Morgunblaðið - 15.04.1928, Side 6

Morgunblaðið - 15.04.1928, Side 6
i MORGUNBLAÐIÐ Bo-s^s!! ’tatsbausÍR gjftpa iaelr, *p<m ka'-pa þesal þlédtfpo^g** «S*ííí hjé H. F. D»us. Á*»M þur úw húsi. €Mmi 15 an uin að kosta vir eigin vas.i íauk lilútaf.i árfra mlaga) útsendingarnar. frá - 15. des. s. 1. og þar til sjáánlegt væri, hvaða stefnu Alþingi tæki í málinu. j . Þetta hefir haft í för mð sjer tiO— a-ð jeg verði við þessum tilmæl 100 króna tap á dag, sem vjer örfáir um hans. Yfirlýsing. Formaður Útvarpsfjelagsins hefir í heiðruðu blaði yðar í dag skorað á mig að upplýsa, hvort ummæli þau, er Alþýðublaðið hefir eftir mjer í gær, út af lok- un útvarpsstöðvarinnar, sjeu rjett, og er ekki nema sjálfsagt, I Dilrkepp Efnalaug Reykjavikur. Lamgaveg 32 B. — Sími 1300. — Síxnnefni: Efn&ltug Hreinear með nýtísku Ahðldum og aðferðum allan óhreinan fatna# og dúka, úr hvaða efni sexn er. Litnr npplitnð fðt, og breytir am lit eftir ósknm JjSyknr þsgindil Sparar fj«l MSIaflutni ngsskrifstofa Oðonm £. Benedlktssooar lðgfræfiings Hafnarstræti 16. Vifitaistimi 11—12 og 2—4 Helma ... 853 Simar.j Skrlfsto{an 1033 larslOOF simrlssi íslenskur tannlæknir í Kaupmannahöfn Österbrogade 36. Talsími Öbro 637. oooooooooooooooooc Brunatryggingar Simi 254 Sióvátryggingar Simi 542 OOOOOOOOOOOOOOOOOO Keiliier’s County Caramels eru mest eftirspurðar og bestu karamellurnar i heildsölu hjá Tóbaksver^lun Islands h.í. Einkasalar á íslandi. íslensk egg, orpin í Reykjavík, á 20 aura stk. ísl. smjírp á 1.50 pr. '/2 kg. KarlöfÍMP á 10,50 sekkurinn. Hangið hesiak]of á 65 aura. VON. ÞAÐ BEiTA ER ÆTifi 'ODYRAST <3HD Burrell & Co., Ltd., London Stofnað 1852 búa til ágætustu máli ingu á hús og skip, trje og málm Afgreiða til kaupmanna og mál arameistara beint frá London, eð* af heildsölubirgðum hjá G. Nl. Björnsson, Innflntningsverslun og umboðssal* Skólavðrðustíg 25, Reykjavík. hann legði frv. útvarpsnefndar- innar fyrir Alþingi, og neitaði að uppfylla skriflegt loforð fyr- irrennara síns til vor um inn- heimtuna, fór jeg fram á það, að ríkið kostaði útvarpssending- ar eða styrkti oss til þeirra þar til útsjeð væri um afdrif máls- ins á þingi. Þessu neitaði hann vegna þess, að ekkert fje væri heimilað til þess. Þetta veit jeg að ráðherrann viðurkennir. Og jeg veit það líka, að hann neitar því ekki, að þegar jeg fór fram á við hann 2. apríl s.l., að ríkið kostaði útsendingar þar til hann gæti ákveðið sig í mál- inu, þá neitaði hann því af sömu ástæðum, en var fús til sem form. Búnaðarfjelagsins að gefa oss eftir húsaleigu þar (100 kr. á mánuði af ca. 3—4000 kr. beinum mánaðarútgjöldum). — Jeg segi frá þessu til að sýna að óskir vorar í brjefinu 15. mars voru ekkert „ultimatum“ jafnframt því, sem jeg, af hálfu útvarpsfjelagsins, get fært for- manni Búnaðarfjel. íslands hr. Tr. Þ. alúðarþakkir fyrir það mikla umburðarlyndi og sann- girni, sem hann hann hefir sýnt oss ,þótt jeg geti enn ekki sagt það sama um ’alnafna hans og náfrænda, Tr. Þ. forsætisráð- herra. Til þess enn betur að sýna fram á það, að lokun útvarps- stöðvarínnar var ekki nein fjand samleg athöfn eða ,,ultimatum“ gegn stjórninni, eins og Alþýðu- blaðið vill vera láta, leyfi jeg rnier að láta fylgja hjer með brjef, sem jeg sendi forsætis- ráðherra daginn eftir að út- varpsstöðinni var lokað (11. apríl), og er það svo hljóðandi: Hæstvirti herva forsætisráðhcrra' Eftir viðtal mitt við yður í gær, eft- ir að þjer höföuð lesið brjef það, er jeg sendi yður þá, og þar sem þjer til- kyntuð mjer, að þjer gætuð þá enga ákvörðun tekið u-m útvarpsmálið, var mjer ekki annað mögulegt, en að láta hætta útsendingum og loka stöðinni. Jeg hefi allan tímann frá því 10. desember s.l. (og jafnve! fyr) verið að biðja yður að taka afstöðu í útvarps- málinu og láta mig vita um hana. I desembermánuði skrifuðuð þjer mjer, að þjer vilduð láta máb.