Morgunblaðið - 27.05.1928, Side 6

Morgunblaðið - 27.05.1928, Side 6
MORGUNBLAEHÐ TimbunversSun P.W.Jaeobsen á SSn. Stofnuð 1824. Simnefni: Granfuru - Carl-' undsgp.de, K S.enhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupm.höfn. Eik til skipasmíða. — Einnig heila skípsfarma frá Svíþjóð. Hef verslað við Island i 80 ár. M m || uim ummi uyniiiiiuil yitryggj* alskonar vðrur og innbú gegn eldi raeð bestu kjðruis Aðalumboðsmaður Garðar Gislasen. SÍMI 281 Ef nalaug Ray k ja ví kui*. Laugaveg 82 B. — Bími 1300 — Simnefni: Efnal&ag. Rremsar með nýtísku ihðldnm og aðferðura allan úhreinan og dúka, úr hvaðg efri sera er. Litar upplituð fðt, og breytir ■:« !it eftir óskora. Xykur þægindil Sparar fj*f KafffisteBI, Þvottasteli, Mafar- stelly Sollapö^ Köksidiikav* og ýmiskonar po&tuiinsvðf ur. Nýkomid. K. Einarsson & Efðmsson mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmHmmammmammmmmmi iii■ Ðestu kaup á brjefsefnum í möppum og kössum, pappírsblokkum og öðrum ritföngum gerið þjer í Bókaversluu Ariahj. Sveinhjaruarsouar. iiningarvöi’ur bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Femis, Þurkefni, Terpentína, Blackfernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copal- lakk, Krystallakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 ruismunandi litum, lagað Bronse. ÞURRIR LITIR: Kromgrænt, Zink- grænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kassel- brúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, ítalsk rautt, Ensk-rautt, Fjalla- rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffern- is, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen. 'hann var í vissum flokki. Hann sigraði vegna þess að almenningur í Frakklandi bar traust til hans sjálfs, treysti því, að hann — hann einn geti leitt þjóð sína út úr fjárhagsöngþveitinu. Því það er nú einu sinni svo í þ>ingræðislöndum, að almenningur! þreytist á þeim foringjum er! leggja of eyru við pólitískum golu- köstum, og sigla sífelt í króka- j leiðum innan um blindsker flokks- fylgisins. Kjósendur allra landa aðhyllast viljasterka menn, harðvítuga, stefnufasta. Þetta er margreynt, og seinast við kosningarnar í Frakklandi. Þingmenn eru 612. Af þeim hafa 460 tjáð sig fylgjandi Poincaré. Hefir hann öflugri meirihluta en þekst hefir undanfarna áratugi í Frakklandi. Verst gekk kommúnistum í kosn ingunum. Þeir höfðu 29 þingmenn, en fengu aðeins 14. Er hjer ský- laust svar frönsku þjóðarinnar gegn iaunráðum þeim er rúss- neska ráðstjórnin hefir bruggað undanfarin ár til þess, að koma byltingu á í Frakklandi. — Hafa Rússar hvergi lagt annað eins kapp á slík áform sín eins og í Frakklandi. Stórar fjárfúlgur hafa komið frá Rússlandi til Frakklands, til afnota fyrir æsingamenn, með for- skríftum hvað gera skuli. Hefir þetta mælst svo illa fyrir, að jafn vel foringjar franskra kommún- ista sjá sitt óvænna, og hafa haft á orði, að segja sambandinu slitið við Moskva. Eftirtektarverður er fundur sá, sem haldinn var nýlega í rúss- neska sendiráðinu í Berlín. Þar mættust þeir Jean Renaud, fuUtrúi franskra kommúnista, og Mainol- ski, sendisveinn Litvinoffs. Jean Renand kom með þau orð frá Frakklandi, að frönskum kom- múnistum þætti ráðlegast að vinna með sósíaldemokrötum í sumum kjördæmunum. En sendimaðurinn frá Moskva heimtaði, að franskir kornmúnistar hlýddu fyrirskipun- um Rússa í einu og öllu. Bannaði hann flokksbræðrum sínum í Frakklandi, að hafa nokkra sam- vinnu við sósíaldemókrata. Við það varð að sitja. En frönskum kjósendum fjell aRur ketill í eld, sem eðlilegt var, er þeir sáu undirlægjuskap franskra kommunista. Sósíaldemókratar hafa nálega jafnmörg þingsæti og áður. En þeir hafa mist nokkra fotingja sína af þingi. Og konungssinnar liafa mist fylgi. Mest unnu hægfara lýðveldis- sinnar á. En sigurvegarinn var einn — Poincaré! Stefna hans í viðreisn ■ fjárhagsins verður ráðandi. Og ! Briand fær tækifæki til þess að vinna friðarmálunum gagn í sömu átt og hann hefir gert undanfar-! in ár. Þakpappi nr. 1 og 2, Pappasaumur, Bárujárn 24 og 26, Galv. sljett járn 24 og 26, Galv. Þaksaumur, altaf fyrirliggjandi hjá O. iehr ensp Simi 21. Straummælir. Uppfinning Eiríks Kjerúlfs. Eins og áður er getið, hefir Ei- ríkur læknir Kjerúlf nýlega feng- ið