Morgunblaðið - 08.06.1928, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 08.06.1928, Qupperneq 4
4 M 0 R G U N B I, A ÐIÐ Bamareiðhfól fást i Heildv. Garðars Gíslasonar. Uppkveikja fæst á beykisvinnu- stofunni í Geirs-kjalla'ra. Bjúgaldin, glóaldin og alskonar sælgæti- fæst í Tóbakshúsinu, —- Áusturstræti 17. Glænýtt rjómabússmjör og salt- kjötsslög fæst í Herðubreið. Útsala. Postulínsmatarstell fýrir 6, 12, 18, 24. Notið tækifærið. — Hjálmar Guðmundsson. Laufásveg 44, sími 577. % hefir fastar ferðir til Eyrarbakka og Stokkseyrar alla mánudaga, mið- vikudaga og laugar- daga. Guðmundur G. Bárðarson: JARÐFRÆÐI (2. útgáfa) með fjölda mynda, nýkomin út. Verð kr. 7.50. — Fæst hjá bóksölum. Bókv. Sigf* Eyniiiiidssofi. Fargjald 6 krönur. • Rammalistar, fjölbreyttast úr- val, lægst verð. Innrömmun fljótt og vel af hendi leyst. Guðmundur Ásbjömsson, Laugaveg 1, sími 1700. Sumarblóm (plöntur) til sölu næstu daga í Hellusundi 6, sími 230. Nýr lax í Herðubreið'. Notuð hú&gögn og peningaskáp- ar, stærstu birgðir í Kaupmanna- möfn hjá N. C. Dobel, Kronprins- essegade 46, inngangur E. Kbh. Munið eftir hinu fjölbreytta úr- varli af fallegum og ódýrum vegg- myndum. — Sporöskjurammar af flestum stærðum á Freyjugötu 11, sími 2105. Innrömmun á sama stað Kadettatau, hvítt, Piquie og Cambridge og Ljereft bl. óbl. mikið úrval. Verslun Toria G. Þöriarsonar Laugaveg. mt k a k j á r iío. 24 og 26 fyrirliggjandi i 6 tiS IO feta lengdum. J. Þopláksiovi & Nor»ðmaffn9 Simar 103 og 1903. Kaupið Morgunhlaðið. Tækifæri að fá ódýr föt og manchetskyrtur, falleg og sterk karlmannaföt á 85 krónur. Drengjaföt 50 krónur. Fötin eru nýsaumuð hjer. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Buick bifreið fer frá Litlu bif- reiðastöðinni kl. 5, til Eyrarbakka og Stokkseyrar, á þriðjudögum, fimtudögum og laugardögum. Ól- afur Helgason, Eýrarbakka. Það er óþarfi að kaupa nýjan fisk á 20 aura % kg. meðan fisk- búðin á Óðinsgötu selur glænýjan fisk fyrir 15 aura. Hringið í síma 2395. vörur • • •• •• Bifreiðarslys. Síðastliðinn laug- ardag ók flutningsbifreið á mann á horninu á Hafnarstræti og meiddi liann mikið í baki, svo að hann liggur ‘rúmfastur síðan. — iMaðurinn heitir Guðmundur I. Einarsson sjómaður á „Jupiter.“ Ók bifreiðin í burtu og náðist ,ekki númerið af henni og Ijet manninn eiga sig þar sem hann lá. Hjónaband. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í hjónaband liingfrú Guðríður Eyjólfsdóttir frá Litlu Tungu í Rangárvallasýslu og Þórður Einarsson sjómaður í Hafnarfirði. Sjera Árni Björnsson í Görðum gaf þau saman. Dánarfregn. Sveinn Sigurðsson ritstjóri Eimreiðarinnar og kona hans Steinunn Jóhannsdóttir, hafa j orðið í'yrir þeirri sorg að missa dóttur sína, Þórdísi, þriggja ára að aldri. Esja. Eins og sjá má á auglýs- ingu frá Eimskipafjelaginu í dag, er burtför Esju hjeðan í næstu J ferð frestað til laugardags 16. þ. . m.; fer skipið þá austur um land. Skipafgegnir. Gullfoss var vænt- mlegur til Vestmannaeyja klukk- Bí I an 7—8 í morgun; kemur hingað í ~ ,'kvöld; Brúarfoss kom til Leith 1 'í gær. I Jón Stefánsson Melstað, ekki | Melsteð, heitir bóndinn á Hallgils- stöðum í Hörgárdal, þar sem bæj- arbruninn varð. Lúðrasveit Hafnarfjarðar skemt- ir á Álafossi á