ð bíða ,,til þings“, og nú um þingtímann viljið þjer ekki taka ákvörðun um málið fyr en, nftir þing. Jeg' skýrði yður strax í desember- rnánuði frá þv', að vjer nokkrir út- varpsfjelagar hcfðum tekið oss sam- menn höfum jafnað niður á oss og befi jeg margskýrt yður frá því. par sem vjer, þrátt fyrir margítrek- aðar fyrirspumir til yðar, bæði nnum- lega og skriflega, höfum ekki getað fengið nein svör frá yður um, hvaða leið þjer vilduð fara í málinu, þótt Alþingi liefði samþykt lagafrumvarp, sem þjer sjálfnð höfuð lagt fyrir þing : ið, er heimilaði yður að ákveða ríkis- rekstur á útvarpi, vona jeg, áð þjer skoðið það ekki sem neitt. óvinabragð gegn yður, þótt vjer neyddumst til að gefast upp fyrir óvissunni og loka stöðinni. Jeg get fulivissað yður um það, að það, að vjer neyddiumst til að taka skref þetta, hefir ekki nein áhrif á ósk vora eftir sanivinnu við stjóm-' inn til lausnar málinu og að vjer ósk- um fyrst og fremst eftir því, að mál; þetta geti haldist fyrir utan allar póli- j tiskar flokksdeilur. Hjer er um að ræða j alþjóðlegt menningar og framfaramál, | sem nógu erfitt mun að levsa svo vel i fari, þótt hvet' höndin sje ekki upp á íuóti annari. Jafnframt vil jeg endurtaka um- mæli mín frá í gær um það, að allra hluta vegna sje það óheppileg't að nokkur stöðvun verði á útvarpsstarf- seminni. Vjer höfuin gert vort ítrasta, hen'a Það, sem þar er eftir mjer haft, er alveg rjett. Úr því fjelagið ekki hætti starfsemi sinni á síðastl. hausti, eins og jeg margsinnis hvatti þá til, þá get jeg ekki betur sjeð, úr því sem komið er, en að fjelagið hefði vel getað haldið áfram enn í nokkra daga, að minsta kosti til þingloka, sjer, að skaðlausu eða skaðlitlu. Annars er það enn sannfær-i ing mín, að það hefði verið heppilegast fyrir a 11 a máls- aðilja, að fjelagið hefði hætt starfsemi sinni á síðastl. hausti eða um síðustu áramót. Rvík, 14. april 1928. Gísli J. Ólafson. saumavjelar, hand- snúnar og stignar, fyrirliggjanði. Verslunin BJörn Hristjánsson lón Bjdrnsson 5 Go. Frá Alþingi. Afgreiðsla ýxnsra mála. f Efri deild voru þessi mál á forsætisráöherra, til þess að halda við; dagskrá í gær: samhangandi útvarpsstarfsemi, þráttj Frv. nm hlunnindi fyrir lánsfje- fyrir passiva motstöSu, og þráubað lög, afgr. sem lög, með 12 atkv. lengur en nokkurt yit var í frá fjár-j Vapðskipalögin sömuleiðis afgr. Jiagslegu sionarunoi 1 peim von, ao ... ^ „ _ geta bjargað máíinu. En nú hyfmll sem l0g, með 8 atkv. gegn 6, og er vjer neyðst til að gefast upp vegna Þa þattur a enda í lögbrota- stuðningsleysis stjómarinnar. starfi dómsmálaráðherra. Það er nú yðar að veita stuðiiing' Landsbankalög stjóruarliðsins >ðar á einn eða annan hátt, til þess að voru eimiig afgreidd, og þá á enda stöðvun útvarpsrekstursins ! verði skammvinnust. I trausti til þess, I leikinn eigi ómerkílegur þáttur í i ofbeldisstarfi núve'randi lands- vilja frá hegg.ja hlið megi finna ein-1 stjórnar, þareð með afgreiðslu hver ún’æði á elleftu stundu, kveð jeg; þessara laga er sýnt, að núverandi . ! landsstjórn ætlar að hrekja miver- með virðingu. i ancli baÁbaráðsmenn úr stöðum Með skjölum