einkaleyfi í Danmörku á nýrri uppfinning, sem getur haft mikla þýðingu fyrir siglingar. Er það tæki, sem gerir skipverjum kleift áð athuga áhrif strauma á skip, og afleiðingin er sú, að þeir geta varist því, að skipið berist af leið. handar. Eftir því sem straumur er meiri í samanburði við skips-j hraða, því lengra verður á milli B og C, og því meiri skástefnu- hefir straumf jöðrin. En því meiri hraða, sem skipið hefir, í saman-| burði við straumhraða, því minni: verður skástefna straumfjaðrar-! innar. Til þess að ná staðnum A verð- i Ijómandi failegu úrvraG, nýkcmnir. Torrí B. Pótðarson Laugaveg. Rllskonar Imbur sem selst miög údýrt, nýkomið til Slippflelagslns. Uppfinning þessi er í sjálfu sjer einföld, og er þess vegna ein- mitt líkleg til þess að reynast vel. En tæplega er þó unt að lýsa henni ítarlega. Þó skal nú reynt að skýra frá því í höfuðdráttum, í hverju hún er fólgin og eru tvær myndir teknar til skýringar úr einkaleyfisbrjefinu. Á 1. mynd er gert ráð fyrir því, að skip, sem útbúið er með slíkri „straumfjöður", leggi á stað frá 0 og ætli til A, sem er staður í hánorður frá staðnum O. Ef enginn hliðstraumur er. há stýrir skipið í hánorður og kem- ur til A, en straumfjöðrin hefir fylgt kjölstefnu skipsins. En ef hliðarstraumur er úr þeirri átt, sem örin 1 bendir, og skipið stýr- ir altaf í hánorður frá 0, mún það ekki ná staðnum A, heldur hafa borist fyrir straumi og lend ir t. d. á staðnum B. En er það kemur þangað, mun kjalstefna þess vera eins og sýnt er með línu 2, og er hún jafnhliða lín- unni milli 0 og A, en straumf jaðr arstefnan verður þá eins og lína 3 sýnir, eða jafnhliða línunni 0 —C, því að B og C eru báðir jafnlangt frá A, sinn til hvorrar ur akip því að stýra norður, en svo margar gráður til austurs, sem skáhalli straumfjaðrar sýnir á áttavitanum. Skipið mundi þá sigla eftir línunni O—A, en kjal- stefna þess mundi vera eins og línan 5 sýnir, en hún er jafnhliða línunni 0—C, en straumfjaðr- arstefnan mundi vera jafnhliða línunni D—C, því að milli D og O er jafnlangt og á milli A og C. Á annari mynd er sýnt hvern- ig tækinu er fyrir komið í skipi. í gegnum skipið, ofan frá og nið- ur úr, er pípa, og í henni er stöng, scm getur snúist. Á neðri enda þessarar stangar er straumfjöðr- in, en á efri endann er fest átta- vitahylki og fjöður, sem sýnir stefnu straumfjaðrarinnar. Eftir því sem meiri .hliðstraumur er, ]>ví meira er bilið milli stefnu þessarar fjaðrar og áttavitastefn unnar milli fararstaðar og ákvörðunarstaðar (O og A á 1. mynd). Til þess að komast til A verður skipið því að stýra stefnu, sem verður á milli beinu stefn- unnar (áttavitastefnunnar) og straumf jaðrar stef nunnar. Sumir munu nú halda því fram að þessi straummælir muni ekki vera öruggur. — Straumfjöðrin muni hafa sömu stefnu og skipið hefir (kjalarstefnu). En ýmsar athuganir og staðreyndir sanna hið gagnstæða. Allir, sem róið hafa á opnum bátum, vita það, að mikið erfiðara er að róa á kulborða en á hljeborða. Þetta stafar af því, að báturinn leitar upp í vindinn, þangað til mót- staðan er jöfn á bæði borð. Hið sama gildir, þegar róið er í straumi, hvort heldur á sjó eða ám. Báturinn leitast við að snú- ast upp í straum, og er erfiðari róður á straumborða en hlje- borða. Eftir þessu munu allir ferjumenn hafa tekið. Sje bátur knúinn áfram stýrislaust og vind- ur er eða straumur skáhalt við stefnu þá, sem hann á að fara, mun hann brátt breyta stefnu og fara í sveig, þangað til hann stefnir beint móti straumi eða vindi. Orsökin til þessa er sú, að snúningsöxull báta og skipa er nær stefni en skut. Þessar stað- reyndir urðu til þess að benda Kjerúlf á það, að hægt væri að gera slíkan straummæli. Btraum- fjöðrin verður eins og stýrislaust skip, en stefna hennar leitar upp í strauminn, eihs og stýrislaust skip eða bátur. Þetta skýrist bet- ur með öðru dæmi. Bátur er á siglingu í hliðstraumi, og stýrinu er alt í einu slept. Þrátt fyrir skriðinn á bátnum, snýst stýrið flatt undir eins og snýst upp í straum, og það er sama hve lítill straumurinn er, stýrið finnur hann óðara. Þetta sannar það, að straumfjöðrin mun ekki hafa sömu stefnu og skipið, ef einhver hliðstraumur er. —-----«ög>>--------

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.