sunnudaginn, en íekki Lúðrasveit Reykjavíkur, eins , og misprentaðist í auglýsingu í ! blaðinu í gær. jVefSða^kmSnf1 hingaðgSÍ Iakk> Krystallakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25- jbæjarins og ætlar að taka þátt í mismunandi litum, lagað Bronse. ÞURRIR LITIR: Kromgrænt, Zink- jísbmdsglnnunni. Ffræknir grænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kassel- ; glimumenn utan at landi eru væ ntanlegir hingað næstu daga. brunt, Ultramarineblatt, Emailleblatt, ítalsk rautt, Ensk-rautt, Fjalla'- Kvennaflokkurinn kemur úr Cal- rautt, GullO'kkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffern- íais för sinni með Gullfossi, sem fer væntanlegur hingað í kvöld. j Hjúskapur. Síðastliðinn laugar- j dag voru gefin saman í lijónaband ungfrú Guðbjöcg Guðmundsdóttir,' Lindargötu 18 b og Sigurður Ein- arsson, starfsmaður á Vífilsstöðum FyriHiggjandi Hveiti, Kartöflur, Rúsínur m. steinum og steinl Bl. ávextir þurk., Sardínur, Kjöt í ðósum. Eggert Kristjánssen & Co. Símar 1317 og 1400. álningarvörur bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína,, Blackfernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copal- is, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægikústar. Vald. Poulsen. • • • • • • • • • • • • • e • • Gleymið ekki samskotunum til lf Dómur var upp kveðinn í gær iitgáfu Passíusálmanna á kín- ^ í máli ensku skipstjórann, er Öð- , versku. Minnist þess, hve mikillar inn tók nú síðast; fjekk annar . tdessunar vjer íslendingar höfum Tfyggvagötu (beint á móti Liver- 12500 kr. sekt., en hinn 18000 kr.; f notið af þeim sálmum, kynslóð eft- pool) opin frá 6 f. h. til 8 e. lu. - ^var það ítrekað brot. Afli og veið- -« ijarfæri beggja var gert upptækt. hefir síma Sv. lónsson & Go. Kirkjustræti 8b. Sími 420 ðtsalan heldur enn áfram» Alt veggfóður selt með hálfvirði. ir lcynslóð. Með samskotunum stuðlum við að því, að miljónir, ; Stórstúkuþingið. Þessir hafa manna í Kína fái að njóta sömu ** I verið kosnir fulltrúar á þingið, í hlessunar á komandi árum. _ jístúk. Skjaldbreið Sigurður Gríms- Saipskotujium veitir mlóttöku jíson prentari og Við'ar' Pjetursson, /Árni Jóhannsson, Bragagötu 31. jSigurður Ólafsson og Jón Guðjóns ' Prestskosningar. í Bíldudals- son, sein allir þrír taka stúdents- jprestakalli var sjera Helgi Kon- , , 0„ ver8ur enn i.al(1. próf í vor, í stúk. Þörf Sigurjón ráðsson kosinn með 139 atkvæðum ____________ , , °" (Símonarson póstmaður og í barna- af 202, sem greidd voru, og í fstúku í Grindavík: Runólfur Run- Kálfafellsstaðarprestakalli sr. Jón jólfsson verkamaður. [ Slys. Bifreið ók á litla stúlku , Áðeins einn umsækjandi var nm sem var á hjóli á horninu á Njáls- bæði- þessa prestaköll og kosning götu í gær. Kastaðist telpan af lögmæt á báðum stöðum. hjólinu og meiddist allmikið á Uppboð var haldið í gær á upp- höfði, í mjöðm og á hnje. tækum afla úr togurum er Oðinn Tapað. — Fundið. "gj .