Morgunblaðið - 17.05.1928, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
7
VIII.
Það býr þolið fólk og þraut-’
seigt um Suðu!rnesin. Hert við
'þúsund þrautir. Framsóknarþráin |
virðist ekki vera vöknuð hjá því
«öllu enn. Því er vorkun þó hún
vakni seint: Það hefir svo lengi
'í vök varist. En vonandi valrnar
hún nú fljótlega til fulls. Fjelags-
andinn er þar líka altof daufur
enn. Lítið er þar um fjelög og
lifa að sögn við illa sæld þau fáu,
sem til eru. Eitt, einasta búnaðar-
fjelag var til skamms tíma til, í
■öllinn 6 sveitunum sunnan Hafn-
arfjarðar. Aðeins eitt ungmenna-
fjelag er þar til. Kaupfjelag er
mjer kunnugt um. Veit þó ekki
mieð visu livort það er lengur
við líði. Búnaðarfjelögin verða
”þar vonandi bráðum.
Verltef ui ungmennafj ela ganna
■er það, meðal margs góðs, að ala
upp starfshæft, fjelagslynt fólk
handa framtíðinni. Og þau liafa
’þegar sýnt, að þess eru þau
megnug.
Lifir heilir Suðurnesjamenn! Og
’hamingjan fylgi ykkur fram!
í janúar 1928.
Helgi Hannesson.
Itafaaadi Raaða krossins
Aldarminning.
Þann 8. þessa mánaðar voru
100 ár liðin frá fæðingu Henri
Bunant, stofnanda Rauða kíross fje
lagsins. Hann var fæddur i Oenf.
Hann var af efnuðu fólki kom-
Inn. Þegar í æsku var hann trú-
rækinn mjög, og gerðist um tví-
tugt forgöngumaður að stofnun
kristileg fjelags ungra manna. —
Náði sá fjelagsskapur síðar út-
breiðslu um allan heim.
Um sama leyti varð hann fyrir
miklum áhrifum frá liinni nafn-
frægu ensku konu Florence Night-
ingale, og mun liann af starfsemi
hennar liafa fengið fyrstu lnig-
Henri Dunant.
myndir sínar um fjelagsskap þann
er hann síðar stofnaði.
En þó var það hending ein, er
kom því til leiðar, að hann
gerðist forgöngumaður að hinum
stórmerkilega fjelagsskap er fekk
nafnið Rauði krossinn.
Hel j arslóðarorusta.
Þegar ófriðurinn geysaði 1859,
■og Napoleon III stjómaði herliði
Frakka og ítola, tólc Henri Dun-
ant sjer ferð á hendur til þess að
hitta lceisarann að máli. Ilafði
Ounant skrifað bók uiii keisarann,
°g ætlaði nú að leita aðstoðar hans
við útgáfuna.
f þessari ferð var hann sjónar-
^ottur að bardaganum milda við
Solferino, 24. júní 1859, er í frá-
sögn Gröndals fekk nafnið Heljar-
slóðarorusta.
Reyndi hann að ko.mast sem
næst vígslóðiuium, til þess að geta
með eigin augum sjeð aðfarirnar.
Af hendingu lá leið hans gegn
um þorpið Castiglione. Hann gekk
inn í kirkjuna þar. Kirkjan var
troðfull af , særðum hermönnum.
Fjöldinn allur var dauðvona.
Þessi hræðilega sjón leið honum
aldrei úr minni. Hann afrjeð á
þeii'TÍ stundu að hann skyldi gera
alt sem í lians valdi stæði til þess
að særðir hermenn lægju aldrei
hirðulausir og biðu bana síns
vegna ])ess, að engin aðhlynning
væri þeim veitt.
A þessari stundu var sáð í huga
hans jþví frækorni er síðar varð
að þeim öfluga meið er nú breiðiT
iíknarfaðm sinn um alla veröld.
Ilann fekk Jiegar flokk sjálf-
boðaliða í lið með sjer til þess að
hlynna að særðum hermönnum
þarna. Síðar skrifaði hann fræga
bók um endurminningar sínar frá
Solferino. Hún kom út 1862. Þar
lýsti hann öllu því er fyrir liann
bar á þessari heljarslóð.
Samtökin.
í bók þessari bar hann fram
tillögur um það, að stofna sltyldi
fjejög í öllum löndum, til þess að
hjúlrra og hlynna að særðum í
ófriði. Attu fjelagsmenn að skuld-
binda sig til þess að hjúkra jafnt
óvinum sem sínum eigin liðsmönn-
um. Fjelag í Genf gekst fyrir því
að lroma hugmynd Dunants í
framkvæmd.
Næsta ár 1863 var fundur hald-
inn í Genf. Þar mættu fulltrúar
16 þjóða til þess að undirbúa sam-
tökin. Þar var ákveðið að ein-
lcennismerlvi fjelagsskaparins
skyldi, vera rauður kross í hvít-
úm feldi.
Næsta ár var enn lialdinn full-
túúafundur á sama stað. Mættu
fulltrúar þá með umþoð frá ríkja-
stjórnum áífunnar til þess að
binda fjelagsskapinn fastmælum.