þessum og upp- sínum. lýsingum vonast jeg eftir að Breytingartillaga kom fram í Ed. mjer hafi tekist að sýna fram um það, að bankaráðsmenn kosnir á, að annaðhvort hefir viðtalinu eftir þessum nýju lögum, skuli eigi við forsætisráðherra verið vikið taka þar sæti fyr en jafnóðum og mjög úr lagi, eða þá að hann l>aa losna. Þá tillögu feldi stjórn- hefir ekki haft tíma til að skýra arliðið. málið svo sem þurft hefði, til! þess að óhlutdrægt mætti um Neðri deild. það dæma. Frv. um dómsmálastarfa o. fl. Viðtalið við landssímastjór- 1 Reykjavík endursent Ed. Bi'evt- ann hjelt jeg að væri rangfært, in& 1 Nd. sú, að leggja Viðey undir en nú hefi jeg heyrt sagt, að Reykjavík. Nýkomiði Kvenkápur og kjólar á böm og fullorðna. — Sumarkjólatau, mik- ið úrval. Enskar húfur á eldri og yngri, Nankinsföt blá, allar stærð- ir. Margskona»r smávÖrur. Best og ódýrast. Verslunin Vik, Laugaveg 52. íslensk egg á 18 aura stykkið. íslenskt smjör á 3.00 kg. Dósamjólk frá Mjöll á 0.60 dósin. Hnausþykkur kaffi- rjómi í dósum frá mjólkurfjelag- inu Mjöll á 90 aura dósin. Styðjið það íslenska. VON. hann hafi játað það rjetthermt. Þegar jeg átti tal við hann 4. þ. m. og skýrði honum frá, að til stæði að lokað yrði, svaraði hann því einu, að hann hefði ráðlagt okkur að loka fyrir löngu súðan, og var það rjett mælt. Þar sem nú er komin fram þingsályktunartillaga, sem von- andi herðir á stjórninni að taka afstöðu í máli þessu, læt jeg þetta nægja í þetta sinn, um leið og jeg óska þess, að máli þessu megi lúka friðsamlega og án allra pólitískra flokkadrátta. Mál þetta er sannarlega svo Frv. um áfengiseinkasölu eiunig endursent Ed., hreyting sxí gerð, að hækkuð voru byrjunarlaun for- stjóra vínversluna'r í 7500 krónur dýrtíðaruppbót. í Ed.). Jón Sigurðsson hafði frant- söeu. Rakti hann nauðsyn bændum sundur, livílík væri á, að fá 'i’ekstrarlánin. Halídór Stefánsson talaði síðan. Andaði nokkuð kalt til frumvarpsins, þó eigi vairi Áfengislög og samstjórxx trygg- hann því í raun og veru andvígur. ingastofnaxía afgr. sem lög. Sam- j Sagði hann, að með frv. væri verið st jórnarfrv. í sömu mynd og ]>oð aii skajia landsmönnum ,,tveuns- liom fi’á stjórninni. Frv. um að undanþiggja hanka- 5 nn dráttar skyldu, vísað til 3. umr. með 19:4 og skipun milliþinga- nefndár í tolla og skattamálum afgr. með 16:5. konar rjett“, með því að smærri atvinnurekendum væri sett önnur skilyrði en hinum stærri. Þeir Jón Sig. og Magnús Jóns- son leiðrjettu misskilning II. Stef. 02 bentu á hvernig afstaða smærri armönnum í Ed. tókst í þetta sinn að tefja svo rækilega þetta mál, ivicii pcti,ci ci .A+. j" * að útsjeð er um að málið verði af- mikilvægt og erfitt viðfangs, að _ ^ sameinaða krafta þarf til þess að koma því heppilega fyrir og það má ekki við því, að hver höndin sje upp á móti annari. ; Reykjavík, 13. apríl 1928. Lárus Jóhannesson. Atvinnurekstrarlánin. Framsókn- atvinmirekenda í raun og ^veru vferí nú. Tillaga kom frá Sveini í Firði um þnð, að vísa málinu til stjórn- greitt frá þessu þingi. Tveir Fram- sóknarmenn þar, Einar Árnason og Tngvar neituðu sem kunnugt er, að skila áliti í málinu. Þetta hjartfóigna áhugamál bændanna kom fyrst til umrfeðu í Nd. í gær (málið var borið fram arinnar. EÚhún var feld, með því að þeir Framsóknarmenn Ben. Sv., Bernharð, Gunnar, Halld. Stef„ Tiannes, Ingólfur, Jörundur og Þor leifur, voru 4 móti því, að fela stjórninni málið. Tr. Þ. greiddi ekki atkvæði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.