(1*1 Kventaska með peningum í hef- ir fundist á vegmum milli Hafn- arfjarðar og Reykjavíkur. Upp- lýsingar hjá hreppstjóra Garða- hrepps. * Tapast hefir brúnn graðhestur frá Lykkju. Mark sýlt hægra, biti aftan vinstra. Finnandi vinsam- lega beðinn að gera Magnús Magn- ússsyni, Lykkju, Kjalamesi að- vart. Moderne smaa baatmotorer Hk. 2 10 Kr. 285:— 885:— 895:— 630:— 760:— 1000:— Paahxngsmotor 2% Hk. kr. 285:—. Alle pris. I. komplet. motorer fraktfrit. Prislister gra- tis fra JOH. SVENSON, S A L A, Sverige. H leynistigum. — Gabriella Bobrinsky prins- sessa er Balléine og Balíado, sem er einhver elsta ættin í Fifeshire, mælti hún ineð ákefð. Sú ætt hefir átt Ballado í 800 ár. Og það eru næg meðmæli fyrir hverja unga ' stúlku ef Bobrinsky prins- essa kýs hana sjer að einkavini. Frú Silverthorne hló. — Já, auðvitað, kæra ungfrú Murray, alveg næg meðmæli — sjerstaldega þegar peningar styðja þau líka. Hún reis á fætúr og ljet kap- teininn hjálpa sjer í loðkápuna, Og svo sigidi hún út úr salnum — Hlkvitna, gamla ketta, taut- aði ungfrú Murray. Hin voru sam- mála um að frú Silverthome ætti þann vitnisburð skilið. 10 06. Meywant Sigurðsson. ið áfram í dag. Súlan. í gær var nýr mótor . * iao i ir, settur í Súluna og verður hún Pietursson með 148 atkv. at 154., . , , T,,? * . »• .1 . . i • j- i reynd í dag. Ef veður leyfir A ðmwa flvirn nrvi cmlriQnni VQT* mn * ~ , ^ vérður flogið' til Stykkisholms 1 dag; verður póstur tekinn með í þeirri ferð, en farþegar ekki. , s H. Lafði Chartley hafði lcvatt gest- ina. — Þúsund þakkir! En hvað hjer hefir verið skemtilegt! hafði verið sagt hundrað sinnum við hana og hundrað sinnnm hafði hún svarað brosandi: — Þakka yð'ur fyrir komuna! eða: Það var skemtilegt að • veðr- ið skyldi vera svona gott! eða einhverju öðru álíka. Og er flestir gestanna spurðu: Hvar er Sir Philips? Okkur lang- ar til að segja honum hvað okkur þykir garðurinn ykkar fallegur! j Þá svaraði Litta altaf: — Hann er frammi í anddyri! M.jer þykir vænt um að ykkur lítst vel á garðinn! Þegar öllu þessu var lokið, var eins og þungu fargi væri ljett af henni. í fullar tvær stundir hafði hún orðið áð hlusta á innihalds- lausar samræður og froðUmælgi, en allan þann tíma hafði hún ver- ið að hugsa um Gabriellu Bo- brinsky, sem beið eftir henni inni i dagstofunni. Gabriella liafði al- veg gleymt því, að það var gestá- boð hjá þeim og kom þangað rjett á undan fyrstu gestunum. Hún hafði aðeins getað sagt Littu í fáum orðuni frá þeim gleðitíð- indum, sem liún hafði fengið. —• Littu langaði nú ákaflega til þess að heyra meira, og var því sem á nálum allan tímann, sem hún þurfti að sinna gestunum. Nú voru gestirnir að lokum farnir og Phil hafði til allrar liam- ingju farið að skifta um föt, og fara í vinnuföt sín, sem hann kallaði svo, og ætlaði að líta eftir því hvort garðyrkjumaðurinn, asn inn sá, hefði ekki sáð jarðarberj- unum á skökkum stað. Gabriella sat í legubekk og liorfði dreymandi inn í eldinn. Litta< greip báð'ar hendur hennar. — Að lokum fæ jeg að tala við þig, hrópaði hún. Jeg varð að stilla mig með það að hlaupa ekki frá ígestunum og heyra meira af þessum góðu frjettum. Gabriella þrýsti hönd vinkonu sinnar og brosti. — Þetta eru altof góðar frjett- ir, hrópaði Litta. Altof góðar frjettir! — Áttu við það, að það sje of góðar frjettir til þess að' þær geti verið sannar ? spu'rði Gabriella rólega. — Nei, nei, það voru ekki mín orð. En jeg verð að fá að heyra meira áður en jeg trúi þessu. Hún þagði stundarkorn og hugs- aði sier um.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.