Dunant var forseti fundarins.
Fundurinn stóð í 15 daga. Þar var
samþykt sú gerð er lagði grmid-
völlinn að framtíðarstaírfi fjelags-
skaparins, og dagsett var 22. ág.
1864.
Hafði Dunant nú náð takmarki
sínu í þessu efni.
I
Vanþakklæti heimsins.
Þá tók hann upp önnur Verk-
efni, er gagntóku huga hans, og
drógu hann frá atvinnurekstri
hans. Og svo fór er frá leið að
hann stóð uppi sem öreigi eigna-
laus og yfirgefinn. Nafn haus
gleymdist. Enginn hirti um hann.
Hann fór á sveitina, og var sem
sveitalimur settur á sjiikrahús.
Árin liðu. Enginn mintist þessa
merka forgöngumanns, ósjer-
plægna hugsjónamannsins.
Þangað til árið 1895. Þá vakti
svissnesltur blaðamaður máls á
því, hve hraksmánarlegri meðferð
þessi maður hefði sætt.
Orð hans vöktu athylgi. Á
skömmum tíma streymdi fje og
vingjafir til hins aldurhnigna
manns. Og þegar friðarverðlaun
Nobels voru í fyrsta sinni veitt,
fekk Henri Dunant helming
fjárins.
Þann 30. október 1910 andaðist
Henri Dunant. Lík hans var brent.
Aska hans er geymd í Zurich.
Samgöngubælur á sjó eða landi?
Strandferðaskip eða bílvegir.
i.
Síðasta þing samþykti lög, er
heimila stjórninni „að láta smíða
gufuskip til strandferða, af svip-
aðri stærð og Esja,“ eins og seg-
ir í 1. gr. laganna. „Sltipið skal
útbúið 70—80 ten.metra kælirúmi,
og hafa að minsta kosti 40 sjó-
mílna vökuhraða/ ‘ 2. gr.
Þannig hljóða lögin er síðasta
þing samþykti. Hefir þetta blað
gengið út frá framkvæmd laganna
i samræmi við þetta. En það ber
mönnum saman um, að skip af
svipaðri stærð og Esja, sem út-
búið er með kælirúmi, kosti um
7—800 þús. ísl. krónur, sbr. nál.
íiieiri- og minnihl. samgmn. Nd.,
þskj. 248 og 335.
Jónas Jónsson ráðherra seg'ir í
varnarskrifi sínu í Tímanum ný-
lega, að það sje !rangt með farið
hjá þessvi blaði, að hið nýja
strandferðaskip eigi að verða eins
stórt og Esja. Ilverju á að trúa,
ef ekki lögunum sjálfum? Þau
taka af allan vafa um þetta og
binda stærðina í lagagreininni
sjálfri. Hjer dugir eigi að fara
eftir því hvað stjórnin og ein-
staka þingmaður hafi hugsað sjer.
og flutningataxta fyrir sumarið.
Vakti það athygli manna, live
lágur sá taxti var. Fargjald að
Garðsauka (112 km.) e!r kr. 9.50
fyrir mann, og flutningsgjöld 5
aura pr. kg.
TJndanfarin ár hefir verið unn-
ið að vegagerð1 milli Norður- og
Suðurlands. Er svo til ætlast, að
árið 1932 verði kominn akfær veg-
ur úr Borgarnesi til Bólstaðarhlíð-
ar í Ilúnavatnssýslu, árið 1936 til
Akureyrar og árið 1940 alla leið
til Húsavíkur. Vegalengdin frá
Borgarnesi til Bólstaðarhlíðar er
um 210 km.; frá Borgarnesi til
Akureyrar um 327 km„ til Húsa-
víkur um 408 km.
Nú mun afráðið vera að hætta
við fyrirhugaða liafnargerð í
Borgarnesi og í þess stað fá bif-
reiðarveg alla leið úr Reykjavík,
með ferju vfir Hvalfjörð. Vega-
lengdin frá Reykjavík á Norður-
landsveg í Borgarfirði mun vera
um 100 km.
Ef nú athugaðir eru taxtar bif-
reiðastöðvánna austur um sveitir
nú í sumar, er mjög ríflegt að
áætla fargjöld með bíl 1 kr. fyrir
hverja 10 km. Yrði þá fargjald
Þingið hefir ákveðið stærð skips-! frá Reyltjavík til Blönduóss um
ins með lögum og hjá því verð- j 26 kr„ til Bólstaðarhlíðar um 30
ur ekki komist. Enda mundi það kr„ til Víðimýrar í Skagafirði um
32 lrr„ til Akureyrár um 40 kr.
og'til Húsavíkur um 50 kr. Akst-
ur til Blönduóss mundi taka um
11 klst., til Víðimýrar um 13 klst.,
til Alcureyrar um 16—18 klst og
til Húsavíkur um 20—22 ldst.
Þegar Norðurlandsvegur er kom
VömbiSastöðin,
Tryggvagötu (beint á móti Liver-
pool) opin frá 6 f. h. til 8 e. h.
hefir síma
10 0 6«
IWeyvant Sfgurðsson.
