átti jeg tal við land-
símastjóra. Hafði hann fyrst 2.
apríl fengið brjef mitt frá 15.
mars sent frá forsætisráðherra
og þá sent það til hinna nefnd-
armannanna.
Landsímastjóri skýrði mjer
frá að hann áliti starfi nefndar-
innar lokið og kvað nefndina
stöðinni lokaíj í kvöld, ef þjer viljið
ekkert aShafast til bjargar málinu.
Ábyrgðina á lokun útvarpsstöövar-
innar og frekari framkvæmdnm verð-
ið þjer þá að taka á yðar herðar, því
vjer þykjnmst hafa sýnt það svart a :
hvítu, að vjer höfum gjört alt, sem í i
vorn valdi hefir staðið til þess að koma
málinu á heppilegan grundvöll, en það ^
hefir til þessa strandað á stuðnings- j
leysi stjómarinnar og á því, að þjer,:
herra forsætisráðherra, hafið enga á-1
kvörðun viljað taka í málinu.
Sem síðustu tilraun til þess að forða
útvarpsmálinu og bjóða yður samvinnu
til lausnar því, vil jeg bjóða yður að ^
láta útsendingu fara fram í kvöld og|
á morgun, ef þjer fyrir kl. 7 í kvöldi
(útsending á normalt að byrja kl. 7%) j
gefið mjer loforð um að halda ráð-;
lierrafund með stjórn útvarpsf jelags- j
ins í kvöld og á morgun, og ef til vill'
landssímastjóra, til þess að ræða mál- j
ið, og að þjer að þeini fundi aflökn-
iiiu takiS ákvörðun um, hvað gera
skuli. pessi ákvörðun ver'ður að takast
og þjer, herra forsœtisráðherra, verðið.
að taka lmna. Og jeg, sem ekki hefi
komist. hjá að setja mig allmikið inn í
málið í heild, þori að fullyrða við yð-
ur, aS ' málsins vegna er betra að á-
kvörðuniu sje tekin fyr en eftir aS út-
varpsstarfsemi vor hættir, því hætti
starfsémin einn dag, er hætta á, að
fleiri fari á eftir og alt dragist á lang-
inn, en ef svo fer, munuð þjer fá ó- j
þökk fjölda manna auk þess sem not-
endafjöldi sá, sem unninn hefir verið
upp meS tveggja ára tapi og striti, mun
hverfa, svo að þeir, sem hefja iitvai'ps-
starfsemi á eftir oss, verSa að miklu
leyti að berjast við þá miklu bvrjunar-
erfiðleika, sem urðu á vegi vorum.
Það mun vera þetta brjef, er
forsætisráðherrann vísar til í
viðtali sínu við Alþbl., en jeg
KatllkvOrn
handsnúna eða stigna
vil jeg kaupa fyrir 47.
þessa mánaðar.
Emil B. Maynússan,
Hwerfiagfitu 21. Simi 1540.
Til Vifilstaða.
fer bifreið alla daga kl. 12 á hád.,
kl. 3 og kl. 8 aíCd. frá
Bífreiðastöð Steindórs.
Staðið við heimsóknartíinami.
Símar 581 og 582.
þykist hafa sýnt nsegilega fran
á það, að lokun útvarpsstöðvar
innar var ekkert „ultimatum<
sett á forsætisráðherra með 2ji
tíma fyrirvara, eins og hann ge
ur í skyn.
Og jeg vil ennfremur taki
það fram, að það er síður en svo
að óskir þær, sem settar vori
fram í brjefi mínu dags. 15
mars s. 1., sjeu kröfur. Jeg hef
þar aðeins sett fram sanngjarn
ar óskir en engar kröfur. —
Þegar við forsætisráðherri
töluðum saman í desembermáh
uði s. 1., og hann sagði mjer, a;