Iilenski smjös9,
glænýtt 1.50 % kg. ísl. egg á 15
aura, útlend egg á 0.14 aura, kar-
töflur ísl. 12 kr. pr. 50 kg„ lít-
lendar kartöflur á 10 kr.
mjög misráðið ef byggja ætti ó-
fullkomið strandferðaskip. Verði í
þetta fyrirtæki ráðist, er sjálfsagt
að liyggja fullkomið skip, enda
ætlaðist þingið til að syo yrði
gert. Lögin kveða slcýrt á um það,
að hið nýja skip skuli vera á
stærð við Esju, og að það verði, inn geta þannig Húnvetningár og
útbúið með kælirúmi. — En slíkt j Skagfirðingar farið til Reykjavík-
skip kostai' ekki minna en 700— ; ur á einum degi, Akureyrarbúar
800 þús. kr. Þessu þýðir J. -1. ekki; á tæpum % hl. sólarhrings og
að mótmæla. ] Þingeyingar á tæpum sólarhring.
j Til samanburðar er rjett að
II. i geta þess hjer livað fargjöldin
Eins og kunnugt er, var mjög j með Esju eru á þær hafnir, sem
um það deilt á þingi nú, eins og; næst liggja þeim stöðum er hjer
oft áður, hvort rjett væri að ráð-jvoru taldir. Fargjald frá R.vík til
ast að svo stöddu í að byggja nýtt; Blönduóss á 1. farrými er 41 kr.
strandferðaskip. Vildu íhaldsmemi j og á 2. farrými 28 kr.; til Sauð-
fresta þessu, en leggja áherslu á j ark'róks 47 kr. á 1. fr. og 32 kr.
samgöngubætur á landi. Fram- j á 2. fr.; til Akureyrar 54 kr. á
sóknarmenn og sósíalistaj- vildu, 1. fr. og 36 kr. á 2. fr. og til
Húsavíkur 64 kr. á 1. fr. og 42
kr. á 2. fr. — Ferðin með strand-
ferðaskipi til Blönduóss tekur 5—
6 daga, til Sauðárkróks 6—7 daga,
til Akureyrar 8 daga og til Húsa-
víkur 9 daga.
Sá sem þetta ritar náði tali af
manni, er kom liingað með síðustu
fer Esju frá Sauðárkróki. Ferðin
tók 8 daga og kostaði sem hjer
seglr: Fargjald (1. fr.) 47 kr„
fæði. 8 kr. á dag í 8 daga = 64
kr„ þjórfje 12 kr„ samtals 123 kr,
7 dögum hafði þessi ferðamaður
eytt í ferð sína hingað fram yfir
það sem þurft hefði, ef bílvegur
hefði verið kominn. Er ekki of-
reiknað að áætla það tap 12 kr.
á dag eða alls 84 kr. Verður þá
öll ferðin (aðra leiðina) yfir 200
kr. Með bíl til Borgarness og það-
an á „Suðurlandi" til Rvíkur
liefði ferð þessi kostað um 40 kr„
eða nær fimmfalt minna, þegar
alt, er með reiknað.
IV.
Vafalaust eru menn enn ekki
búnir að gera sjer það fyllilega
ljóst, hvílík feikna samgöngubót
(Crystal) 28.50 pr. 63 kg.
Ávalt lægsta verð í bænum
í stórkaupum.
Gnðm. Jóhannsson.
Baldursgðtu 39.
Talsimi 1313.
hinsvegar byggja nýtt skip strax
og þeir fengu sinn vilja í gegn.
íhaldsmönnum þótti það of
þungur baggi fyrir ríkissjóð, að
ráðast í þessar framkvæmdir þeg-
ar í stað. Þeir litu svo á, að sam-
göngubætur á landi væri meira
aðkallandi, en samgöngubætu’r
meðfram ströndum landsins. Við
þyrftum að leggja aðaláhersluna
á að koma upp bílvegum í sem
flestum hjeruðum og tengja^sam-
an landsfjórðunga.
Nýtt strandferðaskip kostar 7—
800 þús. kr„ og svo bætist við gíf-
urlegur rekstrarhalli árlega. Ár-
legur rekstrarhalli Esju er um 250
þús. kr.; mundi því rekstrarhalli
beggja slcipanna ekki vera undir
400—500 þús. kr. Þetta er þung-
ur bag'g'i og eigi lítið sem mætti
vinna að samgöngubótum á landi
fyrir helming þeirrar upphæðar
árlega.
TIT.
Bifreiðastöðvarnar hjer í bæn-
um eru nú byrjaðar á föstum
ferðum austur um sveitir. Þær
hafa nýverið auglýst fargjalda-
óskast keyptir í sumar. Einungis
dökk dýr með fallegum skinnum.
Tilboð með nákvæmum upplýsing-
um og söluskilmálum seudist
E. O. Waksvik,
Aalesund, Norge.
GilletteblSð
ávalt íyrirliggjandi i heildsðiu
tfilh. Fr. Frímannsson
Sími 557
Plasmon hafra-
mjol 70°/o meira
næringargildi
en í venjulegu
haframjöli. Ráö-
lagt af læknum.